Morgunblaðið - 14.07.1990, Side 5

Morgunblaðið - 14.07.1990, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1990 V estmannaeyjar: Endurtalning og kærur tvö- falda kostnað Spennandi nýjung fyrir ostkerana. Beint úr frysti í heitan ofninn. Pú getur galdrað fram veislu hvenær sem þér dettur í hug, ef þú lumar á þessum pakka í frystinum. Pað tekur aðeins um 20 mín. frá því hugmyndin fæðist þar til hún verður að veruleika. Innbakaður Dala Brie-tilbúin smáveisla fyrir fjóra eða fjórar smáveislur fyrir einn. * Jóhann Hjartarson 2,5 tonn af eitri í ræsi borgarinnar KVÖRTUNUM um rottugang hefur farið hríðfækkandi undanfarin ár í borginni, að sögn Guðmundar Björnssonar yfirnieindýraeyðis. Kvart- anir í borginni allri eru orðnar rúmlega 240 það sem af er árinu. Starfsmenn borgarinnar munu setja um 2,5 tonn af eitri í ræsi og Ijör- ur borgarinnar á þessu suinri. „Ástandið í borginni er almennt mjög gott og við munum eitra gríðarlega mikið í sumar,“ segir Guðmundur. Hann er einn af fjórum föstum starfsmönnum deildarinnar. Á sumrin bætast 4-6 starfsmenn í hópinn og hafa þann starfa að eitra í ræsi og fjörur borgarinnar. Eitrað er að jafnaði í tvö skipti á hveijum stað, oftar ef eftirlit leiðir í ljós að hratt gengur á eitrið. „Við vitum af þeim þarna niðri og ef slegið er slöku við að eitra geta þær alltaf náð sér á strik. En eitrið sem við notum hefur gefið mjög góða raun og haldið stofninum alveg í skefjum,“ segir Guðmundur. Að sögn hans verða húseigendur að gæta þess að hvergi séu rifur eða opin ræsi við húshliðar eða inni á lóðum. í nær öllum tilvikum þar sem sést til ferða meindýra á víðavangi hafa þau komist upp á yfirborðið í húsagörðum. við kosningar V estmannaeyj um. KOSTNAÐUR Vestmannaeyja- bæjar vegna bæjarstjórnarkosn- inganna í vor verður nær helm- ingi meiri en gert var ráð fyrir. Gert var ráð fyrir að kostnaður yrði um hálf milljón en vegna endurtalningar og kærumála verður kostnaðurinn nær milljón. Bæjarstjórn hefur borist reikn- ingur kjörnefndar þeirrar er skipuð var til að fjalla um kærumál And- résar Sigmundssonar. Reikningur kjörnefndarinnar hljóðar upp á 190 þúsund. Þá er gert ráð fyrir að laun yfirkjörstjórnar í Eyjum, sem ákveðin höfðu verið 75 þúsund, verði mun hærri. Lögum samkvæmt ber bæjar- sjóður allan kostnað af bæjarstjórn- arkosningum og verður því að taka þennan aukakostnað á sig. Grímur Manila. Frá Karli Þorsteins fréttaritara Morgunblaðsins. - í SMJÖRDEIGI MEÐ HINDBERJASULTU JÓHANN Hjartarson á enn inöguleika á að komast í hóp keppenda á áskorendaeinvígjun- um sem iieijast á næsta ári. Hann vann norska stórmeistarann Sim- en Agdestein í 12. umferð milli- svæðamótsins og er í 13.-22. sæti á mótinu með 7 vinninga þegar einni umferð er ólokið. Ellefu efstu skákmennirnir komast áfram, og Jóhann þarf því mjög hagstæð úrslit í síðustu umferð- inni. Margeir Pétursson gerði jafntefli við Arencibia frá Kúbu í 12. umferð og hefur 5 vinninga. Vassiiíj Ivantsjúk er einn efstur á mótinu fyrir síðustu umferð með 8 'A vinning. Hann vann landa sinn Alexander Kalifman í 12. umferð. Bóris Gelfand og indverski stór- meistarinn Viswanathan Anand komá næstir með 8 vinninga en Anand vann Míkhaíl Gúrevítjs í síðustu umferð. í 4.-12. sæti eru Gúrevítsj, Leoníd Júdasín, Alexi Dreev, Sergei Dolmatov og Jaan Ehlvest, allir frá Sovétríkjunum, Viktor Kortsjnoj frá Sviss, Nigel Short frá Bretlandi, Guyla Sax frá Ungveijalandi og Robert Húbner frá Þýskalandi. Síðasta umferð motsins verður tefld í dag, laugardag. Um 19 þúsund miðar seldust á Listahátíð TÆPLEGA 19.000 aðgöngu- miðar voru seldir á Lista- hátíð í Reykjavík, sem lauk um miðjan júní. Hátt í 200 listamenn frá 16 þjóðlöndum komu til landsins í tilefni hátíðarinnar, en íslenskir þátttakendur skiptu hundr- uðum. í tilkynningunni segir að framlög ríkisins hafi ekki orðið ljós fyrr en í febrúar. Þessi seinagangur hafi nær gengið af hátíðinni dauðri. Ef vel eigi að vera þurfi tveggja til þriggja ára fyrirvara við undir- búning. Meginstefna við skipulag hátíðarinnar var að bjóða upp á sem mesta fjölbreytni. Þetta tókst, að mati framkvæmda- stjórnárinnar. Aðsókn var góð að þeim viðburðum sem reynd- ust hátíðinni dýrastir: Tónleik- um Vínardrengjakórsins, Salif Keita, Les Négresses Vertes og Bob Dylan, auk leiksýninga Kantors og Lilla Teatren. Upp- gjör liggur þó ekki fyrir á þess- arþ stundu. í framkvæmdastjórn Lista- hátíðar sátu Valgarður Egils- son formaður, Kristinn Halls- son, Sigurður Björnsson, Bera Nordal og Árni Ibsen. Inga Björk Sólnes var fram- kvæmdastjóri og Egill Helga- son kynningarstjóri. Sigur Jóhanns H. o g möguleikar í Manila

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.