Morgunblaðið - 14.07.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.07.1990, Blaðsíða 6
r 6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARF/SIOmARP LAUGARDAGUR 14. JULI 1990 SJÓNVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 Q 0 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STOÐ2 9.00 ► Morgunstund með Erlu. Erla dregur í getraun- 10.30 ► Júlliog 11.05 ► Stjörnusveitin 12.00 ► Smithsonian (Smith- 12.55 ► Heilog inni. Erla ætlar líka að heimsækja fæðlngardeildina og töfraljósið.Teikni- (Starcom) Nýrteiknimyndaflokk- sonian World). Fræðsluþáttur sæl. Alltsama sjá nýfæddu börnin auk þess sem hún sýnirteiknimynd- mynd. ur þar sem fylgst er með frækn- sem læturfátt kyrrt liggja. tóbakið. Fjallaðer irnar um Litla folann, Vaska vini, Mæju býflugu og 10.40 ► Perla. um stjörnukönnuðum. um skaðleg áhrif Geimálfana. Eins og fyrri daginn eru allarteiknimyndirn- Teiknimynd. 11.30 ► Tinna. Nýrmynda- tóbaksá heilsu ar með íslensku tali. Umsjón: Erla Ruth Harðardóttir. flokkur. fólks. 13.30 ► Brotthvarf úr Eden (Eden's Lost). Fram- haldsmynd. Annarhluti. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 TT 14.00 ► Landsmót UMFI. Bein útsendingfrá 20. landsmóti UMFl í Mosfellsbæ, þarsem 3.000 keppendurfrá 29 héraðssamböndum og ungmennafélögum keppa í um 100 íþróttagreinum. 18.00 ► Skytturnar þrjár (13). Spænskur teiknimynda- flokkurfyrirbörn. 18.25 ► Framandi grann- ar (Aliens Next Door). 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Steinaldar- mennirnir. Banda- rískurteiknimynda- flokkur. Þýðandi: Ólaf- ur B. Guðnason. b 0 STOD2 14.30 ► Ver- öld - Sagan í sjónvarpi. Fróðlegur þátt- urúrmann- kynssögunni. 15.00 ► Framadraumar (I Ought to Be in Pictures). Gamanmynd byggð á leikriti Neil Simons. Ung stúlka ferðast yfir endilöng Bandaríkin til þess að hafa upp á föður sínum sem hún hefur ekki séð lengi. Þegar hún birt- ist skyndilega á tröppunum hjá karli er ekki laust við að rót komist á líf hans. Aðalhlutverk: Walter Matthau og Ann-Margaret. LeikstjórLHerbert Ross. 1982. 17.00 ► Glys (Gloss). Nýsjálensk- urframhaldsflokkur. 18.00 ► Popp og kók. Þáttur- inn ersendur út samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. 18.30 ► Bílaíþróttir. Umsjón: BirgirÞórBragason. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. SJÓNVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 TF 19.30 ► Hringsjá. 20.10 ► Fólkið ílandinu. Rætt 21.05 ► Pompeius litli (Peter and Pompey). Áströlsk bíó- ervið Kristínu Thorlacius prests- mynd frá árinu 1986. Tvö áströlsk ungmenni kynnast með frú á Staðastað. undursamlegum hætti lífi Pompeiusar, sem uppi vará 20.30 ► Lottó. tímum Nerós kelsara. Leikstjóri: Michael Carson. Þýð- 20.35 ► Hjónalíf (8). Gaman- myndaflokkur. andi: Ólöf Pétursdóttir. 22.40 ► Válynd veður (The Mean Season). Bandarísk bíómynd frá árinu 1985. Rannsóknarblaöamaðurvinnuraðfréttaöflunvegna morðmáls en atvikin haga því þannig að hann verður tengiliður morðingjans við umheiminn. Leikstjóri: Philip Borsos. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Mariel Hemingwayo.fi. 00.20 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 6 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.00 ► Séra Dowling (Father Dowlingl. Spennu- þáttur um prest sem fæst viðerfið sakamál. 20.50 ► Kvikmynd vikunnar. Til bjargar börnum (In Defense of Kids). Mynd sem greinirfrá kvenlögfræðingi nokkrum sem sérhæfir sig í því að berjast fyrir rétti barna sem eiga í baráttu við lögin. Þar með varþar hún starfi sfnu fyrir róða en öðlast í staðinn sjálfsvirðingu og virðingu krakkanna sem er dýrmæt og alls ekki auðfengin. UTVARP 22.25 ► Tópas (Topaz). Njósnamynd sem greinir frá njósnara sem kemst á snoðir um gagnnjósnara sem starfar innan NATO. Aðalhlutverk: John Forsyt- he. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. 1969. Bönnuð börnum. 00.25 ► UndirheimarMiami(MiamiVice). 1.10 ► Vopnasmygl (Lone Wolf McQuade). Spennumynd, 1983. 2.55 ► Dagskrárlok. © FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Kristján Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðinum. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.03.) 11.00 Vikulok..Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nu. Fréttaþáttur í vikulokin. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinrta. Þáttur um menningu og listir. Um- sjón: Sigrún Proppé. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlifsins I umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur og Guömundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Horft i Ijósið. Umsjón: Bryndís Baldursdóttir. 17.20 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar hljóðritanir Út- varpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Sverrir Guðjónsson kontraten- ór syngur. Snorri Örn Snorrason leikur á gítar. Laufey Sigurðardóttir leikur á fiðlu „Various pleasing studies" eftir Hróðmar Sigurbjörnsson. Sigurður Einarsson kynnir. 18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende. Ingiþjörg P. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðar- dóttur (21). - 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Tónmynd við skáldsögu Williams Heinésens „Turninn útá heimsenda" eftir Odd Jacobsen og Ólaf Jacobsen, Torben Kjær út- setti. Léttsveit danska útvarpsins og einleikarar leika. 20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardags- kvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Gísli Helgason. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Sauma- stofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti - konungur leynilögreglumann- anna Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni „Lífs eða liðinn” fyrri hluti. Flytjend- ur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Grétar Skúlason, Þóra Fríð- riksdóttir, Ingrid Jónsdóttir og Andrés Sigurvins- son. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Einn- ing útvarpaö nk. þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. Andri Örn Clausen er Sam Foxtrott, Gísli Rúnar Jónsson er sögumaður og Harald G. Haraldsson Basil fúrsti. Rás 1: Lifs eða liðinn ■■■■ Á Rás 1 í kvöld verður byrjað að leiklesa nýtt ævintýri OQ 10 Basils fursta. Það nefnist „Lífs eða liðinn“. Þar segir frá duiarfullri morðgátu, þar sem svo virðist að nýlátinn mað- ur hafi gerst morðóður, eftir að hann komst yfir móðuna miklu. Lögreglan á í stökustu vandræðum með málið og fara línurnar ekki að skýrast fyrr en Basil fursti kannar málið. Gísli Rúnar Jónsson er sögumaður, furstann leikles Harald G. Haraldsson, aðrir leiklesar- ar eru Andri Örn Clausen, Þóra Friðriksdóttir, Grétar Skúlason, Andrés Sigurvinsson og Indgrid Jónsdóttir. 00.10 Um lágnættið. Ingverdur Ólafsdóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Nú er lag. Létt tónlist í morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan i beinni útsendingu frá Lands- móti UMFÍ i Mosfellsbæ. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyr- ir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Kol- brún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttlr. Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Söngur vjlliandarinnar. íslensk dægurlög frá fyrri líð. (Einnig utvarpað næsta morgunn kl. 8.05.) 17.00 íþróttafréttir. (þróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Með grált i vöngum. Geslur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurfekinn þáttur frá liðnum vetri.) 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni. (Endurtekinn þáttur). 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt laugar- dags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 7.00. 8.00, 9,00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Gullár á Gufunni. Fimmli þáttur af tólf. Guð- mundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bitla- timans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bitlunum, Rolling Stones o.fl. (Áður flutt 1988.) 3.00 Af gömlum listum. 4.00 Fréttir. 4.05 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 i fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. (Veður- fregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) iS mim AÐALSTOÐIN 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eiríkur Hjálm- arsson, Sleingrimur Ólafsson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. 17.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. Ásgeir Tómasson/Jón Þór Hannesson, 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón: Randver Jensson. 22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? Grétar Mill- er/Haraldur Kristjánsson. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón: Randver Jensson. Stöð 2: Hitchcock ■■■■ Stöð 2 sýnir í kvöld QO 25 mynd Alfreds Hitch- ~~ cocks, Tópas, sem gerð var árið 1969. Myndin sem er byggð á sönnum atburðum segir frá bandarískum ieyni- þjónustumanni sem aðstoðar rússneskan vísindamann og fjöl- skyldu hans að flýja land. Við yfirheyrslur kemst leyni- þjónustumaðurinn á snoðir um gagnnjósnara sem starfar innan NATO 0g miðlar upplýsingum til Rússa. Reynt er að hafa hendur í hári njósnarans en all- ar upplýsingar eru af skornum skammti. Njósnarinn gengur undir dul- nefninu Tópas og berst eltinga- leikurinn víða um heim, til New York, Kaupmannahafnar, Parísar og fleiri staða. Maltin gefur myndinni ★ ★★. Stöð 2 sýnir í kvöld njósna- myndina Tópas. 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins. Amæliskveðjur og óskalögin. j 13.00 Ágúst Héðinsson. Með tilheyranidi laugar- dagstónlist. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn Valtýsson. 16.00 Agúst Héðinsson heldur áfram með laugar- dagsskapið og opnar nú simann og spjallar við hlustendur og tekur niður óskalög. 19.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Á næturvakt. Hafþór Freyr Sigmundsson og laugardagsnæturvakt i anda Bylgjunnar. Óskalög og afmæliskveðjur. / 3.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. FMW957 9.00 Jóhann Jóhannsson. 12.00 Pepsí-listinn/Vinsældarlisti íslands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á islandi leikinn. Umsjón: Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráður laugardagur. Klemenz Arnarson Valgeir Vilhjálmsson. íþróttaviðburðir dagsins á milli laga. 15.00 íþróttir á Stöð 2. íþróttafréttamenn Stöðvar 2 koma og segja hlustendum það he’lsta sem er að gerast í iþróttaþættinum á sunnudag á Stöð 2. 15.10 Langþráður laugardagur frh. Endurteknir skemmtiþætir Gríniðjunnar, Kaupmaðurinn á horninu - Hlöllí I Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18.15. 19.00 Grilltónar. Tónlist frá timabilinu 1975 til 1985. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Næturvaktin líafin. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. Lúðvik er umsjónarmað- ur næturútvarps FM. , M ,02 2 102 9.00 Arnar Albertsson. 13.00 Kristófer Helgason. Getraunir, listamenn í spjalli, fylgst með iþróttum og óskalögin, 16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsæl- ustu lögunum á íslandi. Ný lög á lista, lögin á uppleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj- endur og poppfréttirnar. Snorri Sturluson. 18.00 Popp 81 kók. Þátturinn er samtímis á Stjöm- uhni og Stöö 2. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.35 Darri Ólason. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. Áframhaldandi næt- urdagskrá. 10.00 Upprót. Umsj.: Örn og Kjarfan. 13.00 Eids er þörf. i umsj. vinstri sósialista. 14.00 Skráargatiö. Músík meö blönduðum tálmáls innskotum. Umsj.: Jóhannes K. og Gisli Kristjáns- son. 16.00 Rómönsk Amerika. Umsj.: Suðurameríku samtökin. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Umsj.: Jens Guðmunds- son. 19.00 FÉS. Umsj.: Árni Freyr og Ingi. 21.00 Klassisktrokk. Tónlist frá þlómatímabilinu og psychedelic skeiðinu ásamt vinsælum lögum frá þessumárum. Umsj.: Hans-Konrad. 24.00 Næturvakt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.