Morgunblaðið - 14.07.1990, Side 9

Morgunblaðið - 14.07.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JULl 1990 9 TOURIST MENU Góóur matur á góðu verói hringinn / kringum landiÓ 1^eitingastaðir víóa um land innan Sambands veitinga- og gistihúsa bjóóa ísumar sérstakan matseðil, Sumarrétti SVG, þarsem áhersla er lögó á staúgóöan mat ó góúu verúi. Sumarréttamatseðillinn gildir frá 1. júní til 1 5. september. Hádegisv. Kvöldverður Forréttur eöa súpa, kjöt- eöa fiskréttur, kaffi. 750- 900 kr. 1000- 1500 kr. Börn 0 til 5 ára: Ókeypis Börn 6 til 12 ára: 50% afsláttur ASKUR, Suóurlandsbraut 4 ASKUR, Suóurlandsbraut 14 CITY HÓTEL, Ránargötu 4a FÓGETINN, Aóalstræti 10 GAFL-INN, Dalshrauni 13, Hafnarfirói GAUKUR Á STÖNG, Tryggvagötu 22 GULLNI HANINN, Laugavegi 178 HÓTEL HOLIDAY INN, Sigtúni 38 HÓTEL LIND, Rauóarárstíg 18 HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavíkurflugvelli HÓTEL ÓÐINSVÉ, Þórsgötu 1 LAUGA-AS, Laugarásvegi 1 LAUGA-ÁS HÓTEL ESJU, Suóurlandsbraut 2 NAUST, Vesturgötu 6-8 PIZZAHÚSIÐ, Grensásvegi 10 PUNKTUR OG PASTA, Amtmannsstíg 1 ARNARBÆR, Arnarstapa, Snæfellsnesi BAUTINN, Hafnarstræti 92, Akureyri GLÓÐIN, Hafnargötu 62, Keflavík FLUG-HÓTEL, Hafnargötu 57, Keflavík HÓTEL ÁNING V/SÆMUNDARHLÍÐ, Sauóárkróki HÓTEL ASKJA, Hólsvegi 4, Eskifirði HÓTEL BLÁFELL, Breiódalsvik HÓTEL BORGARNES, Egilsgötu 14-16, Borgarnesi HÓTEL BÚÐIR, Staöarsveit, Snæfellsnesi HÓTEL FRAMTÍÐ, Vogalandi 4, Djúpavogi HÓTEL HÚSAVÍK, KetHsbraut 22, Húsavík HÓTEL HÖFN, Höfn, Hornafiröi HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR, Silfurtorgi 1, ísafiröi HÓTEL KEA, SÚLNABERG, Hafnarstræti 89, Akureyri HÓTEL LJÓSBRÁ, Breiðumörk 25, Hverageröi HÓTEL REYNIHLÍÐ v/Mývatn, S-Þingeyjarsýslu HÓTEL SELFOSS, Eyrarvegi 2, Selfossi HÓTEL STYKKISHOLMUR, Stykkishólmi HÓTEL STEFANÍA, Hafnarstræti 83-85, Akureyri HÓTEL TANGI, Vopnafirói HÓTEL VALASKJÁLF v/Skógarströnd, Egilsstööum HÓTEL VARMAHLÍÐ, Varmahlíó, Skagafiröi HLÍÐARENDI, Austurvegi 1, Hvolsvelli HREÐAVA TNSSKÁLI, Borgarfiröi MUNINN, HÓTEL ÞÓRSHAMAR, Vestmannabr. 28, Vestm. SKÚTINN, Kirkjuvegi 21, Vestmannaeyjum STAÐARSKÁLI, Staó, Staöarhreppi, V-Húnavatnssýslu. Stjórnarflokkarnir og kosningar Nú er tæpt ár þar til reglulegar alþingis- kosningar fara fram. Margir spyrja, hvort þingkosningar verði hugsanlega í haust og benda á það uppnám, sem orðið hef- ur í Alþýðubandalaginu síðustu vikur. Klofningur í Alþýðubandalaginu gæti að mati hinna sömu leitt til kosninga fyrr en vera ber. Ekkert skal fullyrt um það hér, hitt er Ijóst, að staða a.m.k. þriggja stjórnarflokka af fjórum gagnvart kosn- ingum er erfið og ýtir undir, að þeir reyni að halda saman þar til í apríl á næsta vori. Sú aðstaða veldur því líka, að Steingrímur Hermannsson hefur haustak á samstarfsmönnum sínum, ef svo má að orði komast. Hvar verður Olafiir Ragnar í framboði? Staða Alþýðubanda- lagsins í komandi kosn- ingum er sérstæð. Þar stendur yfir uppreisn gegn formanni flokksins, Olafi Ragnari Grímssyni. Markmið uppreisnar- manna með Svavar Gestsson, Siguijón Pét- ursson og Steingrím Sig- fússon í fararbroddi er augljóslega að knýja fram landsfund fyrr en vera ber og setja for- manninn af. Fyrst eftir sveitarstjórnakosningar virtust þeir hafa tölu- verðan byr en síðan hef- ur komið í ljós, að hann er ekki eins mikill og virtist við fyrstu sýn. Ef það áform þeirra þremenninga heppnaðist að knýja fi'cun landsfund og koma Ólafi Ragnari frá völdum vaknar sú spurning, hver viðbrögð hans yrðu. Mundi hann eftir sem áður leita eftir framboði á vegum Al- þýðubandalagsins? Mið- •að við ríkjandi sjónarmið í Alþýðuflokknum að sveitarstjórnarkosning- um loknum, er ósenni- legt, að Alþýðuflokkur færi út í samfytkingu með Ólafi Ragnai-i og hans mönnum í næstu þing- kosningum. Þá ætti Ólaf- ur Ragnar þann kost að höfða til almennra kjós- enda Alþýðubandalags- ins, bjóða fram sérlista með svipuðum hætti og Hannibal Valdemarsson gerði 1967 og óska eftir því, að kjósendur flokks- ins úrskurðuðu um deilu- mál hans og Svavars Gestssonar og félaga. Fari hins vegar svo, að uppreisnartilraun Svavars Gestssonar og samstarfemaima hans renni út í sandimi og í Ijós komi, að stuðningur við Ólaf Ragnar er meiri innan flokksins, en menn hafa talið, vaknar eftir sem áður sú spurning, hvar Ólafur Ragnar kemst í framboð fyrir flokk sinn. I síðustu kosn- ingum skipaði hann 2. sæti á framboðsiista flokksins í Reykjanes- kjördæmi. Ekkert bendir til þess, að Geir Gunnars- son hyggist hætta þing- mennsku. Kjami Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík eru mestu andstæðingar Ólafe Ragnars í flokkn- um, svo að tæpast hefúr hann möguleika þar. Hvar þá? Framboðs- vandi leiðtoga Alþýðuflokks- ins Framboðsvandi leið- toga Alþýðuflokksins er í raun og veru ekki minni en Ólafs Ragnars. í síðustu þingkosningum skipaði Jón Sigurðsson fyrsta sæti listans í Reykjavík, Jóhamia Sig- urðardóttir, annað sæti og Jón Baldvin Hanni- balsson þriðja sæti. Væntanlega Iiefúr for- maður Alþýðuflokksins tekið þá áhættu að fara f þriðja sætið þá vegna velgengni flokksins í skoðanakömiunum fyrir þær kosningar. Slíku er ekki fyrir að fara nú. Raunar er einsýnt, að Alþýðuflokkurinn fær ekki þijá menn iim á þing í næstu kosningum. Jó- hanna Sigurðardóttir stendur mjög traustum fótum í Alþýðuflokknum i Reykjavík. Staða þeirra Jóns Sigurðssonar og Jóns Baldvins er allt önn- ur. Ekki geta báðir verið í framboði í Reykjavík ef báðir eiga að komast inn á þing eftir næstu kosningar. Jón Sigurðsson er bú- settur í Reykjaneskj ör- dæmi. Hafi hann hafl. hugmyndir um að taka við sæti Kjartans Jó- hannssonar þar er ljóst, að þau áform ná ekki fram að ganga eflir kosn- ingasigur Alþýðuflokks- ins i Hafharfirði. Þá eign- uðust hafiifirzkir kiatar þingmannsefiii, Jiar sem er Guðmundur Arni Stef- ánsson. Hvar þá? A Vest- urlandi situr Eiður Guðnason, á Vestfjörðum Sighvatur Björgviusson, Norðurlandskjördæmi vestra er ekki vænlegur kostur, Arni Gunnarsson situr i Norðurlandskjör- dæmi eystra og ekki á Jón Sigurðsson neinar rætur í Austurlandskjör- dæmi eða Suðurlands- kjördæmi. Sömu rök eiga við um Jón Baldvin, sem að vísu hafði orð á því fyrir síðustu kosningar, að hann gæti hugsað sér að fara í framboð í Aust- urlandskjördæmi. En af þessu er Jjóst, að annar af þessum tveimur leið- togum Alþýðuflokksins er í vanda staddur, þegar kemur að skipun fram- boðslista flokksins i næstu kosningum. Stuttur stjórn- málaferill Ljóst er, að sfjórn- málaferill núverandi leið- toga Borgaraflokksins verður stuttur. Bjóði þeir fiam í nafiii þess flokks hafa þeir enga möguleika á kosningu. Aðstæður í öðrum flokkum til þess að taka við þeim og tryggja þeim þingsæti eru tæpast fyrir hendi. Þegar á þetta er litið er væntanlega fjóst, að forystumenn þcssara þriggja stjórnarflokka hljóta að leggja áherzlu á, að kosningar fari ekki fram fyrr en í lok kjörtimabils. Þeir eru all- ir í þeirri stöðu, að sfjórn- málaferill þeirra getur fengið óvæntan og skjót- an endi. Þetta þýðir líka, að Steingrímur Her- mannsson liefúr ráð þeirra í liendi sér næstu mánuði. LÚXEMBORG FLUG OG BÍLL i eina viku kr. 24.270- ^i KÖLN 195 km Z^frankfurt 231 km BRÚSSEL 222 kní HjZm^PRAG 730 km PARIS 339 km GENF 489 km Við fíjúgum þér til Lúx. Þar tekur þú við stjórninni. NICE 980 km VISA iL ‘ Mlðad cr vlð bíl í A-flokkl, 2 fullorðna og 2 börn yngrl en 12 ára. FLUGLEIDIR Pegar ferðalögin liggja i loftinu Söluakrlfatofur Fluglclða: Lækjargötu 2, Hótel EbJu og Krlnglua Vpplýalngar og farpantanlr í síma 690 300. Allar nánarl upplýslngar færðu á söluskrifstofum Fluglelða, bjá umboðsmönnum og ferðaskrlfstofum. I I I I I I I I I I J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.