Morgunblaðið - 14.07.1990, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 14.07.1990, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JULI 1990 ATVINNUA UGL YSINGAR Kennarar íslenskukennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiðum næsta vetur. Ódýrt og gott húsnæði í boði. Upplýsingar í síma 97-13820 eða 97-13821. Skólastjóri. Frá menntamálaráðuneytinu Laus staða Staða sérfræðings innan læknadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir að stöðunni verði ráðstaf- að til tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokið háskóla- prófi og er læknismenntun ekki skilyrði. Umsókn fylgi starfsáætlun á sviði rann- sókna í læknisfræði. Jafnframt fylgi um- sögn þess kennara innan læknadeildar, sem umsækjandi hyggst starfa með, þar sem fram komi staðfesting þess að starfs- aðstaða sé fyrir hendi og að annar kostn- aður en laun sérfræðings verði greiddur af viðkomandi stofnun eða deild. Nánari upplýsingar veitir forseti lækna- deildar. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastöf sín, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu, fyrir 10. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið, 10-júlí 1990. Blaðberar Blaðberi óskast í Stuðlasel. Upplýsingar í síma 691253. Laus staða íslenskukennara við framhaldsskóla Nú er allt í einu laus staða íslenskukennara við framhaldsskólann á Húsavík. Lág húsaleiga og flutningsstyrkur í boði. Upplýsingar hjá skólameistara í síma 98-61169. T ónlistarkennarar Skólastjóra vantar að tónskólanum á Hólmavík. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar gefa sveitarstjóri í símum 95-13193 eða 95-13112 og formaður skóla- nefndar í símum 95-13180 og 95-13111. Hólmavíkurhreppur. Garðabær Blaðbera vantar til afleysinga í Grundir og Lundi. Upplýsingar í síma 656146. flfantgmiINbiMfe Frá fræðslustjóra Norðurlandsumdæmis eystra Lausar stöður við grunnskóla Umsóknarfrestur til 1. ágúst 1990. Grunnskólinn Hrfsey: Staða skólastjóra. Umsóknarfrestur til 22. júlí 1990. Grunnskólar Akureyrar: Meðal kennslu- greina smíðar, enska, forfallakennsla, kennsla yngri barna. Grenivíkurskóli: Almenn kennsla. Stórutjarnaskóli: Meðal kennslugreina handmennt. Grunnskólinn Hrísey: Allmenn kennsla, verkgreinar. Grunnskóli Saurbæjarhrepps: Kennsla yngri barna. Grunnskóli Skútustaðahrepps: Meðal kennslugreina íþróttir. Húsabakkaskóli: Almenn kennarastaða. Árskógarskóli: Almenn kennarastaða. Hafralækjarskóli: Almenn kennarastaða og handmennt. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis eystra. RADA UGL ÝSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI TILKYNNINGAR NA UÐUNGARUPPBOÐ Til leigu íVesturbæ Til leigu 4ra herbergja, falleg, nýstandsett íbúð í þríbýlishúsi í Vesturbæ. 5 mínútna gangurfrá miðbænum. Einnig til leigu bílskúr á sama stað. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Vesturbær - 6060“. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að eindagi launaskatts fyrir júní er 16. júlí nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem van- greitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðenda að greiða til Nauðungaruppboð Fyrri nauðungarsala á veitinga- og gistihúsi á Norðurbraut 1, Hvammstanga, eign þrotabús Vertshússins hf., ásamt öllum búnaði er fylgir til hótel- og veitingarekstrar, þ.ám. tæki í eldhús og búnaður í borðsal auk lagers, fer fram á skrifstofu embættisins, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, þriðjudaginn 3. júlí 1990, kl. 11.00 Uppboðsbeiöandi er Ferðamálasjórður vegna kröfu að fjárhæð kr. 1.250.000-, auk vaxta og kostnaðar. Blönduósi. 3. júlí 1990. Sýslumaður Húnavatnssýslu. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN F F 1. A (', S STAR F ^Týr-útilega í tengslum við 35 ára afmæli Týs efnir félagið til útilegu á hinum helga stað, Þingvöllum, laugardaginn 14. júlí. Farið verðurfrá Hamra- borg 1 kl. 12.00 í einkabílum. Siðdegis verður farið í skoðunarferð um staðinn. Grillað verður um kvöldið og ættjarðarsöngvar sungnir. Týr. TIL SÖLU Heybindivél til sölu Fahr HD 300, vel með farin. Upplýsingar í síma 91-82128. innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts1- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Fyrri líf Námskeið i rannsókn og uppiif- un fyrri æviskeiða verður haldið sunnudaginn 15. júlí frá kl. 10-18. Leiðbeinandi Garðar Garðarsson NLP pract. Stuðst verður við Kristos tæknina. Nánari upplýsingar fást í síma 91-17230. 4 < Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Ljósbrot syngur. Barna- gæsla. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Æskulýðs- samkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænastund kl. 20.30. Sunnudagur 22. júlf: Munið eftir Kings Kids um kvöldið kl. 20. FERÐAFÉIAG ÍSIANDS ÖLDUGÓTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagsferð 15. júlí Kl. 13.00 Klambragil - Reykja- dalur. Áhugavert gör.guland við allra hæfi í nágr. Hveragerðis. Hverir og laugar. Verð 1.000 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Einsdagsferð kl. 08 í Þórsmörk (sjá neðar). Brottför í ferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Kvöldganga og hella- skoðun f Dauðahella á miðviku- dagskvöldið kl. 20. Hekla laug- ardaginn 21. júlf kl. 08. Sunnudags- og miðvikudagsferðir í Þórsmörkina Einsdagsferðir eða til sumardvalar Brottför kl. 08 að morgni. Verð í dagsferð kr. 2.000 (7-15 ára greiða hálft gjald). Kynnið ykkur tilboðsverð á sumardvöl t.d. frá sunnudegi til miövikudags og föstudags eða miðvikudegi til föstudags og sunnudags. Það er hvergi betra að dvelja en í Skagfjörðsskála Ferðafélagsins í Langadal, i hjarta Þórsmerkur. ( skálanum eru þægileg svefn- rými, tvö eldhús með áhöldum og setustofa. Grill á staðnum. Allir ættu að eyða nokkrum sum- arleyfisdögum með Ferðafélag- inu í Mörkinni. Ferðafélag (slands. 'iyýontl',t' ÚTIVIST GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Sunnudagur 15. júlí Kl. 08.00 Básar. Dagsferð í Bása á Goðalandi. Skipulögð göngu- ferð inni i Básum. Tilboðsverð kr. 1.500,- Kl. 10.30 Fjallganga: Hrafna- björg. Gengið á Hrafnabjörg frá Ármannsfelli og síöan yfir hraun ið að Gjábakka. Verð kr. 1.200,- Kl. 13.00 Núpafjall. Gengið verður á Núpafjall frá Hurðarási, með Brúnum og Skógarvegur farinn niður að Þóroddsstöðum. Þetta er létt ganga um skemmti- legt svæði. Skoöaðar herminjar í leiðinni. Verð kr. 1.200,- Brott- för í allar ferðirnar frá BSÍ - bensínsölu, stansað við Árbæj- arsafn. Sjáumst. UTIVIST Utivist. GROFINNI1 - REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Sumarleyfisferðir Ferðist um ísland í sumarleyf- Inu í góðum félagsskap. Hornstrandir eru engu líkar! 18-24/7 Hesteyri. Gróskumikill, litríkur gróður. Tjaldbækistöð. Ferð fyrir þá, sem vilja kynnast Hornströndum en treysta sér ekki í bakpokaferð. Fararstjóri Þráinn V. Þórisson. Ennþá laus sæti. Bakpokaferð sumarsins 24/7-29/7 Austfirðir. Bakpoka- ferð á nýjar og fáfarnar slóðir. Viðfjörður - Sandvfk - Gerpir - Vaðlavík. Austfirðir bjóöa upp á mikla náttúrufegurð, friðsæld og veðurbliðu. Þetta verður því ör- ugglega bakpokaferð sumars- ins. Fararstj. Óli Þór Hilmarsson. Þrjár stjörnuferðir 21/7-26/7 Norðurland: Nátt- faravík - Grímsey. Norður Kjöl. Heimsóttir áhugaverðir og sögu- frægir staðir á Norðurlandi, gengið i Náttfaravík, sem er fög- ur eyðibyggð við Skjálfandaflóa. Hápunktur ferðarinnar verður sígling í Grímsey. Svefnpoka- gisting. Fararstjóri Kristinn Kristjánsson. 25/7-1/8 Norðausturland: Langanes - Hólmatungur - Vesturdalir. Farið um fagurt svæði, Ásbyrgi, Hólmatungur, Jökulsárgljúfur, Dettifoss og Ald- eyjarfoss skoðaðir. Norður um Kjöl, suður um Sprengisand. Tjöld og hús. Fararstjóri Þorleif- ur Guðmundsson. 4/8-11/8 Kynnist töfrum há- lendisins: Góður hálendis- hringur: Trölladyngja - Snæfell - Lagarfljótsgljúfur. Norður um Sprengisand í Gæsavötn, til baka um Suðurfiröi. Hús og tjöld. Fararstjóri Þorleifur Guömunds- son. Pantið tímanlega í sumarleyfis- ferðirnar! Sjáumst. Útivist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.