Morgunblaðið - 14.07.1990, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 14.07.1990, Qupperneq 31
31 SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: FULLKOMINN HUGUR „TOTAL RECATL" MEÐ SCHWARZENEGGER ER ÞEGAR ORÐIN VINSÆLASTA SUMARMYNDIN I BANDARÍKJUNUM ÞÓ SVO HÚN HAFI AÐEINS VERIÐ SÝND ÞAR í NOKKRAR VIKUR. HÉR ER VALINN MAÐUR í HVERJU RÚMI, ENDA ER TOTAL RECALL" EIN BEST GERÐA TOPP- SPENNUMYND SEM F RAMLEIDD HEFUR VERLÐ. „TOTAL RECALL" TOPPMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR! Aðalhl.: Arnold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven. Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. „HARD TO KILL" TOPPSPENN A í HÁMARKI! Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD GERE JUI.IA RORERTS bMtbla’onlMi < ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. SÍÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 3,5,7,9,11.10. TANGOOGCASH i mvEsm smioNE mi rdssell Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. OLIVER OG FÉLAGAR > POURES ^ PRE5ENJ5 ' OUVER • Qtrnrl 1x1 r Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JULI 1990 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýnir gamanmyndina: UNGLINGAGENGIN Gamanmynd með nýju sniði, sem náð hefur miklum vin- sælduin vestan hafs. Leikstjórinn, John Waters, er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir í kvikmyndagerð og leikara- vali. Aðalstjarnan í þessari mynd er Johnny Depp, sem kosinn var „1'990 MALE STAR OF TOMORROW" af bíó- eigendum í USA. Myndin á að gerast 1954 og er um bar- áttu unglinga, „betri borgara" og þeirra „fátækari". Þá er ' Rock'n Rollið ekki af verri endanum. Aðalhl.: Johnny Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ALLTAF W1M— LOSTI „SEA OF L0VE“ A1 Pacino fékk nærri taugaá- fall við töku á helstu ástar- senum þessarar frábæru^ myndar. Endurs. kl. 5,7, 9 og 11. Morgunblaðið/Börkur Búlgarski listamaðurinn Jordan Sourtchev við verk sín. Sýnir í Hafiiarborg BÚLGARSKI listamaður- inn Jordan Sourtchev sýn- ir verk sín í kaflistofu Hafnarborgar, dagana 5.-22. júlí. Jordan er fæddur 1961. Hann stundaði nám í lista- deild háskólans í Tarnovo í Búlgaríu. Hann hefur haldið fimm einkasýningar í heima- landi sínu, en sýningin í Hafnarborg er sú fyrsta utan Búlgaríu og einnig fyrsta ferð listamannsins út fyrir Búlgaríu. Á sýningunni eru rúmlega 30 pennateikningar. Jordan Sourtchev starfar sem teiknari. Meðan á sýn- ingunni stendur mun hann verða á staðnum og teikna myndir af fólki ef þess er óskað. André Bachmann í Danshöllinni UM helgina leikur hljómsveit André Bachmann á aðal- hæð Danshallarinnar. Sérstakur gestur hljómsveitarinn- ar verður Bjarni Arason. Danshöllin hefur breytt talsvert um svip með nýrri línu í ljósabúnaði. Aðgangur er ókeypis til miðnættis og skömmu síðar verður frum- sýnd ný rokksýning með ís- landsmeisturum í rokkdansi, þeim Jóni Bachmann og Maríu Huldarsdóttur. (Fréttatilkynning) Æ50 CS3 19000 Frumsýnir grínmyndina: WANTED NUNNUR ÁFLÓTTA „Nuns On the Run" er frábær grínmynd sem hefur al- deilis slegið í gegn crlendis og er hún nú í öðru sæti í London og gerir það einnig mjög gott í Ástralíu um þessar mundir. Þeir félagar Eric Idle og Robbie Coltrane fara hreinlega á kostum i þessari mynd sem seinheppnir smákrimm- ar er ræna bófagengi, en ná einungis að flýja fyrir homið og inn í næsta nunnuklaustur... og þá fyrst byrjar fjörið. Aðalhl.: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camillc Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framl: George Harrison. Sýnd kl. 3, 5,7,9og11. FÖÐURARFUR Úrvalsmynd með Richard Gere og Kevin Anderson. Sýnd kl. 9og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Frábær grínmynd þar sem Cheech Marin fer á kostum. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. HJÓLABRETTA GENGIÐ Topp spennu- og hasarmynd. Sýnd kl. 3, 5,7 og 9. Miðaverð 200 kr. kl. 3. Bönnuö innan 12 ára. AÐLEIKSLOKUM HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Pottþétt grínmynd fyrir alla. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Miðaverð 200 kr. kl. 3. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5og7. Miðaverð 200 kr. kl. 3. Citroén XM verður frumsýndur I\já Globus í Lágmúla 5 um helgina. Citroen XM frum- sýndur um helgina CITROÉN XM verður sýndur hjá Globus í Lágm- úla 5 um helgina og er það í fyrsta sinn sem þessi bíll er sýndur á Islandi. XM er flaggskip Citroén-verk- smiðjanna og telst verða í flokki lúxusbíla. Gert er ráð fyrir að fyrstu bílarnir fyrir almennan markað komi til landsins í haust. Ástæða þess að hægt er að sýna XM einmitt þessa helgi er sú að hér hafa verið staddir síðustu 10 daga fran- skir myndatökumenn sem unnið hafa að töku þriggja mínútna kynningarmyndar um Citroén XM. Fenginn var bíll flugleiðis til landsins vegna tökunnar og verður hann sýndur í Lágmúlanum á laugardag klukkan 10-17 og á sunnudag klukkan 13-17 en bíllinn verður síðan sendur til baka strax eftir helgi. Vel hefur gengið að saf»«a efni fyrir kynningarmyndina um Citroén XM en hún var tekin víða á Suður- og Vest- urlandi. Teknir voru nálega 7 klukkutímar af efni sem verða klipptir niður í þrjár mínútur en myndina á að nota hjá sölumönnum Citro- én víða um heim. (Frcttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.