Alþýðublaðið - 15.01.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.01.1959, Blaðsíða 9
EVRÓPUMEISTARAMOTIÐ í hraðhlaupi á skautum verður háð á Ullevi í Gautaborg dag- ana 31. jan, og 1. febrúar n.k. Eins og kunnugt er var Ulle- vi—leikvangurinn vígður í fyrra og verður þetta fyrsta stóra keppnin á honum í vetraríþróttum. — Nýlega v'ar íshockeyvöllurinn vígður og horfðu 18 þúsund manns á leikinn, er það met .aðsókn að HINN kunni frjáísíþróítamað ur Péíur Rögnvaldsson, KR fór til Bandaríkjaima í jrærkvöldi, þar sem hann mun stunda nám í vetur. Hann átti viðtal við íþróttasíðuna í fyrradag og verð ur það birt í blaðinu á næst- unni. Pétur lofaði að senda Ai- þýðu’blaðinu fréttir af íþrótta- lífi í Kaliforníu af og til, en þar hyggst hann æfa vel í vet- ur með mörgum af fremstu I frjálsþróttamönnum USA. hjá okkur fáið, eins 'pg að undanförnu hverskonar VINNUFATNAÐ og HLÍFÐARFÖT, sem þið þarfnist, hvort heldur er til lands eða sjávar. OLIU'STAKKAR GÚMPÆÍSTAKKAR GÚMMÍSTÍGVÉL há og lág einnig ofanálímd 'S'JÓHATTAR SOKKAHLÍFAR SJÓSOKKAR ULLASPEYSUR UI/L AR VETTLIN G AR GÚMMÍVETTLINGAR GÚMMÍSVUNTUR OLÍUKÁPUR, síðar VINNUVETTLINGAR allskohar. Fatacleildiii VINÉUJAKKAR allskonar VINNUBUXUR allskonar SLOPPAR. brúnir og hvítir VINNUBLÚSSUR KULDAÚLPUR allskonar KULD.VHÚFUR allskonar STEIG&SVUNTUR NAGLASVUNTUR VATTTEPPI FATAPOKAS BÓMULLARTEPPI OLÍUPILS — og margt íleira. Parið sem þið sjáið hér á myndinni hefur hlotið heimsmeistara- titil í sjonhverfingum 10 sinnum og skemmtir nú um þcss- ar mundir í Framsóknarhúsinn. Húsið er opið öll kvöld milli 7 og 11,30 og leikur hljómsveit Gunnars Ormslev fyr- ir dansinum. Söngvarar með hljóm- sveitinni eru Helena Ej'jólfsdótíir og Gimn. ar Ingólfsson. Aðgangur ókeypis. FRAMSÓKN- ARHÚSID, Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Hélgason. Súðavogi 20. Sími 36177. mmmúur Hálogaköds, ¥oga-. og Langliolíshverfi Þér fáið allt í matinn hjá okkur. Nýlenduvörur, kjöt, mjólk og brauð. Sendum heini. Mafvælabúðin Efstasundi 99 — Sími 33880. heldur áfram. Nyjar’töskur koma fram í dag, þar á meðal innkaupatöskur. Laugavegi 21. að Arnarliolti strax. Uppl. á Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar. Alþýðublaðið — 15. 1^59 r ÍÞrótflr ^ fifeilegS tieisisiieS í liffldi Sydney, 14. jan. (Reuter) ILSA Konrads, hin 14 ára gamla ástralska sundkona setti tvö heimsmet í skriðsundi í d.ag.. Hún náði hiiium frábæra tíma 19:25,7 mín. í 1500 m. og bætti sitt nokkurra daga gamla met um 33,2 sek. Tími hennar er eiiinig met á 1650 yards, gamla metið á þeirri vegalengd var 20 mín. og 30 sek. Þessi árangur er ótrúlega góður og t. d. mun betri en ís- landsmet Helga Sigurðssonar í 1500 m. skriðsundi, sem e.r 19: 51,4 mín. Ilsa á einnig heims- met í 830 m. og 880 yds skrið- sundi. keppni í vetraríþróttum í Gautaborg. Forsala er hafin að EM og hafa nú þegar selzt 3 þúsúnd miðar. Brautin verður reynd nú eft- ir nokkra daga. Rússnesku keppendurnir eru væntanlegir 10 dögum fyrir keppnina og flestir reikna með rússneskum heimsmeistara, en Norðmenn geta oröið skæðir. amsóknarhús hefur keypt vélar Prentmyndastofunnar Litrófs, og mun frá 1. janúar 1959 reka prentmyndagerð í sömu húsakynnnm og Litróf va&í. Hvcrfisgötu 116 IV. hæð. Sími fyrirtækisins er 10-2-65. Vér munum leggja áherzlu á 1. fl, vinnu og fljóta afgreiðslu. EEY-NIÐ VIÐSKIPTIN. prenímyndageirð Hverfisgötu 116 Sínxi 10-2-65

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.