Morgunblaðið - 21.08.1990, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990
15
komna sóknina og bera liðið fram
til sigurs. Þetta lærum við meðan
við fylgjumst með fótboltaleik.
Hann er dæmi til eftirbreytni í
þeirri erfiðu grein að lifa lífinu.
Þetta hafði ítalskur blaðamaður
að segja um gildi fótboltans. í sjón-
varpsfréttum í Danmörku var fót-
boltanum haldið uppi sem víti til
varnaðar í anda skandinavísks sós-
íalrealisma. Ástandið á Ítalíu, eink-
um á Suður-Ítalíu, væri svo slæmt
að goð eins og Maradona væri
keypt í hús, til að fá fólk til að
gleyma atvinnuleysi og ömurleika.
Brauð og leikir eins og í gamla
daga, ópíum fyrir fólkið . . . Og
svo var klikkt út með að segja að
sem betur fer væri ástandið í Dan-
mörku ekki svo slæmt að það
þyrfti að trylla þjóðina með fótbolta
til að fá hana til að gleyma daglegu
amstri. (Það var hins vegar ekki
nefnt að Danir virðast drekka tvö-
falt á við Svía.) Það er alltaf gott
að vera glaður með sitt. Það er
sjaldan sterkasta hlið Dana . . .
Italir virðast hafa það undurgott.
Þeir eru fimmta auðugasta þjóð í
heimi. Inngangan í Efnahagsband-
alagið þykir hafa eflt þá mjög. Séð
með norrænum augum, ríkir hálf-
gert stjórnleysi á Ítalíu, hvort sem
er í umferðinni eða í stjórnkerfinu.
ítalir sjálfir vita að það þýðir ekk-
ert að bíða eftir að hlutirnir gerist,
þeir svipast sjálfir um eftir tækifær-
um. Komi þeir að lokuðum dyrum,
leita þeir annarra gátta. Kannski
þeir hafi lært þetta úthald og aldrei-
að-gefast-upp afstöðu af því að
horfa á fótbolta og spila fótbolta
frá blautu barnsbeini? Kannski lex-
ían, sem blaðamaðurinn dregur af
fótboltanum sé hluti af ítölskum
þjóðarkarakter . . . En eitt er víst
að ef það er einhvers virði að
þjóðir standi saman á stundum,
finni til samkenndar, þá eru ítalir
djúplega öfundsverðir af fótbolta-
áhuga sínum . . .
Texti og teikning:
Sigrún Daviðsdóttir
Melsölubku) á hverjum degi!
Skrifstofutækni er markvisst nám þar sem
þú lærir tölvugreinar, viðskiptagreinar
og tungumál í skemmtilegum relagsskap.
Serstök áhersla er lögð á notkun tölva
í atvinnulífinu. Námiö tekur 3-4 mánuði
og að því loknu útskrifast nemendur sem
skrifstofutæknar.
í náminu em kenndar m.a. eftirfarandi greinar:
Almenn tölvufræði, stýrikerfi, tölvusamslapti, rit-
vinnsla, gagnagrunnur, töflureiknar og áætianagerð,
tölvub6knala,toíla- og verðútreikningur, almenn
skrifstofutækni, grunnatriði við stjomun, útfylling
eyðublaða, verslunarreikningur, vrnar og verðbref,
íslenska og viðskiptaenska.
Baldur
Garðarsson:
Námið er besta fjár-
fesöng, sem ég hef
ráðist í um dagana.
Skólinn leggur grei-
nilega metnað suvn
í að bjóða dnungis
upp á 1. flokks
aostöðu, vandað
námsefni og bestu
kennara, sem völ
er á hverju sinni
Ég fékk að námi
loknu starf sem
bókari hjá traustu
fyrirtækL
Sólvi
Eftir vandlega athug-
un á vaJkostnm til að
styikja stöðu mína í
skáfstofutaekni.
íámsgrrinamar voru
vel
grunnatriði.
Mennhmin hefur nýst
mér vd í nýju staifi
á skri&tofu SendMa-
stöðvarinnar hf sem ég
fékk í gegnum Töhm-
skólana
HiUda Wa
framlcvaem
Serrdibflast.
Sólvdg hefur nú
starfað um nokknna
mánaða skdð við
almenn skrifstofustörf
hjá Sendibflastöðinni
hr Hún hefur reynst
mjög hæfur starfekrafhn;
hratt fyrir að þetta sé
nennar fyista skrifstofu-
starf. Þfónusta Töivu-
skólans við manna-
ráðningar er til fyrir-
myndat
Hrtagdu rtrai f síma Itffp og
Klst:
Bókhaldsnám 72
Sölumannanám 24
Fiármálanám 24
Utfhitningsnám 20
Skattaframtöl fyrir
einstaklinga 16
Skattaframtöl fyrir
smærri fyrirtæía 24
Klst:
Windows 16
WordPerfect 5.0 16
WordPerf. umbrot. 16
MS DOS 16
PC byrjendanámsk. 16
Multiplan 16
Tölviifjarskipti 8
Turbo Pascal 20
Excel
dBase
PlanPerfect
Word
Works
PágeMaker
Toflari 88
AutoCAD
Klst:
16
16
16
16
16
16
9
48
TOLVUSKOU REYKJAUIKUR
BORGARTÚNC 28 S:687590
si Þarfég alltaf að itja heima ... Kannski, kannski ekki. Leitaðu ráða hjá okkur.
Þ egar aðrir fara í frí < V o •O I < > z
fil Mtlnnrln?
■ ■i VERÐBRÉFAMARKAÐU R FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF - Löggilt verðbréfafyrirtæki - HAFNARSTRÆTI28566 • KRINGLUNNI689700 • AKUREYR111100