Morgunblaðið - 21.08.1990, Síða 33

Morgunblaðið - 21.08.1990, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990 33 BSRB; Velferðarkerfið verði eflt en ekki veikt Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning- frá BSRB: „Niðurskurður á fjár-veitingum til sjúkrahúsa hefur leitt til þess að deildum hefur verið lokað með alvarlegum afleiðingum og í tilefni af því ályktar stjórn BSRB eftirfar- andi: Niðurskurður í heilbrigðiskerfinu bitnar nú með margvíslegum hætti á sjúklingum. Sjúkt og gamalt fólk er sent heim eða búnar óviðunandi aðstæður þegar heilum deildum er lokað í sparnaðarskyni. Á sama tíma og þetta er látið viðgangast kemur í ljós að ríkisvaldið hefur svo ríkan skilning á vanda fyrirtækja. að hægt er að losa milljarða til þeirra eins og nú hefur komið á daginn t.d. varðandi Aðalverktaka. Það er óviðunandi að stórfyrirtækj- um sé liðið að draga til sín millj- arða í eigin sjóði á meðan laun al- mennings eru skorin við nögl og gömlu fólki og sjúku bókstaflega vísað á dyr. BSRB krefst þess að bætt verði úr neyðarástandi á sjúkrahúsum þegar í stað. BSRB krefst þess að velferðarkerfið verði eflt en ekki veikt og brotið niður.“ HÝTT SÍNAANUMER prentmvndagerðaR: imYNDAMOT) ai ir^i vqikir^AD POTTURINN, 03 mNK Starfsfólk óskast við afgreiðslu í sal. Góð laun í boði. Framtíðarvinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 15.00 og 18.00. Potturinn og pannan, Brautarholti 22. Símavarsla Þekkt útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft við símavörslu og aimenn skrif- stofustörf eftir hádegi. Tölvukunnátta nauð- synleg. Umsækjendur þurfa að vera eldri en 25 ára. Umsóknareyðublöð og upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst ráðningaþjónusta og markaðsráðgjöf, Laugavegi 22a (bakhús). Opið frá kl. 9-12 og 13-15. Sími 620022. Café Ópera óskar eftir að ráða eftirfarandi starfsfólk: Framreiðslumenn, nema í framreiðslu og matreiðslu, einnig aðstoð í eldhús. Eingöngu kemur til greina glaðlynt og hresst fólk. Upplýsingar verða veittar á staðnum eftir kl. 16.00 alla daga. Lækjargötu 2, sími 624045. Holtaskóli, Keflavík Kennara vantar næsta skólaár. Kennslu- greinar: Líffræði, stærðfræði, sérkennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-15597. Skólastjóri. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á AKUREVRI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Nú eru lausar stöður hjá okkur. Nú er tækifæri til að fá vinnu við heima- hjúkrun. Við bjóðum ykkur upp á dagvinnu og vinnu fjórðu hverja helgi fyrir hjúkrunarfræðinga, en áftundu til tíundu hverja helgi fyrir sjúkra- liða, ásamt aksturssamningi. Starfið felst í einstaklingshæfðri hóphjúkrun, sem byggist á vitjunum til skjólstæðinga. Starfið er spennandi og gefandi og í örri þróun. Starfsandi er góður. Væntanlegir starfsmenn Þið þurfið að vinna sjálfstætt og skipulega, hafa góða starfsreynslu, vera hugmyndaríkir og jákvæðir og hafa ánægju af því að vinna með öldruðum. Hafið samóand við hjúkrunarforstjóra eða deildarstjóra heimahjúkrunar og fáið nánari upplýsingar. Símatími daglega í síma 96-22311 kl. 11 -13. BÁTAR — SKIP Kvóti 32 tonn af þorskígildi til sölu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. ágúst merkt: „Kvóti - 9998“. Fiskeldi Vegna rannsókna óskum við eftir að kaupa 8 vel með farin eldisker. Stærð 2x2x0,7 m. Staðgreiðsla. Veiðimálastofnun, Borgarnesi, sími 93-71197. KENNSLA SECURITAS HF Hönnuðir öryggiskerfa Securitas hf. heldur eins dags námskeið fyr- ir hönnuði öryggiskerfa og öryggisfulltrúa. Maðal námsefnis er: 1. Uppbygging öryggiskerfa. 2. Orsakir feilboða. 3. Uppbygging skynjara. 4. Val á skynjurum. 5. Útikerfi og fleira. Námskeiðið mun fara fram á ensku og verð- ur haldið í Kristalssal Hótel Loftleiða þann 28. ágúst frá kl. 9-17. Þar sem fjöldi þátttak- enda er takmarkaður eru þeir sem áhuga hafa, beðnir að tilkynna þátttöku á skrifstofu Securitas, í síma 687600 fyrir 24. ágúst. rm SECURITAS uOlbrautaskAuhn BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum íBreiðholti Innritun og val námsáfanga í kvöldskóla Fjöl- brautaskólans á haustönn 1990 fer fram [v>. .. TILBOÐ — ÚTBOÐ Útboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð- um í ræstingu húsnæðis félagsins í Pósthús- stræti 2, Reykjavík.. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Þar verða tilboð opnuð fimmtudaginn 30. áqúst 1990 kl. 11.00. mánudaginn 27., þriðjudaginn 28. og mið- vikudaginn 29. ágúst, kl. 16.30-19.30 alla dagana. VERKFRÆÐISTOFA stefAns olafssonar hf. BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVlK Athygli skal vakin á því að boðið er upp á nám á öllum sviðum skólans: 1. Almennt bóknámssvið. 2. Heilbrigðissvið (sjúkraliðanám). 3. Listasvið. 4. Matvælasvið (m.a. sjókokka-, matar- tækna- og matarfræðinganám). 5. Tæknisvið (málmiðna,- rafiðna- tréiðna- nám). 6. Uppeldissvið. 7. Viðskiptasvið. Skólasetning í dagskóla verður í Fella- og Hólakirkju föstudaginn 31. ágúst kl. 9.00. Töflur nýnema verða afhentar í skólanum kl. 10.00 sama dag. Töflur eldri nemenda verða afhentar 3. september kl. 8.15. Almennur kennarafundur verður 31. ágúst kl. 13.00. Kennsla hefst 3. september, í dag- skóla kl. 9.50 og kvöldskóla kl. 18.00. Sími skólans er 75600. Skólameistari. WÉLAGSÚF . .3/ FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3S: 11798 19533 Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins Aðeins tvœr ferðir eftir á þessu sumri um „Laugaveginn" - gönguleiðina frá Landmanna- laugum til Þórsmerkur: 1. 22.-26. ágúst (5 dagar) Landmannalaugar - Þórsmörk. 2. 24.-29. ágúst (6 dagar) Landmannalaugar - Þórsmörk. Örfó sæti laus í ferðirnar. 23.-26. ágúst (4 dagar). Þing- veilir - Hlöðuvellir - Hagavatn. Gengið á þremur dögum frá Þingvöllum um SkjaldÞreið og Hlöðuvelli að Hagavatni. Bak- pokaferð. 30. ág.-2. sept. Milli Hvftár og Þjórsár. Ökuferð meö göngu- ferðum um afrétti Gnúpverja og Hrunamanna. Leppistungur, Kerlingargljúfur, Gljúfurleit. Nýj- ar og spennandi leiðir. Svefn- pokagisting. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Fi, Öldugötu 3. Pantið tímanlega. Allir velkomnir í ferðir Ferðafélagsins. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Dagsferðir til Þórsmerkur: Miövikudaginn 22. ágúst kl. 8.00 - Þórsmörk (dagsferö). Kynniö ykkur tilboðsverð á dvöl í Skagfjörðsskála. Aðstaða fyrir dvalargesti sú besta sem völ er á í óbyggðum. Næstu dagsferðir til Þórsmerkur verða sunnudaginn 26. ágúst og siðasta miðvikudagsferðin i sumar veröur miðvikudaginn 29. ágúst. Helgarferðir til Þórs- merkur verða skipulagðar fram í október. Feröafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.