Morgunblaðið - 21.08.1990, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990
STJÖRNUSPÁ
DYRAGLENS
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú tekur nokkur skref upp á við
í metorðaklifrinu. Flest virðist
ganga þér í haginn núna. Sjálfs-
agi reynist koma að góðum not-
um.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér gengur vel að fást við skap-
andi verkefni sem stendur. Nú
er rétti tíminn til að kynna öðru
fólki snjallar hugmyndir. Þú færð
áhuga á að heimsækja gamal-
kunnan stað.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Rétti tíminn til að huga að fjár-
festingum. Þú verður ánægður
með ástandið á heimavígstöðvun-
um. Samskipti þín við starfsfé-
laga utan vinnutíma gætu aukist.
Krabbi
(21. júni - 22. júlí) H$í
Samkomulagið milli þín og náins
vandamanns er með besta móti
núna. Einhver biður þig að gera
sér greiða. Afþreying og stutt
ferðalög takast vel. Njóttu lífsins.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þu ert hugmyndaríkur í starfi
núna og gætir unnið aukavinnu
við verkefni sem þú hefur mikinn
áhuga á. Hefðbundin störf ganga
vel fyrir sig.
_ Meyja
(23. ágúst - 22. september) 1*
Þú ert vandvirkur og afkastamik-
ill í dag. Aðrir gefa náinn gaum
að því sem þú hefur að segja.
Ástalifið, ýmiss konar afþreying
og útivera veita þér mikla
ánægju.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú þarft tíma fyrir sjálfan þig í
ró og næði í dag. Pjölskyldumál
krefjasl nokkurrar athygli. Þú
nýtur þess mest að. sýsla heima
við núna.
Sporddreki
(23. okt. — 21. nóvember)
Þú nýtur þess að gera vini greiða.
Þú ert vinsæll í félagslífinu núna.
Ferðalög á heimaslóðum og skap-
andi störf eru einnig til yndis.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) «0
Það er að koma í Ijós að
langtímaáætlun þín hefur verið
skynsamleg. Hefðbundin störf
ganga prýðilega og þú færð
ágætar hugmyndir. Fjárhagurinn
skánar.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) X*
Þú færð áhuga á að bæta kunn-
áttuna. Vinur þinn gefur þér gott
ráð. Þu ert alvarlega þenkjandi
núna en jafnframt mjög hug-
myndaríkur.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú sinnir einhvequm ijáröflunar-
leiðum núna. Þú verður einnig
ánægður með að Ijúka ýmsum
verkum sem safnast hafa upp.
Hafðu hægt um þig í kvöld.
Fiskar
(Í9. febrúar - 20. mars)
Góður timi til að að gera samn-
inga af ýmsu tagi. Þú sinnir e.t.v.
félagsmálum í kvöld. Rétti dagur-
inn til að eiga samskipti við lög-
fræðinga og fjármáiamenn.
AFMÆLISBARNIÐ hefur mikla
sköpunargáfu og er gætt góðri
skynsemi en á stundum svolítið
erfitt með að samræma þetta
tvennt. Það þarf að hafa mikinn
áhuga á verkefnum sínum og
hættir við að dreifa kröftunum
um of. Það getur sýnt mikla hug-
kvæmni en þarf að temja sér
sjálfsaga til að fullnýta hæfileika
sína. Einnig þarf afmælisbamið
að gæta þess að skapsmunirnir
verði því ekki fjötur um fót.
Stjörnuspána á aó tesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjpst ekkt á traustum grunni
vísin ktrirgra
Ég veit ekki... ég verð alitaf svolítið
hnugginn þegar ég horfi á sólarlagið ...
Eins og þegar síðasta smákakan er uppét-
in..
SikiimKaii -a
BRIDS
„Merkilegt spil,“ sagði Óskar
úgla, „eina leiðin til að vinna
þrjú grönd er að hafa tígul sem
tromp"! Eins og aðdáendur Vic-
tors Mollos vita, er Óskar marg-
reyndur áhorfandi í spilaklúbbi
Mollos og félaga í London.
Norður gefur, NS á hættu.
Norður
Vestur
♦ 10
♦ G987
♦ 764
♦ G9875
♦ ÁD2
¥Á32
♦ Á1032 Austur
♦ 643
II
Suður
♦ K743
♦ D1064
♦ K85
♦ Á10
♦ G9865
VK5
♦ DG9
♦ KD7
Vestur Norður Austur Suður
— 1 tígull Pass 1 hjarta
Pass 2 lauf Pass 2 grönd
Pass Pass 3 grönd Pass Pass
Útspil: laufsjöa.
Gölturinn grimmi í norður
sagði 2 lauf til að undirbúa jarð-
veginn fyrir 3 grönd, sem hann
ætlaði auðvitað að spila sjálfur.
Félagi hans, Hérinn hryggi, má
ekki segja grönd nema í neyðar-
tilvikum, en eins og svo oft áður
var hann með hugann við allt
annað, í þessu tilviki á hveiju
hann hefði opnað eftir Prec-
ision-sagnkerfinu. Hann komst
að því að 1 tígull væri rétta
opnunin og því var svo sem
engin furða að hann héldi að
tígull væri tromp þegar vestur
spilaði óvænt út (en það þýddi
að suður — hann sjálfur — var
sagnhafi, og hann hefði ekki
spilað grandsamning á móti
Geltinum í tvö ár).
Ellefu slagir í tígli virtust
íjarlægur draumur, en Hérinn
sá þó vissa möguleika ef líflitirn-
ir skiptust 3-3. Hann dúkkaði
laufdrottinguna, drap kónginn
næst með ás, spilaði blindum inn
á spaða og trompaði lauf!
Áf einhvetjum ástæðum sóp-
aði vestur til sín slagnum og
hélt áfram með lauf. Misskiln-
ingurinn var leiðréttur og vestur
tók frílaufin. Skipakóngurinn
Papa, sem var í austur, mátti
ekkert spil missa í síðasta lauf-
ið, en kaus að fara niður á kóng-
inn blankan í hjarta. Hann féll
undir ásinn í næsta slag og
skömmu síðar þvingaði hjarta-
drottningin Papa til að láta ann-
an slag af hendi.
SKAK
í undanrásum íslandsmótsins í
atskák um helgina kom þessi
staða upp í skák þeirra Björgvins
Jónssonar (2.400), sem hafði
hvítt og átti leik, og Hannesar
Hlífars Stefánssonar (2.400).
Hannes hafði ekki gætt nægilega
að vörninni og það keyrði alveg
um þverbak þegar hann lék 24. -
Rf4xg2?? í síðasta leik.
Hvíta drottningin stendur nú í
uppnámi, en hvítur gat leyft sér
að hundsa þá hótun: 25. Rg5! og
svartur gafst upp, því hann er
óveijandi mát á f7 eða h7.
Þessi ósigur Hannesar þýddi
að Þröstur Þórhallsson var örugg-
ur sigurvegari, en Björgvin var í
öðru sæti. Þeir Elvar Guðmunds-
son, Hannes Hlífar, Þröstur Árna-
son, Áskell Örn Kárason og Jó-
hannes Ágústsson, sem komu
næstir, fá einnig sæti í úrslitum.
Rúnar Sigurpálsson, sem sigraði
á Akureyri og Ágúst S. Karlsson,
sem var efstur á Súðavík, komást
einnig áfram. Sjö stigahæijtu
skákmenn landsins, þ.e. stór-
-,, meistararnir sex og Karl Þorstríns
jí5ígíagt .SÍðan í hópinji.