Morgunblaðið - 21.08.1990, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990
Sigurður Johanns-
son — Kveðjuorð
Fæddur 11. júní 1902
Dáinn 11. ágúst 1990
Sigurður var sonur hjónanna Jó-
hanns Guðmundssonar útvegs-
bónda að Litlu Háeyri á Eyrarbakka
og Guðrúnar Runólfsdóttur frá Arn-
kötlustöðum í Holtum.
Sigurður kvæntist Sigrúnu Bene-
diktsdóttur 16. júní 1926 og varð
þeim fimm barna auðið.
Leiðir okkar Sigurðar lágu fyrst
saman er ég giftist syni hans, Bene-
dikt, og bjuggum við fyrstu búskap-
arár okkar á efri hæð í húsi þeirra
hjóna Sigurðar og Sigrúnar að
Langholtsvegi 61. Sigurður var
mikill veiðimaður og veiddi í mörg-
um ám víðsvegar um landið, oft
með foreldrum mínum sálugu og
var þá oft glatt á hjalla og margar
veiðisögur sagðar um baráttuna við
laxinn. Sigurði var líka margt til
liSta lagt, hann málaði mörg mál-
verk sem nú prýða heimili hans og
ættingja.
Hin síðustu ár fór heilsu Sigurð-
ar að hraka, en við hjónm vorum
svo lánsöm að eignast sumarbústað
við Skorradalsvatn ásamt systkin-
um mínum og á hveiju sumri komu
þau hjónin til okkar og alltaf tók
hann veiðistöngina með sér þótt
heilsu hans væri þannig háttað að
hann gat ekki rennt í vatnið, bara
að hafa hana með var hans ánægja.
Það var oft gestkvæmt hjá okkur
í litla húsinu við Skorradalsvatnið
og ánægjan skein úr augum þeirra
þegar gesti bar að garði. Gestrisni
var þeim hjónum í blóði borin.
Þann 4. ágúst síðastliðinn lést
elskulegur sonur okkar hjóna, Jón
Gestur, hárgreiðslumeistari, eftir
harða og erfiða baráttu, aðeins 37
ára að aldri. Hann var þeim hjónum
afar kær og oft sagði Jón við mig
ef hann hafði ekki séð þau um tíma;
nú þurfa afi og amma örugglega
að koma og fá klippingu og hár-
greiðslu, og þá var strax sent eftir
þeim.
Sú fegurð öll, sem fyrir sjónir bar
á fórnum vegi, birtist vinum tveim,
t
SIGURÐUR HREINSSON,
Blönduhlíð 23,
lést í Hrafnistu í Reykjavík laugardaginn 18. ágúst.
Aðstandendur.
t
Hjartkær móðir okkar, SOFFÍA SIGURHJARTARDÓTTIR, Laugateig 8, Reykjavík, andaðist á heimili sínu sunnudaginn 19. ágúst. Börnin.
t
Móðir mín, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma
RAKEL GUÐMUNDSDÓTTIR,
Grettisgötu 66,
áðurtil heimilis Skúlagötu 70,
lést í Landakotsspítala, 19. ágúst.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Helga Axelsdóttir.
t
Móðir mín
JAKOBÍNA ÁSMUNDSDÓTTIR
Suðurgötu 13, Reykjavík,
andaðist 17. ágúst.
Þeir sem vildu minnast hennar eru beðnir um að láta barnaspítala
Hringsins njóta þess.
Unnur Guttormsdóttir.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengda-
faðir, afi, langafi og langalangafi,
ÁRNI ÁRNASON,
Lyngholti 5,
Akureyri,
lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
sunnudaginn 19. ágúst.
Guðrún Jakobsdóttir,
Baldur Arnason,
Þór Árnason,
Óðinn Árnason,
Sigriður Árnadóttir,
Jenný Lind Árnadóttir,
Ólöf Árnadóttir,
Anna Guðrún Árnadóttir,
Hulda LilýÁrnadóttir,
barnabörn, barnabarnabörn
Hulda Þorvaldsdóttir,
Ásta Sigurðardóttir,
Gunnþóra Árnadóttir
Ingvi Flosason,
Þorleifur Jónsson,
Hörður Þórhallsson,
Guðmundur Antonsson,
Oddur Árnason,
og barnabarnabarnabarn.
Þorsteinn Gunn-
arsson - Minning
sem ennþá muna yndislegan heim -
sem einu sinni var.
Og endurfundum fagna sálir tvær,
sem fijálsar teygja angan þína, jörð
og seltuna við silfurbláan prð.
Við stoðvum tímans vald og vængjablak -
eitt andartak, eitt andartak. (D.St.)
Elsku Sigrún mín, systkinin og
aðrir ættingjar, ég votta ykkur
mína dýpstu samúð.
Auður Eiríksdóttir
Fæddur 21. ágúst 1914
Dáinn 16. júlí 1990
Hann afi minn, Þorsteinn Gunn-
arsson, er dáinn, eftir langa og erf-
iða baráttu við illkynja sjúkdóm og
mig langar að minnast hans með
þéssari kveðju.
Það sem stendur upp úr þegar
ég lít til baka yfir minningar mínar
um hann afa er músíkin. Ég var
örfárra ra þegar hann fór að kenna
okkur frænkunum að syngja radd-
að, og var óþreytandi, enda var
þetta hans líf og yndi. Við vorum
ekki eins þolinmóðar við þetta svo
það var ekki fyrr en ég var orðin
fullorðin að ég fór að sækja hann
og ömmu heim til að syngja ótal
lög og raddsetningar lærði ég hjá
honum bæði eftir hann sjálfan og
aðra, lög úr öllum áttum. Hann
samdi mörg falleg ljóð um ævina
en eitt fallegasta ljóðið er grafið á
legstein bræðra minna. Var það
samið móður minni til hughreyst-
ingar. Ég hafði sérstaklega gaman
t
Astkær faðir okkar,
GUÐJÓN JÓNSSON,
Kirkjuhvoli,
Hvolsvelli,
lést í Landspítalanum mánudaginn 20. ágúst.
Rúnar Guðjónsson,
Ingi Guðjónsson,
Erna Hanna Guðjónsdóttir,
Margrét Guðjónsdóttir.
af því að hann vissi númerið á hveij-
um sálmi í sálmabókinni. Hann
hafði stjórnað kórum, svo þessi
lærdómur hans kom sér vel. Þegar
hann var að kenna mér rödd eða
leiðrétta mig gat hann auðveldiega
flakkað, í miðju lagi á milli bassa
og sóprans, með viðkomu í millirödd
til að koma ömmu inn í lagið eða
rifja upp fyrir henni, því hún var
vanari sópraninum. Það var svo
yndislegt að eiga kost á þessum
stundum með honum frá erli dags-
ins þar sem allt annað gleymdist á
meðan. Ég minnist hans sem glað-
værs, yndislegs manns með þakk-
læti og söknuð í huga.
Sigríður Magnea
Björgvinsdóttir
t
Móðir mín, tengdamóðir og amma,
GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR,
er lést 11. ágúst á Elliheimilinu Grund, verður jarðsungin frá
Fossvogskapellu miðvikudaginn 22. ágúst kl. 15.00.
Inga Tjio, Joe-Hin Tjio
Yu-Hin.
t
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
LEIFUR ÁSGEIRSSON
prófessor,
lést í Borgarspítalanum 19. ágúst.
Hrefna Kolbeinsdóttir,
Kristín Leifsdóttir,
Ásgeir Leifsson, Helga Ólafsdóttir,
Einar Indriðason, Hrefna Indriðadóttir,
Leifur Hrafn Ásgeirsson, Ylfa Sigríður Ásgeirsdóttir.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur, tengdafaðir og afi,
JÓHANN FRIÐRIK KÁRASON,
Valihólma 14,
Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 22. ágúst
kl. 13.30.
Amalía Þórhallsdóttir,
Ester Jóhannsdóttir, Fjóla Jóelsdóttir,
Agnes Jóhannsdóttir, Ágúst Guðjónsson',
Bryndís Fjóla Jóhannsdóttir, Auður Sveinbjörg Jóhannsd.
og barnabörn.
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöfða 4 — sími 681960
Legsteinar
Framleiðum allar
stærðir og gerðir
af legsteinum.
Veitum fúslega
upplýsingar og
ráðgjöf um gerð
og val legsteina.
S.HELGASON HF
STEINSMIÐJA
SKEMMUVEGI48. SlMI 76677
MXMMæsmtsx&.æmmæmiivæ &&