Morgunblaðið - 21.08.1990, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990
>1
---------------------------------------
VÁKORTALISTI
Dags. 21.08.90 Nr. 4
Kort nr. 5414 8300 1567 1141
5414 8300 1751 2103
5414 8300 2156 6103
5414 8300 2283 0110
Erlend kort (öll kort)
5411 07** **** ****
5420 65** **** ****
Ofangreind kort eru vákort sem taka ber úr umferð.
VERÐLAUN KR. 5.000,-
fyrir þann sem nær korti og sendir sundurklippt
til Eurocards.
Úttektarleyflssími Eurocards er 687899.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Klippið auglýsinguna út og geymið.
EUROCARD
V _________J
KREDITKORT HF.
Ármúla28,108 Reykjavík, sími 685499
K
10UAJTILB0D
HRSIHS!
Kristall hf. og GoldStar kynna tölvutilboð ársins:
GS-210: 286; 12,5 MHZ; 40MB harður diskur; 1MB vinnslu.minni
stækkanlegt í 5MB á móðurborði; MS-DOS 4,01/GW-BASIC.
GS-310; 386SX; 16 MHZ; 40MB harður diskur; 2MB vinnsluminni
stækkanlegt í 8MB á móðurborði; MS-DOS 4,01/GW - BASIC/SHELL;EMS
4,0 utility & disk cache utility.
GS-500: 286; 12,5MHZ ferðatölva; 40MB harður diskur; 640K vinsluminni.
GS-210 gerðin erfáanleg með 120 MB hörðum diski og GS-310 gerðin er
einnig fáanleg með 120 og 220 MB hörðum diski.12” mono eða VGA
litaskjáir eftir vali.
VerðmeðVSK 12"mono 14” VGAIit
GS210,286 tölva: kr. 128,177 151,307
GS310, 386SX tölva: kr. 153,215 176,345
GS500, 286 ferðatölva: kr. 189,591. Prentari PT160 m/
hliðartengi: kr. 16,045. Prentari PT160 m/raðtengi: kr.
20,096
Greiðslukjör miðast við eftirfarandi:
70% greiðist við staðfestingu pöntunar inn á lokaðan bankareikning
fyrir 1. september. 30% greiðist við afhendingu. Ath. U.þ.b. þriggja vikna
afgreiðslufrestur.
Nánari upplýsingar góðfúslega veittar.
KRISTALL HF.
SÍMI685750 • FAX 685159 SKEIFAN 11B 108 REYKJAVÍK
fclk í
fréttum
Morgunblaðið/KGA
KNATTSPYRNA
Áhyggj u fullir V í kingar
Míkill fjöldi áhorfenda hefur
fylgst með síðustu umferð-
um íslandsmótsins í knattspyrnu
enda spennan verið mikil. Þó svo
að Víkingur og KA séu ekki í
baráttunni á toppi deildarinnar
var ekkert gefið eftir er liðin
mættust í Stjörnugróf á dögunum.
Eins og sjá má á myndinni eru
Víkingar greinilega áhyggjufullir
og er biskupinn yfir Islandi og
fyrrverandi prestur í Bústaða-
sókn, séra Ólafur Skúlason, þar
engin undantekning. Svo fóru
leikar að KA sigraði og var þetta
fyrsta tap Víkinga á heimavelli
sínum í Fossvogi í sumar. Við
hlið biskups eru þeir Hallur Halls-
son, formaður Víkings, Helgi
Eysteinsson og Rósmundur Jóns-
son. Fyrir framan þá er Sæmund-
ur Óskarsson, formaður KA-
klúbbsins í Reykjavík.
HVERFISTEITI
Fjölmenni
á fjölskyldu-
dansleik
Ibúar í Þingholtunum fjölmenntu
á föstudagskvöld á fjölskyldu
dansieik á Baldurstorgi á mótum
Óðinsgötu, Baldursgötu og Nönnu-
götu, en íbúarnir efndu til dansleikj-
arins í samvinnu við Ulfar Eysteins-
son veitingamann á Þremur frökk-
um. Dansleikurinn var meðal ann-
ars haldinn í tilefni af afmæli
Reykjavíkurborgar, en stefnt er að
því að þetta verði árlegur viðburður
í þessu hverfi. Lögreglu barst kvört-
un frá Hótel Holti þar eð gleymst
hafði að láta hótelið vita af þessum
gleðskap og gestir þess urðu fyrir
truflun en forráðámenn hans ætla
að tiyggj'a'áð þétta atriði gleymist
ekki aftur.
COSPER
COSPER H39o
(ClPIB
Fyrir alla muni slökktu á sjónvarpinu.