Morgunblaðið - 21.08.1990, Síða 41

Morgunblaðið - 21.08.1990, Síða 41
41 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990 m/bacon, iceberg, tómat og kryddi. ODYR H ADEGISVERDUR SÚPA FYLGIR Velkomin á Hard Rock Cafe, sími 689888 Myndin af drottningu á Þingvöllum, en í myndartextanum segir, að leiðtogafundurinn hafi verið haldinn í Þingvallabænum! Drottningin í Krísuvík. 1 greininni segir að myndin sé óvenjuleg að því leyti að drottningin sé með hendur fyrir aftan bak. Þegnar henn- ar sjá hana sjaldan þannig vegna þess að hún er langoftast með handtösku. KÓNGAFÓLK Toppfundurinn á Þingvöllum? Iágústhefti brezka mánaðarritsins Majesty, sem eins og nafnið bendir til, fjallar um brezku kon- ungsfjölskylduna, er grein um heimsókn Elísabetar Englands- drottningar og Filipusar prins til íslands í júlí sl. Greinin er ijögurra síðna með fjórum stórum litmynd- um. í greininni er heimsókninni lýst á vinsamlegan hátt og greinilegt er að blaðamaðurinn hefur hrifist mjög af landi og þjóð. Meðal ann- ars segir í upphafi, að heimsókn drottningar hafi sennilega verið afslappaðasta, mest fræðandi og mest hressandi opinbera heimsókn sem hún hafi farið í til nokkurs lands í mörg ár. Það hafi síður en svo skort á virðuleika og glæsileika en samhliða hefðbundnum dag- skrárliðum opinberrar heimsóknar hafi óvenjulegum uppákomum verið bætt við. „Það voru kvöldverðarboð, glæsi- legir kjólar og glitrandi skartgripir og ritað var í bækur fyrir hefðar- gesti á formlegan hátt. En and- rúmsloftið var sérlega afslappað. Á íslandi, sem þekkt er sem land elds og íss, er gnægð heitra upp- sprettna. Yfirborð landsins er sam- bland af fáum grænum dölum, löng- um, berangurslegum fjallahryggj- um og jöklum þar sem aðeins vaxa örsmá blóm og undir þeim krauma eldfjöllin hljóðlega. Landið verður æ vinsælla hjá þeim sækjast eftir óvenjulegu sumarleyfi," sagði í greininni. í greininni segir ennfremur: „Engin einstök atvik standa upp úr á heimsóknum drottningar því' allt er jafnáhugavert og allir hlutir einstakir á sinn hátt. Allir vissu þó að drottningin hafði sérstakan áhuga á að heimsækja hrossabúið Dal, sem Gunnar Dungal og kona hans stofnuðu árið 1979. Drottn- ingin sá sýningú á íslenska hestin- um, sérstakri tegund sem kom til eyjarinnar með víkingum. íslenski hesturinn er frægur fyrir gangteg- undirnar fimm — fetgang, brokk, I//&4 Dags. 21.8. 1990 * NR. 160 VAKORT Númer eftirlýstra korta 4543 3700 0001 5415 4507 4300 0003 4784 4507 4500 0008 4274 4507 4500 0015 6544 4507 4500 0015 7880 4548 9000 0023 8743 4548 9000 0028 6346 4929 541 675 316 Kort frá Kuwait sem byrja á nn: 4506 13** 4966 66** 4509 02** 4507 13** 4921 04** 4921 90** 4547 26** 4552 41** 4560 31** 4508 70** 4507 77** 4966 82** Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VISA ISLANDI 5i skeið, stökk og tölt. í hinu síðast- nefnda hreyfist hesturinn svo mjúk- lega að knapinn getur, eins og drottningin varð vitni að, haldið á fullu glasi af kampavíni án þess að einn einasti dropi fari til spillis. Það er líka eins gott, eins og verðlagið er á íslandi. „Ef tími hefði gefist til, hefði drottningin viljað dvelja lengur á Dal,“ sagði Vigdís forseti.“ Blaðamanninum hefur aðeins orðið einu sinni á í messunni og það hrapallega. í texta með stærstu lit- myndinni, sem er af drottningu með Þingvelli í bakgrunn, segir að leið- togafundur Reagans og Gorb- atsjovs hafi verið haldinn í Þing- vallabænum! Plis>mmww©ip Metsölubhdá hverjum degi! Suðurver Hraunberg Opnum aftur J.S.B. stúlkur, nú er nóg komió af svo góóu!!! Tilkynningaskylda í síma (83730) 17 ★ Góðir þjálfunartímar jafnt fyrir byrj- endur sem framhald. ★ Allir finna flokk við sitt hæfi hjá J.S.B. P.s. Ekkí bíða eftirað ástandið batni.... Láttu okkur sjá um það, það er okkar fag. Suðurver nnritun hafin Hraunberg Þriðjudagstónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30 Marta Guorun Halldórsdóttir sópran- söngkona og Gísli Magnússon píanóleik- ari flytja verk eftir Schubert, Brahms, Mendelssohn og Richard Strauss.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.