Morgunblaðið - 21.08.1990, Síða 42
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
á MEÐ LAUSA SKRÚFU, FJÖLSKYLDUMÁL
og STÁLBLOM
Miðaverð kr. 200.
MEÐ LAUSA SKRÚFU
GENE HACKMAN, DAN ATKROYD, DOM DELUISE
og RONNY COX í banastuði í nýjustu mynd leikstjór-
ans BOBS CLARK (Porkys, Turk 182, Rhinestone).
Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður,
Deluise alltaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll.
Ein með öllu, sem svíkur engan.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
STÁLBLÓM PABBALEIT ' FJÖLSKYLDUMÁL
Steinar hf. hefur gefíð út myndbandsnældu með tíu
íslenskum myndböndum.
Steinar hf.:
Tíu íslensk mynd-
bönd á snældu
STEINAR hf. hefur gefið ut myndbandsnældu með tíu
íslenskum tónlistarmyndböndum. Meðal þeirra, sem eiga
myndbönd á snældunni, eru Bubbi, Sálin hans Jóns míns,
Nýdönsk, Todmobile og Greifarnir.
A snældunni er að finna
lögin Nostradamus með
Nýdönsk, Ég er á kafí og
Ekki með Sálinni hans Jóns
míns, Brúðkaupsdansinn og
Abracadabra með Todmo-
bile, Hún er svo sæt og Taxi
með Greifunum, 1700 vind-
stig með Karli Orvarssyni,
Blekkingin með Loðinni
rottu og Sú sem aldrei sefur
með Bubba Morthens.
I frétt frá útgáfufyrirtæk-
inu segir, að þetta sé í fyrsta
sinn sem svona safn sé gefið
út. Lögin tíu eru af nýút-
komnum hljómplötum,
Bandalögum 2 og Blautum
draumum Greifanna. Mynd-
bandið er til sölu í öllum
hljómplötuverslunum.
AjjjjB HÁSKÚLABfÚ
ISIMI 2 21 40
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 200 Á ALLAR MYNDIR NEMA
EINA „CADILLAC MAÐURINN"
FRUMSYNIR
SPLUNKUNÝJA METAÐSÓKNARMYND:
THE WASHINGTON TIMES
CADILLAC MAÐURINN
„RobinWilliamser
stórkostlegur,
brjáluð nútíma
hetja.“
PBS„FLICKS“
„Ferskog fyndin.
Tim Robbins er
einstakur."
NEWSDAY
„Ég er að drepast
úr hlátri, fyndnasta
gamanmynd í
áraraðir.11
SIXTY SECOND
PREVIEW
„Robin Williams er
frábær".
NEWYORKTIMES
Leikstjóri:
ROGER DONALD-
SON (No Way out,
Cocktail).
Aðalhlutverk:
ROBLN WILLIAMS,
TIM ROBBINS.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
SÁHLÆRBEST
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SHIRLEY
VALENTINE
★ ★★ AI.MBL.
Sýnd kl. 5.
17. sýningarvika!
LEITINAÐ
RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 5 og 9.15.
BönnuA innan 12 ára.
PARADÍSAR-
BÍÓIÐ
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 7.
20. sýningarvika!
MIAMIBLUES
Sýnd kl. 9.10 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
VINSTRI
FÓTURINN
★ ★★★ HK.DV.
Sýnd kl. 7.20.
23. sýningarvika!
ATHUGIÐ - FAAR SYNINGAR EFTIR!
BÍÓGESTIR ATHUGIÐ: Vegna
f ramkvæmda við bílastæði bíós-
ins viljum við benda á bílastæði
fyrir aftan Háskólabíó.
Japanir og íslensk-
ar fornbókmenntir
DR. YUKIO Taniguchi, prófessor við Osaka Gakuin-
háskóla í Osaka í Japan, flytur opinberan fyrirlestur í
boði Heimspekideildar Háskóla Islands, miðvikudaginn
22. ágúst klukkan 17.15 í stofu 101í Odda.
Fyrirlesturinn nefnist
„Rezeption der islándischen
Literatur in Japan“ og fjallar
um viðbrögð Japana við
íslenskum fornbókmennta-
þýðingum. Hann verður flutt-
ur á þýsku.
Prófessor Taniguchi er
einn helsti forvígsmaður
íslenskra fræða í Japan og
hefur unnið mikilvægt kynn-
ingarstarf með þýðingum
sínum á íslenskum fornbók-
menntum á japönsku. Hann
var lengst af prófessor við
háskólann í Hiroshima en
flutti sig um set á síðasta ári
og tók við nýrri stöðu í Osaka
Gakuin. Hann hefur meðal
annars þýtt Snorra-Eddu á
japönsku auk fjölda íslend-
ingasagna með skýringum.
Þá hefur hann samtið tvö rit
um norræn fræði, annað um
kenningar um rúnaletur og
hitt um Eddu og sögurnar.
Þess má geta að hann er einn
af stofnendum japanskra
samtaka um íslensk fræði.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
(Frctt frá Háskóla íslands).
BIODAGURINN!
í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI
NEMA EINN / Á TÆPASTA VAÐI
ÞAB FER EKKI A MILLI MALA AÐ „BIE HARD
2" ER MYND SUMARSINS EFTIR TOPP AÐSÓKN
f BANDARÍKJUNUM í SUMAR. „DIE HARD 2"
ER ERUMSÝND SAMTÍMIS Á ÍSLANDIOG f LON-
DON, EN MUN SEINNA f ÖÐRUM LÖNDUM. OET
HEEUR BRUCE WILLIS VERIB f STUÐI EN
ALDREI EINS OG f „DIE HARD 2".
ÚR BLAÐAGREINUM í USA:
„DIE HARD 2" BESTA MYND SUMARSINS
„DIE HARD 2" ER BETRI EN „DIE HARD 1"
„DIE HARD 2" MYND SEM SLÆR f GEGN
„DIE HARD 2" MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ
GÓÐA SKEMMTUN Á ÞESSARI
FRÁRÆRU SUMARMYND!
Aðalhl.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William
Atherton, Reginald Veljohnson.
Leikstjóri: Renny Harlin.
Framleiðandi: Joel Silver og Lawrcncc Godon.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
Bönnuð innan 16 ára.
BIOD AGURINN!
MIÐAVERÐ 200 KR.
FULLKOMIMM HUGUR STÓRKOSTLEG STTJLKA
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.7og11.10.
ÞRUMUGNYR
BIOD AGURINN!
MIÐAVERÐ 200 KR.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. •
Bönnuð innan 16 ára.
FRUMSYNIR MYND SUMARSINS:
ÁTÆPASTAVAÐI2
EKKI BIÐATIL MORGUNS
SJÁÐU HANA í KVÖLD