Morgunblaðið - 21.08.1990, Page 43
PESSI STORKOSTLEGI TOIT-
I'RILLER ,THE FIRST I’OWER" ER
OG MUN SJÁLFSAGT VERÐA
EINN AÐAL l'RILLER SUMARS-
INS í BA.NDARIKIUNUM. „THE
FIRST I’OWER" TOl’l’-
I’RILLER SUMARSINS.
Aðalhl.: Lou Diamond
Phillips, Tracy Griffith,
Icff Kober.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Ðönnuð börnum innan 16 ára.
T(íe#Fíp>T poWfeR
EKKI BIÐATIL MORGUNS
SJÁÐU HANA í KVÖLD
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. AGUST 1990
BÍÓHÖU
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
BIODAGURINN!
í DAG 200 KR. TILBOÐ f ALLA SALI
NEMA EINN / Á TÆPASTA VAÐI
ERUMSTNIR MYND SUM ARSINS:
ÁTÆPASTA VAÐI2
UR BLAÐAGREINUM í USA:
„DIE HARD 2" BESTA MYND SUMARSINS
„DIE HARD 2" ER BETRI EN „DIE HARD 1"
„DIE HARD 2" MYND SEM SLÆR í GEGN
„DIE HARD 2" MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ
GÓÐA SKEMMTDN Á ÞESSARI
FRÁBÆRU SUMARMYND!
Aðalhl.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William
Atherton, Reginald Veljohnson.
Leikstjóri: Renny Harlin.
Framleiðandi: Joel Silver og Lawrence Godon.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
BIODAGURINN!
MIÐAVERÐ 200 KR.
FULLKOMINPJ HUGUR
Klifíá.
Sýndkl. 5,7,9,11.
SCHWARZENI
»
TOTAL if
RECALL
Sýnd kl. 7 og 11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
STORKOSTLEG STULKA
Sýnd 5 og 9
SIÐASTA FERÐIN
Sýnd kl.5,7,9,11.
BIOD AGURINN!
MIÐAVERÐ 200 KR.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300.
POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI
Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka
myndaflokki Stevens Spielbergs. Marty og Doksi eru
komnir í Villta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn
ekki bíla, bensín eða CLINT EASTWOOD.
Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og
Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa.
FRÍTT PLAKAT FYRIR ÞÁ YNGRI.
Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
MIÐASALA OPNAR KL. 16.00.
Ath.: Númeruð sæti kl. 9.
BUCKFRÆNDI
Endursýnum þessa bráð-
skemmtilegu mynd með
John Candy.
Sýnd í B-sal 5,7,911.10.
t john HAlers OImI_
lOilliiPJl
★ ★★ AI Mbl.
Gamanmynd með
H nyju sniði.
UNGLINGAGENGIN
* + * AI Mbl.
Fjörug gamanmynd
Sýnd í C-sal
kl. 5, 7, 9 og 11.
Norrænt mót höf-
unda fræðirita
og kennslugagna
FYRSTA mót norrænna höfunda fræðirita og kennslu-
g-agna, nefnt NORDTRÁFF 90, var haldið í Gautaborg
fyrir skömmu. Mótið sóttu 320 höfundar og starfs-
menn útgáfufyrirtækja, þar af 20 frá íslandi. Fimm
almennir fyrirlestrar voru haldnir, en annars fóru 4-6
námsstefnur fram samtímis alla mótsdagana, venju-
lega með 2-3 framsögum og umræðum að þeim loknum.
«K33
íslendingar höfðu fram-
sögu á átta af- 36 náms-
stefnum eða fundum móts-
ins. Anna Kristjánsdóttir,
lektor, á námsstefnu um
málrækt á tölvutímum.
Gunnar Karlsson, prófessor,
þar sem fjallað var um
markmið kennmslubóka-
höfunda, aðferðir þeirrá og
lesendur, Heimir Pálsson,
framkvæmdastjóri Félags
íslenskra bókaútgefenda, á
fundi um gagnrýni og mat
á kennslubókum, Hrólfur
Kjartansson, deildarstjóri í
menntamálaráðuneytinu,
þar sem rætt var um mat
og úttekt á námsefni, Hörð-
ur Bergmann, kennari og
rithöfundur, þar sem vanda-
mál smárra málsvæða voru
rædd og Ragnheiður Gests-
dóttir, kennari og myndlist-
armaður, á heils dags náms-
stefnu um myndir, mynd-
skreytingu bóka og samspil
mynda og texta. Ingvar Sig-
urgeirsson, lektor, hafði
tvisvar framsögu. Annars
vegar um hvernig fjallað er
um námsgögn í kennara-
námi og hins vegar um
rannsóknir á námsgögnum
og notkun þeirra. I síðara
erindinu greindi Ingvar frá
umfangsmikilli rannsókn
sinni á notkun námsgagna
í 4.-6. bekk grunnskóla hér
á landi og viðhorfum kenn-
ara og nemenda til þess.
Rannsóknin leiddi meðal
annars í ljós, að
kennslubækurnar stýra að
jafnaði því sem gerist í
kennslustofunum, þ.e.
kennslan virðist mjög bók-
bundin.
Hagþenkir, félag höf-
unda fræðirita og kennslu-
gagna, annaðist undirbún-
ing mótsins hér á landi og
veitti 10 höfundum farar-
styrk. Næsta mót af svip-
uðu tagi verður væntanlega
haldið í Noregi 1992.
Qpjö
19000
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ 200 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA
BRASKARAR
FRUMSYNIR SPENNUMYNDINA:
BRASKARAR
m
LD
Hér er komin úrvalsmyndin „Dealers" þar sem þau
Rebecca DeMomay og Paul McGann eru stórgóð sem
„uppar" er ástunda peningabrask. Þau lifa í heimi
þar sem of mikið er aldrei nógu mikið og einskis er
svifist svo afraksturinn verði sem mestur.
„DEALERS" MYND FYRIR ÞÁ SEM VILJA NÁ LANGT!
Aðalhlutv.: Rebecca DeMornay, Paul McGann og
Derrick O'Connor. — Leikstjóri: Colin Buckley.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
í SLÆMUM FELAGSSKAP
Frábær spennuniynd þar sem þeir Rob Lowe og James
Spader fara á kostum.
Synd kl. 5,7, 9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára.
NUNNUR A FLOTTA
Frábær grínmynd
fyrir alla fjölskylduna!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SEINHEPPNIR
BJARGVÆTTIR
Sýnd kl. 9 og 11.
HELGARFRIMEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Allra siðustu sýnlngar!
H JOLABRETT AGENGID
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
■ HLJOMSVEITIN Stað-
reynd verður í Danshúsinu
Glæslbæ á haustmánuðum.
Danshúsið Glæsibær, sem
í sumar hefur boðið upp á
gestahljómsveitir, hefur nú
ráðið Til sfn nýja hljómsveit
sem saman stendur af eftir-
töldum hljóðfæraleikurum:
Mark Brink, bassaleikara,
Sigurð Hafsteinssyni,
gítarleikara, Rafni Er-
lendssyni, trommuleikara,
og Carli Möiler, hljóm-
borðsleikara. Þessi hljóm-
sveit heitir Staðreynd og
mun sjá um að leika alhliða
danstónlist á haustmánuð-
Regnboginn frumsýnir
í dag myndina
BRASKARAR
með REBECCU DEMORNA Y
ogPAULMcGANN.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans! y