Morgunblaðið - 21.08.1990, Side 47

Morgunblaðið - 21.08.1990, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990 47 Talið er að um sex hundruð manns hafi keypt sig inn á svæðið og þar af voru hundrað, tuttugu og tveir keppendur. Eðlilegt mætti teljast að áhorfendur væru á milli eitt og tvö þúsund. Pyrsta íslandsmótið sem haldið er undir merkjum ISÍ var gott mót að öllu leyti og er austur-húnvetn- ingum sem eiga að halda næsta mót mikill vandi á höndum ef þeir ætla að gera betur en Borgnesing- ar hafa gert í tvígang. Úrslit Tölt: 1. Unn Kroghen, Geysi, á Kraka frá Helgastöðum, 91,47 stig. 2. Einar Öder Magnússon, Sleipni, á Atgeiri frá Skipanesi, 85,87 stig. 3. Sigríður Benediktsdóttir, Gusti, Árvakri frá Enni, 87,47 stig. 4. Vignir Siggeirsson, Geysi, áBlesa frá Hvammi, 89,87 stig. 5. Sævar Haraldsson, Fáki, á Kjarna frá Egilsstöðum, 89,60 stig. Fjórgangur: 1. Unn Kroghen, Geysi, á Kraka frá Helgustöðum, 57,80 stig. 2. Barbara Mayer, Fáki, á Goða frá Voðmúlastöðum, 55,42 stig. 3. Sævar Haraldsson, Fáki, á Kjama frá Egilsstöðum, 54,40 stig. 4. Vignir Siggeirsson, Geysi, á Blesa frá Hvammi, 55,76 stig. 5. Hinrik Bragason, Fáki,á Hákoni frá Torfastöðum, 53,89 stig. Fimgangur: 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Höfða frá Húsavík, 66 stig. 2. Jóliann G Jóhannsson, Létti, á Þorra frá Höskuldsstöðum, 58 stig. 3. Einar Öder Magnússon, Sleipni, á Fálka frá Kýrholti, 60 stig. 4. Guðni Jónsson, Fáki, á Skolla frá Búðarhóli, 59,80 stig. 5. Sveinn Jónsson, Sörla, á Kalsa frá Litla-Dal, 56,20 stig. Gæðingaskeið: 1. Þórður Þorgeirsson, Geysi, á Uglu frá Gýgjarhóli, 110.5 stig 2. Eiríkur Guðmundsson, Geysi, á Berki frá Kvíabekk, 108,5 stig. 3. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Snarfara frá Kjalarlandi, 108 stig Hlýðnikeppni B: 1. Reynir Aðalsteinsson, Faxa, á Stjömublakk frá Bergþórshvoli 2. Barbara Mayer, Fáki, á Sóloni frá Oddhóli, 36,5 stig. 3. Trausti Þór Guðmundsson, Herði, á Flosa frá Stóra-Hofi, 35,5 stig. Hindrunarstökk: 1. Barbara Mayer, Fáki, á Sólon frá Oddhóli, 54,67 stig. 2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Hákoni frá Torfastöðum, 46 stig 3. Áslaug Pálsdóttir, Geysi, á Eldi frá Hreðavatnsskála, 45,33 stig. 4. Jóhann R Skúlason, Léttfeta, á Þyti frá Krossanesi, 36 stig. 5. Brynjar Gunnlaugsson, Herði, á Steingrími, 18,67 stig. Islensk tvíkeppni: Unn Kroghen, Geysi, á Kraka frá Helgustöðum, 149,27 stig. Skeiðtvíkeppni: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Geysi, á Dagfara frá Sogni, 157,30 stig. Olympísk tvíkeppni: Barbara Mayer, Fáki, á Sólon frá Oddhóli, Stigahæsti keppandi: Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, 382,22 stig. Ungmennaflokkur: Tölt: 1. Borghildur Kristinsdóttir, Geysi, á Hlekk frá Sveinatuiigu, 79,47 stig. 2. Elvar E Einarsson, Stíganda, á Glampa frá S-Skörðugili, 77,07 stig. 3. Hrönn Ásmundsdóttir, Mána, á Eldi frá Stóra Hofi, 73,87 stig. 4. Berglind Ragnarsdóttir, Andvara, á Ljónasi frá Hesti, 76,27 stig. 5. Þorgerður Guðmundsdóttir, Mána, á Sóta frá Vallanesi, 75,20 stig. Fjórgangur: 1. Sigrún Brynjarsdóttir, Létti, á Snerru frá Skúfsstöðum, 53,21 stig. 2. Snorri Dal Sveinsson, Ilerði, á Söndru frá Ríp, 48,96 stig. 3. Berglind Ragnarsdóttir, Andvara, á Ljónasi frá Hesti, 47,60 stig. 4. Hrönn Ásmundsdóttir, Mána á Eidi frá Stóra Hofi, 45,90 stig. Fimmgangur: 1. Borghildur Kristinsdóttir, Geysi, á Syrpu frá Neðridal, 54,80 stig. 2. Berglind Ragnarsdóttir, Andvara, á Máv frá Hala, 52 stig. 3. Vignir Jónasson, Snæfelling, á Stormi frá Stakkhamri, 49 stig. 4. Arnar Bjarnason, Fáki, á Feng frá Selfossi, 48,20 stig. 5. Magnús Benediktsson, Geysi, á Mána frá Skarði, 46 stig. Hlýðnikeppni B: 1. Berglind Ragnarsdóttir, Andvara, á Ljónasi frá Hesti, 30 stig. 2. Gunnar Reynisson, Faxa, á Ormi frá Sigmundarstöðum, 29,50 stig. 3. Snorri Dal Sveinsson, Herði, á Evan frá_ Hlemmiskeiði, 27,50 stig. íslensk tvíkeppni: Sigrún Bryrvjars- dóttir, Létti, á Snerru 6419 frá Skúfsstöð- um, 126,01 stig. Stigahæsti keppandi: Berglind Ragn- arsdóttir, Andvara,, 205,87 stig. Unglingaflokkur Tölt 1. Reynir Aðalsteinsson, Dreyra, á Snældu frá Miðhjáleigu, 82,40 stig. 2. Gríma Sóley Grímsdóttir, Gusti, á Sikli frá Álfsnesi, 76,00 stig. 3. Gísli Geir Gylfason, Fáki, á Prins frá frá Hólum, 79,73 stig. 4. Theódóra Mathiesen, Herði, á Tígli frá Fjalli, 75,73 stig. 5. Daníei Jónsson, Fáki,á Geisia frá Kirkjubóli, 72 stig. Fjórgangur 1. Reynir Aðalsteinsson, Dreyra, á Snældu frá Miðhjáleigu, 48,79 stig. 2. Gríma Sóley Grímsdóttir, Gusti, á Sikli frá Stóra Hofi 52,19 stig. Það virðist enginn hafa roð við Sigurbirni í heildarstigakeppninni og enn einu sinni sigraði hann með miklum yfírburðurðum. Auk þess sigraði hann i fímmgangi á Höfða og fara þeir hér mikinn í úrslitunuin. 3. Sigurður V Matthíasson, Fáki, á Bróð- ur frá Kirkjubæ, 47,26 stig. 4. Daniel Jónsson, Fáki á Geisla frá Kirkjubóli, 45,05 stig. 5. Berglind Árnadóttir, Herði á Rífandi Gangi, 45,05 stig. Fimmgangur 1. Reynir Aðalsteinsson, Andvara á Smá- hildi frá Skarði, 50.20 stig. 2. Theódóra Mathiesen, Herði á Hvini frá Haugi, 46.20 stig. 3. Gunnar Reynisson, Faxa á Randver frá Raufarfelli, 52.40 stig. 4. Gísli Geir Gylfason, Fáki á Hauki frá Presthúsum, 44.60 stig. 5. Ragnar Agústsson, Sörla á Straumi frá Hofsstöðu, 43.40 stig. Hlýðnikeppni A: 1. Gísli Geir Gylfason, Fáki, á Prins frá Hólum, 18 stig. 2. Theódóra Mathiesen, Herði, grannt á Boða frá Guðnabakka, 17,70 stig. 3. Daníel Jónsson, Fáki. á Gusti frá Hafn- arfirði, 13,30 stig. Islensk tvíkeppni: Reynir Aðalsteins- son, Dreyra, a Snældu frá Miðhjáleigu, 131,19 stig. Stigahæsti keppandi: Gísli Geir Gylfa- son, Fáki,, 186,36 stig. Barnaflokkur Tölt 1. Sigriður Theódóra Kristinsdóttir, Geysi, á Vöku frá Strönd, 79,47 stig. 2. Þóra Brynjarsdóttir, Mána, á Gammi frá Ingveldarstöðum, 76,80 stig. 3. Sigriður Pjetursdóttir, Sörla, á Skag- fjörð frá Þverá, 73,33 stig. 4. Ragnar Ágústsson, Söria, á Njáli frá Bergþórshvoli, 75,47 stig. 5. Steinar Sigurbjörnsson, Fáki, á Ögra frá Keldudal, 70,13 stig. Fjórgangur 1. Sigríður Theódórsdóttir, Geysi, á Vöku frá Strönd, 51 stig. 2. Þóra Brynjarsdöitir, Mána, á Gammi frá Ingveldarstöðum, 49,81 stig. 3. Steinar Sigurbjörnsson, Fáki, á Ögra Keldudal, 45,56 stig. 4. Guðmar Þór Pétursson, Herði, á Limbó frá Holti, 50,15 stig. 5. Sigríður Pjetursdóttir, Sörla á Skag- íjörð frá Þverá. Hlýðnikeppni A: 1. Guðmar Þór Pétursson, Herði, á Krapa, 22 stig. 2. Þóra Brynjarsdóttir, Mána, á Gammi frá Ingveldarstöðum, 18 stig. 3. Sigríður Pétursdóttir, Sörla, á Skag- fjörð frá Þverá, 17 stig. Islensk tvíkeppni: Sigríður Thcódóra Kristinsdóttir, Geysi, á Vöku frá Strönd, 130,47 stig. Stigahæsti keppandi: Þóra Brvnjarsdótt- ir, Mána, á Gammi frá Ingveldarstöðum, 144,61 stig. 150 metra skeið (aukag-rein): 1. Leistur frá Keldudal, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, 14,20 sek. 2. Úgla frá Gýgjarhóli, eigandi Jón OI- geir Ingvarsson, knapi Þórður Þorgeirs- son, 14,53 sek. 3. Snarfari frá Kjalarlandi, cigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, 15,01 sek. STORLJEKKAÐ OpP. 10 VERÐNÚ 15.800 STGR/MEflKÍT EMELERUÐ GRIND FÆRANLEG EFRIGRIND TVÍSKIPTUR 30.000 BTU BRENNARI HITAMÆLIR HEILSÁRS GRILL FELLANLEGT BORÐ AÐFRAMAN GASKÚTUR FYLGIR HENTUGT Á VERÖND EÐA SVALIR ALLAN ÁRSINS HRING SJÁLFVIRKUR KVEIKIBÚNAÐUR ARMULA 20 SIMI 686337

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.