Morgunblaðið - 26.08.1990, Qupperneq 22
22 C
MORGUNBLAÐIÐ MYIMDASOGUR SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) W*
Erfiðleikar gætu komið upp í
ástamálunum í dag. Tilfinninga-
öldurnar geta risið hátt. Reyndu
að gera langtímaáætianir. Þú
gætir orðið að vinna aukavinnu.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú þarft að sinna fjölskyldu-
vandamáli núna. Mögulegt er að
þú lendir i orðasennu við náinn
vandamann en einnig að sam-
skipti ykkar taki framförum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þótt treysta megi því að þú stand-
ir þig vel í starfi er mögulegt að
öfund annars manns vegna vel-
gengni þinnar valdi vandkvæð-
um. Reyndu að særa ekki tilfinn-
ingar vinnufélaga þinna.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“$8
Þú færð gjöf eða tilboð en bögg-
ull gæti fylgt skammrifí. Ástin
er í öndvegi í dag en hjón gætu
einnig þurft að vinna saman og
sýná ábyrgðartilfinningu í mikil-
vægu máli.
Ljón
(23. júli - 22. ágúst)
» Þér finnst kannski að ættingi sé
útsmoginn í dag. Þú stendur í
einhveijum skynsamlegum fram-
kvæmdum á heimilinu. Kvöldið
verður þér til ánægju.
Meyja
(23. agúst - 22. septembcr)
Ástamálin ganga vel núna en
reyndu að gleyma ekki öllu öðru.
Sumir ljúka við verk á sviði sköp-
unargáfunnar í dag. Einhver
snurða gæti hlaupið á þráðinn í
viðkvæmum samskiptum við ann-
að fólk.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Láttu nægja að kaupa nauðsynjar
þegar þú ferð í verslanir núna.
Skildu eftir hluti í búðinni þótt
þér finnist að þú getir vart lifað
án þeirra. Hentugra að sinna fjöl-
skyldunni en félagslífínu sem
stendur.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú þarft að fara varlega og koma
kurteislega fram í sambandi við
ákveðnar framavonir í dag. Þú
ert vel á þig kominn andlega
núna og einbeitingarhæfíleikinn
hefur tekið miklunr framförum.
* Bogmaður
(22. nóv. -21. desember) $0
Þú hittir kannski einhvern sem
er fordómafullur. Flíkaðu ekki
um of áætlunum í fjármálum; þá
gengur allt upp.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) ^1}
Þú gætir orðið að gera upp við
þig hvort um ást eða vináttu sé
að ræða í ákveðnu sambandi.
Sumt gengur vel í félagslífinu en
einhver daðrar e.t.v. við þig upp
úr þurru. Ruglaðu ekki fólk í
ríminu.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
* Reyndu að forðast harðar deilur
i vinnunni í dag. Láttu fara iítið
fyrir þér. Þú lýkur við ákveðið
verkefni með myndarbrag.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér þætti vænt um að fólk gengi
hreint til verks núna. Einhver
sem þú þekkir er greinilega ósált-
ur við þig en forðast að ræða
málið. Mundu að sinna skyldu-
verkum í félagslífinu.
AFMÆLISBARNIÐ hefur leið-
togahæfileika og er venjulega
með gott fjármálavit. Það vill
*■ helst vinna í stórfyrirtæki en
starfar stundum að opinberum
málum. Starfssviðið getur orðið
hvort sem er, vfsindi eða listir.
Greindin er góð og afmælisbamið
er enginn skýjaglópur, hefur báða
fætur á jörðunni.
Stjörnuspána á að lesa sem
> dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
LJÓSKA
100K WHAT I FOUNC? OVER I HAVE A600PIPEA..l‘LL ' UJHAT /i THINK I NEEP TO '
IN THE REC R00M, BR0WNIE CHARLE5...A FOOTBALL! “ — ■ M HOLP THE BALL.ANP VOU C0ME RUNNIN6 UPANPKICKIT... POVOU \MAKE A PH0NE CALL
a> 3 1 J) 0) T ClmM
M'JS J jfh ^
3 8 u. s
5 | © / / J A r.wv\
\-Jg& ■ ' JliÖ ^—-
Sjáðu hvað ég fann í tóinstunda-
herberginu, Bjarni Kalla. Fótbolta!
Mér datt snjallræði í hug ... ég
held boltanum og þú keinur hlaup-
andi og sparkar honum .. .
Hvað fínnst þér? Ég held ég þurfi
að hringja.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Úrslitaleikur Bandaríkjanna og Pakistans
1981. Spil 13.
Á meðan Solodar og Arnöld
nösuðu ekki einu sinni af
slemmu, geystust Munir og Fazli
í 7 tígla. Astæðan? í kerfi þeirra
fyrrnefndu eru tveir-yfir-einum
geimkrafa, en hinir spila Ac-
olstíþnn, þar sem leyfilegt er að
segja nýjan lit á öðru þrepi án
þess að eiga nóg í geim:
Norður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ Á85
V DG10732
♦ KD53
Vestur Austur
♦ KDG43 ♦ 762
♦ 8 ♦ K64
♦ 82 ♦ G9
+ G10973 ♦ ÁK852
Suður
♦ 109
VÁ95
♦ Á10764
*D64
Opinn salur:
Vestur Norður Austur Suður
Meckst. Munir Rodwell Fazli
— 1 hjarta Pass 2 tíglar
Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu
Pass 5 lauf Pass 6 lauf
Pass Pass 7 tíglar Pass Pass •
Lokaður salur:
Vestur Norður Austur Suður
Masood Solodar Zia Arnold
— 1 hjarta Pass 1 grand
Pass 2 tíglar Pass 3 hjörtu
Pass 4 hjörtu Pass Pass
Pass
Eftir tvo tígla héldu Munir
engin bönd. Hann sýndi stutt
lauf með stökkinu í fjögur og
svo eyðu (eða ás blankan) með
fimm laufum yfir fjórum hjört-
um, sem hann mátti passa. Fazli
átti þá nóg í sex og gaf Munir
færi á alslemmu með sex lauf-
um. Munir þóttist vita að mak-
ker ætti rauðu ásana og ekki
fyrirstöðu i spaða. Með spaða
út ylti því slemma á svíningu
fyrir hjartakóng. Og þá var eins
gott að vera í sjö eins og sex!
Rökrétt hugsað og 16 svolítið
lukkulegir IMPar til Pakistan.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Fyrra opna mótið í Gausdal um
daginn hét „Peer Gynt intern-
ational“, í höfuðið á Pétri Gaut,
hinni frægu sögupersónu Ibsens.
Hann er talinn hafa átt sér fyrir-
mynd í Guðbrandsdalnum norska,
en Gausdalur er einmitt afdalur
út úr honum. Þessi staða kom upp
á mótinu í viðureign sænska al-
þjóðameistarans Jonny Hector
(2.465), sem hafði hvítt og átti
leik, og Grikkjans I. Kourkonakis
(2.355). Svartur drap s'íðast peð
á a4 með biskup sem stóð á d7,
en það hefði hann betur látið
ógert:
18. Bxf5! - gxf5 19. Rxf5 -
Kh8 20. b3! - Be8 (Eina leiðin
til að halda í manninn.) 21. Bcl!
- Hg8 22. Bb2 - BÍ8 (Tapar
strax, en svartur átti ekki viðun-
andi vörn við hótuninni Dh5-h6)
23. Hxe8 - Dxe8 24. Bxf6+ -
Bg7 25. Rxg7 - Hxg7 26. d7 -
Ha7 27. Dg4 og svartur gafst
upp. Þetta var býsna laglega gert
hjá Hector, sem hefur reyndar átt
fleiri fléttur í þessum þætti en
flestir aðrir. Nýlega bætti þessi
hvassi skákmaður einni fjöður í
hatt sinn er ' hann varð fyrsti
Svíinn til að leggja Ulf Andersson
að velli síðan 1969. Andersson
hefur reyndar ekki gefið löndum
sínum mörg færi á sér.