Morgunblaðið - 08.09.1990, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1990
í DAG er laugardagur 8.
september, sem er 251.
dagur ársins. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 8.06 og
síðdegisflóð kl. 20.26. Fjara
kl. 8.06 og 20.26. Sólar-
upprás í Rvík kl. 6.29 og
sólarlag kl. 20.20. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.25 og tunglið er í suðri
kl. 3.48. (Almanak Háskóla
íslands.)
Gleðjist og fagnið ævin-
lega yfir því, sem ég
skapa, því sjá, ég gjöri
Jerúsalem að fögnuði og
fólkið í henni að gleði.
(Jes. 65, 18.)
1 2 3 4
m m
6 7 8
9 u
11
13
H15 16
17
LÁRETT: — 1 heimskt, 5 slagur,
6 fuglinn, 9 plöntu, 10 timabil, 11
tónn, 12 skel, 13 óviyug, 15 svelg-
ur, 17 smáölduna.
LÓÐRÉTT: — 1 fyrsta stig, 2
slark, 3 borðuðu, 4 bikið, 7 spjót,
8 ró, 12 sníkjudýr, 14 málmur, 16
flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: — 1 held, 5 jurt, 6 rjól,
7 óð, 8 akarn, 11 ná, 12 æst, 14
glöð, 16 silinn.
LÓÐRÉTT: — 1 herfangs, 2 Ijóta,
3 dul, 4 stóð, 7 óns, 9 káli, 10
ræði, 13 tin, 15 öl.
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT Fél.
nýrnasjúkra. Styrktar- og
menningarsjóðs eru seld á
þessum stöðum: Árbæjarapó-
teki, Hraunbæ 102; Blóma-
búð Mickelsen, Lóuhólum;
Stefánsblómi, Njálsgötu 65;
Garðsapóteki, Sogavegi 108;
Kirkjuhúsinu Klapparstíg 27;
Hafnarfjarðarapótek.
ÁRNAÐ HEILLA
70
ára afmæli. í dag, 8.
september, er sjötugur
Sæmundur Þorsteinsson,
bifreiðastjóri, Hamraborg
36, Kópavogi, áður Víði-
hvammi 38 þar í bæ. Kona
hans er frú Emilía Baldurs-
dóttir. Þau taka á móti gest-
um á heimili sínu í dag, af-
mælisdaginn, kl. 15-18.
PA ára afmæli. Á morg-
OU un, sunnudag 9. þ.m.,
er sextugur Sigurður Bergs-
son, vélstjóri, Heiðvangi II,
Hafnarfirði. _Kona hans er
Soffía Stefánsdóttir. Þau taka
á móti gestum á heimili sínu,
á morgun, afmælisdaginn kl.
16-20.
A A ára afmæli. í dag, 8.
OU september, er sextug
Audrey Kathleen Magnús-
son, Víðihvammi 1, Hafnar-
firði, starfsmaður Sólvangs.
Hún fluttist frá Bretlandi árið
1950. Fyrstu árin bjó hún í
Keflavík.
Þessar dömur eiga heima í Kópavogi og héldu hlutaveltu
í Kolaportinu til ágóða fyrir hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð
í Kópavogi. Færðu þær heimilinu ágóðann, rúmlega 7.000
kr. Telpurnar heita: Líney, Eva og Sandra.
/? J- ára afmæli. í dag, 8.
OO þ.m., er Jónas Svafár,
skáld, 65 ára. Hann er að
heiman í dag.
FRÉTTIR______________
VEÐURSTOFAN hafði um
það góð orð í gær að í dag
myndi hlýna í veðri. I fyrri-
nótt var 2ja stiga hiti á
Staðarhóli og eins stigs hiti
á hálendinu. í Rvík voru 7
stig og rigning, 8 mm úr-
koma. Hún varð mest um
nóttina á Heiðarbæ í Þing-
vallasveit, 15 mm. Sólskin
í höfuðstaðnum var i rúmar
3 klst. í fyrradag.
í DAG er Maríumessa hin
síðari, fæðingardagur Maríu
að kaþólskri trú.
FOSSVOGSKIRKJA. Kirkj-
an verður opin almenningi til
sýnis, eftir gagngerar endur-
bætur, laugardag og sunnu-
dag kl. 13-18.
ÆSKULÝÐS S AMB AND
kirkjunnar í Reykjavíkur-
prófastsdæmi. Leiðtogasam-
vera verður í Laugarneskirkju
á mánudag kl. 18. Fjallað
verður um leiki og notkun
þeirra í æskulýðsstarfínu.
Upplýsingar um landsmótið.
FLÓAMARKAÐUR verður á
vegum Kattavinafél. íslands
á sunnudag kl. 14-17 á Hall-
veigarstöðum, inng. frá Öldu-
götu, til ágóða fyrir Kattholt
sem reyna á að opna að ein-
hveiju leyti í haust.
FÉLAG eldri borgara. Opið
hús sunnudag kl. 14 frjáls
spilamennska. Dansað kl. 21.
Ráðgerð er tveggja daga ferð
til Vestmannaeyja 15. þ.m.
Nánari uppl. í skrifstofu fé-
lagsins.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær fór Esja í strandferð og
Hvassafell var væntanlegt
af strönd. Togarinn Ögri er
væntanlegur úr söluferð í dag
og Vigri er væntanlegur inn
í dag af veiðum og fer í sölu-
ferð.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
í fyrrakvöld lagði Lagarfoss
af stað til útlanda og í gær
var HofsjökuU væntanlegur
að utan.
Óvíst hvort Arnarflug tekur aftur við fluginu af Flugleiðum:
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 7. september til
13. september, að báðum dögum meötöldum er i Laugavegs Apóteki. Auk þess
er Holts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhnnginn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöó
Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. AÞ
næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og áðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
ónæmistaríng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Uppfýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — simsvari á öðrum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyrh Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur-
bæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnúdögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö optð virka daga tí kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudag8 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.3ÍF16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vipnu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuö til ágúst-
loka. Sími 82833. Simsvara verður sinnt.
Samb. ísi. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarh Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum oöa oröið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Ufsvon - landssamtök til vemdar ófaBddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Sjálfshjólparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 frryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju íil Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Noröuríöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kartada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
ísJ. tímí, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkínatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hríngsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild VrfilstaðadeikJ: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vifilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim-
ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga
kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um utibú veittar í aöalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn ménud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnlð í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafníð: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og aunnudaga fró kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: „Svo
kom blessað stríðið" sem er um mannlíf í Rvík á stríösárunum. Krambúð og sýning
á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bókagerðarmanns frá aldamót-
um. Um helgar er leikið á harmoníkku í Dillonshúsi en þar eru veitingar veittar.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Islensk
verk í eigu safnsins sýnd i tveim sölum.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið til ágústloka alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13—17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn daglega 11-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opiö mán,—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mónudaga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn Íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Simi
52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavflc Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud.
- föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga .frá kl. 8.00-
17.30. Vesturbæjartaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssvert: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga
kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-J6. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, iaugardaga ki. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Settjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.