Morgunblaðið - 08.09.1990, Page 14

Morgunblaðið - 08.09.1990, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1990 B Y K O í BREIDD z í ■ ' / 1 , CD — OPID1DAG ár 30 Éœ&i VERSLUN1BREIDDINNI.. 10.01-14.11 m Q VERSLUN V/ REYKJANESBRAUT — — HAFNARFIRÐI 9.00-13.00 . D LU > w > O Œ BYKO w ffl !z S í M 1 4 10 0 0 r • ;v ; Mptítííi r • tiý r a §§lll lUUl^UU v : 1B Guðspjall dagsins: Lúk. 10.: Miskunnsami Samverjinn. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs- þjónusta kl. 11 árdegis. Organ- leikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Organ- isti Daníel Jónasson. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Alt- arisganga. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Tónlist og söngur fyrir messu. Einsöngur Kristín Sigtryggsdóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matt- híasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. Dómkórinn syngur. Org- anleikari Marteinn Hunger Frið- riksson. Dómkirkjan. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Cecil Haralds- son. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Sóknar- prestur. GRAFARVOGSSÓKN: Fyrsta guðsþjónusta eftir sumarleyfi og eftir viðgerð í og við félagsmið- stöðina verðúr sunnud kl. 20.30 í félagsmiðstöðinni. Fjörgyn. Ein- söngur Signý Sæmundsdóttir. Organisti Sigríður Jónasdóttir. Kvöldkaffi eftir messu. Sr. Vigfús Þór Árnason. GRENSÁSKIRKJA. Messa kl. 11. Herra Amos Bazaale frá Afríku prédikar. Organisti Árni Arin- bjarnarson Sr. Gylfi Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbæn- ir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Útvarpsmessa. Prest- ur sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son. Organisti Jón Stefánsson. Kór kirkjunnar syngur. Molakaffi eftir stundina. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Starfsfólk úr barna- og unglingastarfi sér um ritningarlestur og bæn. Fluttur Góður árangur ís- lendinga á heims- meistaramótinu Brids GuðmundurSv. Hermannsson SVEIT Sigurðar Vilhjálmssonar hefur staðið sig með miklum ágætum í sveitakeppninni á heimsmeistaramótinu í brids, sem nú stendur yfir í Genf í Sviss. Þegar þetta er skrifað hefur sveitinni tekist að komast gegnum hreinsunareld þriggja umferða riðlakeppni í sjálfa út- sláttarkeppnina. Því marki náðu 32 sveitir en yfir 200 sveitir hófu keppnina. Þá náðu Hjördís Ey- þórsdóttir og Valur Sigurðsson 10. sæti í parakeppninni af 574 pörum. Sigurður og félagar hans hafa þó nokkrum sinnum sloppið með skrekkinn í sveitakeppninni. Þannig munaði aðeins einu stigi að sveitin félli út í fyrstu umferð riðlakeppn- innar. Og í annari umferðinni lagði portúgalskur sagnhafi upp í slemmu og sagðist eiga 12 slagi, og Sigurð- ur Vilhjálmsson og Valur Sigurðs- son samþykktu það. Eftir leikinn fóru þeir að ræða spilið við sveitar- félaga sína, Aðalstein Jörgensen og Jón Baldursson, og komust þá að því að slagirnir voru aðeins 11. Þeir kölluðu á keppnisstjóra sem leitaði Portúgalann uppi og spurði hann um úrspilsleiðina. Þegar Port- úgalanum vafðist tunga um lönn, dæmdi keppnisstjórinn spilið tapað; það munaði 6 vinningsstigum sem dugðu sveitinni til að komast áfram. I 3. umferð riðlakeppninnar gekk hins vegar allt að óskum og sveitin flaug áfram í firnasterkum riðli. Valur og Sigurður fengu meðal annars þá sjaldgæfu tölu 1.400 í þessu spili gegn indverskri sveit. Norður ♦ ÁKG2 VG1098 ♦ K104 ♦ 64 Vestur ♦ D9743 V7 ♦ ÁDG865 *5 Austur ♦ 1053 ▼ D63 ♦ 972 ♦ ÁKD7 Vestur A.J. pass pass Suður ♦ 6 ♦ ÁK542 ♦ 3 ♦ G109832 Noröur Austur Suöur J.B. pass 2 hjörtu 4 hjörtu pass pass Opnun suðurs sýndi litla opnun með hjarta og láglit og Aðalsteinn ákvað að sitja á puttunum þrátt fyrir efnilega skiptingu. Hann spil- aði út laufaeinspilinu og Jón tók ás og kóng áður en hann spilaði tígli á ásinn. En sagnhafi hefur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.