Morgunblaðið - 08.09.1990, Qupperneq 24
<54
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1990
Lionessur úr Yr í Kópa-
vogi hefja vetrarstarf
LIONESSURNAR úr Ýr í Kópa-
vogi eru að búa sig undir vetrar-
starfið eftir sumarhvíldina. Nú
mega íbúar Kópavogs búast við
þvi að þær banki á dyr hjá þeim
og bjóða pokapésann vinsæla til
kaups.
Hagnaðinn nota þær í ýmiss
verkefni. T.d. bjóða þær eldri borg-
urum bæjarins upp á veitingar eftir
kirkjuferðina sem karlar i Lions-
klúbbnum Muninn bjóða til. í vor
gáfu þær tvö heyrnarmælingartæki
til notkunar í skólum bæjarins.
Meðal annarra verkefna klúbbsins
er nýársfagnaður eldri borgara og
aðstoð við einstaklinga. Stærsta
íjáröflunarverkefnið er að sjá um
árshátíðir fjölmennra félaga í
Digranesi ásamt Lionsklúbbnum
Muninn og Lionsklúbbi Kópavogs.
Öllum ágóða er varið til líknarmála.
Sala pokapésans gekk vei í fyrra
og vonast þær eftir góðum móttök-
um í ár.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
7. september.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 89,00 80,00 84,25 5,987 504.449
Smáþorskur 73,00 73,00 73,00 0,739 53.946
Ýsa 120,00 80,00 92,19 6,617 609.994
Karfi 37,50 35,00 35,78 22,819 816.539
Ufsi 39,00 22,00 37,81, 19.827 749.690
Steinbítur 89,00 89,00 89,00 0,334 29.727
Langa 46,00 46,00 46,00 211,00 9.706
Lúða 275,00 275,00 275,00 0,062 17.050
Koli 59,00 54,00 54,16 0,461 24.969
Skötuselur 199,00 199,00 199,00 0,004 796
Blandaður 23,00 23,00 23,00 0,071 1.622
Samtals 49,33 57,132 2.818.499
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur(sl) 110,00 75,00 88,00 42,871 3.775.913
Smáþorskur 71,00 71,00 71,00 0,211 14,981
Ýsa(sl.) 124,00 40,00 91,39 8,386 766.426
Karfi 50,00 21,00 28,97 21.746 630.410
Ufsi 48,00 30,00 40,69 5,537 225.338
Steinbítur 84,00 84,00 84,00 0,496 41.664
Langa 44,00 27,00 29,92 0,332 9.899
Lúða 285,00 94,00 157,48 3,115 490,540
Skarkoli 195,00 195,00 195,00 0,053 30.345
Keila 25,00 25,00 25,00 0,166 4.150
Skötuselur 195,00 195,00 195,00 0,053 12.285
Lýsa 5,00 5,00 5,00 0,077 385,00
Kinnar 290,00 290,00 290,00 0,028 7.975
Gellur 285,00 200,00 246.04 0, í 14 27.925
Blandað 20,00 20,00 20,00 0,013 260.00
Undirmál 69,00 30,00 51,10 2,170 11.0.894
Samtals 71,56 85,934 5.149.389
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 123.00 50,00 104,70 16,087 1.684.362
Ýsa 112,00 15,00 58,82 10.097 593.966
Karfi 47,00 36,00 39,53 10,605 419.172
Ufsi 53,00 34,00 39,21 2.035 79.795
Steinbítur 61,00 32,00 56,96 0,313 17.829
Hlýri/Steinb. 75,00 59,00 72,91 0,506 36.825
Langa 55,00 50,00 53,85 1,740 93.694
Lúða 320,00 96,00 224,12 0,507 113.515
Skarkoli 73,00 66,00 69,48 1,019 70,796
Langlúra 14,00 14,00 14,00 0,024 336
Koli 69,00 16,00 67,34 0,288 19.395
Keila 31,00 ,30,00 30,45 0,746 23.266
Náskata 14,00 14,00 14,00 0,032 448
Skata 83,00 83,00 83,00 0,082 6.806
Skötuselur 290,00 165,00 170,81 0,043 7.345
Humar 1.300 600,00 749,61 0,102 76.460
Lýsa 10,00 10,00 10,00 0,032 448
Blandað 37,00 37,00 37,00 0,212 7.844
Blá & Langa 50,00 50,00 50,00 0,275 13.750
Samtals 72,97 44,757 3.265.944
Selt var úr dagróðrarbátum.
Olíuverö á Rotterdam-markaöi
1. ág. - 6. sept., dollarar hvert tonn
BENSÍN
475 —-----
450 —-----------------------------419/
3. ág. 10. 17. 24. 31.
GASOLÍA
425----------
375----------
350----------
325
175
150
3. ág. 10. 17. 24. 31.
ÞOTUELDSNEYTI
425--------------
175
150'
3. ág. 10. 17. 24. 31.
SVARTOLÍA
300--------------
275--------------
225--------------
200--------------
175--------------
25-----------------------------------------
3. ág. 10. 17. 24. 31.
Ragnar Snorri Magnússon tekur við heyrnarmælingartækjunum úr
höndum Erlu Sigurðardóttur formanns Yr.
Hveragerði:
Eggert sýnir í Eden
Hveragerði.
EGGERT E. Laxdal, Iistmálari
opnaði sýningu í Eden í Hvera-
gerði 4. september sl. og mun
hún standa til 16. september.
Á sýningunni eru um 30 verk,
unnin með olíu og akiýl á masonit
og pappír. Myndirnar eru allar unn-
ar á síðustu tveimur árum og eru
til sölu á hóflegu verði.
Eggert hefur haldið margar sýn-
ingar bæði heima og erlendis.
- Sigrún.
Kristni-.
boðskaffí
KRISTNIBOÐSFÉLAG
karla efnir til hinnar árlegu
kaffisölu sinnar sunnudaginn
9. september í kristniboðs-
salnum, Háaleitisbraut 58 í
Reykjavík. Hún hefst klukk-
an 14.30 og lýkur klukkan
18. Allur ágóði rennur til
starfs Kristniboðssambands-
ins.
Kristniboðsfélag karla verð-
ur sjötugt á þessu ári en félag-
arnir láta engan bilbug á sér
finna. Meðal verkefna þeirra
er að safna fé til kristniboðsins
sem unnið erí Afríku auk
heimastarfsins. Nú er ein
íslensk fjölskylda í Eþíópíu og
önnur í Kenýu á vegum Kristni-
boðssambandsins.
Heimastarfsmenn eru að
hugsa sér til hreyfings og munu
m.a. heimsækja allmarga skóla
og söfnuði og kynna kristni-
boðsstarfið á haustmisserinu.
Eins og fyrr segir hefst kaffi-
salan klukkan 14.30 og eru
allir velkomnir.
íslensku kristniboðarnir
starfa í Eþíópíu og Kenýu
og hafa komist í kynni við
marga ættbálka. Myndin er
af glöðum öldungi.
Tæp 30% af fullorðnu
fólki sækir sér fræðslu
Menntamálaráðuneytið hefur hafið útgáfu á fréttabréfí um full-
orðinsfræðslu undir heitinu FF-fréttir. í fyrsta tölublaði er
greint frá könnun sem menntamálaráðuneytið gerði síðastliðinn
vetur á fúllorðinsfræðslu á árinu 1989. Könnunarblað var sent
tæplega 300 aðilum sem talið var að hugsanlega hefðu haft ein-
hverja fullorðinsfræðslu á sínum vegum á árinu 1989. Svar barst
frá 67%. Af þessum tæplega 300 höfðu rúmlega 100 boðið upp
á einhverja fullorðinsfræðslu.
Heíldarfjöldi þátttakenda í full-
orðinsfræðslu hjá þeim sem svara
í könnuninni var 42.666. Þetta
erum 26% allra landsmanna á aldr-
inum 19—75 ára. Nokkrir hafa
ekki svarað svo að reikna má með
að hátt í 45.000 manns hafi tekið
þátt í einhveiju námstilboði innan
fullorðinsfræðslunnar á síðasta ári
eða tæp 30% af fyrrgreindum ald-
ursflokkum. Álykta má að konur
séu í miklum meirihluta.
GENGISSKRÁNING
Nr. 170 7. septembeer 1990
Ein.KI. 09.15 Kr. Kaup Kr. Sala Toll- Gengi
Dollari 56,44000 56,60000 56.13000
Sterfp. 106,94500 107,24900 109,51000
Kan. dollari 48.59200 48.73000 49,22600
Dönsk kr. 9,46980 9,49660 9,46940
Norsk kr. 9,33050 9,35690 9,35810
Sænsk kr. 9,82760 9,85550 9,83100
Fi. mark 15,32450 15,36790 15,38020
Fr. franki 10,79370 10,82420 10,80510
Belg. franki 1,76020 1,76520 1,76.430
Sv. franki 43,33870 43,46160 43,88580
Holl. gyllmi 32,09460 32,18560 32,15240
Þýskt mark 36,16670 36,26930 36,22460
ít. líra 0,04849 0,04863 0,04895
Austurr. sch. 5,14280 5.15740 5,14550
Port. escudo 0,40650 0,40760 0,41180
Sp. peseti 0,57740 0,57900 0,58660
Jap. yen 0,40144 0,40258 0,39171
írsktpund 97,06300 97,33800 97,17500
SDR (Sérst.) 78,53850 78,76120 78,34460
ECU, evr.m. 74.94100 75,15350 75,23670
Tollgengi fyrir september er sölugengi 28. ágúst. Sjálf-
virkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70.
Um 50% þátttakenda sækja
starfstengd endurmenntunamám-
skeið. Þetta em um 16% af þeim
sem era í stai-fi.
í könnuninni var einnig reynt
að fá upplýsingar um kostnað. Ef
lagður er saman kostnaðurinn hjá
þeim 80% sem veittu upplýsingar
um hann, er hann alls um 540
milljónir króna. Fjöldi þátttakenda
hjá þessum aðilum er um 32.500.
Meðalkostnaður á þátttakanda er
því um 16.600 kr. Ef reiknað er
með að um 45.000 manns hafi
tekið þátt í fullorðinsfræðslu 1989,
má því áætla að heildarkostnaður-
inn hafi verið hátt í 800 milljónir
króna.
Á fjárlögum fyrir árið 1989
virðast bein framlög ríkisins til
fullorðinsfræðslu vera um 270
milljónir króna eða tæp 35% af
heildarkostnaðinum. Oft er þó er-
fitt að lesa þetta út úr sjálfum
fjárlögunum. Til viðbótar koma
ýmis óbein framlög, sem eru hluti
af fjárveitingum til opinberra
stofnana og félagasamtaka. Ekki
liggur fyrir um hve stóra fjárhæð
hér er að ræða, segir í fréttatil-
kynningu frá menntamálaráðu-
neytinu.
Sýnir í Hlað-
varpanum
VALDIMAR Bjarnfreðs-
son, opnar málverkasýn-
ingu í Hlaðvarpanum,
Vesturgötu 3, þriðjudag-
inn 11. september.
Á sýningu Valdimars eru
um 50 myndir, olía og akríl.
Opnið verður klukkan 12-6
virka daga og laugardaga
klukkan 10-4.
Valdimar Bjarnfreðsson
við eitt verka sinna.
Morgunblaðið/Júlíus