Morgunblaðið - 08.09.1990, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1990
Blikksmiðir
Óskum eftir að ráða blikksmiðasveina og
nema í blikksmíði.
Upplýsingar gefur verkstjóri.
Blikk og stál,
Bíldshöfða 12.
Fiskvinnslufólk
Viljum ráða starfsfólk til alhliða fiskvinnslu-
starfa í frystihús okkar. Unnið eftir hóp-
bónuskerfi.
Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 52727.
Sjólastöðin hf.,
Óseyrarbraut 5-7,
Hafnarfirði.
HEILSUGÆSLUSTÓÐIN Á ÍSAFIRÐI
Allar stöður
heilsugæslulækna á ísafirði
(4 stöður)
eru hér með auglýstar til umsóknar. Æskileg
sérgrein: Heimilislækningar. Jafnframt eru
fyrir hendi hlutastörf á Fjórðungssjúkrahús-
inu. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu
í lyf- og barnalækningum.
Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um
læknismenntun, læknisstörf og hvenær um-
sækjandi getur tekið til starfa, sendist stjórn
H.S.Í, pósthólf 215, 400 ísafjörður, fyrir 15.
október nk.
(Framlengdur er umsóknarfrestur á tveim
áður auglýstum stöðum heilsugæslulækna).
Sérstök umsóknareyðublöð fást hjá land-
lækni og/eða heilbrigðisráðuneyti.
Stöðurnar veitast að loknum umsóknarfresti.
H.S.Í og F.S.Í. er ný og velbúin heilbrigðis-
stofnun, með góðri starfsaðstöðu.
ísafjörður er miðstöð menningar og skóla-
starfsemi á Vestfjörðum. Útivistarmöguleikar
eru margvíslegir í stórbrotinni náttúru.
Örstutt í frábært skíðaland.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
í síma 94-4500.
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRDl
Hjúkrunarfræðingar
Okkur bráðvantar heilsugæsluhjúkrunar-
fræðing við heilsugæslustöðina á Suðureyri
v/Súgandafjörð.
Hafið samband við framkvæmdastjóra í síma
94-4500 og aflið frekari upplýsinga.
Það gæti borgað sigf
Vélamenn
Menn vanir vélum óskast til að sjá um stilling-
ar og keyrslu á iðnaðarvélum.
Upplýsingar gefur verkstjóri öskjudeildar í
síma 38383 frá kl. 10-12 f.h.
Fóstrur
Fóstrur óskast til starfa við leikskólann Glað-
heima í Bolungarvík.
Upplýsingar um starfið veitir forstöðukona í
síma 94-7264 milli kl. 14.00 og 17.00 og
bæjarstjóri í síma 94-7113.
Bæjarstjóri.
Lögreglumenn
Lögreglumenn, sem lokið hafa námi í Lög-
regluskóla ríkisins, vantar nú þegar til starfa
vegna námsvistar lögreglumanna við
embættið.
Yfirlögregluþjónn veitir nánari upplýsingar.
6. september 1990.
Bæjarfógetinn á ísafirði,
sýsiumaðurinn íísafjarðarsýslu,
Pétur Kr. Hafstein.
Hjúkrunarfræðingur
Heilsugæslustöð Suðurnesja vantar hjúkr-
unarfræðing í 100% stöðu til afleysinga frá
1. október nk. til eins árs.
Allar upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 92-14000.
2. stýrimaður
óskast til afleysinga
á skuttogara af minni gerð.
Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 94-8232
eftir kl. 20.00.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ í ÍSAFIRÐI
Lausar stöður
Óskum að ráða til starfa nú þegar eða eftir
nánara samkomulagi:
Hjúkrunardeildarstjóra
á 30 rúma blandaða legudeild.
Aðstoðardeildarstjóra
á 30 rúma blandaða legudeild.
Hjúkrunarfræðinga
á 30 rúma blandaða legudeild.
Svæfingahjúkrunarfræðing
í 60% starf við svæfingar og umsjón
neyðar- og endurlífgunarbúnaðar spítalans.
Viðkomandi getur gegnt 40% stöðu hjúkr-
unarfræðings á legudeild að auki. Bakvaktir.
Deildarljósmóðir
Staðan er laus frá 1. janúar 1990 og er veitt
til eins árs. Gott fyrirkomulag á
vinnutíma. Bakvaktir.
Sjúkraliða
á blandaða 30 rúma legudeild.
Meinatæknir
í 100% starf.
Sjúkraþjálfara
í 100 % starf á vel búna endurhæfingardeild.
Skrifstofumann
Góð bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg.
FSÍ er nýtt og vel búið sjúkrahús með mjög
góðri starfsaðstöðu og góðum heimilislegum
starfsanda.
ísafjörður er miðstöð menningar- og skóla-
starfsemi á Vestfjörðum. Útivistarmöguleikar
eru þar margvíslegir í stórbrotinni náttúru.
Örstutt í frábært skíðaland.
Hafið samband við framkvæmdastjóra eða
hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 og aflið
ykkur frekari upplýsinga.
Það gæti borgað sig!
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Lágafellssókn—
aðalsafnaðarfundur
Næstkomandi sunnudag 9. september verð-
ur messa í Lágafellskirkju kl. 14.00. Að lok-
inni messu kl, 15.00 verður aðalsafnaðar-
fundur haldinn í safnaðarheimilinu í Þver-
holti 3, Mosfellsbæ.
Venjulega aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Sóknarnefnd.
YMISLEGT
VV Stjarnan
fimleikadeild
Innritun í fimleika fer fram í
íþróttahúsinu Ásgarði laugardag-
inn 8. sept. kl. 14-17. Fimleikar
fyrir stráka og stelpur frá 3ja ára aldri.
Áhalda-, almennir-, tromp- og nútímafimleikar.
TIL SÖLLJ
Til sölu listaverk
eftir Guðmund Thorsteinsson (Mugg) og Jón
Gunnar Árnason, ef viðunandi tilboð fást.
Þeir, sem áhuga hafa, leggi nafn sitt inn á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 12.9. nk. merkt:
„Listaverk - 8394“.
KENNSLA
Söngskglinn í Reykjavík
Skólasetning
Söngskólinn í Reykjavík verður settur á
morgun, sunnudag, kl. 16.00 í tónleikasal
skólans á Hverfisgötu 44.
Skólastjóri.
Innritun
í prófadeildir (öldungadeildir) fer fram
mánud. 10. sept. og þriðjudag 11. sept. kl.
16.00-20.00 í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1.
Upplýsingar í símum 12992 og 14106.
Um er að velja: Aðfaranám (ígildi 7. og 8.
bekkjar), fornám (ígildi 9. bekkjar) á grunn-
skólastigi og menntabraut, viðskiptabraut
og heilsugæslubraut á framhaldsskólastigi.
Námsflokkar Reykjavíkur.
KVÓTI
Kvóti
Óska eftir að kaupa 20 tonna ýsukvóta.
Staðgreiðsla.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild merkt:
„Ýsa - 9313“.