Morgunblaðið - 08.09.1990, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1990
29
■
TILBOÐ - UTBOÐ
óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til
11. september 1990 kl. 13.00-16.00 í porti bak
í Borgartúni 7, Reykjavík og víðar.
Tegund
1 stk. ChevroletClassicfólksbifreið
1 stk. Saab 900i I fólksbifreið
1 stk. Toyota Landcruiser Stw díesel 4x4
1 stk. Toyota Landcruiser Ht díesel 4x4
2 stk. Toyota Hi Lux Turbo díesel 4x4
1 stk. Chevrolet pick up m/húsi díesel 4x4
1 stk. Chevrolet Suburban bensín 4x4
1 stk. Nissan Patrol pic up díesel 4x4
1 stk. Nissan Patrol stw díesel 4x4
1 stk. Lada Sport bensín 4x4
1 stk. Mitsubishi L-300 bensín 4x4
2 stk. Volkswagen Sýncro Caravella bensín 4x4
1 stk. Toyota Tercel station bensín 4x4
3 stk. Subaru 1800 station bensín 4x4
1 stk. RenaultTrafficbensín4x4
4 stk. Ford Econoline bensín
2 stk. Mitsubishi L-300 bensín
1 stk. Toyota Hi Ace bensín
1 stk. Chevrolet Monza bensín
1 stk. Lada station 1300 bensín
1 stk. Mazda 323 station bensín
10 stk. Fíat 127 Gl bensin
1 stk. Mercedes Benz 220 D diesel
1 stk. Man 16,240 vörubifreið díesel 4x4
1 stk. Vólvo F-717 vörub. m/krana díesel
1 stk. Hino FD 174 sendifbif. díesel
Til sýnis hjá Pósti og síma birgðástöð Jörva
1 stk. Mazda323station(skemmdureftirumferðaróh.)
1 stk. tengivagn c.a. 5 tonn
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Borgarnesi
1 stk. Komatsu hjólaskófla W120
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Reykhólum
1 stk. Bröyt x-2 vélskófla
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Akureyri
2 stk. Mitsubishi L-300 Mini bus 4x4
1 stk. Mitsubishi Pajero bensín 4x4
1 stk. Subaru 1800 station 4x4
1 stk. UAZ452 díesel 4x4
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Höfn Hornarfirði
1 stk. Nissan Double Cab díesel 4x4
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Reyðarfirði
1 stk. Toyota Hi Lux pick up bensín 4x4
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðend-
um. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
sýnis þriðjudaginn
við skrifstofu vora
árgerð
1989
1987
1985
1981
1985
1982
1973
1985
1983
1985
1985
1986
1985
1982-86
1985
1980-81
1982-84
1982
1987
1988
1987
1985
1974
1981
1979
1987
1987
1981
1982
1968
1984-85
1983
1983
1980
1985
1980
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
á neðangreindri fasteign fer fram á skrifstofu embættisins, Aðal-
stræti 12, Bolungarvík, á neðangreindum tíma:
Völusteinsstræti 20, þingl. eigandi Ásgeir G. Kristjánsson, miðviku-
daginn 12. september kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru bæjarfógetinn í Bolungavík og Sigmundur
Hannesson.
Bæjarfógetinn í Bolungarvik.
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 11. september 1990
fara fram nauöungaruppboð á eftirtöldum fastelgnum f dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00:
Brautarholti 10, ísafirði, þingl. eign Árna Sædal Geirssonar eftir kröfu
Tryggingastofununar ríkisins, islandsbanka hf., Veðdeildar Lands-
banka islands og Lifeyrissjóðs Vestfirðinga, 2. og siðara.
Brekkustíg 7, Suðureyri, þingl. eign Aðalbjörns Þórhalls Jónssonar,
eftir kröfu Sparisjóðs Súgfirðinga, 2. og síðara.
Goðatúni 14, Flateyri, þingl. eign Valdimars Jónssonar, eftir kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs. 2. og síðara.
Grundarstíg 22, Flateyri, þingl. eign Steindórs Pálssonar, eftir kröfu
Lífeyrissjóðs verslunarmanna og Lífeyrissjóðs byggingamanna, 2.
og síðara.
Hjallabyggð 9, Suðureyri, þingl. eign Hjördísar Guðmundsdóttur,
eftir kröfu Féfangs hf., 2. og síðara.
Nesvegi 5, Súðavik, þingl. eign Auðuns Karlssonar, eftir kröfum
Sparisjóðs Súöavíkur, innheimtumanns ríkissjóðs og Sjóvá-
Almennra.
Minkabú í landi Kirkjubóls, ísafiröi, þingl. eign Guðmundar Helgason-
ar, eftir kröfu Landsbanka íslands, Reykjavík.
Pólgötu 4, 2. hæð, ísafiröi, talinni eign Sturlu Halldórssonar eftir
kröfum Búnaðarbanka islands og Vöruvals hf.
Stórholti 9, 1. hæð C, isafirði, þingl. eign Agnesar Karlsdóttur og
Sigmundar Annarssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunarmanna
og Veðdeildar Landsbanka islands, 2. og síðara.
Stórholti 11,3. hæð B, ísafirði, þingl. eign Sigurrósar Sigurðardótt-
ur og fleiri, eftir kröfum Búnaðarbanka islands, Blönduósi, Kredit-
korta sf. og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, 2. og síðara.
Sunnuholti 3, ísafirði, þingl. eign Sævars Gestssonar, eftir kröfum
Bæjarsjóðs isafjarðar, Verðbréfasjóðsins, Islandsbanka Isafirði og
Árna Einarssonar hdl., 2. og síðara.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Sýsiumaðurinn i ísafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fara fram á skrifstofu embættisins, Víði-
grund 5, miðvikudaginn 12. september 1990 kl. 10.00:
Borgarmýri 5a, Sauðárkróki, þingl. eigandi Loðskinn hf.
Uppboðsbeiðendur eru Iðnþróunarsjóður og Reynir Karlsson hdl.
Annað og síðara uppboð.
Borgarmýri 5, Sauðárkróki, þingl. eigandi Loðskinn hf.
Uppboðsbeiðandi er Iðnþróunarsjóður. Annað og síðara uppboð.
Háahlíð 11, Sauðárkróki, þingl. eigendur Bjarki Sigurðsson og Elín
Haraldsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka íslands, Byggðastofn-
un, Jón Ingólfsson hdl., Tryggingastofnun ríkisins og bæjarsjóður
Sauðárkróks. Annað og sfðara uppboð.
Helluland, Rípuhreppi, þingl. eigendur Ólafur Jónsson, Þórunn Ólafs-
dóttir o.fl.
Uppboðsbeiðandi er Steingrímur Þormóðsson hdl. Annað og síðara
uppboð.
Kirkjugata 7, Hofsósi, þingl. eigendur Sigurður Pétursson og Erla
Jónsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka islands. Annað og síðara
uppboð.
Lyngholt, Hofsósi, þingl. eigandi Björn Einarsson.
Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka íslands, Lífeyrissjóður
stéttarfélaga í Skagafirði og Eggert B. Ólafsson hdl. Annað og
síðara uppboð.
Árhóll, Hofsósi, þingl. eigandi Lúðvík Bjarnason.
Uppboðsbeiðendur eru Steingrímur Þormóðsson hdl. og Eggert B.
Ólafsson hdl.
Hyrna, Lýtingsstaðahreppi, þingl. eigandi Ragnar Sverrisson.
Uppboðsbeiðandi er Árni Pálsson hdl.
Kringlumýri, Akrahreppi, þingl. eigandi Sigurður Hansen.
Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka islands.
Melur, Staðahreppi, þingl. eigandi Sigurður Jónsson.
Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka islands og Stofnlána-
deild landbúnaðarins.
Miðsitja, Akrahreppi, þingl. eigendur Jóhann Þorsteinsson og Sól-
veig Stefánsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Guðmundur Þórðarsson hdl.
Raftahlíð 48, Sauöárkróki, þingl. eigendur Gunnar Guðjónsson og
Sólrún Steindórsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er veðdeiid Landsbanka íslands.
Reykir, íbúöahús, Hólahreppi, þingl. eigendurÁstvaldur Jóhannesson
og Stefanía Guðjónsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Steingrímur Þormóðsson hdl., Jón Eiríksson
hdl., veðdeild Landsbanka íslands og Stofnlánadeild landbúpaðarins.
Vatneyri 1, Sauðárkróki, þingl. eigandi Hreinn Sigúrðsson.
Uppboðsbeiðandi er Sigurður I. Halldórsson hdl.
Víðigrund 24, íbúð 1. hæð, Sauðárkróki, þingl. eigandi Benedikt
Agnarsson.
Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka Islands.
Víðigrund 8, 2. h. t.v., Sauðárkróki, þingl. eigandi Birgir Angantýsson.
Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands.
Þúfur, Hofshreppi, þingl. eigandi Gunnlaugur Pálsson.
Uppboðsbeiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins, veðdeild
Landsbanka Islands, Ólafur Gústafsson hrl., Helgi V. Jónsson hrl.,
Jón Kr. Sólnes hrl. og Jón Þóroddsson hdl.
Öldustígur 7, e.h., Sauðárkróki, þingl. eigendur Jón Sigvaldason og
Guöríður Stefánsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru bæjarsjóður Sauðárkróks og veðdeild Lands-
banka Islands.
Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu
embættisins, Aðalstræti 12, Bolungarvík, á neðangreindum tíma:
Höfðastíg 6, e. h., Bolungarvík, þingl. eigandi Jón F. Gunnarsson,
miðvikudaginn 12. september nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Axelsson hrl., Reinhold Kristjánsson
hdl., Sigríður Thorlacius hdl. og veðdeild Landsbanka íslands.
Grundarstíg 12, Bolungarvik, þingl. eigandi Birkir Skúlason, miðviku-
daginn 12. september nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Guðni Á. Haraldsson hdl., Hróbjartur Jóna-
tansson hdl., Sparisjóður Bolungarvíkur og veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Hafnargötu 79, n.e.n.h., Bolungarvík, þingl. eigandi Kristján Sigurðs-
son miðvikudaginn 12. september nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Grétar Haraldsson hrl., Ólafur Axelsson
hrl., Sparisjóður'Bolungarvíkur, Tryggvi Bjarnason hdl., Tryggvi Guð-
mundsson hdl. og veðdeild Landsbanka íslands.
Hlíðarstræti 20, Bolungarvík, þingl. eigandi Árni Másson, miðviku-
daginn 12. september nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Thoroddsen hdl., Jóhannes Johann-
essen hdl., Ólafur Garðarsson hdl., Tryggvi Guðmundsson hdl. og
veðdeild Landsbanka islands.
Holtabrún 12, Bolungarvík, þingl. eigandi Jón Vignir Hálfdánarson,
miðvikudaginn 12. september nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Garðarsson hdl. og Tryggvi Agnars-
son hdl.
Höfðastíg 20, efri hæð, Bolungarvik, þingl. eigandi Guðmundur Agn-
arsson en talinn eigandi Hallgrímur Ó. Helgason, miðvikudaginn 12.
september nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Sparisjóður Bolungarvikur.
Miðstræti 3, Bolungarvík, þingl. eigandi Karl S. Þórðarson, miðviku-
daginn 12. september nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Guðni Á. haraldsson hdl., Hákon H. Kristjóns-
son hdl., Sparisjóður Bolungarvíkur og Tryggvi Guðmundsson hdl.
Miðstræti 6, Bolungarvik, þingl. eigandi Bjarni Aðalsteinsson, mið-
vikudaginn 12. september nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Grétar Haraldsson hrl., Halldór Þ. Birgisson
hdl., Magnús H. Magnússon hdl., Tryggvi Guðmundsson hdl. og
veðdeild Landsbanka íslands.
Miðstræti 10, Bolungarvík, þingl. eigandi Gunnar Sigurvin Þorgils-
son, miðvikudaginn.12. september nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Grétar Haraldsson hrl., Gunnar Jóh. Birgis-
son hdl., Jóhann H. Níelsson hrl. og veðdeild Landsbanka íslands.
Stigahlíð 4, 1. hæð, Bolungarvík, þingl. eigandi Jakob Ragnarsson,
miðvikudaginn 12. september nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Magnús Guðlaugsson hdl. og Tryggvi Guð-
mundsson hdl.
Traðarland 24, Bolungarvík, þingl. eigandi Guðbjörn Kristjánsson og
Selma Friðriksdóttir, miðvikudaginn 12. september nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Fiskveiðasjóður íslands og veðdeild Lands-
banka islands.
Vitastíg 19, Bolungarvík, þingl. eigandi Benedikt Bjarni Albertsson,
miðvikudaginn 12. september nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Sparisjóður Bolungarvíkur, Tryggvi Guð-
mundsson hdl. og veðdeild Landsbanka islands.
Vitastíg 23, n.h., Bolungarvík, þingl. eigendur Páll Örn Benedikts-
son, Jóhanna Gunnarsdóttir, miðvikudaginn 12. september nk. kl.
15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Garðarsson hdl., Ólafur Sigurgeirsson
hdl., Sparisjóður Bolungarvíkur og veðdeild Landsbanka íslands.
Bæjarfógetinn i Bolungarvík.
Nauðungaruppboð
fara fram á eftirtöldum fasteignum í
skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7,
Seyðisfirði, miðvikudaginn
12. september 1990.
Fyrri sala
Kl. 9.00. Vélbáturinn Elsa NS-108, þinglesin eign Eyþórs Þórarinsson-
ar, eftir kröfu Landsbanka íslands, lögfræðingadeildar.
Kl. 9.0Ó. Jörðin Hjaltastaður, þinglesin eign Landbúnaðarráðuneytis-
ins, en talin eign Ófeigs Pálssonar, eftir kröfu Búnaðarbanka !s-
lands, innheimtudeildar.
Kl. 9.00. Vélbáturinn Diana NS-165, þinglesin eign Hermanns Aðal-
steinssonar, eftir kröfu Veltis hf.
Kl. 9.00. Vallholt 9, Vopnafirði, þinglesin eign Ólafs Björgvins Val-
geirssonar, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins.
Kl. 9.00. Torfastaðir, Vopnafirði, þinglesin eign Sigurðar Péturs Al-
freðssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og Bygginga-
sjóðs ríkisins.
Kl. 9.00. Fjarðarbakki 1, Seyðisfirði, þinglesin eign Magnúsar Karls-
sonar, eftir kröfum Tryggingamiðstöðvarinnar, Trésmiðju Fljótsdals-
héraðs og Byggingasjóðs rikisins.
Bæjarfógetinn á Seyðisfirði.
Sýsiumaður Norður-Múlasýsiu.
FELAGSSTARF
Austurland - haustmót
Haustfagnaður sjálfstæðismanna á Austurlandi verður haldinn laug-
ardagskvöldið 15. september nk. í hótel Valaskjálf á Egilsstöðum.
Dansleikur að loknu borðhaldi. Hljómsveitin Stjórnin leikur. Hljóm-
sveitarstjóri: Grétar Örvarsson. Söngkona: Sigriður Beinteinsdóttir.
Þátttaka tilkynnist í hótel Valaskjálf.
Sjátfstæðisféiag Fijótsdaishéraðs
og kjördæmisráð Sjálfstæðisfiokksins
í Austuriandskjördæmi.
Austurland
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjör-
dæmi verður haldinn á Egilsstöðum laugardaginn 15. september nk.
Fundarstaður: Hótel Valaskjálf.
Fundartími: Kl. 10.00.
Dagskrá fundarins verður nánar auglýst síðar.
Stjórn kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi.
Patreksfjörður
Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Skjaldar verður haldinn fimmtudag-
inn 13. september nk. kl. 20.30. Fundarstaður: Matborg, veitinga-
stofa.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag
ísfirðinga
heldur almennan fund um bæjarmál sunnudaginn 9. september kl.
16.00 á Hótel isafirði.
Frummælendur verða Ólafur Helgi Kjartansson, forseti bæjarstjórn-
ar og Haraldur Líndal, bæjarstjóri.
Sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að mæta á fundinn.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Aðalfundur fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélanna í
Barðastrandarsýslu
verður haldinn í Félagsheimilinu Bíldudal, þriðjudaginn 11. septem-
þerkl. 21.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ávarp: Matthias Bjarnason, alþingismaður.
Stjórnin.