Morgunblaðið - 08.09.1990, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1990
BALLETT
Kennsla hefst
mánudaginn
17. september
Byijenda- og
framhaldsflokkar
frá 4ra ára aldri.
Innritun og allar upplýsingar
daglega í síma 620091
kl. 10.00-15.00.
Afhending skírteina fer fram í
skólanum laugardaginn
15. sept. kl. 14.00-16.00.
Ath.:
Eldri nemendur
Kennsla fyrir
hyrjendur og
lengra komna.
BALLE TTSKOLI
Guðbjargar Björgvins,
íþróttahúsinu, Seltjarnarnesi.
Félag ísl. listdansara.
Kringlunni
mæta í verslun okkar í
Kringlunni í dag milli
kl. 14og 15ogárita
plötuna sína „A BIT OF
WHATYOU FANCY“
sem inniheldur lögin
„7 o’Clock", „Hey You“
og topplagiðídag
„I don’tloveyou
anymore“.
Sovésku tvíburapörin Victor og Dimitri og Julia og Svetlana.
TVIBURAR
Rúmlega 2000
tvíburar á
stórmóti í Ohio
Fimmtánda árlega tvíburamótið
var haldið í Twinsburg, eða
Tvíburaborg, í Ohio í Bandaríkjun-
um nýlega og vakti meiri athygli
en nokkru sinni. Rúmlega 2.000
tvíburar mættu til leiks og margir
eineggja tvíburar með skrítnar sög-
ur í fórum sínum. Nefna má þær
Becci Billiti og Bobby Eschbach.
Þær tala eins, eru eins og hugsa
eins. Þær hafa báðar verið giftar í
19 ár og karlar þeirra beggja heita
Jim. Þarna voru líka Cindy Dotson
Mayer og Sandy Dotson Thomas,
þrítugar og nákvæmlega eins í út-
liti. Þær vinna báðar a bar, á sama
barnum raunar og þar þekkja menn
þær í sundur á húðflúri. Þá er Cindy
að eigin mati frek, en Sandy eftir-
lát. Kenneth og Mark Groves eru
FLATEYRI
Lagaflækjur vegna
lokadansleiks
Hljómsveitin Grétar á gröfunni
hugðist halda lokadansleik
fyrir sitt árlega vetrarfrí laugar-
dagskvöldið 25. ágúst. Gekk allt
eins og í sögu þar tii kom_ að leyfi-
sveitingu lögreglunnar á ísafirði.
Að sögn Guðbjartar Jónssonar
umboðsmanns hljómsveitarinnar
fengust þau svör hjá lögreglunni á
ísafírði að hún hefði ekki nægan
mannafla til að sinna löggæslu á
Flateyri þetta kvöld, en þar búa
tveir lögregluþjónar sem ekki voru
á vakt. Fékkst því ekki leyfi fyrir
dansleikjahaldi.
Þrátt fyrir þessi svör var reynt
á allan hátt að fá leyfi hjá lögreglu
fyrir dansleik þessum. Talað var
við sýslufulltrúa og dómsmálaráðu-
neytið en þar á bæ var lítill áhugi
fyrir dansleikjahaldi á Flateyri.
Lögðu menn nú höfuðið í bleyti
og flettu í gegnum lagasafnið. Var
niðurstaðan sú að halda fund í
kassageymslu frystihúss Hjálms hf.
sem standa skyldi frá klukkan 3 til
3.05 aðfaranótt sunnudags og húsið
opnað klukkan 23.
Fundurinn fékk yfirskriftina
„Stofnun aðdáéndaklúbbs Grétars
á gröfunni". Um 100 manns komu
til' fundarins í hátíðarskapi og
skemmtu sér með Grétari á gröf-
unni. Ekki var gert ráð fyrir svo
miklum fjölda þar sem fundurinn
var lítið auglýstur.
Lögregla reyndi að stöðva fund-
inn en tókst ekki og var á staðnum
fram.eftir nóttu.
Allir sem vettlingi gátu valdið
gerðu sitt til að þetta tækist sem
Góðandaginn!
VEGGTENtíIS
RACQUET — SQUASH
I
|Engjateigi 1 • Reykjavík • Símar 687801 & 687701