Morgunblaðið - 08.09.1990, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDÁGUR 8. SEPTEMBER 1990
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
FRAMIRAUÐAN DAUÐANN
fiTkTm
SV. MBL.
★ ★ ★
RÚV.
ILOVE YOU TO DEATH
„TRACY ITLLMAN REYMR AÐ DREPA K VENNA-
BÓSANN MANNINN SINN (KEVIN KLINE) EN ÞAÐ
ÆTLAR ALDREIAÐ TAKAST. EINN BESTI BRAND-
ARISEM SÉLST HEFUR Á TJALDINU LANGA LENGI.
LEIKHÓPURINN ALDEILIS FRÁBÆR." SV. MBL.
KEVIN KLINE, TRACEY ULLMAN, RTVER PHOENIX,
WILLIAM HURT, JOAN PLOWRIGHT OG KEANU
REEVES í NÝJUSTU MYND LEIKSTJÓRANS
LAWRENCE KASDAN.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
MEÐLAUSA
SKRÚFU
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 14 ára.
STALBLOM
1
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 7.
POTTORMUR í
PABBALEIT
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
'LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• SALA AÐGANGSKORTA hófst mánudaginn 3. septcmber.
Miðasalan er opin frá kl. 14-20 daglega.
CASSON
>
STÓRKOSTLEG OG SPRENGHLÆGILEG GAMANSÝNING
KSUI
Laugard. 8. sept. kl. 20 í Stapa í Njaróvíkum
Sunnud. 9. sept. kl. 21 í
Isl. óperunni í Gamla bíói
Leióbeiningarnámskeió „hættum aó reykja“ undir tilsögn
dávaldsins Peter Cassons verða á Akureyri, í Vestmannaeyj-
um og í Njaróvíkum sýningardaganna kl. 17.00.
■ MARKAÐSNEFND
landbúnnðarins hefur gefið
út bækling fyrir erlenda ferða-
menn um íslenskar matvörur.
Bæklingurinn færir erlendum
i’erðamönnum heim sanninn
um hið gífurlega matvöruúr-
val hér á landi. í bæklingnum
er fjallað um náttúrulegan
uppruna íslenskrar matvöru,
þær gæðakröfur sem gerðar
eru og framleiðslueftirlit.
Hann er á fjórum tungumál-
um, ensku, þýsku, frönsku og
sænsku auk þess sem tegund-
ar- og vöruheiti eru á íslensku.
Honum verður dreift í 40 þús-
undum eintökum fyrir næsta
sumar á ferðaskrifstofur, er-
lendis, helstu ferðamiðstövðar
og bflaleigur. Á forsíðunni er
mynd af mjólkurhvítum fossi
sem fellur fram af fjallsbrún
sem tákn um tandurhreina
íslenska náttúru og þær afurð-
ir sem hún gefur af sér. Bækl-
ingnum er skipt upp í átta
matvörutegundir: Kjöt, físk,
fugla og egg, ost og smjör,
mjólkurvörur, brauð og álegg,
þorramat og annan hefðbund-
in mat.
ATHUGIÐ - FÁAR SYNINGAR EFTIR!
Handrit og leikstjórn: Ari Kristinsson.
Framleiðandi: Vilhjálmur Ragnarsson.
Tónlist: Valgeir Guðjónsson.
Byggð á hugmynd Herdísar Egilsdóttur.
Aðalhl.: Kristmann Óskarsson, Höngi Snær Hauks-
son, Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ólafsson,
Ingólfur Guðvarðarson, Rajeev Muru Kesvan.
Sýnd kl. 3 og 5.
BARNASYNINGAR KL. 3.
BUD í VILLTA VESTRINU. - VATNABÖRN.
Sýnd kl. 9.1 Oog 11.
Sýnd kl. 5 og 9.15.
BönnuA innan 12 ára.
Sýnd kl.7,9 og11.
SHIRLEY
VALENTINE
★ ★★ AI.MBL.
Sýnd kl. 5.
19. sýningarvika!
PARADISAR-
BÍÓIÐ
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 7.
22. sýningarvika!
VINSTRI
FÓTURINN
★ ★★★ HK.DV.
Sýndkl.7.20.
25. sýningarvika!
Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska
barna- og fjölskyldumynd:
SIMI 2 21 40
STÓRMYND SUMARSINS
AÐRAR 48 STUNDIR
BESTA SPENNU- OG GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR
VERIÐ í LANGAN TÍMA. EDDIE MURPHY OG NICK
NOLTE ERU STÓRKOSTLEGIR. ÞEIR VORU GÓÐIR
í FYRRI MYNDINNI EN ERU ENN BETRI NÚ.
LEIKSTJÓRI: WALTER HILL.
AÐALHLUTVERK: EDDIE MURPHY, NICK NOLTE,
BRION JAMES, KEVIN TIGHE.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
SÁHLÆRBEST
CADILLAC
MAÐURINN
liillll
__SIMI 11384 - SNORRABRAUT 37_
STÓRGRÍNMYND ÁRSINS 1990:
HREKKJALÓMARNIR 2
GKEMUNS2
THE NEW BATCH
ÞAÐ ER KOMIÐ A« ÞVI A« FRUMSÝNA „GREML-
INS" SEM ER LANGBESTA GRÍNMYND ÁRSINS I
ÁR ENDA FRAMLEIDD f SMIÐJU STEVEN SPIEL-
BERG „AMBLIN ENTERT".
UMSAGNIR BLAÐA f U.S.A.:
GREMLINS 2 BESTA GRÍNMYND ÁRSINS 1?»0. P.S. FLICK.
GREMLINS 2 BETRIOG FYNDNARIEN SÓ FYRRI. L.A. TIMES.
GREMLINS 2 FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA CHICAGO TRIB.
GREMLINS 2 STÓRKOSTLEG SUMARMYND. L.A. RADIO.
GREMLINS 2 STÓRGRÍNMYND
FYRJR AELA!
Aðalhlutverk: Zach Galligan, Phoebe Cates, John
Glover, Robcrt Proaky. Leikstjóri: Joe Dante.
Framl.: Steven Spielberg, Kathlccn Kenncdy,
Frank Marshall.
Sýnd kl. 2.45,4.50,7,9 og 11.05.
Aldurstakmark 10 ára.
★ ★ ★ MBL. - ★ ★ ★ DV.
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. — Bönnuð innan 16.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STORKOSTLEG STÚLKA
Sýndkl. 7og11.10.
BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200.
OLIVEROGFELAGAR
Sýnd kl. 3.
Verð kr. 200.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 2.50.
Verð kr. 200.
JC fundur í Kópavogi
JC-Kópavogur heldur
fyrsta félagsfund sinn, í
dag, laugardaginn 8. sept-
ember, klukkan 20.30 í
Kiwanishúsinu, Smiðju-
vegi 13a, Kópavogi.
Opið hús er að fundi lokn-
um og eru félagsmenn
hvattir til að mæta og taka
með sér gesti.
(Fréttatilkynning)