Morgunblaðið - 08.09.1990, Blaðsíða 42
HANDKNATTLEIKUR
MORGUNBLAÐIÐ
IÞRÓTTIR
LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1990
Júlíus sá um
Stjörnuna
Júlíus Jónasson fór á kostum er
lið hans París Asnieres sigraði
Stjörnuna 25:22 í Flugleiðamótinu
í handknattleik í Garðabæ. Hann
gerði sjö marka Parísarliðsins og
er greinilega í mjög góðu formi.
Leikurinn var jafn lengst af og
skemmtilegur en Frakkarnir höfðu
þó oftast frumkvæðið. Þeir byijuðu
vel og komust í 6:2 en í leikhléi var
staðan 11:10.
Skúli Gunnsteinsson gerði sex
mörk fyrir Stjörnuna, Magnús Sig-
urðsson og Sigurður Bjarnason
fjögur hvor og Axel Björnsson þrjú.
FH-ingar gerðu jafntefli gegn
austurríska liðinu Margereten,
18:18. FH-ingar vora yfir í leik-
hléi, 10:6 en voru afar slakir í síðari
hálfleik og urðu að sætta sig við
jafntefli. Stefán Kristjánsson var
markahæstur hjá FH með fimm
mörk en Óskar Ármannsson og
Guðjón Árnason gerðu fjögur mörk
hvor.
ÞRÓTTARVÖLLUR
3. DEILD
ÞRÓTTUR - T.B.A.
I dag laugardag kl. 14.00
Að leik loknum fer fram verðlaunaafhending fyrír sigur í
3. deild. I tilefni dagsins er miðaverð kr. 300 fyrir full-
orðna, en ókeypís fyrir 14 ára og yngri. Þróttarar, munið
getraunakaffi alla laugardaga i vetur kl. 11.00
Þrefaldur pottur
Þriðja leikvika íslenskra get-
rauna er um helgina. Potturinn
hefur enn ekki gengið út og er því,
þrefaldur. Getraunir hafa farið mun
betur af stað í ár en á síðasta tíma-
bili, en hópleikurinn hefst í dag og
hægt er að fá númer hjá Getraun-
um. Leikurinn stendur í fimmtán
vikur en þær tíu besta gilda í loka
uppgjöri og eru glæsileg verðlaun
í boði fyrir efstu sæti.
Að ofan er tafla sem ætluð er
til að auðvelda spámönnum að fylgj-
ast með úrslitum og færa inn stöðu
í leikjunum meðan á þeim stendur
og að þeim loknum. Enska knatt-
spyrnan byrjar á ný hjá Sjónvarpinu
í dag, en sennilega verður fyrsta
beina útsendingin 3. nóvember og
er verið að reyna að fá leik Totten-
ham og Liverpool — verði honum
ekki seinkað til sunnudags.
Seinni leikurinn
' verðuríParís
Síðari leikur íslands og Frakk-
lands í undankeppni EM, sem er á
dagskrá á næsta ári, fer fram á
Parc des Princes leikvanginum í
París. „Það eina sem getur orðið
til þess að við spilum úti á landi
er að gengi okkar verði slæmt í
keppninni. Þá þýðir ekkert að leika
í París. Áhorfendur koma þá frekar
á leiki okkar í öðram borgurn,"
sagði einn forráðamanna franska
liðsins.
Innritun á staðnum.
Upplýsingar í síma 673593
eítir kl. 18.00.
KARATEDEILD
FYLKIS
Júlíus Jónasson á góðri leið með að gera eitt af sjö mörkum sínum gegn
Stjömunni. Morgunblaðið/Einar Falur
íþróttir
helgarinnar
Knattspyma
17. umferð 1. deildar fer fram í dag:
Garðabær Stjaman—Fram.........14
Víkingsv. Víkingur—ÍBV........14
Akueyrarv. KA—Þór.............14
Akranes ÍA—KR.................14
Valsv. Valur—FH...............14
í dag verður einnig leikin 17. umferð
2. deildar:
Sauðárkr. Tindastóll—Víðir....14
Fylkisv. Fylkir—UBK...........14
Selfoss Selfoss—Grindavík.....14
Sigluf. KS-ÍR............. 14
Kefiavík ÍBK—Leiftur..........14
Síðustu leikir 3. deildar fara fram í dag:
Þróttarv. Þróttur R.—TB A.....14
Hvaleyrarv. Haukar—BÍ.........14
Nesk. Þróttur N.—Reynir Á.....14
Dalvík Dalvík—Völsungur.......14
Kópavogsv. ÍK—Einherji........14
Loks verður leikin síðasta umferðin í
úrslitakeppni 4. deildar:
Gervigr. Víkveiji—Magni.......11
Höfn Sindri—Grótta............14
Borgam. Skallagrímur—Hvöt.....14
Leikirnir fara allir fram í dag nema
viðureign Skallagríms og Hvatar serfi
fram fer á morgun.
Handknattleikur
Lokaumferð Flugleiðmótsins fer
fram í dag. París Asnieres frá Frakk-
landi og Margareten frá Austurríki
leika kl. 15 í íþróttahúsinu í Kaplakrika
og kl. 16.30 mætast á sama stað FH
og Stjarnan.
Reykjavíkurmótið í handknattleik
heldur áfram um helgina í Seljaskóla.
I dag verða eftirtaldir leikir í mfl.
kvenna:
Valur-Fram (12), Víkingur-Ármann
(13:15), KR-ÍR (14:30) og á morgun
Fram-KR (16:30), Víkingur-Valur
(17:45) og Ármann-IR (19). í mfl. karla
leika í dag ÍR-KR (15:45), Víkingur-
Fram (17) og á morgun Fram-KR
(20:15) og Víkingur-Ármann (21:30).
Frjálsar íþróttir
Lokakeppni Stigakeppni FRÍ fer
fram á Varmárvelli í Mosfellsbæ í dag.
Keppni hefst kl. 14 en keppt verður í
18 einstaklingsgreinum, auk boð-
hlaupa.
Golf
Norðurlandsmótið í golfi verður hald-
ið um helgina hjá Golfklúbbi Akureyrar
og Stöðvakeppnin hjá Golfklúbbi Vest-
mannaeyja. Þá verður Vestfjarðamótið
haldið hjá Golfklúbbi ísafjarðar. Opið
mót í golfí verður haldið á Hvammsvík-
urvelli í Kjós, um helgina. Kóngsklapp-
armót verður haldið hjá Golfklúbbi
Grindavíkur í dag og á morgun stendur
Keilir fyrir Aloha-móti.
trfr— Staöan á ýmsum tí Hálfleikur m u m Urslit Mín spá 12 réttir 1 x 2
Aston Villa : Coventry
Chelsea : Sunderland
Everton : Arsenal
Luton : Leeds
Manchester Utd : Queens Park R.
Norwich : Crystal Palace
Nott. Forest : Southamton
Sheffíeid Utd. : Manchester City
Tottenham : Derby
Wimbledon : Liverpool
Charlton : Sheffield Wed.
Ipswich : Blackburn
TENNISDEILD FJOLNIS
Veíraræfingar hefjast 16. september.
Þjálfari Margrét Svavarsdóttir.
Stúlkur mánud. og fimmtud. kl. 18.00-19.00
Piltar mánud. og fimmtud. kl. 19.00-20.00
Konur mánud. kl.20-21.30 og fimmtud.
kl. 21.30-23.00
Karlar mánud. kl. 21.30-23.00 og fimmtud.
kl.20.00-21.30
Minnitennis sunnud. kl. 9.30-1 1.30
Skráning í síma 672085 kl. 13.00-16.00 virka
daga og 673455 eftir kl. 19.00
SANKU-DO-KAI KARATE
Námskeið fyrir byrjendur og lengro komna hefjast í Árseli
í Árbæ, mánudaginn 10. sept, nk.
Kennt verður sem hér segir: 13 úra og yngri:
19.00-20.00, mánud. og miðvikud.
13.00-14.00, laugard.
Fullorðnir: 20.00-21.30, mánud. og miðvikud.
14.00-15.30, laugard.
Þjálfari er handhafi svarta beltisins í japönsku
karate.
Gestaþjálfari: Luis H. Arzola, 4. dan, kemur
I okt. og verður í mánuð.
/mm
FOLK
■ VÍKINGAR hafa fengið dansk-
an leikmann í borðtennislið sitt fyr-
ir veturinn. Hann heitir Morten
Christiansen og fyllir líklega skarð
Bergs Konráðssonar sem er farinn
til náms í Bandaríkjunum.
H ÍTALSKA deildin í knattspyrnu
hefst á morgun. Meistarar Napólí
taka á móti Lecce og verður leikur-
inn sýndur í beinni útséndingu á
Stöð 2. Útsendingin hefst kl. 13.45.
H VALDIMAR Grímsson, horna-
maður Vals, fékk giæsilegan bikar
fyrir að verða markahæstur á
sterku alþjóðlegum móti í Granoll-
ers fyrir skömmu. Þegar heim var
komið kom í ljós að bikarinn var
ekki með í förinni, taskan sem hann
var í hafði týnst á leiðinni frá
Barcelona til Amsterdam, og
þrátt fyrir mikla leit spænska flug-
félagsins tókst því ekki að hafa upp
á henni. I töskunni voru einnig
nýir búningar sem Valsmenn léku
í á mótinu en þeir voru gjöf frá
spænska fyrirtækinu Sagu sem var
helsti styrktaraðili liðsins. Auk þess
týndust fjölmargar gjafir sem Vals-
menn fengu og bikar sem þeir.
fengu fyrir sigur á móti í Girona.
■ STEFFI Graf tryggði sér sæti
í. úrslitaleik á opna bandaríska
meistaramótinu í tennis er hún sigr-
aði Arantxa Sanchez Viario 6:1
6:2. Hún mætir Gabrielu Sabatini
sem sigraði Mary Joe Fernandez
í undanúrslitum.
m
Graf
Valdimar
■ BAYERN Miinchen sigraði
Kaiserslautern 4:0 í vestur-þýsku
úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær
og komst þarmeð í efsta sæti deild-
arinnar. Rohland Wohlfarth,
Hans Dorfner og Thomas Strunz
skoruðu fyrir Bayern og gestirnir
bættu gráu ofaní svart með því að
gera sjálfsmark. Stuttgart tapaði
nokkuð óvænt fyrir Bayer Uerd-
ingen, 2:0.
Garilabær
Badminton
fþrðttamiðstöðin Ásgarði
Lausir badmintontímar.
Nánari upplýsingar
í síma 53066.
GETRAUNIR
KNATTSPYRNA