Morgunblaðið - 30.09.1990, Page 9

Morgunblaðið - 30.09.1990, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990 9 GRATÞUEIGI eftirsr. HJALMAR JÓNSSON________________________ Guðspjall: Lúk. 7:11-17. í dag sláumst við í för með fólki, sem á um sárt að binda. Þar eru aðstæður mjög sorglegar, en ekki óalgengar. Verið er að bera til grafar ungan mann, eink- ason móður sinnar, og hún var ekkja. Leiðin út að gröfinni var því ömurleg. Samferðafólkið hef- ur vafalaust undrast það, að hún gæti gengið þessi þungu spor. Margir hafa vottað henni samúð sína. Allir sem fylgja til grafarinn- ar eru með þátttöku sinni að votta samúð og samstöðu með henni. Allir vilja auðvelda henni dimma daga. Það var gert með sérstöku hátterni, föstu sniði, sem e.t.v. kæmu okkur undarlega fyr- ir sjónir. Inntakið er þó hið sama og hjá okkur og útförin var fjöl- menn. Sorgin tilheyrir ekki fortíð- inni. Hún er fylginautur mann- anna og „sorgin gleymir engum“,. eins og skáldið sagði með réttu. Þar sem líkfylgdin færist í átt- ina að gröfinni utan borgarhliða Nain kemur Jesús Kristur. Hann kemur úr gagnstæðri átt. Lífið er á ferð þar sem hann gengur til borgarinnar. Með honum er líka mikill manníjöldi. 'Hann gengur til konunnar, sem búin er að missa son sinn og segir: Gráttu ekki. Maður gæti haldið að þar talaði maður sem hefði ekki mik- inn skilning á sorg og óhamingju. Það væri hægt að ímynda sér að sá sem hefði þetta eitt að segja við harmi slegið fólk ætti erfitt með að setja sig inn í aðstæður syrgjenda. Okkur finnst einmitt að grátur sé nauðsynleg útrás fyrir sorgina. Hann greiði fyrir hugguninni, létti brjóstþyngslin, í stað þess að sorgin sé byrgð inni og valdi kannski varanlegum skaða. Við ráðleggjum jafnvel syrgjendum að gráta og finnum að það sefar sorgina á eftir. Kristur var að koma með fagn- aðarerindið til mannanna. Líka til þeirra sem eiga í sorg og neyð. Einkum og sérstaklega var hann að koma til þeirra. Hann kom og hann kemur með huggun, sem enginn annar getur veitt. I lífinu blandast saman hlátur og grátur. Glaðværðin er oft ráð- andi, þar sem dagamir koma brosandi. Síðan þarf lítið til að ský dragi fyrir hamingjusól. Það getur gerst hvenær sem er og hjá hverjum sem er. í dag er sólskins- dagur, á morgun lýsir nafnið tára- dalur jarðlífinu best. Kristin trú ryður sér braut gegnum myrkur dauðans og dimmu dalsins. Gráttu ekki, segir Drottinn við alla, sem lifa eða hafa Iifað sorgina. Hann hefur komið og snert okkur, vígt okkur lífinu. Hann hefur vikið dauðan- um frá, fyrirfram, um alla fram- tíð. Við erum þátttakendur í lífinu í Guðs ríki, ekki aðeins ævifélag- ar, heldur meðlimir þess um alla eilífð. Hann hefur lagt oss eilífð- ina í brjóst, eins og þar stendur. Kristur gekk að líkbörunum, snart þær og hinn látna. Það var það undarlegasta við framkomu hans þann daginn. Sá sem snerti við deyjandi eða dánum manni varð óhreinn sjálfur, eins og dauð- inn var óhreinn. En Jesús var að koma með lífið sjálft. Hann var að ganga inn í jarðneskan dauða með lífíð. Hann reisti manninn upp frá dauðanum, gaf honum lífíð og móðurinni soninn. Hann sneri líkfylgdinni við, lífið hafði mætt dauðanum og unnið sigur. Það var því glaður, fagnandi og sigri þrósandi hópur, sem fór inn í borgina aftur, ásamt Jesú Kristi. VEÐURHORFUR I DAG, 23. SEPTEMBER YFIRLIT kl. 10:10 í GÆR: Skammt austur af Langanesi er 996 mb lægð sem þokast austur og grynnist og önnur álíka er um 400 km vestur af Reykjanesi einnig á leið austur. HORFUR á SUNNUDAG: Vaxandi suðaustanátt austanlands en austan eða norðaustan vestanlands, víða stinningskaldi eða allhvass þegar kemur fram á daginn. Rigning sunnanlands nálægt hádegi og þykknar smám saman upp norðanlands. Hlýnandi veður. HORFUR Á MÁNUDAG: Austlæg átt, víðast fremur hæg. Skúrir eða slydduél víða um land, síst á Norðurlandi. Líklega nokkuð hvöss norðaustan átt og slydda út af Vestfjörðum. Hiti 2—6 stig. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Strekkningsnorðaustan- og norðanátt og kólnandi veður. É1 um norðanvert landið, skúrir suðaustanlands en þurrt og bjart suðvestanlands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veöur Staður hiti veður Akureyri 3 léttskýjað Glasgow 13 rign. á s. klst. Reykjavík 3 skýjað Hamborg 12 þokumóða Bergen 9 súld á s. klst. London 12 rign. á s. klst. Helsinki 5 þoka á s. klst. Los Angeles vantar Kaupmannah. 13 þokumóða Luxemborg 7 léttskýjað Narssarssuaq 0 léttskýjað Madrid 18 skýjað Nuuk 0 heiðskírt Malaga 20 léttskýjað Osló 8 skýjað Mallorca 19 léttskýjað Stokkhólmur 9 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 7 léttskýjað NewYork vantar Algarve 21 skýjað Orlando vantar Amsterdam 9 þokumóða Paris 6 skýjað Barcelona 20 þokumóða Róm 12 heiðskírt Hel&skírt o a LéttlkýjaS -a HátfakýjaS Ský(»8 AlskýjaS / / / t I ' r Rlgnlng r t r * / • ' * ' * Slydda / * / V Skúrir V Slydduél Í Nor&an, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil flöður er tvö vindstig. Vlndstefni * * * * Snjókoma Él * * * ’ , ’ Súld OO Mistur 10 Hítaatig: 10 gráður á Celsíus = Þoka = Þokumóða Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 28. september til 4. október, að báð- um dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Lyfjaberg opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg- is á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunar- fræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og ,sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn- aratr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einnig nýtt sér send- ingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35- 20.10 og 2300-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eft- ir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími aila daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í sept. kl. 10—18. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýning á verkum Svarvars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viðgerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn daglega kl. Í1—16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffi- stofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánu- daga, kl. 14-18. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Akureyri s. 96-21840. Reykjavík sími 10000. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laug- ardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vestur- bæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholts- laug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.