Morgunblaðið - 30.09.1990, Síða 13

Morgunblaðið - 30.09.1990, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990 13 vann ég í næturklúbbi í New York. Hann hét Palace Royal og þar seldi ég sígarettur. Það var ágætt og ég var aldrei neitt smeyk þegar ég var að fara heim á kvöldin. En eigand- inn sem var kínverskur, mikill ind- ælismaður, varaði mig við að láta karlmenn aldrei abbast upp á mig né skyldi ég þiggja boð um að þeir fylgdu mér heim eftir vinnu. Ég fór að ráðum hans og allt gekk eins og í sögu.“ Seinna var Katrín í tvö ár í Dan- mörku í vinnu og við nám, en köm heim 27 ára gömul og setti upp saumastofu í Hafnarstræti og rak hana í fimm ár að hún gifti sig og sneri sér að heimilisstörfum. „Ég er ánægð hérna, en þetta er dálítið út úr. En ég fæ oft gesti sem betur fer. Svo geng ég um hér veit ekkert verra en svipta fólk sjálfsvirðingu sinni og eðlilegum rétti. Það er megingalli í öllum umræðum og áformum um hús- næðismál og húsnæðisþörf aldraðra að það er ekki skilningur á að það þarf ekki allt að vera dýrast og íburðarmest. Við lögðum skýrar lín- ur strax í upphafi að við vildum byggja og búa allt þannig úr garði eins og við í fulltrúaráðinu vildum sjálf búa við þegar þar að kæmi. Ég held að arkitektar og aðrir sem að þessu unnu hafi verið fegnir að fá alveg skírar línur og eftir þeim var farið í hvívetna. Með því tókst líka að halda kostnaði í lágmarki. En við höfum einnig lagt okkur í líma að góður apdi sé milli íbúa. Við ætlumst til þess að fólk kvarti beint við okkur sem höfum umsjón Á rakarastofunni. Um 90% allra Itjóna eldrien 65 ára eiga fasteign. í kring en ég meiddist illa í mjöðm- inni svo að ég fer gætilega. Verst er að sjónin er mikið til farin svo að ég get ekki lesið að gagni . . . En það getur auðvitað haft sína kosti, þá get ég heldur ekki lésið reikningana sem ég fæ!“ Ég skoðaði einnig stúdíóíbúð Karenar Sigurðardóttur sem er 49 fermetrar að stærð, öllu haganlega fyrir komið og allt virkar ljómandi rúmgott. Guðrún Guðmundsdsóttir er í 3ja herbergja íbúð sem við gægðumst í. Hún spilar á píanó á öllum samkomum og skemmtunum í húsinu og var nýkomin úr leikfími sem hún er farin að sækja tvisvar í viku í Digranesskóla. í vinnuher- berginu gat að líta marga fagra túbilaka sem maður hennar, Björn heitinn Þorsteinsson, sagnfræðing- ur, fékk á Grænlandi og í stofunni blasti við stórt málverk af Laufeyju Vilhjálmsdóttur, móður Guðrúnar. Þessir íbúar fluttu allir þegar „höll- in“ var tilbúin og una hag sínum vel. Á efstu hæð er fundar- og sam- komusalur. Þar eru skemmtanir á laugardagseftirmiðdögum og dag- skráin auglýst í lyftunni. Ibúarnir geta líka fengið salinn til einkasam- kvæma. Ásgeir segir að auk afmæl- isveislna hafi verið haldnar þar fermingarveislur barnabarna íbú- anna og ýmislegt fleira. „Það skiptir öllu máli að fólkinu líði vel hér,“ segir Ásgeir. „Það er mest um vert að andlega líðanin sé góð - að það sé gaman. Ef fólk sem er hér, hvort sem er í dagvist- uninni eða í „höllinni“, finnur að það getur ákveðið sín mál sjálft en er ekki alltaf verið að ráskast með það af einhveijum svokölluðum sér- fræðingum, þá líður því betur. Ég með húsinu ef það er ekki ánægt eða einhveiju þarf að kippa í lag. Það á heldur ekki að vera að ætlast til að íbúar þurfí að útkljá einhver praktísk mál varðandi sam- eign eða annað. Því kemur ekki til neinna rifrilda.“ »>Byggingar-nar eru sömuleiðis mjög vandaðar,“ sagði Ásgeir, og benti á að gluggar væru með ál- klæðningi og útveggir með steni sem hvort tveggja eru viðhaldsfrí efni. Hvergi er leki því svalirnar hvíla á stálvirkjum og því myndast engin kuídabrú. „Það er um að gera að sem flest sé þannig úr garði gert að sem allra fæst tilefni verði til að mönnum mislíki eða líði illa.“ „Það sem skiptir sköpum í fram- tíðaruppbyggingu og skipulagi í þessu er að fólk hafi skilning á því að það er flestum fyrir bestu að búa á eigin vegum, því það er ekki góður kostur að þurfa að lenda inni á stofnun þegar fólk hefur kannski tiltölulega góða heilsu. Því líður ekki vel innan um mikið veikt fólk ef það er sjálfbjarga að mestu leyti. í vernduðum íbúðum eins og hér geta þeir valið þjónustuna og hafnað án þess að fórna einu né neinu af sínum karakter. Og svo er þetta langódýrast fyrir samfélag- ið, ekki síst frá byggðasjóriarmiði. Við verðum líka að fylgjast með tímanum. Þegar ég var ungur mað- ur í skóla eða vinnu þótti gott að fá herbergi með öðrum. Nú sættir ungt fólk sig ekki við minna en litla íbúð. Það sama gildir um eldri borgarana. Og hveijir eiga betur skilið en þeir að búa við skuldlaust, gott ojg skemmtilegt ævikvöld,“ sagði Asgeir Jóhannesson. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! FARKBRT [fíF|! Safaríferð f Af ríku er topp- urinn á ferðalögum. Hrífandi náttúrufegurð, jörðin eitt blómahaf. Glæsihótel, gómsætir rétt ir, fagrar baðstrendur. :Si? Hvernig líst þér á að sjá Viktóríu- fossana, Krugerþjóðgarðinn, „Bló- maleiðina" og skyggnast um af | Góðrarvonarhöfða í glampandi sól? 4 sæti laus vegna forfalla. Allra síðustu forvöð að bætast í hópinn undir leiðsögn Ingólf Guð- brandssonar. ■■ Haustskór verð kr. 3.995 Stærð: 36-41. Litur: Svart-brúnt. Efni: Leður. Botn: Grófurgöngusóli. Stærð: 36-41. Litur: Svart-brúnt. Efni: Leður. Botn: Grófurgöngusóli. Stærð: 36-41. Litur: Svart-brúnt. Efni: Leður. Botn: Riflaðurbotn, frekarþunnur. Ath: Einnig mikió úrvol ofvönduóum íslenskum gærufóóruöum kuldaskóm. Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluofsláttur. Oomus Medica S. 18519. Kringlunni, sími 689212 TOPg ---'SKORIÍÍN ákk -------- VELTUSUNDI 1 21212 I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.