Morgunblaðið - 30.09.1990, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990
ÓSKAST KEYPT
Málverk óskast
Áhugamaður um málverk óskar eftir málverk-
um eftir Jóhannes Kjarval, Lovísu Matthías-
dóttur, Erró og Svavar Guðnason.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt:
„Trúnaður - 9283“.
Gömul málverk
óskast keypt
Kjarval, Ásgrímur Jónsson, Jón Stefánsson,
Engilberts, Júlíana Sveinsdóttir, Þórarinn B.
Þorláksson, Jóhann Briem , Svavar Guðna-
son, Þorvaldur Skúlason. Aðrir listamenn og
erlend málverk koma til greina.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Trúnaðarmál - 8542“.
ÝMISLEGT
Stígamót
Sjálfshjálparhópar fyrir konur sem orðið hafa
fyrir nauðgun, eru að byrja.
Nánari upplýsingar veittar hjá Stígamótum í
símum 626868 og 626878.
Áttu ívandræðum með
aukakílóin?
Ertu í saumaklúbb?
Við komum í saumaklúbba og aðra kvenna-
klúbba og kynnum nýja lausn á aukakílóa-
vandanum.
Hringið í síma 37857 kl. 20-22 í kvöld og
næstu kvöld.
Málverkauppboð
Málverkauppboð Gallerí Borgar verður haldið
í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 7. októ-
ber kl. 20.30.
Tekið er á móti verkum í Galierí Borg við
Austurvöli til biiðjudagsins 2. október.
Verkin verða sýnd á sama stað 5., 6. og 7.
október frá kl. 14.00-18.00.
BORG
Happdrætti
Þann 23. september var dregið í happdrætti
Átthagafélags Strandamanna í Reykjavík, til
styrktar byggingu félagsheimilis á Hólmavík.
Vinningar komu upp á eftirtalin númer:
1. vinningur: 1118.
2. vinningur: 549.
3. -5. vinningur: 20, 2958, 374.
6.-13. vinningur: 745, 2543, 913, 2589, 894,
1696, 21, 2683.
Vinningshafar hafi samband við Sigurbjörn
Finnbogason í síma 73310 eftir 11. október.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Aðalfundur
Neytendafélags höfuðborgarsvæðisins verð-
ur haldinn miðvikudaginn 17. september kl.
20.30 á Skúlagötu 26, 3. hæð.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Þing Neytendasamtakanna.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Framhaldsaðalfundur
Kraftlyftingasambands íslands verður hald-
inn á Holiday-lnn sunnudaginn 4. nóvember
og hefst kl. 16.00
Stjórnin.
Haustfagnaður Árnes-
ingafélagsins í Reykjavík
verður haldinn laugardaginn 6. október á
Hótel Loftleiðum, Vík og hefst með borð-
haldi kl. 20.00.
Árnesingakórinn syngur og hljómsveit Jak-
obs Jónssonar leikur fyrir dansi.
Miðapantanir eru í versluninni Blóm og
Grænmeti, sími 16711. Árnesingar eru hvatt-
ir til að fjölmenna.
Árnesingafélagið íReykjavík.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Gatnamálastjórans í Reykjavík óskar eftir til-
boðum í gatnagerð í Borgarholti. Tilboðið
nefnist: KELDNAHOLT - BORGARHOLT,
GATNAGERÐ.
Heildarlengd gatna er um 1280 m. Skila-
dagur meginhluta verksins er 7. mars 1991.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju-
deginum 2. október gegn 15.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 11. október 1990, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
TILKYNNINGAR
Auglýsing
um veitingu leyfis til
áætlunarflugs innanlands
Samkvæmt auglýsingu um veitingu leyfa til
áætlunarflugs innanlands nr. 523/1989, lið
II a), gildir sérleyfið, Reykjavík-Húsavík-
Reykjavík, til 31. desember 1990 og breytist
þá í leyfi til almenns áætlunarflugs (án sér-
leyfis) til 31. desember 1997.
Samgönguráðherra mun, samkvæmt heimild
í VII. kafla laga nr. 34 21. maí 1964 um loft-
ferðir og reglugerð um flugrekstur, nr.
381/1989 sbr. 580/1989 og 279/1990, veita
leyfi til ofangreinds áætlunarflugs með far-
þega, vörur og póst fyrir tímabilið 1. janúar
1991 til 31. desember 1997.
Ráðuneytið lýsir hér með eftir umsóknum
flugrekenda um leyfi til áætlunarflugs á téðri
flugleið. í umsókninni skal greina, auk nafns
flugrekanda og heimilisfangs:
- Mat umsækjanda á flutningsþörf á við-
komandi flugleið.
- Drög að áætlun á viðkomandi leið.
- Önnur atriði sem umsækjandi telur skipta
máli.
Umsóknum, skv. ofanrituðu, skal skila til
samgönguráðuneytisins eigi síðar en 25.
október 1990.
C
LANDSVIRKJUN
Útboð
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í
framleiðslu og afhendingu á einangrun fyrir
háspennulínur samkvæmt útboðsgögnum
BLL-15, „Transmission Line Insulators".
Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju-
deginum 2. október 1990 á skrifstofu Lands-
virkjunar á Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn
óafturkræfu gjaldi að upphæð 2000 kr.
Helstu magntölur eru:
390 stk. U120 BS Einangrar
5300 stk. U160 BS Einangrar
2900 stk. U210 BS Einangrar
Afhendingardagur efnis er 1. apríl 1991.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun-
ar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir kl.
12.00 þriðjudaginn 6. nóvember 1990, en þau
verða opnuð þar sama dag kl. 13.00 að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Reykjavík, 26. september 1990.
HÚSNÆÐISSTOFNUN RIKISINS
TÆKNIDEILD
Samgönguráðuneytið
11. september 1990.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
L
LANDSVIRKJUN
Útboð
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í
framleiðslu og afhendingu á leiðurum fyrir
háspennulínur samkvæmt útboðsgögnum
BLL-14, „Transmission Line Conductors".
Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju-
deginum 2. október 1990 á skrífstofu Lands-
virkjunar á Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn
óafturkræfu gjaldi að upphæð 2000 kr.
Helstu magntölur eru:
Álblönduleiðari 57 km.
Stálstyrktur álblönduleiðari 56 km.
Afhendingardagur efnis er 1. maí 1991.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun-
ar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir kl.
12.00 mánudaginn 5. nóvember 1990, en þau
verða opnuð þar sama dag kl. 13.30 að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Reykjavík, 27. september 1990.
Utboó
Hreppsnefnd Ölfushrepps óskar eftir tilboð-
um í byggingu þriggja og fjögurra herbergja
íbúða í einnar hæðar parhúsi úr steinsteypu
við götuna Norðurbyggð 24A og 24B, Þor-
lákshöfn.
Brúttóflatarmál húss er 194 m2.
Brúttórúmmál húss er 674 m3.
Verkið tekur til allrar vinnu við gröft á grunni,
uppsteypu og frágangi utan húss og innan,
svo og frágangi lóðar.
Verkinu skal lokið 15. febr. 1992.
Útboðsgögn verða afhent væntanlegum
bjóðendum á skrifstofu Ölfushrepps, Sel-
vogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn, og hjá tækni-
deild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Suður-
landsbraut 24, 108 Reykjavík, frá og með
þriðjudeginum 2. okt. 1990, gegn 20.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sömu stöðum þriðju-
daginn 16. okt. 1990 kl. 14.00 stundvíslega
að viðstöddum bjóðendum er þess óska.
F.h. hreppsnefndar Ölfushrepps.
Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins.
rI HUSNÆÐISSTOFNUN
RÍKISINS
'ú
SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVIK • SIMI ■ 696900