Morgunblaðið - 30.09.1990, Síða 43

Morgunblaðið - 30.09.1990, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990 43^ Morten Karlsen skrapp tók nokkur fluguköst. Morgunblaðið/OrriVigfússon austur að Sogi 20. september og KVOTAKAUP Formaður „Sílayeiðifél- agsins“ heimsækir Island Fyrir skömmu var staddur hér á landi í boði Orra Vigfússonar Morten Karlsen frá Færeyjum. Morten er formaður færeyska „Sílaveiðif élagsins" eins og það heitir á færeysku, en það sannast aldrei betur en í þessu nafni, að þótt færeyska og íslenska séu lík, þá eru þau líka afar ólík, því síli á færeysku táknar silung, en síli á íslenska vísu afar smáan fisk, seiði eða einhvern titt sem vart er talandi um. Karlsen þessi hefur verið Orra mjög svo innanhandar í til burðum Orra til þess að festa kaup á úthafslaxakvótum færeyskra báta fyrir fjölj)jóðleg samtök. Morgun- blaðið ræddi um kvótakaupin fyrir- huguðu og laxveiðar í Færeyjum við Morten Karlsen fyrir skömmu. Við ræddum fyrst nokkuð um kvótakaupin og Morten Karlsen sagði m.a.: „Orri á stuðning okkar vísan í þessu máli, því þetta er þrifa- verk og við í Sílaveiðifélaginu njót- um góðs af eins og aðrir stangaveiði- menn í norðurhöfum. Hins vegar erum við afar litlir og áhrifalitlir í stórum málum og við vildum geta hjálpað miklum mun meira til. Eitt hefur slegið mig í þessu máli og það er áhugaleysi færeyskra stjómvalda að leysa vanda sem ætti að vera auðleysanlegur. Svona deilur eru jafnan til lykta leiddar með föstum hætti, stjórnvöld taka málin fyrir og semja. í þessu tilviki bregður svo við, að stjómvöld í Færeyjum segja við Orra: Þú verður að eiga beint við bátana. Þetta segir manni að færeyska stjómin hefur engan áhuga á málinu og kærir sig koll- ótta hvort það leysist eða ekki. Þetta er furðuleg afstaða í ljósi þess að færeysk fiskiskip fá að veiða tel ég 12.000 tonn af fiski í ís- lenskri lögsögu án nokkurra skuld- bindinga og þannig hafa öll sam- skipti verið afar góð. Þess vegna ketnur þetta viðhorf manni á óvart. Þið gætuð verið harðir og sagt sem svo að okkar kvóti í ykkar lögsögu yrði skorinn niður sem næmi því laxamagni sem veitt er í færeyskri lögsögu. Þá kæmi annað hljóð í strokkinn. En þið gerið það ekki vegna þess að þið viljið leysa málin í bróðemi. Omi segir jafnan við mig að enginn megi standa uppi í samn- ingslok óánægður. Málið er komið langt og ég hef trú á því að það leysist. Með mann eins og Orra við stjómvölinn myndi ég trúa því að það myndi leysast þótt allt væri í hnút.“ Um laxveiðar í Færeyjum sagði Morten: „Það gengur lax í vötn bæði í Leynum og Saksum. Þarna er stutt á milli og laxinn gengur um örstuttar ár til vatnanna. Veiðin er misjöfn. Hefur farið í allt að 1.000 laxa, en í fyrra var hún komin á botninn eftir hvem skellinn af öðmm. Þá veiddust að- eins 130 laxar. í sumar hefur gengið betur og rétt eftir miðjan september voru komnir um 600 laxar á land, en veitt er fram í október. Þetta á meðal ann- ar rætur að rekja til stór- aukinna gönguseiðaslepp- inga og stórbætts eftirlits með veiðiþjófnaði sem hef- ur verið stórvandamál. Yfirleitt er um fluguveiði að ræða og nota menn flotl- ínur og smáar flugur og laxinn er oftast eins árs fiskur úr sjó, 4 til 6 pund. Stærst hefur veiðst 21 punda fiskur og í sumar er stærsti laxinn 16 pund. Veiðin er ódýr, en aukin gæsla og aukning seiða í sleppingum kallar á hærri veiðileyfi, eða meiri útlagða vinnu félaga í Sílaveiðifélaginu. FISKIRÆKT Fyrirsjáanleg góð uppsveifla Þetta lítur virkilega vel út við Sigurður Már fiskifræðingur í Borgarnesi rafveiddum ána í ágúst og ástandið er þannig að það hefur ekki mælst meira af seiðum í ánni síðan á miðjum áttunda áratugnum er uppsveiflan í veiðinni var slík að métveiði var hvað eftir annað. Eg er nógu bjartsýnn til að sjá fyrir mér nýja langa upp sveifiu í veiðinni,“ sagði Ingvi Hrafn Jónsson fréttá- maður í samtali við Morgunblaðið, en hann er auk þess landeigandi við Langá á Mýrum og lóðsar erlenda veiði- menn um veiðilendur sínar nokkrar vikur á sumri hveiju. Hann hefur og starf- að ötullega að fiski- ræktarmálum, en óvíða hefur meira verið gert til þess að auka laxagengd heldur en í Langá á Mýrum og nægir að benda á að í ánni eru eigi færri en fjórir laxa- stigar. Ingvi bætti við að hann hefði eftir Sigurði fiskifræðingi að ástand seiðabúskapar í öðrum ám Borgarfjarðarsvæðisins væri ekki lakara, mikið væri af seiðum og sérstaklega væri ástandið gott á þeim árgangi seiða sem mun ganga til sjávar næsta vor og þá skila sér sem smálax úr sjó suma- rið 1992. Að sögn Ingva virðist vera mik- standa netaupptökumál í Borgar- firði þannig að vel gæti samist, unnið væri auk þess að kaupum á Ingvi Hrafn við fiskiræktarstörf í Langá á Mýrum. RAUNIR Eggert stytt- irsig. • •• Það er ekki alltaf tekið út með sæidinni að vera sjónvarpsfréttamaður, menn geta þurft að vera í góðri líkamlegri þjálfun, jafnvel þótt ekki sé verið að glíma við flóknari hlut en að taka upp stuttan texta um skák. Þetta er boðskapur myndar Þorkels sem hér birtist af Eggert Skúla syni, fréttamanni á Stöð 2 og fyrrum fréttastjóra Tímans, boðbera ftjáls- lyndis o.s.frv. í áratugi. Menn geta skoðað stöðuna þegar ill meðbyr með stangaveiðimönn- um, því það er ekki nóg með að seiðin dafni vel í ánum, heldur laxveiðikvótum Færeyinga og vaxandi sleppingar gönguseiða skiluðu æ betri árangri. - skór (adVAnzÐ Teg. 1104 Litur: Svart leður. Stærðir: Nr. 36-42 Verð kr. 5.685,- Ecco-skór gæóanna vegna HQOÖ Laugavegi 41, s. 13570 Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, sími 14181 Gríptu tækifæríö! GoldStar síminn m/símsvara á aðeins kr. 9.952....... • Sími og símsvari í einu tæki • Fjarstýranlegur án aukatækja úr öllum tónvalssímum - hvaðan sem er«10 númera skammvalsminni • Fullkomnar leiöbeiningar á íslensku «15 mánaða ábyrgö* Póstsendum. KRISTALL HF. SÍMI 685750 - FAX 685159 - SKEIFAN 11B -108 REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.