Alþýðublaðið - 23.01.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.01.1959, Qupperneq 1
 Wv / ' ' S'S A Ss X JV 83S& WMi. m ! E í'us li „NÚ er frost á Fróni“ gætu íslendingar raulað þessa dag- ana, þó að fullmikið væri að I vök að verjast ÞAÐ er ekki einunigs rtfannifólkið, sem verður fyrir barðinu á frostinu, sem segir frá í fréttinni hér efra- Ljósmyndari blaðsins tók myndina á Tjörninni í gæi'dag, þar sem endurnar hafa hnappazt saman í örlitla vök. Það er heitt vatn frá Hitaveitunni, scm heldur vökinni opinni — ennþá. í gær var þriggja til ell- efu stiga frost um landið og fmm til átta vindstig víðast hvar. Veðurspáin fyi'ir Rvík í dag: Létt- skýjað, f jögra til sjö stiga frost. segja, að blóðið frysi í ætSun- um. Hins vegar hefur vatnið víða frosið í leiðslumurt, eins og fram kemur í fregnum, sem hér fara á eftir, auk þess sem firði og víkur er tekið að leggja sums staðar. í blaðinu í gær var skýrt frá því, að Gilsfjörð og Króksfjörð hafi lagt og áður hefur verið greint frá ísnum á Akureyrar- polli. Þá eru ísalög í Kópavogi, Skerjafirði, Elliðavogi og víð- ar í nágrenni bæjarins og ijafn- vel tekið að hema á höfninni. VATNSLAUST í BORGARNESI. BORGARNESI I gær. — Hér hefur verið alveg vatnsl-aust í þrjá daga, þar sem leiðslan í firðinum er frosin. Verður að sækja vatnið um 30 km leiö á stórum tank'bíl, en það hrekk- ur skammt sem vonlegt er. Kemur þetta sér ákaflega ilda að sjálfsögðu á öllum heimil- um, auk þess í Mjólkursamlag- inu og frystihúsinu sérstaklega. Menn úr Reykjaivík hafa í dag reynt að þýða úr leiðsuuftum með sérstökum áhöldum' og' er búizt við, að á miorgun fáizt úr þv skorið, hvoi't það ber ár- angur eða ekki. I.E. ritsfjori við AlþýðublaSið. Benedikt Gröndal alþing- ismaður hefur verið ráðinn ritstjóri við Alþýðublaðið. Þeir Gísli Ástþórsson og Helgi Sæmundsson verða áfram ritstjórar, eins og ver- ið hefur. Benedikt liefur áður starf að við Alþýðuhlaðið um langt árabil. Hann skrifaði fyrst íþróttafréttir fyrir blaðið 1938, vann ýms blaða mannsstörf fram til 1943 og var fréttastjóri blaðsins 194fi —50. Ekki góðra kosfa völ, en niðurfærsian þeirra beztur, segir Emil Jónsson. NIÐURFÆRSLA DÝRTÍÐARINNAR í 175 stig mun spara þjóðinni 80,5 milljónir króna í uppbótum til sjávarútvegsins sagði Emil Jónsson forsæti^ráðheri'a f framsöguræð u fyrir niðurfærslufrumvarpinu £ neðri deikl alþingis í gær. Emil upp- lýsti, að uppbæturnar hefðu orðið að hækka um 147 milljónir miöað við vísitölu 185 og því meira scm vísitalan væri hærri. Emil skýrði einnig frá bví, að ríkissjóður mundi spara yfir 20 milljónir, en allt betta fé hefði öðrum kosti lagzt á almenning í nýjum álögum. MMMMMMMMMMMMMMMV rleraö Blaðið hefur hlerað- — Að Olíufélagið hafi keypt upp allt síðasta upplag Mánudagshlaðsins. Að Haukur Hvannberg, for- stióri Olíufélagsins, sé bú- inn að segja upp. 'Niðurfærslufrumvarpið kom til fyrstu umræðu í neðri deild í gær og stóðu umræður allan daginn. en varð þó ekki lckið. Emil Jónsson gerði ýtar- lega gr.ein fyrir málinu, aðdrag anda þess og tillögum stjórnar- innar og loks höfuðdráttum væntanlegrar afgreiðslu fjár- laga. Emil sagði í lok ræðu sinnar, að ekki væri margra góðra kosta völ í efnahagsmálum, en kvað það augljóst, að sá kostur sem ríkisstjórnin mælir með sé skástur. Verði þessi leið ckki valin, sagði Emil, þarf að leita annarra úrræða, en allar aðrar leiðir mundu reynast erfiðari og þungbæriri þjóðinni í heild — og launþegum sérstaklega. Eysteinn Jónsson talaði á eftir Emil og var málflutning- ur hans hógvær. Hann réðist að vísu harðlega á Sjáífstæðis- menn fyrir forgöngu um kaup- hækkanir sl. sumar og hringl- anda í efnahagsmálum. Sagði Eysteinn Framsóknarmenn enga trú hafa á því, að núver- andi ríkisstjórn geti haít for- göngu um farsæla lausn dýrtíð armiá'lanna, eins og til hennar hefur verið stofnað. I lok ræðu sinnar sagði Ey- steinn þó, að afstaða Fram- sóknarmanna til einstakra at- riða máksins múndi mótast af því, hvort þau ganga í rétta átt og geta að gagni komið. Þeir lirjundu fylgja imálum, sem stefna í rétta átt. ef þau eru liður í áætlun gegn verð- bólgunni sem heild og getur staðizt. VERÐLÆKKUNIN KEMUR FRAM í FEBRÚAR Forsætisráðiherra sagði í ræðu sinnþ að eftirgjöf vísitölu 1 Framhald á 9. síðn. Emil Jónsson. VANTSLITIÐ A AKRANESI. Vatnsrennsli er orðið tregt á Akranesi, en samt er enn vutn á neðstu hæðum og kjall- urum. Frosið hefur í leiðslum frá aðalæðum á 10—12 stöð- um og búið er að loka sund- höllinni. Er yfirvofandi vatns- skortur, ef frost herðir eða heldur áfram eins og nú er. Hefur vatnið verið að smádvína í hálfa aðra viku, en í gær og fyrradag jókst vatnið heldur. Svipað ástand ríkti fyrir 4 ár- um. — H.Sv. ELZTU MENN MUNA EKKI ANNAÐ EINS. Breiðalæk á Barðaströnd í gær. — Hér er óvenju kaldur vetur og muna elztu menn ekki eins langvarandi frostakafla. Hefur frostið verið 5—13 stig' Framhald á 4. síðu. Lúðvíks á alþingi í gær FYRSTA umræða um nið- lirfærslufrumvarpið . í neðri deild { gær snerist unp í hörku eldhúsumræður, aðal- lega um fyrrverandi stjórn og viðhorf flokkanna hver til annars. Emil Jónsson talaði einn efnislega um það mál, sem fyrir var — og er það þó ærið viðfangsefni. Eysteinn Jónsson kom næstur og byrj- aði að senda Sjálfstæðismönn um skot fyrir afsföðu þeirra í efnahagsmálum og myndun núverandi stjórnar. Kom þá þegar til nokkurra framí- hrópa. Júðvík Jósefsson var þriðji ræðumað'ur, og gerði hann meðal annars miklar á- rásir á Eystein, fyrrverandi samráðherra sinn, kenndi honum um dýrtíðina og taldi hann hafa blekkí sig um 80 milljónir króna, sem iil hafi verið í ríkiskassanum. Fjórði (Framhald á 10. síðu).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.