Alþýðublaðið - 23.01.1959, Page 2
"%'EÐRIÐ í öag: Allhvass cöa
hvass N, skýjað, frost 10 st.
iNAfTURVARZLA þessa viku
er í Vesturbæjarapóteki,
Sími 22290.
íBLYSAVARÐSTOí'A Reykja
víkur í Slysavarðstofunni
er opin allan sólarhringinn.
Læknavörður L.R. (fiyrir
vitjanir) er á sama stað frá
kl. 8—18. Sími 1-50-30
LYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja
víkur apótek Laugavegs
epótek og Ingólfs apótek
fylgja lokunartíma sölu-
búða. Garðs apótek, Holts
apótek, Austurbæjar apó-
tek og Vesturbæjar apótek
eru opin til kl. 7 daglega,
nema á laugardög ,.m til kl.
4. Holts apótek og Garðs
apótek eru opin á sunnu-
dögum milli kl. 1—4. e. h.
HAFNARFJARÐAR apótek
er opið alla virka daga kl.
9—21. Laugardaga kl. 9—
16 og 19—21. Helgidaga kl.
13—16 og 19—21
KÓPAVOGS apótek, Alfhóls-
vfegi 9, er opið daglega kl.
fi-—20, nema laugardaga kl.
fl;—16 og helgidaga kl. 13—
16. Sími 23100.
FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU
Dögu.n heldur fund í kvöld
fkl. 8.3Ó í Guðspekifélags-
ihúsinu. Sigvaldi Hjálmars-
son flytur erindi: „Boðskap
ur sólarlagsins." Kaffiveit-
ingar verða í fundaxlok.
Utanfélagsmenn eru yel-
komnir á fundinn.
tTVARPIÐ i dag: 8—10
Morgunútvarp. 18.30 Barna
tími: Merkar uppfinningár.
20.30 Daglegt mál. 20.35
Kvöldvaka. 22.10 Lög unga
íólksins.
FERÐAMANNAGENGIÐ:
i. sterlingspund .. br. 91.86
USA-dolIar .... - 32.80
1 Kanada-dollar .. - 34.09
J00 danskar kr. .. - 474.96
100 norskar kr. .. - 459.29
100 sænskar kr. .. - 634.16
100 finnsk mörlc .. - 10,25
1000 frans. frankar - 78.11
ftfiO belg. frankar - 66.13
tfiO svissn. frankar - 755.76
100 tékkn. kr....- 455.61
€©0 V.-jþýzk mörk - 786.51
1000 lírur.........- 52.30
ÍL00 gyllini ......- 866.51
Sölugengi
1 Serlingspund kr. 45,70
1 Bandar.dollar— 16,32
1 Kanadadollar— 16,96
100 danskar kr. — 236,30
100 norskar kr. — 228,50
100 sænskar kr. — 315,50
100 finnsk mörk — 5,10
1600 franskir fr. — 38,86
lOObelg. frankar — 32,00
100 svissn. fr. — 376(0,0
100 tékkn. kr. — 226,07
10|| v-þýzk mörk — 391,30
Drengja og herra
nærbuxur
síðar, frá 23,50 stk.
Þorsteinsbúð
Snorrabraut 61.
Tjarnargötu, Keflavík.
Starfsemi meistarasambands bygg-
ingamanna
band byggingamanna í Reykja-
vík formlega stofnað. Að st'ofn-
un :þess stóöu eftirtalin f.élög:
Meistarafélag húsasrniða, Múr-
arameistarafélag Reykj avíkur,
Málarameistar.af éi ag Reykj a-
víkur, Félag löggi.ltra rafvirkja
mei.'% ira jí; ReJ/kjavík, Felaig
pípulagningameistara í Reykja
vílc og Félag veggfóðrarameist
ara í Reykjavík. |
REYK JAVÍK hefur vaxið
mjög ört á síðustu árum, enda
hafa byggingaframkvæmdir
verið afar miklar. Árið 1947
voru fullgerðar í bænum 468
íbúðir, en árið 1957 935 íbúðir.
Á árinu, sem leið, er líklegt að
fullgerðar hafi verið hér í borg
yfir 1000 íbúðir.
Frá þessu er skýrt í frétta-
tilkynningu frá Meistarasam-
bandi byggingamanna í Reykja
vík. Um langt árabil hafa meist
arar í byggingariðnaði haft með
sér starfsgreinafélög, m.a. til
að sinna sameigiiilegum hags-
muna- og réttindamálum, til
að koma fram gagnvart stjórn-
arvöldum, þegar um er að ræða
sameiginleg málefni og til þess
að. vera samningsaðili við iðn-
sveinafélög í viðkomandi starfs
greinum um kaup og kjör. Um-
sjón með framkvæmdum í
Reykjavík og ábyrgð á þeim
hafa meistarar í byggingariðn-
greinum.
MEISTARASAMBAND
STOFNAÐ.
Málefni þau, er starfsgreina-
félög meistara í. byggingariðn-
aði láta sig sérstaklega varða,
eru í flestum tilfellum sama
eðlis. Jafnhliða auknum bygg-
ingaframkvæmdum og fjölgun
iðnaðarmanna við bygginga-
störf varð því meisturum ljós
þörfin á að stofna samband
meistarafélaga í byggingaiðn-
aði. Talið var að slíkt samband,
er ynni að sameiginlegum og
sérstökum málefnum starfs-
greina félaganna, gæti orðið til
laeilla bæði fyrir meistarana
og viðsemjendur þeirra.
í maí sl. var Meistarasam-
TÆPIR 500 MEÐLIMIR.
MeðHrnir þessara fél.aga eru
rétt innan við 500. En félags-
menn samsvarandi iðnsveina-
félaga eru um 1220. Iðnnemar
samávarandi .iðngreina eru um
380. í þjónustu xneðlima Meist-
arasambands byggingamanna
eru því nálega 1600 iðnaðar-
menn, auk fjölmargra verka-
manna er alla jafna starfa við
byggingaframkvæmdir í bæn-
um.
Meistarasambandið hefur
skrifstofur í Þórshamri, Témpl
arasundi 5, sími 1-66-94. Þar
e.ru einnig til húsa skrifstofur
allra þeirra félaga, er mynda
sambandið. Þangað er ,að sjálf-
sögðu heimilt að leita varðandi
upplýsingar um allt það, er
lýtur a'ð ré.ttindum og skyld-
um sambandsmeðlima.
STJÓRN ,SAMBANDS.INS.
Stjórn Meistarasambands
byggingamanna í Reykjaví,k er
nú þannig skipuð: Tómas Vig-
fússon, húsasmíðameistari, for-
maður; Árni Brynjólfsson, raf-
virkjameistari, og Þorkell Ingi-
bergsson, byggingameistari.
Framkvæmdastjóri Meistara-
sambandsins er Guðmundur
Benediktsson, lögfræðingur.
(Fréttatilkynning, stytt.)
rógskrif Þjóðviljans
STJÓRN Lögregluíélags
Reykjaivíkur hafa borizt al-
mennar, skriflegar á'skoranir
frá lcgreglumönnum við emb-
ætti lögreglu'stjórans í Reyikja
vík um að mótmæla illgirnis-
legum og ósönnum árásum á
Sigurjón Sigurðsson lögreglu-
stjóra, í Þjóðviljanum undir
dulnefnunum „Borgari11 og
„Lögr,eglumað'ur“, þar sem lög
reglustjóra er borið á brýn, að
hann eigi sök á ófullkomnum
húsakosti, sem lögreglumenn
eigi við að búa, og að eigi hafi
verið byggð ný lcgreglustöð o.
fl.
Stjórn Lögreglufóiagsins eri
Ijúft að verða við þessum á-
skor.unum og mótmælir harð-
lega fyrir hönd lögreglumanna
áminnstum rógskrifum, svo og;
öðrum .níðskrifum ,um lögregíu
menn. Vitað .er, að Jögreglu-
stjóri hefur haft hina heztu, for
göngu um undirbúning að bygg
ingu nýrrar lögreglustöðvar og
fangageymslu, .enda er .nú fyrir í
hendi lóð og alfhá fjárupphæð,
og er því sízt að saka hann um,
að byggingaframkvæmdir eru
ekki hafnar.
Lýsum við yfir fyilsta trausti
á lögregilustjóra;, Sigurjón Sig-
urðsson, til a§ Jeysa farsællega
ivelferðarm1-'! lcgreg'.unnar.
Þá mótmælum við því einn-
ig, að nafn lögreglunnar sé not-
að til ærumeiðandi skrifa.
Ýmsar aðrar fjarstæður í um-
rædduni greinum teljum við
ekki svaraverðar.
- Reykjavík, 21. janúar 1959.
í stjórn Lögregluíélags Rvíkur.
Erlingur Pálsson.
Bogi Jóhann Bjarnason.
Guðm. Ilermannsson.
Óskar Ólason.
Bjarki Elíasson.
UNGIR jafnaðarmenn í
Reykjavik eru minntir á,
að 1 raöslunámskeiðið
heldur áfram nk. mánu-
dagskvöld kl. 8.30 stund-
víslega í Iðnó uppi, inn-
gangur frá Vonarstræti.
Leiðbemundi: Þorsteinn
Pétursson.
Uim'æðnefni: Hvað má
spara á fjárlögum ríkis-,
ins? Framsögumenn: Jón
K. Valdiinarsson og Jó-
hann Þorgeirsson.
Nýir þótttakendur eru
velkomnir. Mætið vel ogi
stundvíslega!
íbúðarhús í smíðum.
safn ríkisins Isgf fram
FJutt af menntamálanefnd efri delldar.
ÚTBÝTT liefur verið á al-
þingi frumvarpi til laga um
fræðslumýndasafn ríkisins,
flutt af menntamálanefnd. I 1.
gr. frv. segir, að yfirstjórn
safnsins skuli vera í höndum
mienntamálaráðuneytisins. —
Menntamálaráðherra skipar
fimm manna stjórn safnsins til
fjögurrá ára í senn, samkvæmt
tillögum stjórna Sambands ísl.
barnakennara, Landssam-
bands framhaldsskólakennara,
Menntamálaráðs og Útvarps-
ráðs, en ráðherra skipar for-
mann án tilnefningar.
Forstöðumaður fræðslu-
myndasatfns á sæti á fundum
safnsstjórnar og hefur þar mál-
frelsi. og tillögurétt, en eigi at-
kvæðisrétt. Getur hann skotið
þeirn ákvörðumum stjórnarinn
ar, er mjög var.ða fjárhag safns
ins, undir úrskurð ráðuneytis-
ins.
HLUTVERK SAFNSINS
I .2. gr. frv. segir, að hlut-
ver.k safnsins skuli vera, eftir
þv sem við verður ikomið:
a) Að festa 'kaup á erlendum
cg Lnnlendum kvikmyndum og
kyrrmyndum í þágu fræðslu-
mála og annarra menningar-
mála.
h) Að eignast tæki til
fræðslumyndagerðar, svo og
sýningartæki eftir þörfum1, og
jeiðibeina fræðslustofnunum, er
þess æskja, um val og útvegun
sýningartækja.
c) Að lána skólum: og öðrum
fræðslustofnunum myndir og
tæki til notkunar við kennslu.
Enn fremur að Jána þessum áð-
jlum, svo og íélögum, er hafa
menningarmál é stefnuskrá
sinni og sta-nda öllum opin án
tjllits til stjórnmá'Iasikoðana,
.myndir og tækí til afnota í
sambandi við félags- og
skemimtanalíf.
d) Að láta þýða eða gera ís-
lenzkar skýringar við erlendar
f r æð s lumy ndir.
e) Að verja hluta af tekjum
safnsins ti'l útvegunai' á hljómu
plötum: og tónböndum' til notk-
unar við fræðslu og félagslíf í
skólum. Skal um þetta höfð
samvinna við Ríkisútvarpið.
f) Að hafa samráð við
MenntamláJairáð íslands um
gerð fræðslu- og menningar-
irynd'a. Enn fremur getur safn-
ið ráðizt í töku kynningar-
mynda um einstaka þætti at-
vinnuilífs og félagslífs, og er
heimilt að semja við stofnanir
og samtck um fjárhagslega þátt
töku slíkra aðila í myndagerð-
inn.
g) Að efla íslenzka fræðs.lu-
myndagerð á annan hátt — svo
sem með því að styrkja efni-
lega menn til þess að afla sér
þekkingar í þeim efnum, er
safninu megi síðar ,að gágni
verða.
REKSTUR .SAFNSINS
í 3. gr. frv. eru ákvæði pim
tekjur til sa'fnsins og fjárhagsá-
ætlun þess. 4. gr. .segir fyrir um
starfsmenn safnsins og forstöðu
xr.ann og í 5. gr. eru ákvæði um
nánari reglugerðir, sem mennta
málarláðuneytið getur sett úm
meðferð, vörzíu og útlárt
mynda og tækja, svo og um
myndasýningar.
Ýtarleg greinargerð fylgií*
frumvarpinu, þar sem greint eil
frá starfsemi kennslumynda*.
safns, tekjur þess og gjöld og
margt fleira. í safninu eru nú
um 1070 kvikmyndir, þar a£
27 íslgnzkar. Langflestar um
landafræði eða 250.
BÆJUM, Snæfjallahreppi í
gær. — Undanfarið hefur verið
hér 8—12 stiga frost og í dag ec
vont veður. Engin beit er fyrip
fé, enda er það ekki vanalegt
hér á vetruim. Ár og ilæknir erií
undiir ís, m ekki firðir og víkuv
svo að neinu nemi. P.J.
£ 23, jan. 1959 — Alþýðublaðið