Alþýðublaðið - 23.01.1959, Qupperneq 3
Eoglno árangur. Afilt rólegt í gær.
BUENOS AIEES, 22. janúar.
(REUTER). Fjögurra daga alls-
herjarverkfalli lauk hér í dag
Fimdurinn talinn hafa úrslitaáhrif á
uíanríkisverzlun og stefnu Finna.
Ferð Kekkonens taiin ,einkaheimsókn‘
LENINGRAD, 22. jan. (NTR-
FNB). Forseti Finnlands, Urho
Kekkonen, og Nikita Krústjov,
forsætisráðherra Sovétríkj-
anna, hittust í dag í Lenirtgrad,
þar sem þeir skiptust á skoðun-
um um sambandið milli Finn-
lands og Sovétríkjanna og um
nokkur önnur mál, sem snerta
ástandið í alþjóðamáíum, seg-
ir Tass-fréttastofan. Viðstadd-
ir viðræðurnar voru Gromýko.
utanríkisráðherra Rússa, og
fyrsti vara-utanríkisráðherr-
ann, N.S. Patolitsjrv, sem er
yfirmaður viðokiptadeiidar uí-
anríkisráðuneytisins í Moskvu.
Heimsókn Kekkonens í Len-
ingrad er óopinber og átti.
samkvæmt fyrstu fréttum af
'iiiMD'-uiiiiiiiiiuniiuiniuiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiniiniir
| BONN, 22. janúar. (NTB—|
1 REUTER). — Einn stærstij
I njósnahringur, er beint er |
i gegn vesturveldunum, er nú I
= starfandi í Austur-Þýzka-1
1 landi, sagði Siegfried Dom- =
i browski, ofursti, á blaða- i
| mannafundi í Bonn í dag. §
| Dombrowski, sem nýiega =
i flúði til Vestur-Þýzkalands, |
| var áður næst-æðsti maður §
i leyniþjónustu hersins í Aust I
| ur-Þýzkalandi. Hann kvað i
= engan efa á því, að njósna- i
i hringurinn væri sá stærsti |
! í Evrópu og njósnarar Aust- =
= ur-Þjóðverja störfuðu, vegna i
= ógnana við líf skyldmenna |
| heima fyrir, í Noregi, Vest-i
= ur-Þýzkalandi, Frakklandi,|
I Brctlandi, Belgíu, Italíu og \
| víðar. Hann hefur aflientl
i lista um njósnara. \
iiiiimmiiiiiiii iiiimiit im tmi m miiiimiiimii m mniiv
henni, að vera farin til að
kanna menningarlíf bæjarins.
VERZLUNARRÁÐHERRA
í LENINGRAD.
Verzlunar- og iðnaðarmála-
ráðherra F'inna, Ahti Karja-
ltinen, fór í dag til Leningrad
til að h 'fja viðræður við fu’l-
tr’úa rússneska utanríkisráðu-
neytisins um vöruskipti Finna
og itússa, sagði finnska utan-
ríklsráðuneytið í morgun. —
S=nd:herra Fihna í Moskvu er
éinnig í Leningrad.
ÚRSLITAVlí) RÆÐUR ?
Meðal stjórnrnálamánna í
H"1singfors virðas1 menn vera
þeirrar skoðunar, að viðræður
þær, er nu fari fram í Lenin-
grad. muni ráða úrslitum um
utanWkisverz'lun Finna — ,og
ef til vill einnig um utanríkis-
stef-'.u landsins. Sumir stjórn-
málamenn láta í liós undrun
yfir, að forseti landsins skuli
ganga til þessara viðræðna án
nægilegrar aðstoðar sérfræð-
inga. í
Iha’dsmenn telja, að tilgang-
urinn með för forsetans hafi
TITO, einvaldur Júgósla-
vu, er enn á ferðalagi um
Asíu. Myndin er tekin við
komu hans til Rangoon í
Burma, þar semi Win Ma-
ung, forseti landsins, tek-
ur á móíi honum. Við
hlið Titos er kona hans,
sern var í skæruliðasveit-
uni hans á stríðsárunum
og giftist honum að loknu
stríði.
í ósigri verkamanna. Flestir
leiðtogar þeirra sitja í fangelsi
og herinn hefur tekið flestar
skrifstofur þeirra í sínar hend-
ur. Verkamenn fengu cngu af
kröfum sínum framgengt.
Hafði ríkisstjórnin flutt lier-
menn inn í höfuðborgina til að
brjóta á bak aftur verkfallið,
sem lamað hafði allt athafna-!
líf. Viðskipti í borginni urðu!
nokkurn veginn eðlileg eftir að
leiðtogar yfir 50 veigamikilla!
verkr týðúfélaga höfðu komið j
saman á leynifund og ákveðið
að láta undan ríkisstjórninni.
Þessi ákvörðun er álitin sig-'
ur fyrir kommúnisfea yfir per-
ónistum, er vildu ólmir halda
verkfallinu áfram. Héldu kom-
múnistar því fram, að baráttan
mundi enda með þ.ví, að verka-
lýðshreyfingin færi algjörlega
í mola.
LÍFIÐ GENGUR SINN
VANAGANG.
José María Guido, settuf
forseti á meðan Frondizi for-
seti er í heimsókn í Bandaríkj-
unum, sagði við blaðamenn í
dag, að lífið gengi sinn vana-
gang í Buenos Aires, að und-
anskildum nokkrum úthverf-
ORSAKIR VERKFALLSINS.
Það var sú ákvörðun Fron-
dizis að selja einstáklingum
kjö niðursuðuverksmiðju, ér
ríkið á, sem olli verkfallinu.
Verkamenn tóku smiðjuna í
sínar hendur og eftir átök
þeirra og lögreglunnar hófst
allsher j a(rverkffil!!. Kj ötiðnað-
arverkamenn neituðu samt í
dag að snúa heim aftur til
vinnu, fyrr en fangelsaðir fé-
lagar þeirra hefðu verið látnir
l.ausir. Þeir verkamenn, sem
enn hafa ekki snúið til vinnu
'sinnar hafa verið aðvaraðir
mjög stranglega. Er þeim hót-
að brottrekstri án uppsagnar-
frests á þeirri forsendu, að rík-
isstjórnin hafi frá fyrstu lýst
verkfallið ólöglegt.
Kekkonen.
frá upphafi verið að ræða á-
standið í Finnlandi og framtíð-
arstefnu iandsins við sovétleið
togana og tilkýnningin um, að
um einkaheimsókn sé að ræða
sé dulbúningur.
Stjórnarkreppunni í Finnlandi
lauk fyrir 10 dögum og stafaði
hún aðallega af versnandi sam-
búð Rússa og Finna. Höfðu
Rússar lengi kvartað yfir
minnkandi innflu'ningi Finna
frá Rússlandi og rússnesk blöð
höfðu ráðizt á finnsk yfirvöld
fyrir að reyna að tengja efna-
hagslíf Finna meir vesturlönd-
um.
Mikoyan ræddi í gær við H.C.
Hansen, forsætisráðh. Dana
Ánægður ineð viðtöl fyrir vestan.
tengsla Danmerkur og Sovét-
ríkjanna. Síðan heimsótti hann
Burmeister og Wain. — Mikoj-
an heldur heim á morgun með
rússneskri flugvél.
Fjöidi skipa ieitar vars í Englandi.
LONDON, 22. janúar. (NTB-
REUTER). Geysilegur stormur
gekk í dag yfir suðurströnd
Bretlands og truflaði samgöng-
ur á sjó, auk þess sem hann
hafði í för með sér mikla úr-
komu á flóðasvæðunum. Náði
vindhraðinn á stöku stað 8 km
á klukkusíund. jStórskipíð
United States, sem fara átti til
Bremerliaven í kvöld, varð að
liggja um kyrrt í Southampton
vegna veðursins, Átján önnur
skip leituðu skjóls fyrir storm-
innm í Torquay. Sjö lierskip
Vestur-Þjóðverja hafa í tvo
daga verið veðurteppt í Ply-
mouth.
Áin Thames hefur, eftir sól-
arhrings látlausa úrkomu, háð
í fimm ár. — í Miðlöndum
liggja þúsundir hektara af ökr
um undir vatni.
Hitastig er nú hærra en
venju’ega á þessum árstíma í
Englandi, en í Skotlandi er
mikill kuldi og snjókoma.
KAUPMANNAHÖFN, 22. jan.
(NTB-REUTER). Anastas Mi-
kojan vara-forsætisráðherra
Rússa, átti í dag klukkustund-
ar viðtal við H.C. Hansen, for-
sætisráðherra Danmerkur, og
aðra ráðherra, auk þess sem
hann heimsótti Burmeister og
Wain skipasmíðastöðina, áður
en hann ræddi heimsókn sína
til Bandaríkjanna á opinberum
fundi.
Fundur Mikojans og Han-
sens var ákveðinn með stuttum
fyrirvara í morgun, samkvæmt
beiðni Hansens. Meðal þeirra,
sem sátu fundinn, var Jens
Otto Kragh, utanríkisráðherra.
ÁNÆGÐUR MEÐ SAMTÖL.
Samkvæmt beiðni sagði Mi-
kojan fúslega frá áhrifum þeim
er hann varð fyrir í heimsókn
sinni til Bandaríkjanna. Hann
kvaðst ánægður með samtöl
sín við helztu menn í viðskipta
lífi, stjórnmálum og verkalýðs-
hreyfingu Bandaríkjanna.
BORÐAÐI HJÁ MOS.
Eftir fundmn með forsætis-
ráðherranum sat Mikójan há-
degisverðarboð Menningar-
WASHINGTON. 22. jan. (NTB
—REUTER). Fréttir af árangri
Rússa á sviði eldl'Iaugarann-
sókna eru ýktar og Rússar eiga
sem stendur enga nothæfa eld-
flaug, er þeir geti sent til
Bandaríkjanna, sagði McElroy,
variiarmálaráðherra USA, á
blaðamannafundi í kvöld. !
Oprleg flóð
íUSA
NEW YORK, 22. jan. (NTB—
AFP). Nærri 63 menn liafa til
þessa láíið lífið og þúsundir
orðið heimilislausar við það,
að stormur og flóðbylgjur hafa
síðustu daga fylgt í kjölfar ein
hverra verstu vetrarveðra í
sögu Bandaríkjanna. Það er
einkum í mið-vestur ríkjununt
Ohio og Indiana, sem menn
hafa orðið illa úti, en einnig
hefur orðið mikið tjón í Ken-
tucky, Pennsylvaníu og í of-
anverðu New York ríki. Þjóð-,
varðarmenn liafa verið settir
til hjörgunarstarfa, en samt en ?
talið, áð tjónið sé þcgar komið
upn í margar milljónir dala.
í kvöld tók mjög að kólna
1 veðri aftur í austur- og mið-
vesturríkjunum og trufluðust
björgunarstörf því mjög, en
fjöldi manns, er fluttur var
burtu, er nú á leið til eyði-
lagðra heimila sinna á ný. —
Nyrzt í landinu og í Kanada
hefur vindur aukizt og.á mörg-
um stöðum hefur mælzt allt að
95 km vindhraði á klukkustund.
Alþj'ðublaðið — 23. jan, 1959 3