Alþýðublaðið - 23.01.1959, Síða 5

Alþýðublaðið - 23.01.1959, Síða 5
Gyðinga- [ andúð aftur ÞAÐ hefur vakið mikla re.iði í Harrjborg og víðar í Þýzka- landi, að dómari við borgarrétt- imi í Hamborg' sýknaði fyrir skömmu höfund bæklings til Gyðingahaturs þrátt fyrir það að lögregflan hafði bannað sölu bæklings þessa. Þingið í Bonn hefur nú aukið viðurlög við útbreiðslu rita, sem kynd'a und- ir kynþáttafordóma. Blaðamenn í Hafnborg hafa upplýst að Budde, dómarinn, sem fe’.idi hinn furðulega dóm', hlaut á sínum tíma dóm fyrir brot á stjórnarskrá Weimariýð- veldisins og að hann hefur sjálf ur gefið út aridgyðingiegt rit, og tekið þátt í gyðingaofsókn- um á Hitlerstímanum. 1 sam- bandi við náðun bæklingahöf- undarins Fridrieh Nieland tek- ur einn blaðamaður fram eftir- farandi. ’N'ú, þegar gyðingahatrið skýt ur uþp kollinum í Þýzkalandi grípur rkisstjórnin þegfer í: taumana og svo virðist sem meiri hluti almiennings sé fylgj andi aðgerðum til þess að koma , í veg fyrir nýjar Gyðingaofsókn j ir. En til er í landinu andgyðing leg hreyfing, sem fékk leyfi til að halda áfram starfi sínu eft- ir 1945 vegna þess að hún var að vissu marki andnazistisk. — Hún nefnist hinu furðulega nafni: Bu:d fiir Gotterkenntnis (L), Sam,band Guðsþekkinging- ar (L). L stendur fyrir Luden- dörf og þsð eru gamiir fylgis- rnenn hans, sem: standa að þess- ari hreyfingu. Nie'land er með- limur þessa félags. Á fyrri stríðsárunum var Ludendorf einn af voídugustu mönnum Þýzkalands og eftir stríðið leitaði hann orsaka ó- sigurs Þýzkalands í kenning- unni um að Gyðingar hefðu svikið Þjtzkaland í hendur ó- vinanna. Hann varð fyrst í stað æstur fylgismaður Hitlers en brátt kaistaðist í kekki með þeim, og þegar Hitler komst til valda lét hann drepa marga stuðningmsenii Ludendorfs. Hið nýstofnaða Bung fur Gotterekenntnis (L) hefur feng íð leyfi til. þess að staría í friði. Það gefur út tímarit o« ekki alls fyrir löngu mátti iesa þí f að Hitler hafi verið sá'lsjúkur. aumingi, sem hefði verið keypt- ur af Gyðingujm cg ameríkön- um til þess að ú.trýma þýzku þjóðinni. í nafni mannúðarin.n- ar og með Hitier í broddi fylk- ingar hefðu allar þjóðir heims síðan farið msð stríð á hendur Þjcðverjum og kennt þeim' um allar ógnir styrjaldarinnar að því loknu. Það er rökrétt af'leiðing þess ara kenninga að í rit.i sínu kreíst Nieland þess að engir Gyðingar fái að gegna opinber- um störfum í Þýzkalandi. Nú vaknar sú spurning hvort dómarar eigi með úrskurðum að kveða niður hina andgyð- ingalegu hreyfingu eða hvort setja eigi sérstök lög af þing- inu. Gi'idandi l,ög í VÞýzkalandi ganga e'kki nógui langt og nú virðist al'lt benda til að Þjóð- verjar vilji vera lausir við draug 'gyðingahatursins, sem hvað mest hefur svert þýzku þjóðina undanfarin ár. * Þessi mvnd var. tekin { Þýzkalandi í verðbólgunni eftir fyr.a stríð. Peningarnir voru svo verðlitlir, að bakarinn verður að hafa með sér vindlakassa til að taka við kaup- inu. Kjör vinnandi manna höfðu aldrei veríð verri. Þess. mynd er'frá Þýzkaiandi eftir síðara stríðið. Þá var verðbclgan orðin svo mikil og peningagildi svo lítið, að smáfyrirtæki veltu daglega peningahrúgum eins og mynd in sýnir Gæti þetta ekki komið fyrir hér á landi? Þc-gar dýrtíð.n vex úr lOrí' árlega í 20—29%, eins og nú hefur gerzt, er mikil hætta á því. Siík verðbólga mundi setja atvinnulíf og viðskipti í rúst. RíKISSTJÓRNIN hefur nií lagt fram á alþingi frumvarp sitt um niður- færslu dýrtíðarinnar. Ef þær ráðstafanir, sem stjórn in leggur til, eiga að koma að fullu gagni, þarf alþingi að afgreiða frumvarpið fyr ir mánaðamót — eða á næstu tíu dögum. Ákvörð- unarvald í þcssu mikils- verða rriáli þjóðarinnar er nú aftur í höndum þings- ins, þar sem það á að vera. Þjóðin bíður þess að sjó, livað þingið gerir. Svo hagar til, að ríkis- stjórnin á ekki víst fylgi til að fá frumvarp þetta — eða önnur — samþykkt á alþingi. Taiið er víst nú þegar, að Sjálfstæðismenn muni fylgja frumvarpinu, þótt þeir kunni að fíytja eða styðia breylingatillög- ur. Augljóst er einnig af skrifum Þjóðviljans, að kommúnistar munu berjast á móíi málinu. Afstaða Framsókriarflokksins er enn ókunri. Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa saman nauman meirihluta í neðri deild. Hins vegar hafa þeir ekki meirihluta í efri deild, og geta Fram- sóknarmenn bar fellt mál- ið, ef þeir velja þann kost við hlið kommúnista að snúast gegn því. ER ÞETTA SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ? Sérfræðingum í efna- hagsmálum kemur saman um, að sú tilraun, sem rík- isstjórnin nú gerir til að stöðva verðbólguna, sé gerð á ellefíu stundu. Eins og ástand stjórnmálanna er í dag, er ekkert útlit fyrir, að gerð yrði ný at- laga gegn dýrtíðinni á styttri tíma en nokkrum mánuðum, ef þessi mis- heppnaðist. Og livað muridi gerast á þessum mánuðum ársins 1S59? Glöggar upplýsingar liggja fyrir um það. Ef ekki er farin niðurfærslu- leið, mundi nú þegar þurfa að auka slórkostlega bætur til útflutningsfram- leið'slunnar, ef hún ætti ekki að stöðvast. Slikt væri ógerningur nema rrieð stórhækkun yfirfærslu- gjalda, eða öðrum nýjum sköttum. Þær ráðstafanir mundu síðar, alveg eins og síðastliðið vor, leiða til skjótra hækkana á öllu verðlagi í landinu. Laun mundu svo enn hækka og leiða til frekari hækkana á verðlagi, en hvorttveggja síðan kalla á énn hærri bætur til útvegsins. Ifvar mundi þessi hrúna- dans enda? Hagfræðing- arnir hafa reiknað út með nokkurri vissu, að þessi dýrtíðarskrúfa mundi ekki stöðvast heldtir aukast og verða unr 25% verðbólga árlega, en undanfarin ár liefur verðbólgan verið um 10% árlega, og þykir flest- um nóg um. Svo hröð verðbólga muridi stefna atvinnulífi landsmanna í hreinan voð’a. Fyrirtæki mundu lenda í niiklum erfiðleikum með rcksíur sinn og mörg stöðv ast, landsfólkið gæti aídrei hækkað laun síri til sam- rærnis við verðhækkanirn- ar, flóð verðlausra peninga nrundi skelia yfir landið. Slíkt hefur komið fyrir í öðrum löndum, í Þýzka- landi eftir báðar lieims- styrjaldirnar og nú síðast í Argentínu með afleiðing- um, sem menn þekkja úr íréttum. Það er fásinna að ætla, að eitthvað svipað gæti ekki komið fyrir hér. Höfuðmunurinn á vanda iriálinu nú og oftast áður fyrr er einmitt sá, að hraði dýrtíðarinnar er orðinn margfalt meiri en áður. Hún veltir nú upp á sig eins og snjóbolti, ef hún verður ekki stöðvuð. Hvað eftir annað er búið að fara hiria troðnu slóð: Leggja nýja skatta og tolla á til að halda framlciðslunni gangandi. Álögurnar hafa leitt til óhjákvæmilegra verðhækkana, sem áftur kalla fram launahækkanir, og þá þarf á nýjan leik að auka bætur til framleiðsl- unnar. Nú er tækifærið til að reyna niðurfærslu. Sú leið er fær, hún er réttlát og hana ber þjóðinni að velja. Kunnur hagfræðingur hefur sagt um tillögur rík- isstjórnarinnar nú, að hann sjái ekki nokkurn aðila í íslenzku þjóðíífi, sem geti hagnazt á þeim ráðstöfun- ura, sem lagðar eru til. Þetta þýðir, að' enginn taþ- «r á þeim, því engiiin gét- ur tapað án þess að annar græði sem tapinu némur. Þetta eru atliyglisverðar upplýsingar, sem. hver mað ur ætti að íhuga. Tillögur ríkisstjórnar- innar um niðurfærslu eru sannarlega engin endanleg lausn á dýrtíðarvandamál- inu. Slík lausn er ekki til. En þær eru stærsta skref- ið tH ag sigrast á þéssum vanda og þær niundu skaþa gérisamlega nýjar aðstæður til að Iiéfta dýrtíðina í frariifíðiiitíí og tryggja þannig heiibrigt efnahags- líf í láridinu, örúgg kjör iolksins, örugga atvirinu og stöðúga framleiðslu. Alþingi á næsta leikinn. Þjóðin bíður eftir við- brögðum þess. Benedikt Gröndal. ★ Fylgist nákvæmlega með ic Verður íslands óharn- ingju allt að vópm. ~k Almenningur er með lausninni. ★ Alþingi og flokkarrJr bera ábyrgðina innes o r n i n u ÞAÐ er nauðsynlegt fyrir al- menning að fylgjast nákvæm- Iega með því hvernig stjórnmála flokkarnir snúast við frumvarpi ríkisstjórnariimar um stöðvun og niðurfærslu dýrtíffarskrúfumi ar. Menn þurfa nú þegar ekki aff fara í neinar grafgötur með það hvernig kommúnistar snú- ast við því. Þeir vilja það feigt. Þeir vilja áframhaldaridi sltrúfu — og þeir munu gera alít, sem í þeirra valdi sténdur til þess að koma í veg fyrir að þessi eina mögulega íilraun til að stöðva skrúfuna, takist. MENN SKULU veita því ná- kvæmlega athygli hvernig ein- stakir hagsmunahópar reyna aö ota sínum tota, gera tilraun til að fiska í gruggugu vatni og fría sjálfa sig við þátttöku í sameig- inlegu átaki allra þjóðarinnar. Frumvarpið' byggir á því m,eg- inatriði, að jafnt skuli ganga yf- ir alla, ■— nema gamalmenni, sjúklinga og barnafjölskyldur, sem njóta álmannatrygginga. ÞAÐ er efcki ólíklegt að upp rísi einstaka fulltrúar þessara sérhópa á alþingi og fiytji til- lögur um að fría þá við þátttöku í átakirtu. En ef það tekst cr gruridvöllur og meginsk'oðun frumvarpsins fallin. Og ef svo hrapall.ega til tekst, verður ekfc- ■ert hægt að gera að sinni — og dýrtíðin heldur áfram að vaxa með enn meiri hraða en noldcm sinni áður. ÞAÐ liggur í augum uppi, e jT þetta, einmitt þetta. verðum v: J að gera nú — ög það er eki »l hægt að bíða með það. Nú’ er prófsteinn lagður á það hvört við íslendingar getum verið sjáfcð stæð þjóð. Hvort okkur teltst á' stund voðans að sameinast uriv 'rtauðsý:úna og gleyma í sv:& þ eirrj. íáslntiö, að hver höpur- inri út af fyrir sig sé ríki í ríkinu, Framhald á 10. síðu. AlþýðiiKláðið — 23. .jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.