Morgunblaðið - 07.10.1990, Page 14

Morgunblaðið - 07.10.1990, Page 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 I Önnur grein Sagl er að einu sinni þegar her á leið í stríð fór um eyðimörkina nálægt Dunhuanghafi hafi sandalda riðið yfir og svipt honum undir yfirborðið og ennþá megi heyra þennan flokk manna beija stríðstrumburn- ar. Þegar þetta er skrifað er ég sem sagt kominn til Dunhuangs eftir að hafa þrætt Silkiveginn gegnum Gansu-hérað. Ihéraðinu austanverðu liggur Loess- sléttan með hinum fíngerðasta gula jarðvegi sem Gulafljótið og þær ár sem í það falla bera til fijósamari iáglendissvæða; í suðri rís Qilian- fjallgarðurinn; til norðurs og vestur teygja sig eyðimerkur. Slíkir land- kostir buðu ekki upp á blómlegan landbúnað. Þó hafa fundist miklar náttúruauðlindir svo sem kol, olía og málmar en þær hafa ekki verið fullnýttar og í dag, eins og alltaf áður, er Gansu eitt fátækasta hérað- ið í Kína. Sögulegt hlutverk þess var þó mikið, því til þess að komast fyrir ’„þak heimsins", fjallgarða Tí- bets, varð Silkivegurinn að fara um Hexígöngin, sem liggja í héraðinu vestanvarðu milli Qil- Tíbetísk trúarhátíð. ianfjalla og eyðimar- kanna. Frá Changan (því nafni hét Xian þeg- ar hún var höfuðborg keisaraveldisins) lá Silkivegurinn eftir þremur leiðum inn í Gansu og yfir Gulafljó- tið: Nyrðri leiðin lá yfír Liupanfjöll til Jingyn- ans þar sem farið var yfir Gulafljótið; syðri leiðin lá um Tianshui og Linxia og yfir Gula- fljót við Yongjing; mið- leiðin fylgdi syðri leið- Tíbetískt hestamannamót.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.