Morgunblaðið - 16.10.1990, Síða 6
6 B
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR ÞRÍÍXJÍJDÁGtrR 1<5< iOKTÓBER ,1390
ÚRSLIT
A
HAND-
KNATTLEIKUR
1.DEILD KARLA
VIS KEPPNIN
FH - Haukar 20 : 18
íþróttahúsið við Kaplakrika, íslandsmótið í handknattleik 1. deild. VÍS-keppnin. Laugardag-
inn 13. október 1990.
Gangur leiksins: 3:1, 6:3, 6:5, 8:5, 8:7, 10:7, 11:10, 13:10, 13:12, 14:14, 16:14, 17:16,
18:17, 19:18, 20:18.
Mörk FH: Stefán Kristjánsson 9/3, Þorgils Óttar Mathiesen 5, Gunnar Beinteinsson 3,
Guðjón Árnason 1, Hálfdán Þórðarson 1, Jón Erling Ragnarsson 1.
Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 7/4, Guðmundur Hrafnkelsson 2/1.
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk Hauka: Peter Baumruk 5/1, Pétur Ingi Arnarson 5, Snorri Leifsson 3/1, Steinar
Birgisson 3, Jón Örn Stefánsson 1, Sveinberg Gíslason 1.
Varin skot: Magnús Ámason 12/5.
Utan vallar: 12 mlnútur. Áhorfendur: 1.800.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson.
Sanngjarn FH-sigur
Sannkallaður stórleikur og stemmningin í Kaplakrikahúsinu stórkost-
leg. Sigur FH-inga var sanngjarn, þeir höfðu ætíð forystu og voru
ákveðnari í leik sínum. Haukamir börðust þó mjög vel og áttu alltaf
möguleika en vönduðu sig ekki þegar þeir höfðu jafnað, 14:14, og fengu
tækifæri til að taka forystu. Bæði liðin léku mjög góðan
vamarleik og fyrir vikið urðu sóknirnar langar meðan leit-
að var að góðu markfæri. Líklega langbesti leikur beggja
liða í vetur og FH-ingar mun meira ógnandi f sóknarleik
sínum en áður. Munaði um stórleik Þorgils Óttars og einn-
ig var Gunnar Beinteinsson meira ógnandi í hægra horninu en áður.
Agúst
Ásgeirsson
skrifar
ÍR - Grótta 16 : 20
íþróttahús Seljaskóla, íslandsmótið I handknattleik, 1. deild - VÍS-keppnin - laugardaginn
13. október 1990.
Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 2:5, 5:5, 5:10, 8:10, 10:10, 10:14, 11:16, 12:18, 13:19, 15:19,
16:20.
Mörk ÍR: FVosti Guðlaugsson 6, Matthías Matthíasson 4, Róbert Rafnsson 3, Ólafur Gylfa-
son 2, Jóhann Ásgeirsson 1.
Varin skot: Hallgrímur Jónasson 5/1, Vigfús Þorsteinsson 2.
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk Gróttu: Stefán Amarson 7/4, Páll Björgvinsson 3, Sverrir Sverrisson 3, Vladimir
Stefanow 3, Davíð Gíslason 2, Kristján Brooks 1, Friðleifur Friðleifsson 1.
Varin skot: Þorlákur Már Áraason 13, Bjami Sigurðsson 2.
Utan vallar: 6 mínútur. Áhorfendur: 159.
Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson og komust þeir stórslysalaust frá
leiknum.
Seitirningar sigruðu
Gróttumenn náðu sér í tvö dýrmæt stig með sigri. Leikurinn var kafla-
skiptur og alls ekki vel leikinn, nema hvað varnir beggja iiða voru
þokkalegar á köflum. Sóknir Gróttu vom langar og leikmenn vora ekkert
að hafa fyrir því að ógna mikið - og komust upp með það. Eftir að þeir
höfðu náð góðu forskoti í síðari hálfleik lengdust sóknir
Skúti Unnar þeirra enn. Leikur þeirra var skynsamur en að sama skapi
Sveinsson leiðinlegur. Stefán var sérstaklega lúnkinn við að „fiska“
skrifar aukaköst til að vinna tíma. Sverrir var mikilvægur hlekkur
þegar mest á reyndi í lokin og Þorlákur Már varði vel.
Vladimir lék vel en meiddíst um miðjan fyrri hálfleik og náði sér ekki á
strik eftir það. Hjá ÍR var Frosti frískur og Matthías einnig. Þess má geta
að ÍR-ingar skoruðu 10 marka sinna úr homunum.
Víkingur - Fram 23:18
Laugardalshöll, íslandsmótið í handknattleik, VÍS-keppnin, sunnudaginn 14. október 1990.
Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 3:1, 3:5, 8:5, 10:7, 11:9, 11:10, 12:11, 15:11, 15:14, 17:16,
21:16, 22:18, 23:18.
Mörk Víkings: Alexei Trúfan 7/4, Björgvin Rúnarsson 6, Birgir Sigurðsson 5, Karl Þrá-
insson 3, Ámi Friðleifsson 2/1.
Varin skot: Hrafn Margeirsson 14/1 (þar af 5/1, er boltinn fóc_aftur til mótherja).
Utan vallar: 8 mínútur.
Mörk Fram: Karl Karlsson 5, Jason Ólafsson 4, Hermann Björnsson 4/2, Jón Geir Sæv-
arsson 2, Páll Þórólfsson 1, Egill Jóhannsson 1, Gunnar Andrésson 1.
Varin skot: Þór Björnsson 13/1 (þar af 4, er boltinn fór aftur til mótheija), Guðmundur
A. Jónsson 3 (þar af eitt, er boltinn fór aftur til mótheija).
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Egill Már Markússon og Örn Markússon.
Áhorfendur: 224.
Herslumuninn vantadi hjá Fram
Framarar eru aðeins með eitt stig að loknum sex umferðum, en þeir
sýndu klæmar gegn jslandsmeistarakandídötum Víkings og þurfa
ekki að örvænta ef heldur sem horfir. Varnarleikurinn var lengst af góð-
ur, Þór Bjömsson varði vel og Jason Ólafsson og Karl Karlsson sýndu
að þeir geta skotið fyrir utan, en skyttuleysi háir almennt
handboltanum. Víkingar, sem eru með valinn mann í
hveiju rúmi, fengu óvænta mótspyrnu, en þeir sigruðu sem
fyrr og verða ekki auðunnir í vetur. Þeir hafa samt leikið
betur. Hrafn var góður í markinu og Björgvin fer að banka
á landsliðshornið, en vömin sofnaði oft á verðinum og óþarfa mikið óða-
got og bráðlæti sást í sókninni.
KR - Selfoss 24 : 19
Laugardalshöll, Islandsmótið 1. deild — VÍS-keppnin — sunnudaginn 14. október 1990.
Gangur Ieiksins: 0:1, 3:6, 6:6, 9:9 11:11, 15:13, 20:15, 24:19.
Mörk KR: Konráð Olavson 12/3, Páll Ólafsson 4, Bjami Ólafsson 3, Sigurður Sveinsson
2, Þórður Sigurðsson 2, Einar B. Árnason 1.
Varin skot: Leifur Dagfinnsson 15/2. Utan vallar: 16 mínútur.
Mörk Selfoss: Gústaf Bjamason 9, Einar G. Sigurðsson 4, Einar Guðmundsson 2/2, Stef-
án Halldórsson 2, Sigurður Þórðarson 1, Siguijón Bjarnason 1.
Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 10.
Utan vallar: 10 mínútur. Áhorfendur: Um 90.
Dómarar: Þorgeir Pálsson og Guðmundur Kolbeinsson og áttu þeir ekki góðan dag.
Selfyssingar enn án sigurs
Steinþór
Guðbjartsson
skrifar
K
R sigraði Selfoss í frekar slökum leik í Laugardalshöllinni. Jafnræði
var með liðunum í fyrri hálfleik sem einkenndist nokkuð af mistökum
Pétur
Hrafn
Sigurðsson
skrifar
í sóknarleik beggja liða. Það var ekki fyrr en um miðbik síðari hálfieiks
að KR-ingar náðu tökum á leiknum og náðu 5 marka forskoti sem þeir
héldu út leikinn. KR-ingar léku vörnina framarlega í þess-
um leik. Attu Selfyssingar í nokkrum erfiðleikum með að
finna svar við þessari vörn. Konráð Ólavson var langbestur
KR-inga með 12 mörk, ásamt Leifi Dagfinnssyni mark-
verði. Páll Ólafsson gerði mörk á mikilvægum augnablikum
í síðari hálfleik. Hjá Selfyssingum var Gústaf Bjarnason bestur. Selfyssing-
ar urðu fyrir því óláni að missa Einar Guðmundsson meiddan útaf í fyrri
hálfleik. Hann haitraði þó inná í tvígang í síðari hálfleik til að skora úr
vítum.
ÍBV . Valur 26 : 28
íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum. Islandsmótið í handknattleik - 1. deild (VÍS-keppn-
in), laugardagur 13. október 1990.
Gangur leiksins: 4:4, 4:7, 7:10, 9:13, 12:13. 16:15, 16:20, 21:26, 26:28.
Mörk ÍBV: Jóhann Pétursson 7, Sigurður Gunnarsson 5/1, Gylfi Birgisson 5, Sigurður
Friðriksson 4, Guðfinnur Kristmannsson 4, Sigbjöm Óskarsson.
Varin skot: Ingólfur Arnarsson 13/2, Sigmar Þröstur Óskarsson 4.
Utan vallar: 10 mín. Sigbjörn Óskarsson og Sigurður Friðriksson voru útilokaðir frá leikn-
um.
Mörk Vals: Valdimar Grímsson 12/1, Jakob Sigurðsson 5, Júlíus Gunnarsson 4, Jón
Kristjánsson 2, Brynjar Haraldsson 2, Oliver Pálmason 2, Finnur Jóhannsson 1.
Varin skot: Einar Þorvarðarson 6.
Utan vallar: 4 mín. Áhorfendur: Um 300.
Dómarar: Jón Hermannsson og Guðmundur Sigurbjömsson, sem vora slakir og misstu tök
á leiknum.
Valdimar afgreiddi ÍBV
Valsmenn gerðu góða ferð til Eyja þar sem þeir nældu sér í tvö stig
með því að leggja Eyjamenn að velli, 26:28. Það var Valdimar
Grímssyni öðram fremur að þakka, en hann átti stórleik og setti tólf
mörk. Leikurinn fór hratt af stað og vora sóknir liðanna ótrúlega stutt-
ar. Mikið var um hraðaupphlaup og voru Valsmenn mun
nýtnari á sín heldur en Eyjamenn, sem voru oft mislagðar
henmdur í sínum. Þegar upp var staðið réði það úrslitum.
Leikurinn var í járnum, en þegar Eyjamenn náði eins
marka forskoti í byijun seinni hálfleiks misstu þeir tvo
leikmenn útaf og gengu Valsmenn á lagið og gerðu fimm mörk í röð og
höfðu þægilega forustu til leiksloka. Ingólfur Arnarsson lék vel í marki
heimamanna og Jóhann Pétursson og Sigurður Gunnarsson vora sprækir
í sókninni. Valdimar Grímsson var yfirburðarmaður í Valsliðinu.
Stjarnan - KA 20 : 29
íþróttahúsið í Garðabæ. íslandsmótið í handknattleik, 1. deild (VÍS-keppnin), laugardagur
13 október
Gangur leiksins: 3:0, 5:2,7:5,8:8,10:10, 11:13.11:17,14:19,15:21,17:26,19:28,20:29.
Mörk Stjörnunnar: Magnús Sigurðsson 8/2, Skúli Gunnsteinsson 4, Hafsteinn Bragason
4, Sigurður Bjamason 2, Hilmar Hjaltason 1, Siguijón Guðmundsson 1.
Varin skot: Brynjar Kvaran 12/1. Ingvar Ragnarsson 2. Utan vallar: 4. min.
Mörk KA: Hans Guðmundsson 8, Pétur Bjarnason 7, Erlingur Kristjánsson 5, Sigurpáll
Aðalsteinsson 5/1, Andres Magnússon 3, Guðmundur Guðmundsson 1.
Varin skot: Axel Stefánsson 18. Utan vallar: 6. mín.
Dómarar: Gunnar Kjartansson og Árni Sverrisson, sem misstu öll tök á leiknum.
Áhorfendur: 95.
Háduleg útreið Stjörnunnar
Leikmenn KA komu mjög á óvart þegar þeir unnu stóran en sanngjarn-
an sigur á liði Stjömunnar 20:29. Fyrir þennan leik voru Stjömu-
menn taplausir og KA hafði tapað síðustu leikjum sínum. Því kom þessi
stórsigur mjög á óvart. Gestirnir að norðan léku mjög góðan varnarieik
og agaðan sóknarleik. KA-vörninni tókst að hemja marka-
vélina Sigurð Bjarnason og var það Erlingi Kristjánssyni
mest að þakka. Þá voru þeir Hans Guðmundsson og Pétur
Bjamason í góðu formi í sóknarleiknum og Axel Stefáns-
son var góður í marki norðanmanna. Stjörnumenn vilja
eflaust gleyma þessum leik. Oft var hreint ótrúlegt að sjá til þeirra.
Sigfús
Gunnar
Guðmundsson
skrifar
Hörður
Magnússon
skrifar
Fj. leikja U J T Mörk Stig
VÍKINGUR 6 6 0 0 156: 126 12
VALUR 6 6 0 0 151: 129 12
STJARNAN 6 5 0 1 139: 127 10
KR 6 3 2 1 141: 134 8
KA 6 3 0 3 146: 128 6
HAUKAR 5 3 0 2 111: 116 6
FH 6 2 1 3 135: 136 5
ÍBV 5 2 0 3 122:120 4
GRÓTTA 6 1 1 4 122: 137 3
ÍR 6 1 0 5 133: 147 2
FRAM 6 0 1 5 116: 142 1
SELFOSS 6 0 1 5 112: 142 1
2. DEILD KARLA
ÞÓRAk. - ÁRMANN .. 25:19
ÍS- NJARÐVÍK 16:29
UMFA- UBK . 18: 26
VÖLSUNGUR- ÁRMANN 24: 24
KEFLAVÍK- ÍH 21:18
Fj.leikja u J T Mörk Stig
NJARÐVÍK 4 3 1 0 104: 77 7
ÞÓR Ak. 4 3 1 0 98: 85 7
HK 3 3 0 0 78: 44 6
UBK 3 3 0 0 76:46 6
ÁRMANN 5 2 1 2 94: 99 5
VÖLSUNGUR 4 1 1 2 85: 102 3
KEFLAVÍK 4 1 0 3 83: 91 2
UMFA 3 1 0 2 51: 64 2
ÍH 4 0 0 4 77: 94 0
ís 4 0 0 4 58: 102 0
1.DEILD KVENNA
Stjarnan - Fram 17:15
íþróttahúsið í Garðabæ, laugardagur 13.
október.
Mörk Stjörnunnar: Erla Rafnsdóttir 5/3,
Guðni Gunnsteinsdóttir 4, Margrét Theó-
órsdóttir 3, Ragnheiður Stephensen 3,
Herdfs Sigurbergsdóttir 1, Ásta Þórisdóttir
1.
Mörk Fram: Guðríður Guðjónsdóttir 9/5,
Inga Huld Pálsdóttir 2, Hafdís Guðjónsdótt-
ir 1, Sigrún Blomsterberg, Guðrún Gunnars-
dóttir 1, Þórann Bemódusdóttir.
Aftur tap hjá Fram
íslandsmeistarar Fram máttu
sætta sig við sitt annað tap á stutt-
um tíma þegar þeir mættu Stjörn-
unni í Garðabæ. Staðan var jöfn,
7:7, í leikhléi. Fram tapaði fyrir FH
á dögunum.
Víkingur - FH 15:18
Laugardalshöllin, sunnudagur 14. október.
Mörk Víkings: Inga Lára Þórisdóttir 4/1,
Halla Helgadóttir 4/2, Svava Sigurðardóttir
3, Heiða Erlingsdóttir 3, Matthildur Hann-
esdóttir 1.
Mörk FH: Rut Baldursdóttir 6/1, Arndís
Aradóttir 5/2, Kristín Pétursdóttir 5, Eva
Baldursdóttir 2.
Gódursigur FH
FH-stúlkurnar skutust upp á
topp 1. deildar með því að leggja
Víking að velli. Þær náðu strax
yfirhöndinni og áttu Víkingsstúlk-
urnar ekki svar við leik þeirra.
Valur - Grótta 20:17
íþróttahús Vals, laugardíppir 13. október.
Mörk Vals: Berglind Omarsdóttir 7/3,
Katrín Friðriksen 5/1, Kristín 2, Una
Steinsdóttir 2, Guðrún Kristjánsdóttir 1,
Sigurbjörg Kristjánsdóttir 1, Ragnheiður
Júlíusdóttir 1.
Mörk Gróttu: Sara Haratdsdóttir 6/3,
Elísabet Þorgeirsdóttir 3, Laufi Sigvalda-
dóttir, Brynhildur Þorgeirsdóttir 2, Helena
1, Helga Sigmundsdóttir 1, Sigríður Snorra-
dóttir 1.
Selfoss-ÍBV 24:24
íþróttahúsið Selfossi, 1. deild kvenna í hand-
knattleik, laugardaginn 13. október 1990.
Mörk Selfoss: Guðrún H. Hergeirsdóttir
8, Hulda S. Hermannsdóttir 7, Guðbjörg
Bjamadóttir 5, Auður Á. Hermannsdóttir
2, Hulda Bjarnadóttir 2.
Mörk ÍBV: Judith Esztergal 9, Stefanía
Guðjónsdóttir 9, Elísabet Benónýsdóttir 2,
Unnur Sigmarsdóttir 1, Ingibjörg Jóns-
dóttir 1, Sara Ólafsdóttir ljris Sæmunds-
dóttir 1.
Selfoss-ÍBV 25:28
Iþróttahúsið Selfossi, 1. deild kvenna í hand-
knattleik, laugardaginn 13. október 1990.
Mörk Selfoss: Guðbjörg Bjamadóttir 12,
Hulda S. Hermannsdóttir 5, Guðrún H.
Hergeirsdóttir 5, Kristjana Aradóttir 1,
Auður Á. Hermannsdóttir 1, Inga F.
Tryggvadóttir 1. Mörk ÍBV: Judith Es-
ztergal 10, Stefanía Guðjónsdóttir 8, Sara
Ólafsdóttir 3, Unnur Sigmarsdóttir 2, fris
Sæmundsdóttir 2, Amheiður Pálsdóttir 2,
Ingibjörg Jónsdóttir 1.
Spennandi leikirá
Selfossi
ÍBV NÁÐI þremur stigum úr
viðureignum sínum við Selfoss um
helgina. í fyrri leiknum skildu liðin
jöfn, 24:24, en í þeim síðari sigraði
HHHi ÍBV 28:25. Fyrri
Helgi leikul- liðanna var
Sigurðsson jafn og einkenndist
skrifar af nljþjjjj baráttu.
Um miðjan fyrri
hálfleik bragðu Selfossstúlkur á það
ráð að taka Stefaníu Guðjónsdóttur
og Judith Esztergal úr umferð. Við
það riðlaðist sóknarleikur Vest-
mannaeyinga og Selfossstúlkurnar
gengu á lagið og tóku forystuna.
Staðan í hálfleik var 13:10 fyrir
Selfoss.
Síðari hálfleikur var mjög jafn
og spennandi. Selfossstúlkur náðu
þriggja marka forskoti þegar rúmar
fimm mínútur voru eftir, 24:21, en
Eyjastúlkurnar gerðu þijú síðustu
mörkin og jöfnuðu. Selfossstúlkur
fengu gullið tækifæri til að sigra í
leiknum þegár þær fengu víti á
síðustu sekúndum leiksins en mark-
vörður Eyjaliðsins varði skot Guð-
rúnar Hergeirsdóttur.
Bestar í Selfossliðinu voru þær
Guðrún Hergeirsdóttir og Hulda S.
Hermannsdóttir en í liði Eyja-
stúlkna voru þær Judith Esztergal
og Stefanía Guðjónsdóttir bestar.
í síðari leiknum vora Eyjastúlkur
sterkari aðilinn nær allan leikinn.
Staðan í hálfleik var 15:12 fyrir
ÍBV. í síðari hálfieik kom Kristjana
Aradóttir, þjálfari Selfoss, inná og
við það batnaði leikur Selfoss-
stúlkna. En líkt og í fyrri leiknum
skoraðu Eyjastúlkur síðustu þijú
mörkin í leiknum og sigraðu 28:25.
Best í liði Selfoss var Guðbjörg
Bjamadóttir, sem átti stórleik og
skoraði tólf mörk, en í liði ÍBV var
Judith Esztergal best.
Fj. leikja U J T Mörk Stig
FH 8 7 0 1 157: 133 14
STJARNAN 8 6 0 2 167: 133 12
FRAM 6 4 0 2 131: 107 8
VI'KINGUR 6 4 0 2 120: 109 8
VALUR 8 4 0 4 151: 161 8
ÍBV 8 2 1 5 162: 179 5
GRÓTTA 6 1 0 5 97: 112 2
SELFOSS 8 0 1 7 147: 198 1
V-Þýskaland
Héðinn Gilsson setti fimm mörk þegar
Dusseldorf lagði Altekerk, 24:20, í 2. deild-
arkeppninni (Norðurdeild). Dússeldorf er
nú þjálfaralaust, en þjálfari félagsins sagði
starfi sínu lausi eftir að Dússeldorf mátti
þola tap, 17:19, fyrir 3. deildarliðinu Bad
Salzuflen í bikarkeppninni í sl. viku.