Morgunblaðið - 16.10.1990, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1990
B 7
Spánn
A-riðill:
Barcelona-Arrate................34:22
■Vujovic 11/2 mörk.
Pontevedra-Naranco..............29:24
Mepamsa-Canarias................28:27
Valencia-Granollers.............26:22
■ Valencia komst í 3:0, Granollers tókst
að breyta stöðunni í 8:6 sér í hag, en var
11:10 undir í hálfleik. Heimamenn gerðu
út um leikinn fljótlega eftir hlé, komust í
21:14. Mjög góð markvarsla einkenndi leik-
inn. Markahæstir hjá Granollers voru Atli
Hilmarsson 5/2, Geir Sveinsson 4 og Igles-
ias 4/3. Hjá Valencia Alemany 7/1, Voinea
6/2 og Stinga 5/1.
Staðan: Valencia 8 stig, Granollers og
Barcelona 6 stig, Arrate 4 og Canarias,
Pontevedra, Naranco og Mepamsa 2 stig.
B-riðilI:
Tres de Mayo-Caja Madrid........25:29
Teka-Michelin...................32:18
■Cabanas 7, Cvetkovic 6.
Bidasoa-Alicante................25:20
■Alicante var yfir í hálfleik, 13:12, en
Bidasoa gerði næstu þrjú mörk og náði
mest fimm marka forystu. Alicante hélt
Wenta niðri — hann gerði aðeins eitt mark.
Alfreð Gíslason var markahæstur með 7/1.
Atletico Madríd-Malaga..........23:13
ISigurður Sveinsson var markahæstur hjá
Madríd með 5/2 mörk.
Staðan: Caja Madríd 8 stig, Teka 7, At-
letico Madríd 6, Bidasoa 5, Alicante 4,
Malaga 2, Michelin 0 og Tres de Mayo 0.
AH/Spáni
IJUDO
Reykjavíkurmótið
Reykjavíkurmótið í júdó fór fram hjá júdó-
deild Ármanns um helgina. Þátttakendur
voru rúmlega 80.
-65 kg
Þorvaldur Sturluson, JFR
Eyjólfur Sigurðarson, Á.
Sveinbjörn Hjálmarsson, Á.
-71kg
Karl Erlingsson, Á.
Daníel Reynisson, Á.
Dagur Agnarsson, Á.
Tryggvi Gunnarsson, Á.
-78 kg
Halldór Guðbjörnsson, A.
Jón Gunnar Björgvinsson, Á.
Þór Þorsteinsson, Á.
Sigurður Leví, Á.
-86 kg
Ilalldór Hafsteinsson, A.
Elías Bjarnason, Á.
Páll Marvin Jónsson, Á.
Hafsteinn Svavarsson, JFR
+86 kg
Bjarni Friðriksson, Á.
Runólfur Gunnlaugsson, Á.
Þórir Rúnarsson, Á.
Baldvin Viggósson, Á.
Kvennaflokkur
Gígja Gunnarsdóttir, Á.
Rúna Egilsdóttir, Á.
Þórunn Egilsdóttir, Á.
Stúlkur yngri en 10 ára
Hildur Sigfúsdóttir, Á.
Stefanía Olafsdóttir, Á.
Elísabet Halldórsdóttir, Á.
IKORFUBOLTI
1. DEILD KV.
IBK-KR 79:56
fþróttahúsið í Keflavík, 1. deild kvenna í
körfuknattleik, laugardaginn 13. okt. 1990.
Stig ÍBK: Björg Hafsteinsdóttir 24, Anna
María Sveinsdóttir 23, Guðlaug Sveins-
dóttir 14, Hilma Hólm 8, Margrét Stur-
laugsdóttir 6, Ástrún Viðarsdóttir 2 og Olga
Færseth 2.
Stig KR: Guðrún Geslsdóttir 11, Helga
Árnadóttir 11, María Guðmundsdóttir 10,
Anna Gunnarsdóttir 8, Jónína Kristinsdóttir
8, Kolbrún ívarsdóttir 6 og Hrund Lárus-
dóttir 2.
ÍR-Haukar 51:64
íþróttahúsið i Seljaskóla, 1. deild kvenna í
körfuknattleik, sunnudaginn 14. okt. 1990.
ÍR átti.ekki góðan dag. Linda Stefáns-
dóttir, fR og Eva úr Haukum lentu í villu-
vandræðum og fóru útaf með fimm villur.
Sigrún Skarphéðinsdóttir, Haukum, var
besti leikmaður vallarins.
Stig ÍR: Vala Úlfljótsdóttir 12, Hildigunnur
Hilmarsdóttir 10, Friða Torfadóttir 10,
Hrönn Harðardóttir 8 og Linda Stefáns-
dóttir 7 og aðrar minna.
Stig Hauka: Sigrún Skarphéðinsdóttir 15,
Hafdís Hafberg 10, Sólveig Pálsdóttir 9,
Guðbjörg Norfjörð 7 og Anna Guðmunds-
dóttir 6. Aðrar minna.
skirfar
UWIFT - UMFG 96 : 82
íþróttahúsið á Sauðárkróki. Úrvalsdeildarkeppninni í körfuknattleik, sunnudagurinn 14.
október 1990.
Gangur leiksins: 4:6, 10:14, 19:14, 21:20, 25:27, 34:27, 41:36, 49:44. 53:47, 55:56,
55:60, 68:60, 73:62, 80:69, 85:73, 96:82.
Stig UMFT: Ivan Jónas 33, Valur Ingimundarson 26, Pétur Guðmundsson 21, Sverrir
Sverrisson 12, Einar Einarsson 2, Karl Jónsson 2.
Stig UMFG: Albert King 25, Steinþór Helgason 22, Guðmundur Bragason 13, Jóhannes
Kristbjörnsson 12, Marel Guðlaugsson 5, Sveinbjörn Sigurðsson 4, Ellert Magnússon 4.
Áhorfendur: Um 670.
Dómarar: Kristinn Albertsson og Leifur Garðarsson, sem sluppu þokkalega frá leiknum.
Fyrsti sigur UMFT á UMFG
Leikur Tindastólsmanna og Grindvíkinga einkenndist af miklu fáti í
bytjun og gerðu leikmenn liðanna þá mikið af mistökum. Grindvíking-
ar voru ívið sterkari fyrstu mín. leiksins, en eftir það tóku leikmenn
UMFT undirtökin og voru yfir mest allan fyrri hálfleikinn. Grindvíkingar
komu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik og náðu for-
Bjöm ustunni, 55:60. Munaði þar mest um stórgóðan leik Stein-
Björnsson þórs Helgasonar, sem skoraði fjórtán stig - þar af fjórar
þriggja stiga körfur á aðeins tveimur mín. Pétur Guðmunds-
son hjá UMIíT var kominn í villuvandræði - fékk sína
fjórðu villu rétt fyrir leikshlé. Tindastólsmenn náðu að þétta vörn sína vel
og skoruðu þeir 21 stig gegn aðeins tveimur á stuttum kafla og gerðu út
um leikinn. Ivan Jónas var bestur heimamanna, en Steinþór Helgason
og Guðmundur Bragason léku vel með UMFG.
Þór - ÍBK 105 : 107
íþróttahöllin á Akureyri, Úrvalsdeildin í körfunattleik, sunnudagur 14. októbert 1990.
Gangur leiksins: 13:10, 24:29, 35:42, 46:50. 58:60, 70:70, 77:87, 96:99, 100:103, 105:107.
Stig Þórs: Jón Örn Guðmundsson 27, Cedric Evans 23, Guðmundur Björnsson 23, Sturla
Örlygsson 23, Konráð Óskarsson 5, Jóhann Sigurðsson 4.
Stig ÍBK: Jón Kr. Gíslason 26, Sigurður Ingimundarson 23, Falur Harðarson 18, Tom
Lytle 18, Egill Viðarsson 11, Júlíus Friðriksson 4, Hjörtur Harðarson 4, Albert Óskarsson 3.
Dómarar: Jón Otti Jónsson og Kriostján Möller.
Áhorfendur: 350.
Reynslan skóp sigurinn
Við unnum á reynslunni. Við erum vanir mikilli spennu á lokamínútun-
um og vorum þá sterkari. Annars v.ar þetta mjög jafn og erfiður
leikur, sagði Jón Kr. Gíslason, lykilmaður Keflavíkurliðsins. Leikurinn var
í járnum allan tímann og munurinn sjaldan mikill. Keflvíkingar leiddu
nær allan leikinn nema í byrjun síðari hálfleiksns þegar
Þórsarar komust yfir. Það sem gerði gæfumuninn á liðun-
um var að Keflvíkingar voru gi'immari í fráköstum í vörn
og sókn - fengu ósjaldan tvær skottilraunir í hverri sókn.
Lið Keflavæikur var mjög jafnt, en Jón Kr. Gíslason var
potturinn og pannan í leik liðsins. Þá var Sigurður Ingimundarsson einn-
ig mjög sterkur. Jón Örn Guðmundsson hélt Þór á floti í fyrri hálfleik
og skoraði þá nítján stig. Þá var Guðmundur Björnsson sterkur.
KR - Snæfell 95 : 69
Gangur leiksins: 2:0,11:16, 24:25, 32:25,40:28, 51:33,60:43, 71:48, 73:59,84:60,95:69.
Stig KR: Jonathan Bow 24, Matthías Einarsson 14, Páll Kolbeinsson 12, Guðni Guðnason
10, Böðvar Guðjónsson 9, Björn Steffensen 7, Hermann Hauksson 7, Lárus Árnason 6,
Olafur Guðmundsson 4, Gauti Gunnarsson 2.
Stig Snæfells: Brynjar Harðarsson 19, Hreinn Þorkelsson 15, Ríkharður Hrafnkelsson
13, Bárður Eyþórsson 8, Gennadi Peregeud 8, Þorkell Þorkelsson 6.
Áhorfendur: Um 80.
Dómarar: Helgi Bragason og Víglundur Sverrisson og dæmdu þeir ágætlega.
Anton
Benjamínsson
sk/rfar
Auðvelt hjá KR
Pétur
Hrafn
Sigurösson
skrifar
A-RIÐILL
Íslandsmeistarar KR voru ekki í vandræðum með að sigra nýliða Snæ-
fells í úrvalsdeildinni á laugardaginn. Snæfellingar stóðu þó í meisturun-
um framan af fyrri hálfleik, en undir lokin áttu KR-ingar góðan sprett
og náðu 18 stiga forskoti. I síðari hálfleik kom getumunur liðanna enn
betur í ljós og í lokin skildu 26 stig liðin að. Lið Snæfells
var ekki sannfærandi í þessum leik. Sóknarleikur iiðsins
var fálmkenndur og alls töpuðu leikmennirnir boltanum
22 sinnum í sókninni, nokkuð sem ekkert lið getur leyft
sér. Besti leikmaður liðsins var Brynjar Harðarson með
19 stig og 10 fráköst. Einnig áttu Hreinn Þorkelsson og Ríkharður Hrafn-
kelsson ágætan leik. Lið KR verður ekki dæmt af þessum leik, til þess
var mótspyrnan ekki nógu mikil. Allir leikmenn liðsins fengu að spreyta
sig og skoruðu þeir allir í leiknum.
Haukar- IMjarðvík 76 : 74
íþróttahúsið við Strandgötu, Úrvalsdeildin í körfuknattleik, mánudaginn 15. október 1990.
Gangur leiksins: 2:0,14:10,28:14, 40:22,44:30,52:42, 57:54,61:61, 63:67,69:73, 76:74.
Stig Hauka: Jón Arnar Ingvarsson 22, Henning Henningsson 15, ívar Ásgrímsson 15,
Mike Noblet 11, Pétur Ingvarsson 8, Pálmar Sigurðsson 3, Reynir Kristjánsson 2.
Stig Njarðvíkur: Teitur Örlygsson 21, Rodney Robinson 14, Kristinn Einarsson 9, Ást-
þór Ingason 8, Friðrik Ragnarsson 8, Gunnar Örlygsson 6, Isak Tómasson 2.
Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Bergur Steingrímsson og dæmdu erfiðan leik ágætlega.
Áliorfendur: Um 170.
Æsispennandi og skemmtilegt
Leikurinn í Hafnarfirði í gærkvöldi var stórskemmtilegur og æsispenn-
andi. Haukar byrjuðu af miklum krafti, vörnin góð og skoruðu þeir
mikið eftir hraðaupphlaup sem Njarðvíkingum gekk erfiðlega að stöðva.
Njarðvíkingar voru ekki sannfærandi í sókninni, voru full bráðir. Það er
sjaldgæft að sjá liðið gera aðeins 30 stig í einum hálfleik.
I síðari hálfleik komu Njarðvíkingar ákveðnir til leiks
og með skynsamlegum sóknarleik og mikilli baráttu tókst
þeim að vinna upp forskot Hauka. Á sama tíma gekk
hvorki né rak hjá Haukum og gerðu þeir aðeins 13 stig
fyrstu 11 mín. í hálfleiknum. Á þessum tíma fór Henning Henningsson út
af með fimm villur og virtist það hafa mjög slæm áhrif á sóknarleik
Hauka. Sérstaklega hraðaupphlaupin. Lokamínútur leiksins voru æsispenn-
andi. Er tvær mín. voru eftir var staðan 73:72 fyrir Njarðvík. Haukur
skoruðu tvívegis — 76:73, og tilraun Teits Örlygssonar til að jafna með
þriggja stiga skoti á síðustu sekúndunni geigaði. Hann fékk hins vegar
tvö víti og skoraði úr öðru.
Hjá Haukum átti_ Henning Henningsson mjög góðan leik, sömuleiðis
Pálmar Sigurðsson, ívar Ásgrímsson og Mike Noblet. Jón Arnar Ingvars-
son skoraði grimmt en var með afleita nýtingu í þriggja stiga skotum.
Hjá Njarðvík var Teitur Örlygsson bestur og Rodney Robinson fór í gang
í síðari hálfleik eftir afleitan fyrri hálfleik.
PéturHrafn
Sigurösson
skrifar
KR - SNÆFELL .................95:69
ÞÓR- ÍBK...................105:107
TINDASTÓLL- UMFG..............96:85
Fj. leikja U J T Mörk Stig
KR 2 UMFN 1 HAUKAR 1 SNÆFELL 2 IR 2 2 0 0 175:136 4 1 0 0 99: 50 2 1 0 0 82: 70 2 0 0 2 139: 177 0 O 0 2 117:179 0
B-RIÐILL
Fj. leikja U J T Mörk Stig
ÍBK 2 TINDASTÓLL 2 VALUR 2 ÞÓR 3 UMFG 3 2 0 0 198: 178 4 2 0 0 187: 170 4 1 0 1 193: 187 2 1 0 2 307: 304 2 0 0 3 247: 293 0
h
KEILA
Laugardagsmót
Laugardagsmót Öskjuhlíðar og KFR laug-
ardaginn 13. október 1990.
A-flokkur:
Tómas Tómasson................. 572
Helgi Ingimundarson..............530
Arnar Garðarsson.................517
B-flokkur:
Gunnar Þór Gunnarsson............614
Sólveig Guðmundsdóttir...........510
Lúðvík Wdowiak ..................487
C-flokkur:
Ríkharður Hjálmarsson............520
Halldór Ásgeirsson...............515
Nick C. Jones....................514
D-flokkur:
Sveinbjörn Hjálmarsson...........477
Hjalti Garðarsson................460
Steinunn Arnórsdóttir.......... 375
KNATTSPYRNA
ENGLAND
2. deild:
Chariton — Leici
Hull - Oldham.
Middlesbrough — Millwall.
Swindon -
Staðan
West Ham..
Middlesbrough....... 10 53217:718
Woivers............. 11 4 5 2 19:11 17
Barnsley............ 10 5.2 3 18:13 17
Newcastle........... 10 4 4 2 10: 7 16
Swindon............. 11 4 3 4 15:16 15
Brighton............ 10 4 3 3 16:19 15
Ipswich............. 11 4 3 4 13:16 15
3. deild:
Birmingham — Southend...............1:1
Bury — Bolton.......................2:2
Chester — Grimsby....................1:2
Exeter — Bradford....................2:2
Leyton Orient — Shrewsbuiy...........3:2
Mansfield — Preston.................0:1
Rotherham — Huddersfield.............1:3
Stoke - - Fulham....................2:1
Swansea — Crewe.....................3:1
Wigan — Reading.................... 1:0
Brentford — Cambridge...................
4. deild:
Blackpool — Darlington...............1:2
Carlisle — Halifax................. 0:3
Doncaster — Hartlepool...............2:2
Hereford — Burnley...................3:0
Maidstone — Walsall..................1:3
Northampton — Stockport..............1:0
Peterborough — Lincoln...............2:0
Rochdale — Chesterfield........... 3:0
Scunthorpe — Gillingham.............1:0
Wrexham — Searborough................1:2
York —Cardiff........................1:2
Aldershot — Torquay.................2:3
SKOTLAND
Úrvalsdeild:
Dundee United — Hibernian...........1:0
Dunfermline — Celtic.................1:1
Heaits — St Johnstone................2:3
Motherwell — Aberdeen................0:0
Rangers — St Mirren..................5:0
Staðau í úrvalsdeild:
Dundee Utd..'........8
Rangers..............8 4
Aberdeen.............8
Celtic...............8.3'
Mothei-well...........8
St Johnstone..........8
Hearts...............8 2
Hibernian.......
Dunfermline..........8 1
St Mirren.......
.8 6 1 1 12: 4 13
.8 4 3 1 14: 5 11
.8 3 4 1 9: 8 10
.8 .3' 3 2 10: 9 9
...8 3 5 ! S ! 8: 4 . 8
.8 3 2 3 14:13 8
.8 2 2 4 9:13 6
.8 2 2 4 3: 9 6
.8 1 3 4 8:14 5
.8 1 2 5 7:15 4
SPANN
0:4
0:0
1:2
Tenerife — Sevilla...............
- (Polster 3 og Belgoechea 1).
Real Madrid — Logrones...........
Sporting Gijon — Atletico Madrid
(Iordanov ) - (Sabas, Rodax).
Áthletic Bilbao — Castellon..........1:1
(Urrutia) - (Arozarena ).
Burgos — Real Oviedo................4:1
(Jurie, Balint, Ayucar 2).
Espanol — Rea| Sociedad..............1:0
(Gay) -
Valencia — Cadiz.....................2:1
(Penev 2) - (Jose).
Real Valladolid — Real Mallorca.....5:1
(Alberto 2, Moya, Cuca 2.) - (Nadir).
Real Betis — Real Zaragoza..........1:1
(Mel) - (Higuera).
Osasuna — Barcelona..................0:0
Staða efstu !iða:
Barcelona............7 61013: 4 13
Sevilla...............7 5 1 1 12: 5 11
Real Madrid...........7 4 2 1 10: 5 10
Osasuna...............7 3 3 1 9: 7 9
Atletico Madrid........7 2 4 1 9: 8 8
Logrones..............7 3 2 2 6: 6 8
V-ÞYSKALAND
Werder Bremen — Bayer Uerdingen ..4:3
(Votava, Hailtgen 2, Allofs) - (Baitram,
Zietsch 2)
Fortuna Diisseldorf — St. Pauli.....0:0
Kaiserslautern — VfB Stuttgart......2:0
(Dooley, Goldbaek)
Eintracht Frankfui*t — Borussia Dort-
mund................................3:1
(Yeboah, Möller, Grúndel) - (Strerath).
Köln — Bayern Munchen...............4:0
(Ordenewitz, Janssen, Banach, Sturm).
Mönchengladbach — Niirnberg ........2:0
(Criens og Max).
Bochum — Bayer Leverkusen...........3:1
(Rzehaczek, Kohn 2) - (Kirsten).
Karlsruhe — Wattenscheid............1:3
(Glesius) - (Sane 3).
Staðan:
0:2 Kaiserslautern ...10 7 T 2 24:15 15
1:1 Frankfurt ...10 5 4 1 15: 5 14
1:2 Bayern Munchen ...10 5 3 2 18:13 13
2:2 Werder Bremen ....10 5 3 2 15:10 13
3:0 Wattenscheid ....10 5 2 3 15:10 12
2:1 Bayer Leverkusen... ....10 4 4 2 15:12 12
1:1 Köln ....10 4 3 3 12: 6 11
0:0 Bochum ....10 4 3 3 13:12 11
0:0 St. Pauli ....10 2 6 2 11:14 10
3:0 Dortmund ....10 3 4 3 8:12 10
0:2 Bayer Uerdingen ....10 3 3 4 17:19 9
1:1 Núrnberg ....10 2 4 4 15:15 8
VfB Stuttgart ....10 3 2 5 15:17 8
26 Gladbach ....10 2 4 4 11:17 8
25 Dússeldorf ....10 2 4 4 7:15 8
21 Hamborg .... 9 3 1 5 9:11 7
19 Karlsruhe ....10 1 4 5 10:16 6
19 Hertha Berlín .... 9 0 3 6 7:18 3
Markahæstir:
6 - Souleyman Sane (Wattenscheid).
5 - Andreas Möller (Eintracht Frankfurt),
Demir Hotic (Kaiserslautern), UÍf
Kirsten (Bayer Leverkusen), Roland
Wohlfarth (Bayern Munchen).
HOLLAND
FC Volendam — FC Den Haag.........0:2
Staða efstu liða:
Ajax AmsLerdam......7 5 2 0 21: 6 12
PSV Eindhoven.......6 4 2 0 17: 2 10
FCGroningen.........7 4 2 1 14: 8 10
Fortuna Sittard.....7 3 3 1 10: 8 9
Willem II............7 3 2 2 13:11 8
FCTwente.............7 3 2 2 8: 7 8
RKC Waalwijk.........7 3 2 2 10:10 8
EM-KEPPNIN
París - 1. ríðill:
Frakkland - Tékkóslóvakía............2:1
Jean-Pierre Papin 2 (60., 82.) - Tomas
Skuhravy (88.)
Áhorfendur: 45.000
Frakklaud: Bruno Martini; Jocelyn Ang-
loma, Basile Boli, Bernard Casoni, Jean-
Philippe Durand; Didier Deschamps, Franck
Sauzee, Laurent Blanc, Pascal Vahirua;
Jean-Pierre Papin, Eric Cantona.
Tékkóslóvakía: Jan Stejskal; Michael
Hipp, Miroslav Kadlee. Jan Kocian; Lubos
Kubik, Karel Kula, Michael Bilek, Jozef
Chovanec, Lubomir Moravcik; Tomas Sku-
hfavy, Ivo Knoflicek.