Alþýðublaðið - 29.01.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.01.1959, Blaðsíða 5
Jón Leifs: Ræða haldin á aðaSfundi tónmenntaráðs UNESCO ÁRIÐ 1911 eignuðumst vér eigin háskóla á íslandi og 1950 eigið þjóðleikhús, sem leggur eðlilega meiri áherzlu á • bók- menntir en tónlist. Vér eigum nú hljómsveit, sem vér köllum stoltir Sinfóníuhljómsveit ís- lands, en hún er lítil og ófull- nægjandi, og hún hefur ekki enn getað veitt oss fullt færi á að fá vor eigin tónverk flutt. Vér eigum góðan strengja- kvártett, sem hefur þó ekki færi á að æfa sig nægilega. Frægir erlendir listamenn koma við og við til íslands og ýmsir íslendingar eru orðnir ágælir áheyrendur, — en heim sóknir þessar eru ekki raun- verulegur hluti vors eigin tón- menntalífs. Þessir gestir koma og' fara og ná til íslands á 6 tímum frá meginlandi Evrópu «g 8 stundum frá meginlandi Ameríku. Auðvitað skilja þeir setíð eftir áhrif á vort listræna iíf, — en vér getum ekki einu sinni sent yður eða öðrum, sem um biðja, einstök eintök eða endurrit af vorum eigin tón- smíðum eða tónbönd með góð- um flutningi þeirra. Handrit íslenzkra tónverka hafa ekki verið endurrituð í nægilegum fjölda eintaka, og hin fáu ein- tök þeirra tapast 0ft þegar þau etu send til annarra landa. Þannig tapaðist t.d. eintak af sinfóníu eftir mig hjá forleggj- ara í London fyrir 10 árum og hefur ekki fundizt enn. Ýmiss konar prentuð íslenzk tónverk brunnu hiá forleggjurum í á- rásum seinasta ófriðar 0g hafa fæst verið endurprentuð ennþá. Tónskáldafélag íslands telur nú tuttugu félagsmenn. Þeir yngstu eru rúmlega tvítugir. Félagsmenn starfa sem kenn- arar og hljóðfæraleikarar, og sumir þeirra strita við að skipu leggja félög og stofnanir. Þér munduð t.d. verða. hissa, þegar ég segi yður, hvað hefur verið mitt starf seinustu mánuðina. Sem forráðamaður Tónskálda- félagsins og höfundaréttarfé- lagsins verð ég að stefna dag- lega yfirmanni flughers Banda ríkjanna á íslandi, vegna stöð- ugra höfundaréttarbrota Banda ríkjahers. ísiand er aðili í At- Jantshafsbandalaginu, án þess að hafa eigin her. Daglega flyt- ur Bandaríkjaher á íslandi í útvarps- og sjónvarpsstöð sinni tónverk allra landa án þess að hafa til þess leyfi höfundanna og án þess að greiða þeim laun fyrir. Þessi her hefur nú fram- ið slík brot á allt að 100 stöð- um víðs vegar um heim, er mér tjáð, og sums staðar í 10 ár og lengur. Þarinig er tónhöfundur, sem. eingöngu óskar þess að fá að skrifa sín tónverk í friði, neydd ur til að undirbúa daglega réttarskjöl fyrir málshöfðanir og refsikröfur gegn bandarísk- um liðsforingjum, sem hagnýta sér andlegar eignir í leyfis- leysi. Þetta gerist samtímis því sem brezki sjóherinn er .í ,,köldu stríði“ við þá fáu strand gæzlubáta íslands, sem eru að gæta fiskveiðaréttinda íslend- inga, — réttarins til að lifa og skilyrðanna fyrir listrænu og menningarlegu lífi í framtíð- inni á þessari örðugu hálf-pól- rænu eyju. Engin furða þótt vér íslendingar trúum a.m.k. í bili lítt á síórar þjóðir og hæfileika þeirra til að stjórna heiminum. VI. ísíand og UNESCO. AUt þetta þarf að segiast í þeim tilgangi, að þér megið ski’ja vorar aðstæður og það hvers vegna vér höfum ekki getað gert allt, sem þér viljið að vér gerurn. Svar vort við tiimælum yðar hlýtur að verða: Jón Leifs „Þér verðið annað hvort að bíða þar til vér getum tekið meiri þátt í starfsemi yðar eða þér þurfið að véita oss meiri aðstoð til að gera það, sem þér óskið.“ ísland er aðili „Sameinuðu þjóðanna“, en ekki í menning- arstofnun þeirra, ,,Unesco“, enda þótt mér sé sagt að ríkis- stjórn íslands haldi uppi hinni Eftirfarandi grein er eft- ir norska blaðamanninn Per Öisang, serri dvaldist í ísrael um jólin og kynnti sér samyrkjubúin, Kisbuth í Isrel. AÐ FER að verða út í bláinn að tala um landamæra árekstra á landamærum ísra- els og Sýrlands. Segja má, að stöðugt hernaðarástand ríki þar. í dag er fyrsti dagur Hannuka vikunnar, hinnar gömlu ljóshátíðar Gyðinga og börnin syngja og dansa á torg inu en stórskotahríðin dynur í nokkurra kílómetra fjar- lægð. Fýrir þrem dögum réðust sýrlenzkir hermenn á búgarð í nágrenninu og gereyðilögðu fjölda bygginga. Sterkir ljós- kastarar lýsa upp himininn í suðri og eru í skarpri and- stöðu við leik barnanna. Þau beztu samvinnu við stofnun j þessa. Hins vegar sagði íslenzk ur embættismaður eiít sinn við mig, að ,-,Unesco“ gæti í raun og veru ennþá ekkert fyrir ís- land gert, — þvert á móti: stofnunin væri stöðugt að biðja hinar opinberu íslenzku skrif- stofur um aðs'.oð 0g upplýsing- ar um abs konar fræðslumál o.fl., — um það hvernig oss takist. að framkvæma fræðslu- kerfið í voru litla þjóðfélagi í svo stóru landi o.s.frv. En mér er sagt að uppeldiskerfi vort sé eitt hið bezta í heiminum. Sama og um „Unésco“ hefur mér verið sagt um „Alþjóðaráð tónmennta“, sem vér nú sitj- um í, — þ.e. að ráðið gæti í raun og veru ekki ennþá gert neitt fyrir hin fjarlægu og í tónmenntalegu tilliti lítt þrosk uðu lönd, heldur þvert á móti væri stöðugt að biðja um að- stoð og upplýsingar um all's konar málefni. Framtíðin mun skera úr því, hvort eða hve mikið er satt í þessu. Enn einu sinni biðst ég af- sökunar á því að hafa tekið tíma yðar til þessara útskýr- inga, en mér fannst að segja þyrfti þessa hluti og að slíkt þurfi. að taka fram. nú þegar í upphafi, — einkum af því að mér er ekki mögulegt að dvelja lengur í París að sinni. í því sambandi get ég ekki látið hjá líða að taka frarri, að mjög virðist óheppilegt að halda alþjóðlega menningar- fundi sem þenna fund vorn í dýrustu borg heims. Menning- arfulltrúar eru yfirleitt fátæk- ir menn, og hinar fjarlægu smáþjóðir eiga erfitt með að syngja um sigur Makkabe- anna yfir Sýrlendingum og fortíð og nútíð tengjast und- arlega náið á þessu desember kvöldi við hina fornhelgu Jórdan. Undanfarna daga hef ég kynnt mér eyðilegginguna í nágrannaþorpunum. Þau eru aðeins 1200 metra frá sýr- lenzku landamærunum. 2000 fallbyssukúlum var skotið á eitt þeirra einn daginn. Eng- inn maður lét lífið enda eru íbúarnir orðnir vanir þessurn árásum og vita nákvæmlega hvað þeir eiga að gera þegar skotríðin • hefst. En fyrir skömmu var geitnahirðir skot inn til bana þarna og í ná- grenninu var ensk kona myrt fyrir stuttu. ísrael hefur mjög fáa hermenn á þessu svæði. Enginn vegur er fyrir fjöl- mennt herlið að leynast þarna og þá mundi liggja undir stöð ugri skothríð Sýrlendinga. Þctta cr ?.Iour.tb'átten iarl, sem gerður hefnr verið yíin’riaðiu' brezzka herforirJijaráSsins. Hann e.;- að na ný heyrnartæki, eftir að hafa onnað flotasýn- iiigu fyrir skólabörn í London. senda fulltrúa í kostnaðarsöm ferðalög á dýra staði. VII. Alþjóðaráð tónskálda. Framkvæmdastjóri yðar tal- aði áðan um „Alþjóðaráð tón- skálda“, sem stofnað var á ís- ( landi, og minntist í því sam- j bandi á hin fimm skandinav-, isku ríki. Leyfið mér að geta þess, að ísland er í raun og veru ekki skandinaviskt land, enda þótt þa-ð sé mjög nátengt öðrum norrænum löndtim. ís- land er hér um bil í miðju1 Norðuratlantshafinu, og það kann að Verða hlutverk þess að 1 tengja saman meginland Ame- ’ ríku og megiriand Evrópu, ekki eingöngu loftleiðis og her- leiðis, heldur með auknu list- rænu og menningarlegu sam bandi milli landa vestursins og austursins. Alþjóðaráð tórískálda stofn- Frá því að ísraelsmenn sýndu í Súezstríðinu hvers þeir eru megnugir á hernað- arsviðinu hefur lengst af ríkt friður á þessu svæði en upp á síðkastið hafa Sýrlendingar svo til stöðugt haldið uppi skothríð. Sameinuðu þjóðun- um er tilkynnt um alla á- ekstra en ábyrgir talsnrenn ísraels segja að þeir verði sjálfir að taka m'ália í sínar hendur ef ekki á illa að fara. — Sjórn, sem ekki getur veitt borgurum sínum vernd innan eigin landamæra er ekki tær til að stjórna ríki, segja þeir. MARGSKONAR LANDAMÆRI. Áður var landamæralinan að Jórdaníu erfiðasta við- fangsefni ísraelsman.ra. Nú er smyglvandamálið komið í fyrsta sæti. Framhaltlá 10. síðu. aðr ég á íslandi árið 1954, þeg- ar ég var forseti „Norræna tón- skáldaráðsins" og í fyrsta skipti var haldin „Tónlistarhátíð Norðurlanda“ á íslandi. Stofn- endur voru persónulegir félag- ar frá tíu löndum. Einmitt stofnun þessa ráðs á íslandi varð rriikill ■ stuðningur fýrir oss- íslenzka tónlistarmenn við að ná ríkari árangri við að skapa félagslegt tónmenntalíf, því að Stofnúnin sýndi mönn- um samhéngið við alþjóðleg meriningarleg og listræn 'við- skipti og viðurkenningu ann- arrá þjóða á aðild íslands í þeim efnum. í „Alþjóðaráði tónskáida'1 eru að vísu nú dáb’tið fierri lönd en við stofnun þess 1954, en orsök þess er einkum sú aö skiíýrði og takmark ráðsins er að mynda tónskáldafélög eink- um æðri tegundar í misrririn,- andi löndum, en slík félög eru ekki ennþá til, nema í tilíölu- lega fáum löndum. : Vér erum yður 0g tónmennta ráði UNES'CO þakklátir ijyrir aðstoð við að s!ækka þetta |,A1- þjóðaráð tónskálda“ og vi| að stofna í þeim tilgangi ný *tónx skáldafélög í fleiri löndurri- Miðstöð „Alþjóðaráðs kón- skálda“ er ekki lengur ál ís- landi heldur í London, og er formaður brezka tónskáldafé- lagsins nú forseti ráðsins. |Til- gangur þessa ráðs. sem sam- einar nú 700 tónkáld í misnjiun- andi löndum, er að sinna jlist- málum og atvinnumálura, fáem. alþjóðasamband ,. Stef jai^na' ‘ (CISAC) og „Alþjóðasamband. nútímatóniistar“ (ISCM) jrafa ekki á stefnuskrá- sinni. | i VIII. Listgildið. ) Leyfið iriér að ljúka ýnáli. mínu með því að taka í ranr þetta: Vér smáþjóðamenn aTéy íuna alltaf að halda við vorri óaáðu og alsjálfstæðu hugsun. 3ess vegna leyfi ég mér að láta Dess getið að lokum, að ég er ^kki alveg sammála liinni listr rinu starfsemi þeSsa tórimennta ráðs „Unesco“. Allar tillögur um samkeppnir og verðlauna æit- ingar, allt þetta tal um hin ,,bez‘u“ nýju tónverk eða hin- Framliald á 10. síðu. Alþýðublaðié 29. jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.