Alþýðublaðið - 29.01.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.01.1959, Blaðsíða 10
Áki Jakobsson ogr Kristján Eiríkssorj hæstaréttar- og héraðs- dómsiögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Hreingerningar, Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar: 34802 — 10731. ARI JÓNSSON, Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Innlánsdeild Kaupféiags Suðurnesja greiðir vður hæstu fáanlega vexti af imnstæðu yðar. Þér gétið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræii 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan og íeigan r ingólfsstræti 9 Sími 19092 og 18966 Skákþáffur Minningarspjöld DAS fást hjá Happdrætti DAS, Vest- urveri, sími 17757 — Veiðafæra- verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 14784 — Bókaverzl, Fróða, Leifsgötu 4, slmi 12037 — Ólafi Jóhannss., Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 — Guðm. Andréssyni, gullsmið, Laugavegi 60, sími 13769 — í Hafnarfirði i Pósthúsinu, sími 50267. Siguröur Ólason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Sími 1 55 35. Húsnæölsmiðlunin Bfla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Láfið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. AÐSTOÐ við Kalkofnsveg. Sími 15812. Samúöarkori Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjavík I Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. UU 18-2-18 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar B í I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032. Húseigendur. Onnumst allskonar vatDs- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f. Símar 33712 og 32844. Sandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Framhaid af 4. síðu. saman hesta sína og efla þessa fornu iðgrein. Þeir hafa ekki alltaf verið gamlir keppendurnir á þessum næturþingum. Friðrik Ólafs- sön mun ekki hafa verið nema 13 ára þegar hann tefldi fyrst í símskákkeppni milli Akureyr ar og Reykjavíkur og gerði jafntefli áður en hann sofnaði. Ég birti hér þessa fyrstu símr skák Friðriks í von um að ein- hverjir kynnu að hafa gaman af að sjá hvernig stórmeistar- inn tefldi fyrir tíu árum. Það er greinilega enginn Bobby Fischer á ferðinni þarna nema þá alveg voðalega syfjaður. Hvítt: Friðrik Ó’afsson Svart: Otto B. Jónsson. Frönsk vörn. 1. e4—e6 2. d4—d5.3. Rc3— Rf6. 4. Bg5—Bb4. 5. e5—h6. 6. Bd2—Bxc3. 7. bxc3—Re4. 8. Dg4 (Friðrik varð snemma sókndjarfux o,d vfcrður ekki með sanni sagt að það hafi elzt af honum). 8. —g6. 9. Bcl? (Hvít lá á að tefla fram heima- mönnum sínum á kóngsvæng, en auk þess veikir síðasti leik- ur hvíts svörtu reitina á drottn ingarvæng. 9. Bd3 var því eðli- legri leikurG. 9. —c5! 10. Re2 (111 nauðsyn. Svartur hótaði 10. —cxd4 og Da5t). 10. —sxd4. 11. cxd4—Da5t. 12. c3—Rc6. (Hótar 13. —Rxd4). 13. Df3— Rb4? (Svartur gerir sér áreið- anlega of háar hugmyndir um þennan leik. Honum lá ekk- ert á þar eð hvítur getur sig hvergi hrært. 13. —Bd7 og síð- an Hc8 hefðu gert hvít erfitt um vik). 14. cxb4—Dxb4t P * W W * pp * wm * Pr f W‘ m? m? h, pt 'p m f i i(' i§,' ww r 'fw F’--' & ABCDEFGH Staðan eftir 14. leik svarts. 15. Rc3! (15. Kdl hefði strand- að á 15. —Bd7. 16. a4—Hc8 og svartur hótar bæði Hxcl og Bxa4 en við því á hvítur enga vörn). 15. —Dxc3. 16. Dxc3— Rxi3. 17. Bd2—Ra4. (Friðrik er nú með betri stöðu og senni- lega unnið tafl eftir 18. Hcl, er líklega orðinn mjög syfjað- ur og skiptir nú upp á betri biskup sínum fyrir lé’egan riddara og blasir jafnteflið þá við). 18. Bb5?—Bd7. 19. Bxa4 —Bxa4. 20. Hacl—Kd7. 21. Bb4—Bb5. 22. Kd2 jafntefli. Ingvar Ásmundsson. LEIGUBÍLAP Bifreiðastöft Steindórs Sími 1-15-80 lifreiðastöð R,evkjavíkuí Sími 1-17-20 Gepsamyrkjubúi (Framhald af 5. síðu) Jafnan hefur verið órólegt á landamærum að Egypta- landi, um langa hríð var þar úm að ræða stöðug morð, á- rásir og hefndarráðstafanir. Og enn er Sameinaða Arab- iska lýðveldið hættulegasti andstæðingur ísraei. Lengst af hefur verið frið- samt á la.idamærum Líbanon og ísrael. Líbanon hefur líka serstöðu meðal arabiskra ríkja. Um það bil helmingur íbúanna þar er krisrtinn og landið stendur félagslega á hærra menningarstigi en önn- ur Arabaríki. En stjórn Líb- anon hefur í mörgum grein- um orðið að sýna ísrael full- an fjandskap í orði vegna þvingana frá öðrum Araba- ríkjum. Margt bendir þó til, að Líbanon verði fýrsta ríkið, í Arabasambandinu, sem við- urkennir ísrael. ísraelsmenn láta ekki skot- hríðina frá- Sýrlandi trufla sig' við jarðræfctarframkv. og upp- byggingu iðnaðarins í landa- mærahéruðunum. Geysimikl- ar áveituframkvæmdir eru í fullum gangi á þessu svæði. Dráttarvélar og jarðýtur vinna dag og nótt á sléttunni meðan Arabarnir upp í fjöll- unum nota ennþá þúsund ára gamla tréplóga. Það er undarleg tilhugsun, að afturhaldssamar Araba- þjóðir skuli halda uppi stöð- ugri skothríð á ísraelska bændur með byssum, sem framleiddar eru í Stakanóv- íta verksmiðjunum í Sovét- ríkjunum. Kremlherrarnir dást væntanlega ekki að arab- iskum þjóðfélagsháttum, en valdapólitíkin hlýðir ekki lög um hins sennilega eða skyn- samlega. Tónmennt Framhald af 5. síðu. ar ;,mest framúrskarandi11 nýju tónsmíðar — virðist mér vera tómur hégómi og vitleysa. Hver hefur aðild til að kveða upp endanlegan dóm um slíkt? Aðeins tíminn einn getur skor- ið úr því, hvaða listaverk reyn ast hafa varanlegt og raunveru legt gildi. Sagan kennir oss, að flest þau listaverk, sem nú eru talin framúrskarandi, munu í framtíðinni verða gei’samlega gleymd og talin með öllu eins- kis virði. Allt nýtízku mat á listaverk- um eftir stíltegundum og tækiii legum aðferðum virðast xnér I vera gersamleg fjarstæða. Tón- j verkin eftir Beethoven eða 1 Bruckner hafa reynst vera stór- kostleg list — ekki vegna stíls né aðferða, heldur eingöngu vegna hins mikla manngildis, hreinleika hjartans og skap- gerðar tónskáldsins, er býr að' baki verksins. (Ræða þessi var fjölrituð og send öllum deildum „Alþjóða- ráðs tónmennta". Útdráttur úr henni birtist í tímariti Unescc- ráðsins.) Grísk-kaþólska Framhald af 9. síðu. taldir, séu börn og konur með taldar mun talan vera milli ; fimm og sex milljónir. j Stærsta kirkjudeild grísk- katólskra í Ameríku er gríska . erkibiskupsdæmið í Norður- og Suður-Ameríku, þar sem eru 378 kirkjur með 1 150 000 með- limuni. Næst stærst er sú rúss- neska með um 755 000 meðlimi, i hún hefur verið algjörlega j'frjáls undan yfirráðum móður- i kirkjunnar í Rússlandi síðan ; stuttu eftir byltinguna. Aðrar stórar deildir eru kirkjur Rú- mena, Sýrlendinga, Sérba og Úkraínumanna. Móðir mín SIGURRÓS RENÓNÝSDÓTTIR lrá Ólafsvík andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi þann 28. þ. m. Fyrir hönd mína og annarra aðstandenda Kristjana Helgadóttir. kkunarsfúlkur vaníar strax. . Hraðfrystihúsið FROST H.F Hafnarfirði. — Sími 50-165. lansleikur í kvöld. Se'IJpin inaálvérk, silfúr ©g aiíílkmaiiii Látið vita sem fyrst um það, sem þér viljið selja á næstunni. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar. Austurstræti 12 — Sími 1-37-15 J0 29, jan- 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.