Alþýðublaðið - 29.01.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.01.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttir ^ SÆNSKA íþróttablaöið og Danmörk 7 3 2 2 17:17 57 ung'verska íþróttablaðið „Nep- Búlgaría 6 1 2 3 3:11 33 Sports“, hafa gert skrá um Pólland 6 0 3 3 9:13 25 beztu knaítspyrnuþjóöir heims- Belgía 6 J. 1 4 8:16 25 ins 1358. Böliðn reikna út pró- Sviss 6 0 1 5 4:11 8 senttölu í landsleikjum ársins, en fimm landsleikið á ári er BÆÐI H-M-LIÐ OG lágmark til þess að vera með. ÖNNUR: Svona skrá getur auövitað aldr- L U J T M % ei verið örugg, en hún hefur 1. Brazilía 10 8 2 0 26:6 90 býsna miklar upplýsingar um 2. Svíþjóð 10 7 2 1 28:14 80 styrkleika þjóðanna. 3. Holland 7 5 1 1 26:8 78 Til gamans fvrir knattspyrnu 4. Frakkland 13 6 5 2 39:24 65 unnendur, munu hér birtast ýms 5. Tyrkland 13 6 5 2 39:24 65 ir lisíar, bæði nýir og gamlir 8. Ungverjal. 11 5 3 3 23:16 59 7. Júgcslavía 8 3 3 2 20:16 59 H-M-LIÐIN: 8. A.-Þýzkal. 6 2 3 1 15:12 58 L U J T M % 9. Noregur 6 3 1 2 11:12 58 Brazilía 10 8 2 0 28:6 90 10. Danmörk 7 3 2 2 17:17 57 Svíþjóð 10 7 2 1 28:14 80 11. V-Þýzk. 15 6 5 4 29:25 56 Frakkland 13 6 5 2 39:24 65 12. Wales 10 3 5 2 11:10 55 Ungverjal. 11 5 3 3 23:16 59 13. Rússl. 9 4 2 3 11:14 55 J'úgóslavía 8 3 3 2 20:16 56 14. England 11 3 6 2 21:17 54 V.-Þýzkal. 15 6 5 4 29:25 56 Wales 10 3 5 2 11:10 55 ELDFíI LISTAR Russland 9 4 2 3 11:14 55 1954 England 11 3 6 2 21:17 54 I U J T % N.-írland 10 3 4 3 16:23 50 1) Ungverjal. 14 12 1 1 89 Argentína 9 4 0 5 15:16 44 2) Brazilía 8 6 1 1 81 Skotland 8 2 3 3 12:14 43 3) Júgóslavía 11 7 2 2 72 Paraguay 7 2 2 3 11:19 42 4) Svíþjóð 9 6 12 72 Tékkóslóv 10 3 2 5 16:14 40 5) Ítalía 6 4 0 2 66 Austurríki 8 2 2 4 14:18 37 6) V.-Þýzkaland 12 8 0 4 66 Mexíkó 3 0 1 2 1:2 16 1955 ÞESSI LIÐ VORU EKKI L U JT % í H-M: 1) Ungverjal 12 10 2 0 91 L U J T M % 2) Argentína 5 4 10 90 Holland 7 5 1 1 26:8 78 3) Rússland 8 6 2 0 87 Tyrkland 5 2 2 1 6:5 60 4) Holland 7 4 2 1 71 A.-Þýzkal. 6 2 3 1 15:12 58 5) Frakkland 7 4 2 1 71 Noregur 6 3 1 2 11:12 58 6) Júgóslavía 7 3 3 1 64 Eússum gckk i:la í knaííspyrnu í sumar, en hafa mi miklar áællanir á prjónum um betri o? skipulegri æfingar. Á mynd- inni sézt fyrirlið'i rússneska landsliðsins á H. M., Igor Netló. 1956: L U Jr r % 1) England 9 6 3 0 93 2) Holland 6 5 0 í 83 3) Rússland 11 8 1 2 77 4) Brazilía 23 13 6 4 69 5) Argentína 16 9 4 3 68 6) Uruguay 9 5 1 3 61 7) Ungverjaland 10 5 2 3’ 60 1957 L U J r % 1) Mexíkó 6 5 1 0 91 2) Rússland 8 6 1 í 81 3) V.-Þýzkaland 5 4 0 í 80 4) England 7 5 1 í 78 5) Tékkóslóvakía 7 5 1 í 78 6) Spánn 7 5 1 í 78 Spáði réfl um úrslif, en var myrlur íyrir! Metz, 28. jan. (NTB-Reuter). DAG NOKKURN í fyrra- liaust kom til liar'ðra umræðna á veitingahúsi í borginni Metz uni væntanlegan landsleik í knattspyrnu milli Vestur-Þjóð- verja og Frakka. Hinn 33 árai gamli Jean- Paul Probst áleit, að Vestur- Þjóðvcrjar myndu sigra, en Auguste Kohler var alls ekki á sama máli. Urðu harðar og miklar umræður milli þessara tvcggja manna um væntanleg úrslit leiksins. Allt í einu hljóp Probst út úr veitingahúsinu al- veg óður, náði í riffil sinn og skaut Kohler til bana. í dag var Probst dæmdur í tuttugu ára fangelsi. Úrslit leiksins urðu þau, að Frakkar sigruðu með 6:3. [SKIPAUTjSCRB KIKISINS Breyll ierðaáællun .Heklu' cg ,Esju' vegna ferðar m.s. Heklu til Færeyja breytist ferðaáætlun þanníg. að m. s. Esia fer aust ur nm land til Akureyrar og Siglufjarðar sunnudaginn 1. febr., en m. s. Hekla fer til Vestfjarða, beint til ísafjarð ar og suður Vestfjarðahafnir, mánudaginn 2. febr. hinar þrjár aðalkigkjur krist- innar trúar og eiga þá við mót- mælendur, katólska og gyð- inga. Þetta ergir um það bil 5 000 000 Ameríkumenn, sem eru meðlimir grískkatólsku kirkj- unnar. Þeir hafa þá skoðun að viðurkenna beri grískkatólsku trúna sem fjórðu höfuðkirkju kristninnar. Hægt, en ákveðið virðast þeir vera á leið með að- fá vilja sínum framgengt. Hermenn í ameríska hern- um bera nú stafina EO á kenni- spjaldi sínu og gefa þannig til kynna að þeir séu meðlimir hinnar grískkatólsku kirkju. Eisenhower forseti fékk grísk- katólskan preláta til þess að biðja eina af fjórum bænum, sem beðnar voru af háttsett- um kirkjunnar mönnum, er Eisenhower tók aftur að sér forsetaembættir. í lagasetning 17 ríkja er grískkatólsk trú viðurkennd sem ein af fjórum höfuðkirkj-j unum. Álíka 'lagasetning er á i döfinni hjá öðrum ríkjum og mun verða ákveðin á þingi Bandaríkjanna 1. jan. n.k. Það er ekki eingöngu af stærilæti, sem þetta er hinum grískkatólsku mönnum kapps- mál, þeir vilja leiða fólkið í sannleika. Kristin kirkja starfaði óskipt fyrstu 1000 árin. En deilur risu upp á milli tveggja höf- uðvígja kirkjulegra yfirvalda í Róm og Konstatinopel. Patrí- arkinn í Konstantinopel og' grískumælandi fylgjendur hinnar katólsku kirkju, sem fylgdu fordæmi hans, og neit- uðu alveldi páfans í Róm. 1054 varð hinn formlegi að- skilnaður, þá páfinn í Róm bannfærði patríarkinn í Kon- stantínopel og patríarkinn bannfærði páfann í Róm og hans latínumælandi fylgifiska. Eftir það var um að ræða al- gjörlega aðskildar. kirkjur þá rómverskkatólsku og grísk- katólsku hver með sinn yfir- boðara. Grískkatólskir segja, að þeir hafi ekki skilið sig frá Róm — Róm hafi skilið sig við þá. Kirkjur þeirra flytji hina upp- runalegu kristnu trú eins og hún var túlkuð á hinum sjö miklu kirkjuþingum frumkirkj unnar. Grískatólskir eru bókstafs- trúaðir. Kirkja þeirra viður- kennir sjö sakramenti: niður- dýfingarskírn fullorðinna og barna, smurningu eða ferm- ingu, sem fer fram þegar að skírn lokinni, syndarefsingu, hina heilögu kvöldmáltíð. prestsvígslu og heilaga smurn- ing, sem veitt er sjúkum en ekki er endilega hinzta þjón- usta. Umsækjendur um prestsem- bætti mega kvænast áður en þeir taka vígslu en ekki eítir. Biskupar eru lallir ir.lt olimir einhverrar munkaregiu, sem fyrirskipar einlífi. Grískkatólskum kirkjum hefur aldrei verið stjórnað af einumi manni. Síðan hinn mikli aðskilnaður var 1054 hefur patríarkinn í Konstantínópel deilt völdum með fjórum öðr- um patríörkum einhvers stað- ar úr hinum grísk-kaþólska heimi. Grískkatólska kirkjan hefur stefnt að því að verða sjálfstæð ar þjóðkirkjur með sambandi sín á milli. Stærstu þjóðkirkj- urnar uxu upp í Austur-Ev- rópu og meðal slavneskra þjóða. Þar má til dæmis nefna Gi'ikkiand, Rússland, Búlgaríu, Rúmeníu og Albaníu. Fyrsta grískkatólska kirkiaií* í Ameríku var stofnuð af rúss- neskum munk í Kodiak í Al- aska árið 1792. Rússneskum trúboðum var mikið ágengt meðal eskimóanna og þeir byggðu dómkirkju í Sika áður en Alaska var tekin inn í Bandaríkin. Nú eru 21 grískkatólskar kirkjudeildir í Bandaríkjun- um. Samkvæmt skrám er full tala meðlima þeirra rúmiega 2 500 000. En í þessum skrám eru húsbændurnir oít aðeins Franihald á 10. síðu. Vélsljórafélag Islands verður haldinn í Grófin 1 fösíudaginn 30. þ. m. kl. 20. Dagskrá: 1. Húsmálið. 2. Dýrtíðarmálin. 3. Önnur mál. Stjórnin. Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á því að N 0 r p h @ I i a s i á I f g E! á i er Mmingi édýrari en þær erlendu tegundir sem til eru á markaðnum. MORUIIOLINSJÁLFGLJÁI kostar kr. 12,00 350 grömm. Biðjið verzlun yðar um MORPHOLINSJÁLFGLJÁA. Einkaf ramleiðandi: Efnagerðin STJARNAN Alþýðublaðið — 29. jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.