Alþýðublaðið - 29.01.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.01.1959, Blaðsíða 6
Brezkir presf- ar móffallnir kvenprestum FRÁ London berast þær fregnir, að erkibiskupinn af Kantaraborg, Geoffrey Fis- her, hafi lýst því yfSg að brezka kirkjan geti ekki viðurkennt ákvörðun sænska prestaþingsins þess efnis, að konum. sé heimilt að gerast prestar. Erkibiskupinn lætur þessa getið fyrir þrábeiðni fjölda presta í Englandi, sem ekki geta með nokkru móti hugsað sér hið veik- ara kyn sem þjóna guðs hér á jörðu. Prestarnir vildu, að það kæmi skýrt fram, að sænskir bískupar, sem enn ekki hafa tekið afstöðu til ákvörðunar kirkjuþingsins sænska geti ekki sniðgengið erkibiskupsdáemið Kantara- borg í þessu mikilsverða máli. ★ Hæliulegt hverfi. BRÉFBERINN Jose Or- dreff frá Rutherfordton í Bandaríikjunum fór fram á að skipta um hverfi til að bera bréf í. Því í því hverfi, sem hann var,í voru grimm ir varðhundar við næstum hvert hús, og hann var sí- fellt hræddur um að verða bitinn og vildi skipta áður en nokkuð kæmi fyrir. Beiðni hans var tekin til greina. Fyrsta daginn sem hann bar út bréf í nýja hverfinu var hann bitinn af liöggormi. — Þú ert með giftingar- hringinn á vitlausum fingri. — Ég veit það, en ég er líka gift vitlausum manni. ☆ — Nei! Hefurðu fengið glóðarauga, gamli vinur! Hvar fékkstu það? — O, hjá náunga, sem ég spurði hvar hann hefði fengið sitt glóðarauga. •iiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiir ! EINS 06 FÍFL I I í CIRKUS. | | FANGAVERÐIR | 1 við Manitobafangelsið = | í Ottawa hafa borið = 1 fraim alvarlega kvört- I | un vegna einkennis- | | búninga sinna. Þeir | 1 hafa hótað að segja | i starfi sínu lausu allir | 1 sem einn maður, ef | | þeir fái ekki þegar í | 1 stað nýja búningi. Á- | 1 stæðan til þessa er sú, | | að í fangelsinu er | | starfrækt saumastofa, | | sem. fangarnir eru = | Látnir vinna á. Hingað | | til hafa búningar | 1 fangavarðanna verið | 1 saumaðir þarna, og | | hafa fangarnir gert | | sér leik, að því að | i sauma sem kauðaleg- | 1 asta búninga á þá. 1 | „Nú er svo komið,‘; 1 | sagði einn fangavarð- | | anna og lá við að | ! hann vatnaði músum. | ! ,,að við, sem eigum að 1 ! heita fangaverðir hér, 1 ! erum til fara eins og i ! fífl í sirkus.“ Svo fór | | að lokum, að verðirn- = ! ir fengu sómasamlega i ! búninga, en hætt er i 1 við, að fangarnir 5 |. í Manitobafangelsi = ! hendi lengi gaman að | ! þessu. | n ~ uitiiiimiuiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimuiiiiunii var í Persaflóa ALDINGARÐURINN Ed- en, sem rætt er um í biblí- unni, hefur að öllum líkind um legið þar sem olíunámu eyjan Bahrein í Persaflóa liggur nú. Þessi nýstárlegi fróðleikur er hafður 'eftir dr. Goffrey Bibby, en hann átti viðtal við blaðamenn í Manama í vikunni sem Jeið. Dr. Bibby, sem. tekur þátt í fornminjaleiðangri á vegum Dana, lét svo um mælt, að í sögninni um baý lonísku þjóðhetjuna Gil- gamesj, sé minnzt'á bæinn Dilmun, og hafi þar verið bústaður Adams. ,,Við höf- um sterkar sannanir fyrir því, að bær þessi hafi stað- ið þar sem eyjan Bahrein er nú,“ sagði doktorinn. Samkvæmt sögninni um Gilgamesj var svæðinu um hevrfis Dilmun breytt í frjó sama jörð á þann hátt, að guð gaf héraðinu eilíft vor. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að jarðvegur í Bahrein hafi verið frjósamur fyrir þús- undum ára. Enn eru 12 menn úr hin- um. danska leiðangri, sem vinna að uppgreftri á eynni Bahrein, og nýjasta niður- 'Staða þeirra er sú, að mikil menning hafi ríkt þarna þrjú þúsund. árum fyrir Krists burð, eða nokkurn veginn á sama tíma og súm- erska menningin ríkti í Ind- us. Það er þess vegna senni legt, að Indus-menningin hafi átt upptök sín á eynni Bahrein. niiiiiiiiimtiiiiiiiiiiinKiiiiMiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiifiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitviiiiiiinr Dyraverðir á Manhattán geta fengið á ehm kvöldi. 200' dollara ÞEIR, sem ferðast er- lendis, verða fljótt varir við þann hvimleiða sið, sem víðast hvar tíðkast, að g.eta ekki gengið um dyr á hóteli, án þess að gefa drykkjupen inga. Flestum verður þá hugsað heim, þar sem menn geta gengið um hvaða dyr serr er endurgjaldslaust, nema þar sem aðgangur er seldur að skemmtunum. í eftirfarandi línum skulum við spjalla lítillega um dyraverði á Manhattan í New York. Þar eru um 700 dyraverðir í fjölbýlishúsum, 300 dyraverðir á gistihús- um (þar af 14 á Waldorf Astoria) og þess utan ó.tölu legur grúi dyravarða á véit- ingahúsum og öðrum skemmtistöðum. Þeir fá sáralítil föst laun, en lifa á drykkjupeningum og lifa góðu lífi. Dyravörður á gistihúsi hefur 40 dollara föst laun á viku, en getur fengið 200 dollara í drykkju peninga á einu kvöldi. Tekjuhæstir eru dyraverð- ir á næturklútabum, en þeir gæta þess vandlega að láta ekki spyrjast út, hversu mikið þeir þéna. Mest drykkjufé gefa kaupsýslu- menn utan af landi, sem hafa auðgazt af eigin ra.mm- leik. Minnst gefa hins vegar leikarar og rosknar hefðar- frúr. Margir nafnkunnir menn og meira að segja kon ur líka hafa dyravarðar- stöðu að aukavinnu. Meðal þeirra mætti nefna leikar- ann Hal Holzmann, tenór- söngvarann Lawrence Farr- ar og tónskáldið William Wilters. Á síðustu árum hefur það komið oftar en einu sinni í ljós, að fólk er almennt orð ið þreytt á þessum eilífu drykkjupeníngagjöfum. Fé- lag dyravarða ’í Manhattan ræddi' þetta mál nýlega á fundi, og voru félagsmenn uggandi um framtíðina. Þeir samþykktu þó að reyna í lengstu lög að hafa sama fyrirkomulag og nú tíðkast. Þeír sjá eðlilega eftir aur- unum, blessaðir! BARD0T I ALVARLEGU HLUTVERKI I NÝJUSTU mynd sinni leikur Brigitte Bardot á móti Jean Gabin, sem er aldrað- ur um liðveizlu mála- færslumaður, en Bri- gitte er ung, falleg og fávís stúlka, sem upp- vís hefur orðið að mis heppnuðu ráni og bið- ur u mliðveizlu mála- færslumannsins. Hann er piparsveinnn og .stenzt hann ekki þessa ungu stúlku og gerist hún frilla hans. Gamli maðurinn veit að þetta er brjálæði og getur ekki endað nema á einn veg, en fær ekki að gert. Ekki líður á löngu áður en. stúlkan fer að halda framhjá málafærslu- manninum, sem, ekki þarfnast annars en skilnings og um- ' hyggju, en það er meira en. villiköttur- inn getur látið í té. Mynd þessi er alvar- legs eðlis og eru gagn- rýnendur sammála um að hæfileikar Bri- gittu sem leikkonu séu meiri en hún hefur haft tækifæri til að sýna til þessa. niiiiiitiiimiim.fimimmmmimiimimimmiiiimiimiiiimimmmimimmuiHiimiiiiimimmiiu al’ í fyrrnefndri veiðiför voru frosnir í hel, þegar komið var að þeim, en fjór- ir voru enn með lífsmarki og tófcst að halda í þeim líf- Lárétt: 2 Ljú fangamark frétt draumar (þf.), 12fjölkvænisma þrautir, 16 efni eftirnafn fornk trjátegund. Lóðrétt: 1 fc fati, 4 samrun ypzkur sólguð, 10 grem.ja, 11 i samdráttur, 14 Lausn á krossj Lárétt: 2 kai Rán, 9 kot, 12 fóarn, 16 elg, 1 ana. Marícn do leikí í fyrsía MARLON B um þessar i stjórna tökú si kvikmyndar. I hafði unnið að sex vikur, fék flúenzu, en le hindra star fsitt ÞAÐ var uppi fótur og fit á atómstöðinni í Shipping- port í Bandaríkjunum, þeg- ar í ljós kom að lítil, hvít og geislavirk mús var horf- in. Hafði hún verið notuð til rannsókna á áhrifum hættulegra geisla á lifandi verur og var hún hættuleg umhverfinu. í Ijós kom að villiköttur, sem var að ráfa þarna um, hafði veitt músina og étið. I öllu uppnáminu Slapp kötturinn í burtu áður en nokkrum hugkvæmdist að auðvitað var hann einnig orðinn geislavirkur. ★ Eitrað fyrir úlfa NÚ er af sú tíðin í Rúss- landi, þegar menn brugðu riffli um öxl sér og fóru út í skóg til að veiða úlfa. Þeir eru farnir að veiða þá með eitri. Fyrir nokkru síð an var tilraun gerð í þessu skyni í námunda Við Nov- gorod, og veiddust tólf úlf- ar. Aðferðin er í stuttu máli sú, að mergbein er fyllt með eitri. Úlfarnir éta nátt- úrlega beinin með góðri lyst og sofna síðan. Átta úlf tórunni. Þeir voru fluttir í dýragarð í Moskvu. FRálS - Hollendingurinn fljúgandi Vinirnir sitja þögulir og stara hver á annan. Georg hefur minnsta trú á þessu öllu saman. Hann getur e'kki trúað því að þessir slungnu ur og hóstandi kófsveittur v: náungar trúi nýju neti að ha hafi ekki haf þessa umferm: ætlar ag segja Georg grípur fram í fyrir hi mig vera í friði S 29. jan. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.