Alþýðublaðið - 31.01.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 31.01.1959, Síða 1
EKSUl' ItWWtWTOMMMWWMWMWMMWWWWWWMMMWWWW I inni féll niður á mann af pílpallinum, Bei'ð hann bana. Um tildrög slyssins, HORMULEGT slys varð á Ægisgötu í gærmorgun. Skipsskrúfan hér á mynd (WWWWMWWMWWWWWWWMWWWMWWWWWMWWWW Síðustu fréttir NTB — Klukkan 1,30 sl. nótt Klultkan 1,23 eftir dönskum tíma, bárust þær fregnir frá loftskeytastöðvum í Grænlandi og þýzka togaranum Johannes Kruss að skeytasamband hefði rofnað frá Hans Hedtoft. Tvö grænlenzk flutningaskip, „Sæ kóngurinn“ og „Bláhvalurinn“ hafa lagt af stað frá Juliane- liaab, en þaðan eru um það bil 123 sjómílur á slysstaðinn, og það mun taka 14—15 tíma fyr ir skipin að siglan þangað. Danska eftirlitsskipið „Teist- an“ á enn bá 20 klukkustunda siglingu á staðinn. Síðasta frétt frá Godhaab segir, að færeysk ur to-gari hafi náð til Hans Hedtoft, en togarinn er sjálfur í liættu vegna óveðursins. „Við sökkvum“ var síðasta skeytið frá Hans Hedtoft, skýr ir lögreglan í Julianehaab frá. Truilanir voru miklar og Ioft- skeytamennirnir eru ekki vissir um, að skeytið sér alveg rétt skilið. Björgunarílugvélar snúa við vegna veð- urs og lélegs skyggnis. Von um, að skipum í grennd takist að bjarga. OTTAWA, (NTB-HRAÐ). Þýzki togarinn „Justus Has- linger“ er kominn að hinu sökkvandi skipi, segir kana- díska fréttastofan. Fréttin kemur frá stöð kanadíska flug hersins í St. Johus og segir í henni, að togarinn hafi komið á vettvang kl. 10,15 eftir ísl. tíma. Togaraskipstjórinn til- kynnti í loftskeytastöð sinni, að hann hefði engan getað tekið um borð frá hinu'sökkv- andi skipi, þar eð öldurnar væru allt að 6 metra háar. Kaupmannahöfn, 30. jan. (NTB-RB). — FLUGVÉLAR og skip voru í kvöld send til að | bjarga 94 manns af nýja, danska Grænlandsfarinu „Hans , Hedtoft“, sem mjög tók inn sjó j eftir að hafa rekizt á borgar- I ísiaka í Labrador-hafinu í ofsa I stormi 20 sjómílur suð-austur ' af Hvarfi á Grænlandi kl. 15, 58 síðdegis í dag eftir ísl. tíma. Stundarfjórðungi eftir árekst- urinn sendi skipið, s.em var á jómfrúrferð sinni, út SOS- skeyti, sem strandgæzla Banda ríkjamanna náði. Kanadísk flugvél var kl. 20 á flugi yfir skipinu og þýzkur togari var aðeins 20 kvartmílur frá skip- og 3 á móti FRUMVARPIÐ um niðurfærslu verðlags og launa var samþykkt í efri deild í gærkvöldi með 8 atkvæð- um þingmanna Alþýðuflokksins og SjMfstæðisflokks ins gegn 3 atkvæðum þingmanna Alþýðubandalags- ins, en þingmenn Framsóknarflokksins 6 að tölu sátu- hjá. Er frumvarpið þar með orðið að lögum, því að eíri deild samþykkti það óbreytt eins og neðri deild hafði gengið frá því. Tilraun þessi að stöðva verðbólguna o? dýrtíðing kemur þannig tii framkvæmda nú um mánaðamótin, en þetta er stærsta átakið, sem enn hefur verið reynt í baráttunni við efnahagserfiðleika þjóðarinnar. Lét Em<l Jónsson forsætisráð l.erra svo um mælt í efri deild í rrær áður en frumvarpið var samþykkt. að hann vonaði, að landsmenn kynnu að rncta við Jeitni ríkisstjórnarinnar og legðust á eitt að stöðva dýrtíðarflóðið, sem ella hefði skollið yfij- af ofurþunga með ægilegum afleiðingum. Framhald á 2. síðu. brotsstaðnum. Togarinn flýtti för sinni til „Hans Hedtoft“ í haugasjó. Alvarlegur leki hefur komizt aS skipinu og um kl. 19 í kvöld ,var vélarúmið fullt af sjó. All- mörg skiio, sem eru á þessu svæði, sigla með fullri ferð til skinbrotsstaðarins og jafn- framt hefur amerísk björgun- .arflugvél laet upd frá Goose Bav í Labrador með björgunar tæki um borð. Flugvélin hefur hins vegar tilkynnt í radíói. að skyggni sé slæmt og mjög lág- skýjað. 95 MANNS UM BORÐ. Á skipinu er 40 manna á- höfn og 55 farþegar, meða-1 þeirra Aueo Lynge, hingmað- ur, og Karl Egede, landráðs- maður frá Narssak. 2785 TONN, Skinið Hans Hedtoft er 2785 tonn að stærð. eign grænlenzka verzlunarfélagsins. Skinið er á jómfrúrferð sinni og fór í gær- kvöldi frá Julianeháb áleiðis til Kaunmannahafnar. Skipið er sérstaklega byggt til Græn- landssiglinga og er sérlega sterkt, segir RB. — Venjulega er ekki mikið um ís á svæðinu, BROTIZT var inn í vcrzlun Árna Pálssonar, að Miklubraut »8 í fyrrinótt. Sto’ið var þar 30 pökkum af vindlingum, kor.ifekti og ýms um smáhlutum. Ennfremur var brotizt inn í skri.fstcfu Aknenna Bygginga félagsins að Borgartúni 7. Stol ið var þaðan ferðaútvarpstæki og 30 pö-kkum af vindlingum. Þá var gerð frekleg tilraun til innbrots í Tóbakseinkasölu Ríkisins, sem er þar í sama húsi. Innbrotið heppnaðist ekki. NAIROBI: — Afríkumenn á löggjafarþingi (Kenya ákváðu í dag að taka ekki neinn þátt í hátíðahöldum vegna komu Elísabetar drottningarmóður í næstu viku.- þar sem slysið varð, um þetta leyti árs. 7 VATNSÞÉTT HÓLF. Sjö vatnsþétt rúm eru í skip- inu, sem eiga að geta haldið því á floti, þótt vélarúmið sé undir vatni. 3 bátar, handa 35 manns hver, og fjórir 12 manna gúm- bátar eru í skipinu. F R E T I R K L . 24, BANDARÍSKA stra idgæzl an tilkynnti um kl. 21, að hún hefði ekkert heyrt ti] Hans Hedtoft eftir að skipið sendi út síðasta SOS-skeyíið kl. 18,23. Alhnargar konur með smá- börn eru meðal farþega, auk þess nokkur börn' á aldrinum 7—11 ára. Rctt fyrir kl. 10 í kvöld var tilkynnt, að kanadískar og bandarískar flugvélar, er far- ið höfðu til aðstoðar, hefðu orðið að snúa við vegna lé- legs skyggnis. Flugveður verð ur varla fyrr en eftir sólar- hring. Veðrið er versnandi á slys- staðnum, norð-vestan storm- ur. 11 linúta stormsveiour er á næstu grösum og stefnir að staðnum. Klukkan 20,32 eftir dönsk- um tima barst eftirfarandi skeyti frá Hans Hedtoft: „Skinið sekkur hægt. Aðstoð nauðsynleg þegar í stað“. MIKIÐ atvinnuleysi hefur verið hér síðan um jól. Togarar Bæjarútgcrðar Siglufjarðar bafa undanfarnar vikur íiskaö fyrir erlendan markað og allri vinnu við síldina lauk að mestu í byrjun desember s- 1. Það sem af er þessum mánuði héfur að- eins verið unnið í þrjá daga í hraðfrystihúsi ríkisins. Verkamannafélgið Þróttur hefur nýlega sent frá sér álits- gjörð varðandi atvinnuástand- ið. Alitsgjörð þessi hefur verið send stjórn Bæajrútgerðar Sigluf j arðar, Síl darverksmiðj - um ríkisins, bæjarstjórn Sigl’u fjarðar, þingmönnunum Áka Jakobssyni og Gunnari Jóhanns syni, milliþinganefnd ÁSÍ í at- vinnumálum og milliþmga- nefnd, sem skipuð var af iðnað- arm álaráðherra. fyrr.verandd rík isstjórnar. Á1 i tSigj örð Verkalýðslélag's- ins Þróttar er á þessa leið: „'Eins og verkalýðsfélögin á Siglufirði haifa áður staðfest, er það óhrekjanleg staðreynd, að Framhald á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.