Alþýðublaðið - 31.01.1959, Qupperneq 2
hnigardagur
"V e ð r i ð : Hvass SV; skúrir
e‘Öa él.
NÆTURVARZLA þessa viku
er í Laugavegs apóteki, sími
24045.
k
ELYSAVARÐSTOJfA Reykja
víkur í Slysavarðstofunni
er opin allan sólarhringinn.
Laeknavörður L.R. (fiyrir
vitjanir) er á sama stað frá
kl. 8—18. Sími 1-50-30
LYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja
víkur apótek, Laugavegs
apótek og Ingólfs apótek
fylgja lokunarttíma sölu-
búða. Garðs apótek, Holts
apótek, Austurbæjar apó-
tek og Vesturbæjar apótek
eru opin til kl. 7 daglega.
nema á laugardög ^m til kl.
4. Holts apótek og Garðs
apótek eru opin á sunnu-
dögum milli kl. 1—4. e. h.
HAFNARFJARÐAR apótek
er opið alla virka daga kl.
9—21. Laugardaga kl. 9—
16 og 19—21. Helgidaga kl
13—16 og 19—21
jtÓPAVOGS apótek, Alfhóls-
vegi 9, er opið daglega kl.
9—20, nema laugardaga kl.
9—18 og helgidaga kl. 13—
16. Sími 23100.
UTVARPIÐ í dag: — 12.50
óslialög sjúklinga. 14.00
Lau.gardagslögin. 16.30 Mið
degisfónninn. 17.15 Skák-
þáttur. 18.00 Tómstunda-
þáttur barnanna. 18.55 í
'kvöldrökkrinu. 20.20 Leik-
rit Þjóðleikhússins: „Faðir-
inn“ eftir A. Strindberg, í
þýðingu Lofts Guðmunds-
sonar. Leikstjóri: Lárus
Pálsson. 22.30 Danslög (plöt
ur). 24.00 Dagskrárlok.
BYGGINGAFELAG Verka-
ananna heldur aðalfund
sunnudaginn 1. febr. kl.
2 e. h. í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgqtu.
KVENFÉLAG Laugarnes-
sóknar, munið aðalfund fé-
lagsins þriðjudaginn, 3 febr
kl. 8,30 1 kirkjukjallaran-
um.
Messur
Neskirkja: Barnamessa kl.
10.30 f. h. Börn mæti stund-
víslega, Messa kl. 11. Fólk
er beðið að athuga breyttan
messutíma vegna útvarps.
Séra Jón Thorarensen.
Bústaðaprestakall: Messa í
Háagerðisskóla kl. 2 e. h.
(Fermingarbörn og aðstand
endur þeirra eru vinsam-
legast beðin um að koma).
Barnasamkoma kl. 10,30
'árd. á sama stað. Séra Gunn
ar Árnason.
i'iafíiarfjarðarkirk ja: Messa
kl. 2 e. h, Við guðsþjónustu
þessa er sérstaklega óskað
nærveru barnanna, sem
ganga nú til spurninga, og
Joreldra og aðstandenda
þeirra. Séra Garðar Þor-
steinsson.
Framhald á 11. síðu.
Á ARINU 1958 var saman-
lagður afli togara Bæjarútgerð
ar Reykjavíkur, miðað við
slægðan fisk með haus, — 1
kg. saltfiskur = 2. kg. slægður
fiskur með haus —, 40.345.302
kg. Þar af var ísfiskur, landað
hér, 27.229.048 kg., ísfiskur
landað erlendis, Í.840.546 k
og saltfiskur, landað hér, 5.
637.854 lcg.
í janúarmánuði hafa fogarar
.Bæjarútgerðar Revkiavíkur að
mestu stundað veiðar á Ný-
fundna^andsmiðum, þar sem
afli hefur verið mjög góður, en
hins vegar hefur a’fli á íslands-
miðum verið mjög rýr, miðað
við fyrri ár, sökum fiskileysis
og einnig vegna hins takmark-
aða veiðisvæðis togaranna.
Fyrri hluta janúar voru sjö
af átta togurum Bæjarútgerð-
arinnar á Nýfundnalandsmið-
um, en einn þeirra, b.v. „Ing-
ólfur Arnarson“, var á heima-
miðum. Seldi hann afla sinn í
Grimsby 13. janúar s. 1., 2.292
kiís fyrir £ 11.593-10-3d.
arar samials 3.968.370 k§. fisks
'fkéá.
GytfingafJaRd-
skapur enn
Bonn, 29. jan. (Reuter),
12 MANNS voru í dag á-
k:er.ðir hér fyrir móðgandi
ummæli, fyrir ógnanir og
fyrir að valda skemmdum
á eignum kaffiliússeiganda
af gyðingaættum í bænurn
Köppern hér í grenndinni.
Eru sumir hinna ákærðu
sakaðir um að hafa kallað
eigandann, Kurt Sumpf,
„gýðingssvín“, sem nazist-
ar „hafi gieymt að drepa
á gasi“.
FrjálsaÉi
frumskilyrði
AFLINN í JANÚAR.
Afli togaranna í janúarmán-
uði 1959 nam samtals 3.968.370
nahagsmáíafrumvarpið afgreiil
(Framhald af 1. síðu). þýðubandalagið og Framsókn-
Niðurfærslufrumvarpið fór arflokkurinn hafa þar samtals
í gegnum aðra og þriðju um- 9 þingsæti, _en Alþýðuflokkur-
kg. Landanir voru alls 12, þar ræðu í efri deild í gær, og sat jnn og SjálMæðisflokkurinn
af ein í Hafnarfirði 13. jan. Afl hún samfleytt á fundum allt til hins. vegar 8. Myndi alls ekki
inn skiptist þannig milli tog- kvölds. Umræður voru miklar, hafa tekizt að afgreiða
en samt leyndi sér ekki, að all-
ir flokkar viðurkenndu nauð-
syn þess að frumvarpið kæmi
íil frarokvæmda á tilsettum
tíma eða fyrir 1. febrúar.
317.320
272.560
289.750
301.110
aranna:
„Skúli Magnússon“
„Hallveig Fróðadóttir1
„Jón Þorláksson“
„Jón Þorláksson“
„Þorsteinn Ingólfsson11 304.300
„Þorst. Ingólfss.“ ca. 320.000
„Pé^ur Halldórsson“
„Pétur Plalldórsson11
„ÞorkeÍL máni“
„Þorkell máni“
„Þormóður goði“
„Þormóður goði“
að afgreiða málið
fyrir mánaðamótin, ef efri
deild hefði gert á því brevting-
ar.
MIKIL ÓVISSA.
Fulltrúar Alþýðubandalags-
333.050
341.060
372.070
384.320
343.470 Á deild, og'voru þær flestar svip-
389.360 aðs efnis og breytingartillög-
-— --------' ur sömu flokka í neðri deild.
Samtals kg.: 3.968.370 Ríkti mikil óvissa um úrslit
-----------------------! málsins í efri deild, þar eð Al-
MESTI SPENNINGURINN.
Mikil eftirvænting ríkti í
deildinni, þegar frumvarpið
kom til atkvæðagreiðslu, enda
Upplýsingar menntamáíarátJherra
GYLFI Þ. GÍSLASON gaf í efri deild í gær upplýs-
ingar úm, hverju ler iorðað með niðuríærslu verðlagsins
og launanna, og nefndi í því sambandi nokkup athygks
verð dæmi, sem liggja öllum í augum uppi. Rakti mennta
málaráðherra, hvert væri smásöluverð t.lgreindra vöru
tegunda nú um áramótin og hvert það hefði orðið sam
kvæmt áætluðu verðlagi næsta haust, ief ráðstafanip rík
isstjórnarlnnar hefðu ekki komio til.
Súpukjöt (kindakjöt 1. flokks) kostar nú 23,40, en
hefði orðið 32,57. Nýmjólk í flöskum kostar 3,40, en
hefði hækkað í 4,70. Mjólkurbússmjör gegn miða kost
ar 46,60, en hefði orðið 63,85. Mjólkujvbússmjör án
miða kostar nú 75,70, en hefði hækkað í 85,30. Kart-
öflúr (1. flokks) kosta 1,45, en hefðu orðið 2,35.
Þessar tölúr tala sínu máli um áhrif verðlækky.nar
■stefnunnar. En þessar staðreyndir látast kommúnistar
ekki vita, þegar þeir reyna að telja fólki trú um, að kaup
máttur vísitölunnar 1. desember hefði haldizt. Þjóð.n
átti von á þessum verðhækkunum og öðrum slíkum.
ins og Framsóknarflokksins reyndist hún tvísýn. Til dæm-
báru fram margar breytingar- is var 7. grein þess samþykkt
tillögur við frumvarpið í efri | með 8 atkvæðum, en 9 sátu hjá
' og 11.—12. grein voru sömu-
leiðis samþykktar með 8 atkv.,
en 9 sátu hjá. Breytingartillaga
frá Bernharð Stefánssyni var.
felld með 8 atkvæðum gegn 6,
en 3 sátu hjá. Mestur var þó
spenningurinn í atkvæða-
greiðslu um þá breytingartil-
lögu Bernharðs Stefánssonar
fyrir hönd Framsóknarflokks-
ins, að laun bænda og verka-
fólks þeirra í verðlagsgrund-
vellinum skyldi hækka um 3,3
% til samræmis við kaup Dags-
brúnarmanna. Var nafnakall
viðhaft í atkvæðagreiðslunni
ufn hana. Allir þingmenn Fram
sóknarflokksins í deildinni
greiddu henni atkvæði og að
auki tveir þingmenn Alþýðu-
bandalagsins, Björn Jónsson
og Finnbogi Rútur Valdimars-
son. Þingmenn Alþýðuflokks-
ins og Sjálfstæðisflokksins
greiddu atkvæð’i gegn breýting
artillögunni, en Alfreð Gísla-
son, þingmaður Alþýðubanda-
lagsins, sat hjá og réði þar með
úrslitum: Breytingartillagan
var fallin á jöfnum atkvæðum
— 8:8.
HJASETAN, SEM SPARAÐI
SEX MILLJÓNIR KRÓNA.
Miklar umræður urðu um
frumvarpið í efri deild í gær,
Bonn, 30. jan. (NTB-AFP).
VESTUR-Þjóðverjar munu
lialda fast við kröfu sína um
frjáisar kosningar í Þýzka-
landi og munu árétta þetta, er
starfsnefnd fuiltrúa Vestur-
Þýzkalands, Bandaríkjanna,
Bretlands og Frakklands, kem-
ur saman 3. febrúar í Washing-
ton til að ræða Þýzkalandsmál-
iS, segja góðar heimildir í Bonn
,í dag.
Hins vegar munu Vestur-
Þjóðverjar verða meðfærilegrí
í því atriði að hve miklu leyti
frjálsar kosningar skuli vera
fyrsta stig sameiningar Þýzka-
lands. Hér er talið sennilegt,
að vésturveldin muni leggja
fram svör sín í Moskva í febr„
Frá Ottawa berast þær frétt-
ir, að Sidney Smilh, utanríkis-
ráðherra, hafi sagt í dag, að
Kanadamenn séu að leita nýrra
leiða í afstöðu sinni til samein-
ingar Þýzkalands, en hafi þó
ekki sent neinar orðsendingar
til vesturveldanna út af því
enn.
þrátt fyrir axgreiðsluhraða
þess. Þingmennirnir, sem til
máls tóku og sumir oftar én
einu sinni, voru eftirtaldir:
Eggert G. ÞorsteinSson, Bern-
harð Stefánsson, Björn Jóns-
son, Páll Zóphóníasson, Emil
Jónsson, Finnbogi Rútur Valdi
marsson, Hermann Jónasson,
Alfreð Gíslason og Gylfi Þ.
Císlason. Voru þau atriði, sem
á góma bar í umræðunum,
mj ög hin sömu og áður voru
kunn úr umræðunum í neðri
deild, en einni þeirra var út-
varpað á miðvikudagskvöld.
Virtist fljótlega Ijóst, að málið
næði fram að ganga í efri deild,
en hins vegar var mikill vafi
á því, hvor.t Framsóknarflo’kk-
urinn og Alþýðubandalagið
gerðu ekki á því einhverjar
breytingar. Þetta reyndi líka
meirihluti Alþýðubandalagsins
í deildinni með því að greiða
tillögu Framsóknarflokksins
um verðlagsgrundivöll land-
búnaðarafurðanna atkvæði,
sennilega í því skyni að tefja
afgreiðslu málsins, en þá skarst:
Alfreð Gíslason úr leik eins og
,fyrr segir. Hjáseta hans vio at-
kvæðagreiðsluna sparaði sex
milljónir króna og tryggði af-
greiðslu frumvarpsins eins og
það kom úr neðri deild.
P 21. jan. 1959 — Aiþýðublaðið