Alþýðublaðið - 31.01.1959, Side 3

Alþýðublaðið - 31.01.1959, Side 3
ÁRIÐ 1946 var undirriíaður í London samningur • um möskvastærð á botnvörpu og dragnót og lágmarksstærð á fiski. Gerðust öll ríki, er stunda veiðar í Norðursjó og Norð- austur-Atlantshafi aðilar að samrtingi þessurn. Vegna auk- innar þarfar á raunhæfum friðunaraðgerðum á þessum slóðum þótti nauðsynlegt að gerður yrði nýr samningur um víðtækári friðimaraðgerðir. Undanfarið hefur slíkt verið í undirbúnihgi og loks hinn 20. janúar var svo kvatt til fund- ar í London. þar sem fulltrú- ; ar al’ra aðildarríkja samnings- ins frá 1946, voru samankomn- ir, en bau eru: Belgía, Bretland, Danmörk, Frakkland, Holland, írland. ísland, Noregur, Pól- land, Por'úgal, Sovétríkin, Spánn, Svíþjóð og Þýzkaland. — Fulltrúar íslands á fundin- um voru beir Hans G. Ander- sen, sendiherra, Davíð Ólafs- son, fiskimálastjóri, og Jón Jónsson, forstjóri Fiskideildar. FULLT SAMKOMULAG. Blaðinu barst í gær fréttatil- kynning frá utanríkisráðuneyt ínu, þar sem segir m. a. að fyr- ir fundinum hafi legið uppkast að samningi, eins og frá því j hafði verið gengið áður á form legum fundi og var ráð fyrir því gert, að endanlega yrði gengið frá samningi nú og hann undirskrifaður. Varð og úr, að fullt sam- komulag varð um öll atriði samningsins og s. 1. laugardag undirrituðu hann 10 af 14 ríkj- um, en gert er ráð fyrir, að hin 4 muni skrifa undir hann inn- an tveggja mánaða. Island imd irritaði samninginn, en hann getur ejdti tekið gildi fyrr on ríkin hafa fullgiit hann, sam- kvæmt þeim reglum, sem giida þar um í hverju landi. SJÓNARMIÐ ÍSLANDS. í sambandi við samnings- gerð þessa var af íslands hálfu lögð á það megináherzla, að samningurinn gæii á engan hátt haft áhrif á ákvarðánir hinna einstöku landa um víð- áttu fiskveiðilögsögunnar. — Fékkst að lokum samþykkt sú grein samningsins, sem trygg- ir þetta atriði á fullnægjandi hátt, en hún er svo í íslenzkri þýðingu: „Ekkert í samningi þessum getur haft áhrif á réttindi, Itröfur eða skoðanir samn- ingsríkjanna að því er varð- ar víðáttu fiskveiðilögsög- unnar“. Ný veiðiaðferð við síldveiðar FISKIMENN í Bandaríkjun- um hafa notað með góðum árangri nýja veiðiaðferð við síldveiðar. Hafa þeir náð góð- um síldarköstum, þar sem eng- in síld hafði veiðzt vikum sam- an. — Þessi nýja veiðiaðferð, sem stjórnað er af bandarísk- um vísindamönnum, hefur sýnt, að hægt er að hafa áhrif á ferðir síldar'orfa í Atlants- hafi með því ao nota til þess loftbólur. Er notuð við þessa nýju veiðiaðferð 360 metra löng sveigjanleg plastpípa, með- götum á 30 sentimetra millibih. Er no uð loftþrýstidæla við hvorn enda pípunnar til þess að dæla inn loftinu. Hafa vísindamennirnir sann- reynt, að hægt er að hrekja síldina með þessari aðferð í net fiskimaimanna, og telja þeir ,að ekki hafi verið hægt að veiða síldina á þessum stað með öðf’um veiðiaðferðum. Notaðar eru flugvélar til þess að finna síldartorfurnar, Kaíró, 29. jan. (NTB-AFP). SENDIHERRA Sovétríkj- anna í Kaíró átti í dag tal við Nasser, forseta, nokkrum stundum • eftir að Kaíró-blaðið A1 Ahkram hafði gagnrýnt Krústjov, forsætisráðherra, mjög harðlega. Rétt fyrir fund sinn með Nasser skýrði sendiherrann f!rá því, að hann færi til Moskva á föstudag eða laugardag til og^með þessari aðferð tókst að veiða 5,350 tunnur á sex dög- um. Djúpsævi, skipaumferð, öldu .gangur eða grýttur botn, sem oft gera það ókleift að nota net við veiðarnar, hindra á engan hátt veiðar á fyrrgreindan hátt. Vísindamennirnir segja, að á stærri miðum sé áhrifarík- ara að nota lengri plastpípur, i d. 700 til 900 metra langar. Washington, 29 jan. (NTB- Reuter). BANDARÍSKA ut- ánríkisráðuneytjð lýsti í dag skýrslu Krústiovs tii DoVVs- '■Virc irommúnista í Moskvu sem óbiÍKÍarnri og óumseminn legri yfirlýsingu, þar sem að- eins væri að finna gamalki!*>v\ sovézk siónarmið. f íniöar stuttri fréttatilkvnningu, að- eins tveim setmngum. er að ýð^u levti vísað til boss, að ráðimeytið hafi enn ekki haft tækifæri til að kanna ræðuna í heild. Á blsðamannafundi eftir að .fréttatilkvrminP hessi var gef- in út, sagði. talsmaður ráðu- nevt.isins. Peter Tnllv. að orð- in óbilgjarn og óumsesjanleg- ur ættu einkum við ummæli .Krústiovs um samskinti Banda ríkianna og Sovétríkianna. Berlínardeiluna og Þýzkalands málið. Siglufjörður Framhald af 1. síðu. yfir a. m. k. þrjá mánuði ár hvert býr verkaíoLk staðarins vio verulegt atvinnuleysi. Yfir deseir.ber. janúar og fibrúar.miánuð þegar yerka- mönnum finnst einna erfiðast að sjá sér og sínum farborða, eru togarar Bæjarútgerðar SigluifjarSar einna helzt látnir sigla með afl sinn á erlendan markað. Við hvern togarafarm' sem fbattur cr út cunninn, tapast vinnulaun’sem1 nem a. hundruð- um þúsunda úr höndurn ver.ka- fólk'S. V'.itkaiT'annafétfigið Þróttur hsfur fallizt á það sjónarmið, að ökki væri hægt að hætta sig’ingum .skipanna með öllu, ir.eðan s.líkt fyririkomulag er viclhuft hjá öðrujm skipuro, sem stunda scírnu veiðar, hinsveg.ar vill félggið benda á nauSsyn þass, að aíla hrárfnis af öðrum 5 ’ripum. seim stunda söm.u veið ar, til vismslu hér, eT bætt gæti það tjón sem hlýst af siglingum skipanna. Sfaorar fé’a.gið því á stjórn útgerðiarinanr og eigend- ur skipanna. bæjarstjórn Sigiu fjarðar, að gera sitt ítrasta tii að ná saimkio.mulagi við eigend- ur sunnlenzkra togara um land anir hér, og þó sérstaklegá yS* ir cfangrein.t tímalbil. Verkamannafélagið vill enn- þá einu sinni bsnda á, að svo fremi að starifræikt væri hér iðiuver sam- ynni að fullu sjávar afurðir (riáðurlagning og niður- suða), þótt ekiki væri í stórum stíl, mundi sKk stanfsemi a. ö. 1. geta breytt núverandi ástandi stórlega og komið í veg fyrir að fólk flyttist úr bænuim;, eða byggi við ófullnægjandi at- vinnu. Treystir félagið þ-ví að stjórn ASÍ vinni að því svo sem hún g“tur. ásamt iþingm.önnunuim Moskva, 30. jan. (Reuter). EINN af æðistu mönnunum í Kr.eml sago-i Bandaríkj airnönn- um í dag að fara burt úr Afríku og hætta að haga sér eins og „heims-Jögregil.a.11 þar. Nuritdin Mukhitdinicr/, mieðliimur stjórn- arnefn'diar kiorrjmúnistaf’ickks- ins, sa.gð'i þetta í áivarpá á flokks þingínu í dag. Hann hvatti þjóð ir þær í Aíríku og Asíu, er um þsssar mundir væru að öðlast sjá'fst-nði, að varpa af sér „oki kapítalismans“ og taka upp stufnu „jáavæðs hlutleysis“. — Múiklhitdinctv, sem er e.ini stjórn arnieifndarm.aðiunin'n, er ferðast hcfur -uim Auirturlönd nær, réð- ist einnig harkalega á and- komimlúnistís'kar aðgerðir. í makkrum Arabarfkjnm og kall- aði þær „ti’.riauinir til að háls- liöggva störf Iýðræðisaflanna“. Án þess að nefna nokkurn leiðtiOiga Araiba mieð nsifni, —• sagði hann, að þeir lékju upp í hendurnar á heimsvaldasinn- um með þiví að berjast gegn k'Omimiúnismianuim, Hann lýsti komimúnistum í Austurlöndum nær og annars staðar sem „á- reiðanl'agustu baráttumönnum fyrir hamdng.ju þjóðánna“. — Mukhitdimov ræddi á s. h ári við Nasser, forseta, í Kairo. —• Nasser fordæm.di nýlega starf- semi kömimiúnista í Araibíska sám b an dsýðvel d i nu. VIÐHALDA ÞRÆLDÓMI! . Um Atfríku sagoi hann, að Bandarfkjamenn styddu ný- lenduíþjóðirnar í að halda eign- uml sínum. Hsnn fevað það stefnu Bandaríkjamanna að við halda þræidóimli. þjóðanna. SUSLOV TALAK: Aðrir ræSumenn á {jinginu í flag ennurnýjuðu árásirnar á „and-fiokkslega hópinn“. Einna háværastur þeiri’a var Mikliail Suslov, fyrrverandi ritstjóri Pravda, sem mjög hefur aukið áhrif sín síðan hópur þessi hvarf. Hann. kvað þessum fyrr- verandi leiðtogum hafa verið stökkt á flótta og lenínistískri forustu komið á að nýju. Hann kvað flokkinn hafa „styrkt tengsl sín við fjöldann“. Áika Jakobssyni og Gunnari Jó- hannssyni að tillögur sem fram koma liin lausn þes.sara vanda- mliila náifram: að ganga. Þá skiorar félagið ennfremur á míirbin ganefnd þá s&m kosin var á síðastfl þingi ASÍ til sam- starfs við vark-lýðsfélöffin um atvinnri'ráil svo og nefnd skip- aða a.f iðnaðarmá'!aráðherr.a fyrnverardi stjórnar í sama au’ignamiðd. að vinna að lausn hinn.a erfiðu atvinnumála Siglu firrðnr og haifa þar til hliðsjón- a- tillö.gur þær sem Venkalýðs fékjgið Þróttur og Baldur h3fq s!snt Ativinnutæ'kianefnd rí'kMns Ocr iðnaðarm'álanefnd, VT' bessi mál“. Mintoff f i@iðt©gi lafrssSarrríaiirsaj hvet w til þ|éiars©rgar-clags n.k. þrfðjud. Valetta, 30. jan. (Reuter). ALLIR lögreglumenn hafa verið kallaðir til starfa og mikl ar öryggissráðstafanir gerðar fyrir n. k. þriðjudag „dag þjóð- arsorgar“, semí Dom Mintoff, leiðtogi jafnaðarmanna á Möltu hefur boðað til daginn eftir að riftun Breta á stjórnrskrá eyj- ariiinar kemur til framkvæmda. Gripu Bretar til þessara ráða eftir að samningaviðTæður um stjómarskrá nýlendiinnar fóru lií um þúfur. Brezku yfirvöldin h'alda því fraimi að herlferð til að hræða menn frá að mæta til vinnui á þriðjudag sé ha'fin og hafa löíað verkmiönnuimi vernd, skipað öll- um opinberum' starfsmönnum að mæta til vmnu og lofað, að þeir, sem liræða menn f.rá vinnu verði kallaðir fyrir rétt. Mintcff, seni' verið hefuy for- sætisr'áðlherria Möltu, s'krifaði í fliokiksbiað sitt, H'elsien (Frelsi), í dag, að „við, Sem trúum á frjálisa Möltu', munum halda upp á þriðj'Ud'aginn sem sorgar- dag“. Minn hægri sinnaði þjóð- ernissinna beifur lj^st yfir, að hann talki þátt í þjóðarsorginni. Margir áliíta, að allt sé komið undir því, hivort strætisvaignar á eynni gangi á þriðjudag eða ekki. Munu strætisvagnastj órar ákveða annað kvöM hvað þeir g-era. París, 30. jan. (NTB-Reuter). DE GAULLE, forseti, ræddi enn á ný nauðsyn þess að koma á friði í Algier í útvarpsræðu í kvöld, en lagði áherzlu á, að það yrði að gerast á grundvelli þeiri’a heiðarlegu skilyrða, sem hann hefði áður stungið upp á. Hann iýsti deilunni sem „ó- frjórri“ og kvað bardagana og hermdarverkin geta seinkað en ekki hindrað hægfara þróun í áttina til friðar og framfara í Algier. Útvarpsræða de Gaulle í bvöld var hin fyrsta í flokki silíkra ávarpa til íbúa Frakik- lands. í ræðu sinni lagði d-e Gaullle áiherzlu á sckn Frakk- lands til þjóðlegrar viðreisnar. Hann benti á, að nauðsynlegt vær.i að fórna miklu fyrir „end urnýjun“ Frakklands, og sagði að nú væri e.kki barizt. fyrir ■eikki neitt. „Við erum á réttri braut.“ DQMARI. De Gaulle lýsti sjálfum sér sem dómara, er hefur vald til að kippa hlutunum í lag, ef koma kynni til röskunar á valda hlútfallmú milli þingsins og rík isstjórnarinnar. Menn, sem vel fylgjast með, telja, að hluti af ræðunni hafi verið tilraun til að draga úr óánægjunni með sparnaðaij-fjárlög stjórnarmn- ar. Kaupmannahöfn, 30. jan. (NTB-RB). — LANDvarnaráð- herrann, Poul Hansen, boðaði á fundi í félagi liðsforingja í dag, að fækkað verði mönnum í vörnum landsins, m. a. í sjó- hernum. Hann kvað það líka skoðun sína, að stytta bæri herskyldutímann og neyta allra ráða til að nýta betur her- skyldutímann. Hann kvað enga endanlega ákvörðun hafa ver- ið tekna um þetta efni. Alþýðublaðið — 31. jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.