Alþýðublaðið - 31.01.1959, Page 7
eftir áramótin birtum við spádóm
:lir eftir kunnan bandarískan kvik-
iing, sem taldi, að glæpa og hryll-
'i'ðu yfirgnæfandi á markaðnum á
rátt fyrir svartsýni þessa ágæta sér-
>isí þó eitthvað af góðum myndum
á árinu, 0°' munum við minnast á
a hér á síðunni í dag.
AÐ undanförnu hefur ver
ið sýnd í Hafnarfirði verð-
launamyndin „Undur lífs-
ins“, sem hinn kunni leik-
stjóri Ingmar Bergman
stjórnaði. Innan skamms er
væntanleg ný mynd frá
hans hendi og nefnist hún
ANDLITIÐ. Aðalhlutverk
leika Bibi Anderson, Max
von Sydow, Ingrid Thulin
og Gunnar Björnstrand.
Hin fræga skáldsaga Hem
mingways, Gamli maðurinn
og hafið, hefur verið kvik-
mynduð og er höfundur
siálfur meðal leikenda. —
Myndin verður frumsýnd í
vor. Gamli maðurinn er leilc
inn af Spencer Tracy.
Köttur á heitu blikkþaki
er gerð eftir samnefndu
leikriti bandaríska höfund-
arins Tennessee Williams.
Aðalhlutverk eru í höndurn
Liz Taylor og Paul New-
man. Þetta er fyrsta hlut-
verk Liz Taylor síðan eig-
inmaður hennar lézt.
Vesalingarnir hafa enn
einu sinni verið kvikmynd-
aðir og virðast m.enn seint
ætla að þreytast á að
spreyta sig á þessu stórfeng
lega skáldverki Victors
Hugo. Myndin er að þessu
sinni frönsk með Jean Ga-
bin í aðalhlutverki.
Næsta mynd., sem Alec
Guiness leikur í, nefnist
The Horse’s Mouíh og fjall-
ar um kynlegan listamann.
Þetta er sögð vera ósvikin
gamanmynd, og efast eng-
inn um þ.að, þar sem Alec
Guiness er við hana rið-
inn.
Hin fræga skáldsaga Wil-
liam Faulkners, The sound
and the Fury, hefur verið
kvikmynduð í Bandaríkjun-
um. í aðalhlutverki er þar
Yul Brynner og meira að
segja kominn með hár. —
Önnur aðalhl.utverk eru
Ieikin af Joanne Woodward
og Ethel Waters.
DAGBOK ONNU FRANK
sem leikin hefur verið á
sviði viða um heim og a.ils
staðar við góðar undirtekt-
ir, hefur nú verið kvik-
mynduð. Titilhlutverk er
leikið af nýuppgötvaðri
kvikmyndastjörnu, Miliie
liafni.
Þeir, sem sáu verðlauna-
myndina „La Strada“ munu
seint gleyma Giuliettu Ma-
sini í hlutverki Guelsominu.
Á þessu ári er væntanleg
ný mynd með Giuliettu og
nefnist hún Fortunella. Eig
inmaður leikkonunnar, Fe-
derico Fellini, verður sem
fyrr leikstjóri.
í lok janúar verður frum
sýnd kvikmynd með Sophiu
Loren og Anthony Perk-
ins. Svíar nefna myndina
Blodet ropar under Aím-
arnar, en hún er gerð eftir
kunnu leikriti Eugene O’-
NeiLl.
Þau, sem hafa mikla trú á okkur, en
ekki neitt, ég hef ekkert sagt þeim“.
þeirn þau „Hvað hefðir þú yfirleitt
jera neinn getað sagt þeim?“ segir
bi. „Náung- Frans, „við komum jú ekk-
vísu ekki ert nálægt þessu. Að það eru
steinar í kössunum er því
ekki okkar sök“. Juan horf
ir undrandi í kringum sig'.
Hafa þau fengið grun um,
að hann hefur skipt um hlut
verk? Þau taka nú ekki
meir fram í fyrir honum og
láta hann tala út. Eftir fá-
eina daga siglir kafbáturinn
inn í fióa í Alaska. Þeir hafa
nú siglt ianga leið.
S k a 11 f r a m t ö l
ASstoðum við skattframíöl. Biðjum um frest fyi-ir
þá scm þess þiiría, Ath. í dag er síðasti dagur.
Paníið tíma í síma 12831.
Garðastræti 17.
heídur almennan fund £ Melaskólanum sunnudaginjpsl
1,. febrúar kl. 14,30.
Dagskrá:
1. Erindi um fræðslulögin: Helgi Elíasson, fræðslu-
málastjóri. (Fyrirspurnum svarað).
2. Sýnikennsla í átíhagafræði:
Isak Jónsson, skólastjóri,
O’Iuin heimill aðgangur meðan húsrúin leyfir.
Síjórnin.
Skolprör
Skolphampur
Skolpfittings
Baðker m/ tilheyrandi.
VATNSVIiiKINN H.F.
Skipholti 1 — Sími 1-95-62.
Hugmyndir manna um
Þíísyiicl ára
frilarríkl
Er líklegt að þær rætist?
Um ofanritað efni, talar O.
J. Olsen í Aðventkirkjunni
annað kvöld (sunnudaginn
1. febrúar) kl. 20:30.
Kórsöngur og ©insöngur.
Allir velkomnir.
vantar strax. .
Hrað'frystihúsið FROST H.F.
Hafnarfirði. — Sími 50-165.
Vantar strax á bát> sem rær frá G rindavík-
Upplýsingar í síma 50-565.
Alþýðublaðið
Vantar ungling til að bera blaðið til áskrifenðfe
x þessum hverfum :
Kleppsholti.
Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900.
Alþýðublaðið — 31. jan. 1959 %