Alþýðublaðið - 31.01.1959, Page 8
Gamla Bíó
Sími 1-1475.
Elskaðu mig eða slepptu
« . mér
(Love Me Or Leave Me)
Framiri.úrskarandi, sannsöguleg,
.dandarísk stórmynd í litum og
Cinemaseope.
Ðoris Day
James Cagney
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbœ iarbíó
Sími 11384.
Á heljarslóð
(The Command)
Óvdnju spennandi og sérstak-
lega viðburðarík, ný amerísk
kvikmynd í litum og Cinema-
scope.
Guy Madison,
Joan Weldon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sími 22-1-40.
Litli prinsinn
(Dangerous Exiie)
Afar spennandi brezk Iitmynd,
er 'gerist á tímum frönsku
stjórnarbyltingarinnar.
Aðalhlutverk:
Louis Jourdan,
Belinda Lee,
Keith Michell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuS börnum.
•jn r r f •f r r
I ripolibio
Sími 11182.
Kátir flakkarar
(The Bohemian Girl)
Spreng’ilægileg amerísk gaman-
myad samin eftir óperunni „The
Boiiemian Girl“, eftir tónskáld-
ið Michael William Balfé.
Aðalhlutverk:
Gög og Gokke.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dl f=> EL F* F* E Ft M / NT 27/
KEFLAVÍK
í kvöld kl. 9.
V - r'ii.
Nýja Bíó
Sími 11544.
Síðasti vagninn
(The Last Vagon)
Hrikalega spenanndi ný ame-
rísk Cinemascope litmynd um
hefnd og hetjudáðir. — Aðal-
hlutverk:
Richard Widmark,
Felicia Farr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Stiörnubíó
Sími 18936.
Haustlaufið
(Autumn Leaves)
Frábær, ný, amerísk kvikmynd
um fórnfúsar ástir.
Aðallilutverk:
Joan Crawford,
Cliff Robertson.
Nat „King“ Cole syngur titillag
myndarinnar „Autumn leaves“.
Blaðaummæli: — Mynd þessi er
prýðisvel gerð og geysiáhrifa-
mákil, enda afburðavel leikin,
ekki sízt af þeim Joan Crawford
og Cliff Robertson, er fara með
aðalhlutverkin. Er þetta tví-
mælalaust með betri myndum,
sem hér hafa sézt um langt
skeið. — Ego. — Mbl.
Sýnd kl. 7 og 9.
ASA-NISSI Á IIÁLUM ÍS
Sprenghlægileg, ný, sænsk gam-
anmynd með Asa-Nisse og
Klabbarparen.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
Hafnarf iarðarbíó
Sími 50249
Átta böm á einu ári
Þetta er ógleymanleg amerísk
gamanmynd í litúm. — Aðal-
hlutverkið leikur hinn óviðjafn-
anlegi:
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin verður ekki sýnd
á morgun.
MÓDLElKHtíSID
Á YZTU NOF
eftir Tliornton Wilder.
Þýðandi: Thor Vilhjálmsson.
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Næsta sýning rniðvikudag kl. 20.
RAKARINN I SEVILLA
Sýning sunnudág kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sækist í síðasta lagi daginn
fyrir sýningardag.
Hafnarbíó
Sími 16444.
Til heljar og heim aítur
(To Hell and Back)
Spennandi amerísk Cinema-
scope-litmynd, eftir sögu Audie
Murphy, sem kom út í ísl. þýð-
irigu fyrir jólin.
Audie Murphy.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
lehώlag:
HfREYKÍAVÍKUg
Sakamálaleikritið':
Þegar nóttin kemur
Miðnætursýning í Austurbæjar-
bíó í kvöld kl. 11,30.
Bannað börnum innan 16 ára.
Aðgöngumiðasala í Austurbæj-
arbíó. Sími 11384.
Delerium Búbonis
Gamanleikur með söngvum
eftir Jónas og Jón M. Árnasyni.
2. sýning sunudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan opin kl. 4—
7 í dag og eftir kl. 2 á morgun,
Sími 13191.
IngóSfscafé
ingélf5café
Gðmlu
iaRsarn
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 sama dag.
Fimm í fullu fjöri Ieika.
Sími 12826
Sími 12826
HAFMABflRm
M
ítail 50114
6. vika.
Kénpr í New York
(A King in New York).
Nýjasta meistaraverk
CHARLES CHAPLINS
Aðalhlutverk:
Charles Chaplin
Dawn Addams \
Blaðaummæli:
„Sjáið myndina og þér munuð skemmta yður kon-
unglega. Það ier of lítið að gefa Chaplin 4 stjörnur.
B. T.
Sýntl kl. 7 og 9.
Söngstjarnan
H'n fræg þýzka dans og sön’gvamynd með
Caterinu Valente.
Sýnd kl. 5.
Germania.
verður í Nýia bíói í dag, laugardaginn 31. janúar kl.
14. — Sýndar verða þýzkar fræðslu- og fréttamyndir
Aðgangur ókeypis.
Bley j ug,as
fyrirliggjandi
Kr. Þorvaldsson & Co.
heildverzlun
Ingólfsstræti 12 — Sími 24478
Fyrirliggjandi
H vít t e y g j a
á sp jöldum
Kr. Þorvald'sson &
heildverzlun
Ingólfsstræti 12 -
Sími 24478.
■m*
31. jan, 1959 — Alþýðublaðið