Morgunblaðið - 13.01.1991, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ
FJÖLMIÐLAR sunnudágur
13. JANUAR 1991
C 21
Greinin um hina nýju gerð af snjóblásara sem íslenskur bóndi liefur
liannað.
Tímaritið New Scandinavian Technolog’v:
Fjöldi fyrirspurna til
íslenskra hugvitsmanna
NÝLEGA hófst útgáfa á tímarit-
inu New Scandinavian Techno-
logy en því er ætlað að vera vett-
vangur fyrirtækja, rannsókna-
raðila og annara á Norðurlönd-
unum sem vilja kynna tækninýj-
ungar og vörur sem eru árangur
rannsóknar og þróunarvinnu.
Þegar hefur borist fjöldi fyrir-
spurna til íslenskra hugvits-
manna vegna greina í tímaritinu.
A
Utgefendur tímaritsins eru
tæknistofnanir á öllum Norð-
urlöndunum auk Norræna Iðnaðar-
sjóðsins. Fulltrúi íslands í útgáfu-
nefnd er Emil Karlsson kynningar-
stjóri Iðntæknistofnunar. Emil segir
að blaðinu sé fyrst og fremst dreift
til Evrópu en einnig í aðrar heim-
sálfur. Þegar hafa fimm tölublöð
komið út, upplag blaðsins er nú
30.000 eintök en áætlað er að að
verði orðið 50.000 eintök innan
tveggja ára. Blaðið er sent endur-
gjaldlaust til valins hóps aðila auk
þeirra sem óska eftir áskrift.
„Árangurinn nú þegar fyrir okk-
ur Íslendinga af þátttöku í þessu
samstarfi lofar góðu,“ segir Emil.
„Eg get nefnt sem dæmi að um 40
fyrirspurnir hafa borist erlendis frá
til þeirra sem framleiddu sjávarnasl
og einar 14 fyrirspurnir hafa borist
bónda einum sem fundið hefur upp
nýja gerð af snjóblásara. Raunar
hefur sænskt fyrirtæki sýnt því
áhuga að selja fyrir hann einka-
leyfi á hugmynd ha,ns.“
í máli Emils kemur fram að þeir
sem einkum eiga erindi í blaðið eru
framleiðendur og aðrir aðilar sem
óska eftir samböndum eða sam-'
starfi erlendis frá, einkaleyfum eða
umboðum. Enginn kostnaður fylgir
því að fá umfjöllun í blaðið en
ákvarðanir þar að lútandi eru tekn-
ar af útgáfunefnd hveiju sinni.
Dagblöð í Noregi:
Hörð samkeppni á
sunnudagsmarkaði
STÆRSTU dagblöð Noregs heyja nú harða baráttu um lesendur á
sunnudagsmarkaði þar í landi. Útgáfa sunnudagsblaða hafði legið
niðri í Noregi um 70 ára skeið þar til s.l. haust er Dagbladet hóf
sína útgáfu á sunnudagsblaði. Verdens Gang, stærsta blað Noregs,
fylgdi í kjölfarið viku síðar og fyrir skömmu hóf Aftenposten þátt-
töku í slagnum.
Sunnudagsútgáfa Dagbladet er
að verða mikill fjárhagsbaggi
á blaðinu og stendur það nú engan
veginn undir sér. í upphafi, fyrir
fimm mánuðum, var það gefið út í
um 170.000 eintökum er er nú fall-
ið í um 100.000 eintök og tapið
heldur áfram. Verdens Gang gefur
sitt sunnudagsblað út í um 200.000
eintökum og er Aftenposten á svip-
uðu róli með upplagsfjölda en út-
gáfa þess er einkum ætluð áskrif-
endum.
Nokkur fjöldi héraðsblaða hóf
einnig útgáfu sunnudagsblaða í
kjölfar hinna stóru en þær útgáfur
eru meir og minna reknar með tapi.
Eitt þessara, blaða, Trondheimsa-
visa hefur þegar lagt niður sína
sunnudagsútgáfu.
Þrátt fyrir brösuglega byrjun á
þessum sunnudagsútgáfum eru út-
gefendur enn bjartsýnir á að þessi
blöð muni gefa af sér arð þegar
fram í sækir. Þeir benda á að í 70
ár hafi Norðmenn ekki vanist því
að lesa sunnudagsblöð og víst taki
það nokkurn tíma að kenna þeim
slíkt.
Utvarps sparnaður
Kanadíska ríkisútvarpið CBC
(Canadian Broadcasting
Corporation) hefur sagt upp tíunda
hverjum starfsmanni — eða 1.200
alls. Ástæðurnar eru niðurskurður
á ríkisútgjöldum og samdráttur í
auglýsingum. Ætlunin er að spara
100 milljónir dollara, meðal annars
með því að hætta vinnslu á sjón-
varpsefni í 10 borgum, takmarka
þingfréttir og draga úr útvarps-
sendingum stöðvarinnar Radio
Canada International til útlanda á
stuttbylgju.
Rcynsla okkar og Iraust viðsklplasamböiid koma
farþegum okkar til góöa
Við höfum á að skipa sérþjálfuðu starfsfólki, sem fylgist vel
með þeim breytingum er verða í fargjaldaheiminum. Þannig
tryggjum við ávallt hagstæðasta verðið fyrir viðskiptavini okk-
ar hverju sinni. Viljir þú panta gistingu, bílaleigubíl eða skoðun-
arferðir, þá sjá traustir umboðsmenn okkar víðs vegar um
heim um að þú fáir örugga fyrsta flokks þjónustu alla leið.
SUPERAPEXFARGJÖLD
Bókist með 14 daga fyrirvara
Glasgow....................23.420,-
Amsterdam..................31.670,-
London.....................32.170,-
Osló.......................32.270,-
Luxembourg.................31.670,-
Frankfurt..................36.920,-
París.....................32.640,-
Kaupmadnahöfn.............33.650,-
Gautaborg..................33.650,-
Stokkhólmur...............39.490,-
Helsinki..................42.900,-
Tampere....................42.900,-
New York..................46.490,-
Orlando...................49.470,-
PEXFARGJÖLD TIL EVRÖPU
Köln......................39.550,-
Hannover..................39.550,-
Diisseldorf...............39.550,-
Berlín....................40.530,-
Stuttgart.................42.330,-
Munchen...................44.250,-
Brussel...................41.730,-
Genf......................47.890,-
Vín.......................49.210,-
Búdapest..................50.990,-
Salzburg..................45.860,-
Prag......................52.040,-
Malaga....................54.700,-
Hamborg...................39.550,-
Palma.....................49.960,-
Tampere...................45.970,-
SÉRFARGJÖLD SAS TIL EVRÓPU
Zúrich 37.270,-
Istanbul 34.990,-
Aþena 44.640,-
Róm 42.640,-
Lissaþon 46.280,-
Nice 44.390,-
Barcelona 46.290,-
pr. gengi 1.1.1991.
SÉRFARGJQLD SAS TIL USA
Flogið um Kaupmannahöfn
New York..................61.890,-
Chicago...................61.890,-
Seattle...................65.930,-
Los Angeles...............76.370,-
SÉRFARGJÖLD FLUGLEIÐA OG SAS
TIL FJARLJEGARI STAÐA
Bangkok...................91.590,-
Singapore.................99.110,-
Tokyo....................107.620,-
Peking...................107.620,-
Ríó DeJanero.............110.740,-
Sao Paulo................79.900,-’
* Gildir einungis í SAS flugi.
Við bjóðum sérlega ódýrar ferðir
til Flórída í vetur. Leitið nánari
úpplýsinga á skrifstofunni.
FLU6PASSARINNAN BANDARÍKJAKNNA
Við minnum á hina ódýru flug-
passa innan Bandaríkjanna með
US AIR, DELTA, AMERICAN
AIRLINES o.fl.
INNANLANDSFAR6JÖLD VIÐ ALLRA HIEFI
Við bendum sérstaklega á
hin vinsælu afsláttarfargjöld:
Græn Pexfargjöld
Rauð Superapexfargjöld
Hoppfargjöld
Fjölskyldufargjöld
Hópferðafargjöld
Afsláttarfargjöld fyrir farþega í
millilandaflugi
Fargjöld fyrir eldri borgara
Fargjöld fyrir öryrkja
FERDASKRIFSTOFAN
FLUGLEIDIR
S4S
Suðurgötu 7
S.624040