Morgunblaðið - 13.01.1991, Side 22
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1991
2é c
MFyrir aðdðendur myndar-
innar um Batman má geta
þess að kvikmyndarisinn
Wamer Bros. er með a.m.k.
tvær framhaldsmyndir í
undirbúningi eftir því sem
fréttir herma. Fyrirtækið
býður eftir því að leikstjór-
inn Tim Burton gefi grænt
ljós á framhaldið en málið
er að Wamer er einnig með
„Beetlejuice 2“ í undirbún-
ingi og Burton er líka ómiss-
andi í hana svo nú er það
bara spurningin hvað leik-
stjórinn vill gera næst. .Það
er spennandi spuraing fyrir
bókhaldara því þijár fyrstu
bíómyndimar hans hafa hal-
að inn næstum 400 milljón
dollara í Bandaríkjunum ein-
■Sá ungi og efnilegi leikari
Ethan Hawke (Bekkjar-
félagið) fer með aðalhlut-
verkið í nýjustu mynd Rand-
al Kleisers sem byggir á
skáldsögu Jack London og
rist í Alaska.
MarUyn Monroe lauk
aldrei við myndina „Some-
thing’s Gotta Give“ undir
leikstjóm George Cukors.
Hún og Dean Martin höfðu
leikið í myndinni í nokkrar
vikur þegar Monroe var rek-
in. Skömmu seinna lést hún.
Filmubútamir frá upptök-
unum hafa endmm og sinn-
um verið sýndir á hátíðum
tengdum Monroe en nú má
sjá mikið af þeim í heimilda-
myndinni „Marilyn: Some-
thing’s Gotta Give“, sem
unnin er að hluta uppúr heil-
um sex tímum af fílmu frá
upptökum myndarinnar,
sem fundust nýverið í
geymslum , 20th Century
Fox!
Val Kilmer og Joanne Whalley-Kilmer í myndinni
Dreptu mig aftur.
Dreptu mig
aftur
Imyndinni Dreptu mig
aftur eða „Kill Me Aga
in“ leikur Val Kilmer eink-
aspæjara á hraðri nið-
urleið sem tekur að sér
undarlegt mál fyrir vara-
samt kvendi (Joanna
Whalley-Kilmer); hún vill
að hann drepi sig.
En bara í plati. Þetta
er söguþráðurinn í enn
einni afurðinni frá Sigur-
jóni Sighvatssyni og
Propaganda Films, einka-
spæjarasaga í film noir-
stílnum, sem segir frá
hvemig viðskipti spæjar-
ans við voðakvendið þró-
ast og vindur upp á sig.
Hún er í slíkri klípu að
eina leiðin úr henni er að
sviðsetja lát sitt, nema
hvað hún segir spæjaran-
um fráleitt alla söguna,
aðeins að kærastinn henn-
ar vilji hana feiga. Myndin
verður sýnd í Laugarás-
bíói á næstunni.
. Leikstjóri er 'John Dahl
og er hann einnig hand-
ritshöfundur ásamt David
W. Warfield. Dreptu mig
aftur er ekki fyrsta spæj-
aramyndin frá Propag-
anda, á undan hafa komið
„P.I. Private Investigati-
ons“ og sú sem var betri,
„The Blue Iguana.“ Leik-
aralistinn hefur þó ekki
verið jafn gimilegur og í
þessari þriðju þar sem
hjónakomin Val („Top
Gun“, „Willow") og Jo-
anne („Scandal“,
„Willow”) fara með
aðalhlutverkin.
Siguijón og félagi hans
Steve Golin hjá Propag-
anda em framleiðendur
ásamt þriðja manni, sem
er handritshöfundurinn
Warfield.
ENN í VIETNAM
Hasarleik-
stjórinn
knái, John Milius,
hefur safnað saman
ágætis leikaraliði
enn eina Víetnam-
myndina. Heitirþessi nýj-
asta „Flight of the Intrud-
er“.
Með aðalhlutverkin fara
Danny Glover, Willem Dafoe og
Brad Johnson, sem einhveijir
þekkja kannski úr Spielberg-mynd
inni Alltaf („Always") en þessir heið
ursmenn leika flugmenn í fremstu
víglínu. Framleiðandi er Mace Neu-
feld er framleiddi einnig kald-
astríðsþrillerinn Leitin að Rauða
Glover, Johnson
og Dafoe í “Flight
of the Intruder”.
október. Með
aðalkvenhlut-
verkið fer Rosanna
Arquette.
Þær ætla að verða
langlífar Víetnam-
myndirnar vestra. Fjöldi
þeirra er orðinn óskaplegur
og þessi hefur varla mikið
nýtt fram að færa; ef Milius
víkur ekki af sporinu býður
myndin uppá sprengingar og has-
ar afþreyingarinnar en varla merki-
legar ígrundanir um stríðið og menn-
ina sem það háðu.
Myndin er framsýnd vestra í
þessum mánuði en hana átti að
frumsýna síðasta sumar.
Lengi lifir í
gömlum glæðum
Bíómyndimar úr seinni
heimsstyijöldinni era
langt í frá úreltar ef marka
má Hollywood því nú er ein
stór og mikil í framleiðslu
þar vestra með Michael
Douglas og Melanie Griffith
í aðalhlutverkunum.
Myndin heitir „Shining
Through" og er leikstýrt af
David Seltzer. Aðrir leikar-
ar í myndinni eru Liam
Neeson og John Gielgud.
Sagan er af gamla skólan-
um og segir frá ástum og
njósnum í Þýskalandi nasis-
mans. Griffith leikur konu
sem kynnist meistaranjósn-
aranum Douglas en þegar
hann vill ekki meira með
h'ana hafa ákveður hún að
gerast njósnari sjálf og
verður bamfóstra hjá hátt-
settum foringja í þýska
hernum (Neeson), sem
vinnur við atómsprengjuna.
Það líður ekki á löngu
þar til Griffith verður mik-
ilvægasti njósnari seinni
heimsstyijaldarinnar og
bjargar nokkrum gyðingum
í leiðinni. Debra Winger átti
að leika hlutverkið hennar
en þá var myndin í bígerð
hjá Columbia-fyrirtækinu.
Seinna tók 20th Century
Fox við myndinni og breytti
hlutverkaskipaninni. Mynd-
in var tekin í London og í
Berlín.
Michael Douglas; meistar-
anjósnari.
KVIKMYNDIR
/Styrkjaþœr trúna á framhaldslífib?
Draugar í banastuði
Það er segin saga í Hollywood að ef einhver fær góða hugmynd, fá hana allir.
Myndir um sama efni vilja gjarna koma úr verksmiðjunni í kippum. Þannig kemur
ekki aðeins ein mynd um tvíbura sama árið heldur fjórar eða fimm. Þannig kemur
ekki aðeins ein líkamsskiptingamynd heldur fimm eða sex. Og þannig kemur ekki
Draugamyndir eða mynd-
ir sem fjalla um fram-
haldslíf vora mest einkenn-
andí fyrir nýliðið ár. Flestar
þeirra hafa þegar verið sýnd-
mm^mmmmmmm ar hér á
landi, sum-
ar era enn
í fram-
leiðslu.
Tvær þeirra
hafa notið
eftir Amold Indriðosor mikilla vin-
sælda bæði hér og erlendis,
Á mörkum lífs og dauða og
Draugar, og gera það að
verkum að áhuginn á þessari
tegund mynda vex enn á
meðal framleiðenda í Holly-
Wood. A.m.k. fjórar myndir
með draugalegu ívafi eru nú
í framleiðslu vestra: Hús-
draugurinn („Ghost in the
House“); Draugalestin
(„Ghost Train“); Svefnvagn-
inn („The Sleeping Car“) og
Upprisni hermaðurinn („The
Resurrected Soldier").
Draugamyndir og myndir
um framhaldslífið era langt
í frá nýtt fyrirbæri. „Heaven
Can Wait“ er kannski þekkt-
asta afturgöngumyndin í
seinni tíð. Af öðrum má
nefna „A Matter of Life and
Death“ eða „Stairway to
Heaven“ með David Niven
og „A Guy Named Joe“, sem
Steven Spielberg reyndar
endurgerði semAlltaf(„Álwa-
ys“) með Richard Dreyfuss í
hlutverki flugmanns sem
snýr aftur til jarðar eftir
dauða sinn og fylgist með
því hvernig unnustu hans
reiðir af.
Alltaf var ein af a.m.k.
fimm afturgöngumyndum
sem sýndar voru hér á landi
á síðasta ári. Hinar voru
Hjartaskipti („Heart Conditi-
on“), ágæt grínspennumynd
með Denzel Washington
(draugurinn) og Bob Hoskins
sem fengið hafði hjartað úr
Denzel grætt í sig; Pabbi
draugur („Ghost Dad“), sér-
lega vitleysisleg grínmynd í
leikstjórn Sidney Poitiers þar
sem Bill Cosby lést, varð
draugur og lifnaöi við undir
lokin en henni hefur vegnað
verst af draugamyndunum;
Á mörkum lífs og dauða
(„Flatliners"), vísindaþriller
um hóp læknanema sem ger-
ir tilraunir á sjálfum sér til
að kanna dauðann og loks
Draugar, sem fullkomnaði
formúluna í rómantískri
gamanspennumynd undir
léikstjórn Jerry Zuckers.
„Ég býst við að áhorf-
endum eigi alltaf eftir
að líkja við svona lagað
æfintýri," sagði hann
nýlega og hittir senni-
lega naglann á höfuð-
ið. „Flestir vilja halda
að lífið eftir dauðann
sé björt og fögur fant-
asía og ég held aðmynd
eins og Draugar styrki
þá trú.“
Aðdráttaraflið sem
draugamyndirnar hafa
byggst í og með á n.k.
hughreystingu og sjálf-
sagt styrkja þæt trúna á
framhaldslífið á sinn ein-
feldningslega hátt; bjartir
ljósgeislar og fiðluleikur virð-
ist nægja. Þetta eru hreinar
afþreyingarmyndir en þær
gefa að minnsta kosti mögu-
leika á framhaldslífi. og ýta
Richðrd Dreyfuss, efri mynd, í myndinni Alltaf;
framhaldslífið býður upp á ótvírætt aðdráttarafl. Á mörkum
lífs og dauða; tilraunir með endalokin?
sjálfsagt undir fyrirfram
mótaðar skoðanir þeirra, sem
á annað bprð trúa. En það
er jafnljóst að enn á eftir að
koma mynd um framhaldslíf-
ið, sem snertir við
efasemdarmanninum.
IBIO
Það verður margt
spennandi að hafa í
bíóunum í Reykjavík á
komandi mánuðum ef
marka má allar þær at-
hyglisverðu framsýn-
ingar sem boðið var uppá
í Bandaríkjunum um jól-
in.
Myndimar að vestan
koma orðið nokkurra
mánaðá gamlar hingað
þótt bið geti verið á ein-
staka stórmynd. Grín-
myndimar Aleinn heima,
sem sló sýningarmetið
um jólin vestra, og Þrír
menn og líti! dama hafa
þegar-verið frumsýndar
hér og nú er bara að
bíða eftir titlum eins og
Guðfaðirinn III, „Dances
With Wolves“ með Kevin
Costner, Alice eftir Wo-
ody Allen, Bálköstur hé-
gómans eftir Brian De
Palma, „The Rookie"
eftir og með Clint East-
wood, Græna kortið eftir
PeterWeir, „Kindergart-
en Cop“ með Schwarz1
enegger, „Awakenings"
með Robin Williams og
Robert De Níro, „The
Sheltering Sky“ eftir
Bernardo Bertolucci,
„Come See the Para-
dise“ eftir Alan Parker,
Rússlandsdeildin með
Sean Connery og Mic-
helle Pfeiffer, „The Fi-
eld“ eftir Jím Sheridan
(Vinstri fóturinnk^Ha-
vana með Robert Red-
ford, „Edward Scissor-
hands“ eftir Tim Burton
og loks Eymd eftir Rob
Reiner.