Morgunblaðið - 17.01.1991, Síða 6
ÚTVARP/SJÓNVARP FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1991
SJONVARP / SIÐDEGI
Tf
4.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
17.50 ► Stundin
okkar. Endursýn-
ing.
18.25 ► Síð-
asta risaeðl-
an.
18.55 ► Tákn-
málsfréttir.
19.00 ► Fjöl-
skyldulíf.
6
0,
STOÐ2
16.45 ► Nágrannar.
17.30 ► Meðafa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnurn laugardegi.
19.19 ► 19.19
SJONVARP / KVOLD
19.30
Tf
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
19.25 ► Kátir
voru karlar.
19.50 ►-
Hökki hund-
ur. Teikni-
mynd.
20.00 ► Fréttir, veður og
Kastljós. I Kastljósi á
fimmtudðgum eru tekin til
skoðunar mál sem hæst ber
hverju sinni, innanlands sem
utan. -
-------------------f—
Q
0
STOÐ2
20.50 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþátturíumsjón
Hilmars Oddssonar.
21.10 ► Evrópulöggur. Evrópskursakamála-
myndaflokkur. Þessi þáttur kemurfrá Bretlandi
og nefnist Teflt á tæpasta vað.
22.30
22.10 ►-
íþróttasyrpa.
Þáttur með fjöl-
breyttu íþrótta-
efni.
23.00
23.30
24.00
22.40 ► Tjáskipti meðtölvu.Jón Hjaltalín Magnússonverkfræðing-
ur hefur, i samvinnu við sérfræðinga á sviði kennsluaðferða, hannað
tölvubúnaðog forrit sem gerirtalhömluðum börnum kleift aðtjá
hugsanir sínar og tilfinningar.
23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
19.19 ► Fréttaþáttur
um atburði líðandi
stundar.
20.15 ► Óráðnargátur. Ro- - 21.05 ► Réttlæti. Nýr 21.55 ► Gamanleikkonan. Breska gamanleik-
bert Stack segir okkur frá bandarískur spennumynda- konan Maureen Lipman fer á kostum í þessari
óleystum sakamálum og flokkurum nokkra lögfræð- nýju þáttaröð sem er í sex hlutum.
leyndardómum. inga sem vinna á skrifstofu 22.20 ► Listamannaskálinn. Vivienneereinn
saksóknara. v fremsti fatahönnuður Breta og hefur'hún undan- farin ár þótt einn þesti fatahönnuður í heiminum.
23.15 ► Ráðabrugg. Bandarísk njósna-
mynd. Einum af njósnurum bandarísku leyni-
þjónustunnarerfengið það verkefni að koma
fyrrverandi starfsmanni sínum, sem hlaupist
hafði undan merkjum, afturtil Bandarikjanna.
00.50 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
FM 92,4/93,5
MORGUWUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmundur Karl
Ágústsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni líðandi stundar, - Soffía Karls-
dóttir.
7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur.
(Einnig útvarpað kl. 19.55.)
7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og morgunauki um viðskiptamál kl.
8.10.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu. „Tóbías og Tinna" eftir
Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les
(6).
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréftir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðíngu Skúla
Bjarkans (63).
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir, Sigríður Arnardóttír og Hallur Magnússon.
Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir
kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10 og umfjöllun
dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréftir.
12.45 Veðudregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánariregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn. Umsjón: Hallur Magnússon.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Þættir úr ævisögu Knuts
Hamsuns eftir Thorkild Hansen, Sveinn Skorri
Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnarssonar
(7).
14.30 Strengjakvartett númer 4 eftir Béla Bartók.
Strengjakvartett Tokyo leiKur.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Bankaránið mikla" eftir
Hans Jonstoij. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson.
Leikstjóri: Jakob S. Jónsson.
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni
á Norðurlandi.
16.40 „Ég man þá tið.” Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að-nefna.
17.30 Tónlist á siðdegi.
— Etýða fyrir horn og strengjasveit eftir Luigi
Cherubini. Barry Tuckwell leikur með hljómsveit-
inni St. Martin-in-the-Fields; Neville Marriner
stjórnar.
- Concerto númer 2 í e-moll eftir Benedetto
Marcello. Einleikarasveitin í Mílanó leikur; Ang-
elo Ephrikiran stjórnar.
— Konsert í Es-dúr fyrir óbó og strengjasveit
eftir Vincenzo Bellini. Roger Lord leikur með
hljómsveitinni, St. Martin-in-the-Fields; Neville
Marriner stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 i tónleikasal. Frá nýárstónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar Islands í Háskólabíói. Einleikarar úr
hljómsveitinni og börn úr tónlistarskóla Suzuki
koma fram. Leikin verða verk af léttara taginu.
Meðal höfunda eru: Franz von Suppé, Johann
Strauss, Luciano Berio, Hans Christian Lumbye,
Johannes Brahms og Leray Anderson; Peter
Guth stjórnar.
KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 „Ó, allt vildi ég eiga." Þáttur um Finnlands-
sænsku skáldin Elmer Diktonius og Gunnar Björt-
ing. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Endurtekinn
frá mánudegi kl. 15.03.)
23.10 f fáum dráttu.m. Brot úr lifi og starii Eliasar
Daviðssonar. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endur-
fluttur þáttur frá 14. nóvember sl.)
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtönar.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson héfja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið i blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttirog Magnús R. Einarsson.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár. Umsjónar-
menn: Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum: „My people
were fair and had sky in their hair... “ með Tyr-
annosaurus rex frá 1968.
20.00 Lausa rásin. (ítvarp framhaldsskólanna. Bíó-
leikurinn og fjallað um það sem er á döfinni i
framhaldsskólunum og skemmtilega viðburði
helgarinnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
21.00 Þættir úr rokksögu Islands. Umsjón: Gestur
Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu-
degi.)
22.07 Landið og miðin. Sigur.ður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
0.10 I háttinn.
NÆTURUTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét-
ar Blöndal frá laugardagskvöldi.
2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar
Blöndal heldur áfram.
3.00 [ dagsins önn. Umsjón: Hallur Magnússon.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi.
4.00 Vélmennið leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAUTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35— 19.00 Útvarp Austurland.
18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
FM790-Í)
AÐALSTÓÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist i bland við spjall við gesti í morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds-
son.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað
gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf
þér. 10.30 Hvað er í pottunum? 11.30 Slétt og
brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. 14.00
Brugðið á leik. 14.30Sagadagsins. 15.00Topp-
arnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs.
Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan, (Endur-
tekið frá morgni),
16.00 Akademían. Kl. 16.30 Mitt hjartans -mál.
Ýmsir stjórnendur.
19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gislason. Spjall
og tónlist.
íslenskir fréttamenn
Það mæðir mikið á íslenskum
fréttamönnum þessa dagana.
Stríðsbröltið í Eystrasaltsríkjunum
og fyrir botni Persaflóa er svipað
alþjóðlegum íþróttakappleik að því
marki að þaðan berast gervihnatta-
myndir á sama augnabliki og at-
burðir gerast. Áhorfendur bíða með
öndina í hálsinum og krefjast um-
svifalausra frásagna og skýringa
fréttamanna. Hér ræður því miklu
að fréttamenn séu fljótir að vinna
úr upplýsingum og snara frétta-
skeytum. Þá vilja áhorfendur njóta
vandaðra fréttaskýringa. '‘Litum á
vinnubrögð íslensku fréttastofanna.
FréttastriÖiÖ
Ríkissjónvarpið var með tvo
morgunfréttatíma í gær. Hér er um
nýjung að ræða í starfsemi frétta-
stofu Ríkissjónvarpsins sem endur-
speglar hið óvenjulega ástand al-
þjóðamála. Ólafur Sigurðsson frétt-
amaður var áberandi í þessum
morgunfréttum. Hann spjallaði við
Jón Baldvin Hannibalsson utanrík-
isráðherra og Jóhönnu Kristjóns-
dóttur blaðamann um hið yfirvof-
andi stríð við Persaflóa. Á sömu
stundu var á Stöð 2 fréttaþáttur
frá bandarísku fréttastofunni CNN
sem var merktur með eftirfarandi
yfirskrift: recorded earlier . Eða
á íslensku máli: festur áður á mynd-
band.
Mikið var ljósvakarýnir glaður
og stoltur er hann skipti aftur yfir
á íslenska fréttatímann . En svo
las hann á miðsíðu miðvikudags-
moggans umsögn menntamálaráð-
herra íslands um þessar óþýddu
sendingar bandarísku sjónvarps-
stöðvarinnar: Svavar Gestsson
menntamálaráðherra segist velta
því fyrir sér að breyta reglugerð
um þýðingarskyldu á erlendu sjón-
varpsefni um gervihnött. Sagði
hann að forráðamenn CNN hefðu
haft samband við ráðuneytið og
óskað eftir að kannað yrði hvort
þýðingarskylda ætti við um viðstöð-
ulausar sendingar frá stöðinni um
gervihnött ... Menntamálaráðherra
sagði, að hann liti á útsendingar
Stöðvar 2 á efni frá CNN sem til-
raunaútsendingar og engin áform
væru uppi um að stöðva þær. „Ég
hef velt fyrir mér að breyta reglu-
gerðinni en ekki tekið endanlega
ákvörðun,“ sagði hann.
Uppgjöf?
Ummæli menntamálaráðherra
Islands koma eins og köld gusa
framan í hina dugmiklu íslensku
fréttamenn sem reyna að koma hér
fréttum á skammlausri íslensku til
íslenskra áhorfenda. Lögformlega
er menntamálaráðherra yfirmaður
þessara manna sem hann styður
ekki með afdráttarlausum hætti í
hinni miklu baráttu við að halda
úti íslenskum fréttum. Gætum að
því að tæknilegir og fjárhagslegir
yfirburðir risasjónvarpsstöðva á
borð við CNN eru slíkir að íslen-
skar fréttastofur geta aldrei keppt
við þær að ekki sé talað um auglýs-
ingamarkaðinn. Ljósvakarýnir fjall-
aði um hina menningarlegu sjálf-
stæðisbaráttu í gærdagsgrein sem
bar heitið: Sjálfstæðisbarátta. En
kannski skiptir svona barátta fyrir
íslensku sjónvarpi og útvarpi engu
máli? Hér danka allir hlutir. Jón
Baldvin hyggur samt á ferð til
Eystrasaltsríkja — smá lífsmark
þar.
En þótt Stöð 2 hafi nú stigið það
óheillaskref að opna hér útibú frá
amerískri sjónvarpsstöð:
CNN/Station 2 þá ber að taka fram
að hinir íslensku fréttamenn Stöðv-
arinnar standa sína vakt. Frétta-
mennirnir komu fyrstir með fréttir
af árás Rauða hersins á Litháen
og Hallur var með ágætan umræðu-
þátt um Persaflóadeiluna í fyrra-
kveld líkt og starfsbróðir hans Ólaf-
ur Sigurðsson. Lengi lifi íslensk
fréttamennska.
Ólafur M.
Jóhannesson
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna
Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er
með gesti á nótum vináttunnar í hljóðstofu.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
FM-102,9
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 „Biblían svarar" Halldór S. Gröndal.
13.30 „( himnalagi" Signý Guðbjartsdóttir.
16.00 Kristinn Eysteinsson. Tónlist.
19.00 Dagskrárlok.
989
UnMfMUE
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson, morgunþáttur.
9.00 Páll Þorsteinseon. Startsmaður dagsins kl.
9.30. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn.
11.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist.
17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni
liðandi stundar í brennidepli. Kl. 17.17 Síðdégis-
fréttir.
18.30 Haraldur Gislason. Óskalög.
22.00 Krtstófer Helgason. Lagið þitt.
23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda.
24.00 Kristófer Helgason á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson.
FM#957
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
* 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 [var Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit i getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 gttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
[ gamla daga.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson.
F M 102 í
FM 102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Hlöðversson.
12.00 Siguður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikirog uppákomur.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp á
fimmtudagskvöldi.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
2.00 Næturpopp.
Fm 1048
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.00 MH
20.00 MR
22.00 MS