Morgunblaðið - 17.01.1991, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 17. JANÚAR 1991
Austurrískir dagar
Vínarstemning
Eins og beimsbyggbin ÖU minnumst viA þess a6 200 ár eru
liöinfrd UUi bins dstkæra austurriska tónsniUtngs,
Wolfgang Amadeus Mozart. Frd og meö 20. jantlar efnum
viö til austurrishrar bdtiöar d Fjörukrdnni alia sunnu-
daga og fimmtudaga nœstu vikur. Gömstetur maturinn
fœr nd austurriskt yfirbragö og til Uös viö matreiðslu-
meistarana okkar kemur Austurrikismaöurinn Herbert
____Hriberscbek. Þér býöst þríréttuö veislumdUiö
d aöeinsl550 krönur
Tönlistin er ömissandi og viö bjööumfram ösvikna
Vinarstemningu. Fjöldi tónlistarmanna mun leggja okkur
liö og md þar nefna feögana Jönas Þöri ogjónas Þöri
Dagbjarisson, Jóbömtu G. Linnet sönghonu, félaga dr
Sinfðniubljómsveii Islands, Hrönn Geirlaugsdóttur og
Guöna Þ. Guömundsson, Jón MöUer ogfjölda frdbœrra
bljóöfteraleikara dr Hafnarflröi. •
Einstakt tœkifæri til aö Mtta sér btndina meö bækhandi söL
Muniö bvunndagstUboöin okkar - þriréttaöur kvöldveröur
mdnudaga -miövikudaga d aöeins790 krönur.
GUesilegur sérréttaseöiU um belgar og miönœturseöUl fram
d nótL Lifandi tónlist og notaleg stemning.
Sérbœfum okkur I Utlum bópum.
Bakatín fordæmir að-
gerðir hersins í Vilnius
Moskvu. Reuter.
VADÍM Bakatín, sem Míkhaíl
Gorbatsjov, forseti Sovétríkj-
anna, vék úr embætti innanríkis-
ráðherra landsins í desember,
fordæmdi í gær ofbeldisverk
Rauða hersins í Vilnius um helg-
ina og sagði að reynt hefði verið
að fremja valdarán í lýðveldinu.
Ungliðahreyfing sovéskra
kommúnista lýsti því einnig yfir
að ekki hefði verið nauðsynlegt
að beita hervaldi í Litháen.
Bakatín sagði í viðtali við Komso-
molskaja Pravda, málgagn ungliða-
hreyfingarinnar, að dráp sovéskra
fallhlífahermanna á 13 óvopnuðum
Litháum brytu í bága við lög. Einn
hermaður beið
einnig bana í að-
gerðunum.
Innanríkisráð-
herrann fyrrver-
andi hafði sætt
harðri gagnrýni
harðlínukommún-
ista, sem sögðu
hann ekki taka
nógu hart á þjóðemissinnum, áður
en Gorbatsjov rak hann. Margir
telja þá ákvörðun Sovétforsetans
sýna að hemaðaraðgerðimar í Lit-
háen um helgina hafi verið á döf-
inni í nokkrar vikur.
„Hershöfðingjarnir hafa ekki rétt
til að að senda skriðdreka á vett-
vang þótt eitthvert ráð krefjist þess
og það skiptir engu máli hversu-
hávært það er,“ sagði Bakatín og
vísaði til Þjóðfrelsisráðsins, sam-
taka Moskvuhollra kommúnista í
Litháen, sem fóra þess á leit að
herinn léti til skarar skríða gegn
sjálfstæðissinnum í lýðveldinu.
Ungliðahreyfing sovéskra
kommúnista gagnrýndi einnig í gær
árásir sovéska hersins í Litháen.
„Við eram sannfærð um að það er
ekki hægt að réttlæta það að her-
valdi sé beitt til að leysa pólitísk
deilumál," sagði í yfirlýsingu hreyf-
ingarinnar.
Baden-Wurttemberg:
Ferðir forsætisráðherrans
kostuðu hann embættið
LOTHAR Spath, forsætisráð-
herra Baden-Wiirttemberg í
Suður-Þýskalandi, sagði af sér á
sunnudag. Hann hefur átt undir
högg að sækja að undanförnu
vegna tengsla sinna við iðnjöfra
og fyrirtæki sem hafa greitt fyr-
ir hann og fjölskyldu hans ferðir
erlendis.
Spáth lýsti þvi yfir í byijun
síðustu viku að það væri hvorki
hægt að kaupa sig né múta'sér og
gekk svo langt að bjóðast til að
JAN P. Syse, sem sagði af sér
sem forsætisráðherra Noregs á
síðasta ári, tilkynnti í gær að
hann hygðist segja af sér for-
mennsku í Hægriflokknum.
Syse er með þessari' ákvörðun
sinni að koma til móts við aukinn
endurgreiða
kostnað af fríi sem
SEL-rafmagns-
veitan borgaði fyr-
ir hann, son hans
og dóttur í
Austur-Þýska-
landi árið 1987.
En honum fannst
sér ekki lengur
vært í embætti um helgina eftir að
vikuritið Der Spiegel birti ítarlega
grein um ferðir hans á suðlægar
slóðir og lætur að því liggja að
þrýsting um afsögn, en fyigi flokks-
ins, samkvæmt skoðanakönnunum,
hefur.ekki verið jafn lítið síðan í
heimsstyijöldinni síðari.
Syse sagðist á fréttamannafundi
ætla að hætta í apríl. Ekki hefur
verið tilkynnt hver eftirmaður hans
muni verða.
beint samband sé á milli þeirra og
ákvarðana hans í starfi.
Tíinaritið skrifar meðal annars
að Spáth og fjölskylda hans hafi
eytt hvítasunnunni í ár í Egypta-
landi í boði Hetzel-fjölskyldunnar.
Það segir að það væri ekkert at-
hugavert við það ef forsætisráðu-
neytið hefði ekki lagt til í vor og
fengið samþykkt að sambandslýð-
veldið veitti 400.000 mörkum (um
16 milljónir ÍSK) í endumýjun tjald-
stæðis í Dresden. Við eftirgrennslan
þingmanns jafnaðarmanna kom í
ljós að Hetzel-ferðafyrirtækið var
hið eina sem sýndi áhuga á tjald-
stæðinu og. var falið verkefnið.
Spáth sagðist vera lagður í
pólitískt einelti og enginn fótur
væri fyrir árásum andstæðinga
sinna þegar hann sagði af sér á
fundi með leiðtogum kristilegra
demókrata í sambandslýðveldinu á
sunnudag. Hann sagðist stíga þetta
skref til að forðast að rannsókn á
málum sínum kæmi niður á forsæt-
isráðherraembættinu eða flokkn-
um. Hann tók við embættinu
sumarið 1978 og var endurkjörinn
þrisvar.
ZUrich. Frá Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara Morgunblaðsins.
Lothar Spath
Hægriflokkurinn í Noregi:
Syse hættir formennsku
Óslo. Reuter.
ÚTSALAN ER HAFIN
á frábœrum fótum frá merkjum sem gefa línuna
VMNIRM61M
‘VUiÍd% utofjar & wutd'vxÁdéö’zH
LAUGAVEGI 39 • SÍMI 11388
Láttu það
eftir þér
að líta inn!