Morgunblaðið - 17.01.1991, Side 29
-NraátilIÓtíljíÍlÐ. FBíMlIÍDA(ÍtR17j WNÖXR:lé?Í ' „
KENNSLA
EÍNSPEKÍSKÓLÍNH
Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir 9-15
ára stelpur og stráka hefjast 21. janúar í
húsnæði Kennaraháskólans. Kennt verður í
mismunandi aldurshópum. Fáist næg þátt-
taka verða námskeið einnig haldin fyrir full-
orðna.
Upplýsingar og innritun í síma 628083 kl.
16.00-22.00 alla daga.
Frönskunámskeið
Alliance Francaise
13 vikna vornámskeið hefst mánudaginn 21.
janúar '91. Kennt verður á öllum stigum
ásamt samtalshópi og barnahópi.
Nýtt: Viðskiptafrönskunámskeið fyrir
lengra komna.
Námskeið í franskri listasögu.
Innritun fer fram í bókasafni Alliance Franca-
ise, Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyrameg-
in), alla virka daga frá kl. 15.00 til 19.00 og
hefst mánudaginn 7. janúar. Henni lýkur
föstudaginn 18. janúar kl. 19.00.
Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á
sama tíma.
TILKYNNINGAR
BHM-félagar
Byggingarframkvæmdir á Snorrabraut 56 eru
hafnar. Félagar, sem eiga fráteknar íbúðir,
og þeir, sem áhuga hafa á kaupum, hafið
samband við undirritaða vegna frágangs á
kaupum.
BHM,
Lágmúla 7,
108 Reykjavík,
Sigmundur Stefánsson,
s. 91-82112
Fasteignaþjónustan,
Austurstræti 17,
101 Reykjavík,
Þröstur Karlsson,
s. 26600,
h. 91-667242.
Frá Borgarskipulagi
Reykjavíkur
Hvassaleiti
Á Borgarskipulagi er verið að vinna tillögu
að hraðahindrunum í Hvassaleiti.
íbúum Hvassaleitis og öðrum, sem áhuga
hafa á bættu umferðaröryggi í götunni, er
bent á að kynna sér tillöguna á Borgarskipu-
lagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 3. hæð, 105
Reykjavík, alla virka daga, milli kl. 8.30 og
16.00 frá fimmtudeginum 17. janúar til
fimmtudagsins 31. janúar 1991.
Athugasemdum eða ábendingum skal skila
skriflega á sama stað fyrir 31. janúar 1991.
JltovjEnmfifeife
Metsölublod á hverjum degi!
TIL SOLU
Prjónavélar - saumavélar
Til sölu eru vélar og tæki þrotabús Akra-
prjóns á Akranesi.
Áhugasamir hafi samband við undirritaðan
eigi síðar en 21. janúar nk.
Magnús M. Norðdahi hdl.,
skiptastjóri,
Ingólfsstræti 5, Reykjavík,
sími 622024, símbréf 11105.
ATVINNUHUSNÆÐI
Byggung, Kópavogi
Framhaldsaðalfundur BSF Byggung, Kópa-
vogi, verður haldinn í Hamraborg 1, 3. hæð,
fimmtudaginn 17. janúar kl. 20.30.
Dagskrá.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
YMISLEGT
Drengjakór
Laugarneskirkju
Inntökupróf fyrir nýja meðlimi (10-12 ára) í
kórinn verður laugardaginn 19. janúar nk.
kl. 15.00-17.00.
Upplýsingar á sama tíma í síma 34516.
Ron Turner.
Vlandspítaunn) Ritgerðar-
samkeppni
Skilafrestur ritgerðarsamkeppni meðal fram-
haldsskólanema, sem efnt var til vegna 60
ára afmælis Landspítalans, hefur verið fram-
lengdur um 10 daga, til 30. janúar 1991.
Ritgerðarefni:
1. Börn á sjúkrahúsi 1930-1990.
2. Hvers vegna bar brýna nauðsyn til að
reisa Landspítala?
3. Hlutverk Landspítala að 25 árum liðnum.
4. Ástæður þess að ég vil starfa á sjúkra-
húsi?
5. Smásaga - sem gerist á sjúkrahúsi.
Ritgerðunum skal skila vélrituðum eða í
tölvuútskrift undir dulnefni, en nafn höfundar
fylgja í lokuðu umslagi. Æskileg lengd 4-8
síður (A4).
Utanáskrift:
Landspítalinn v/ritgerðasamkeppni,
b.t. Árna Björnssonar, yfirlæknis,
pósthólf 473,
121 Reykjavík.
Vegleg peninga- og bókaverðlaun eru í boði,
eins og fram hefur komið á veggspjöldum,
er fest hafa verið upp í framhaldsskólum.
SJALFSTIEDISFLOKKURINN
F É I. A (', S S T A R F
Þorrablót
Hið árlega þorrablót sjálfstæöisfélaganna i Kópavogi verður haldið
26. janúar nk. í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1. Húsið opnað kl.
19.30. Miðar verða seldir laugardaginn 19. janúar i Hamraborg-1
milli kl. 13.00 og 15.00.
Stjómin.
Ingólfur, Hveragerði
heldur fund 'í Sjálfstaeðishúsinu, Austurmörk 2, fimmtudaginn
17. janúar 1991 kl. 20.30.
Hver er raunveruleikinn í stjórnun
bæjarmála?
Fundarefni:
1. Hreinskilin umræða um bæjarmál.
Bæjarfulltrúar félagsins hafa framsögu.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Akureyri - Akureyri
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vörn
Aðalfundur í Kaupangi laugardaginn 26. janúar kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Stjómin.
Garðabær
Bæjarmálafundur um fjárhagsáætlun
Fundur um fjár-
hagsáætlun Garða-
bæjar 1991 ogfram-
kvæmdir á vegum
bæjarins, verður
haldinn í Tónlistar-
stofu Garðaskóla
fimmtudaginn 17.
janúar nk. kl. 20.30.
Frummælendur:
Ingimundur Sigur-
pálsson, bæjarstjóri, Laufey Jóhannsdóttir, forseti bæjarstjórnar.
Allir Garðbæingar velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Garðabæjar.
pfrj Stefnisfélagar
- félagsfundur
Stefnir, FUS, heldur almennan félagsfund sunnudaginn 20. janúar
kl. 20.30 í Sjálfstæðishusinu, Strandgötu, Hafnarfirði.
Dagskrá:
1. Kjör landsfundarfulltrúa.
2. Kynning starfshóps til undirbúnings alþingiskosninganna.
3. Önnur mál.
Allir Stefnisfélagar eru hvattir til að fjölmenn á fundinn. Nýjir félagar
sérstaklega velkomnir.
Stjórn Stefnis.
Sjálfstæðisfólk
f Austur-Skaftafellssýslu
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Austur-Skaft-
fellinga verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu
þriðjudaginn 22. janúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðálfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
lOi
TELAGSLIF
St.St. 59911177 VII
I.O.O.F. 5 = 1721178’/2 = SK.
I.O.O.F. 11 =17201178>/j = 9.l.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 í umsjá Immu og Óskars.
Verið velkomin.
V
7
Skipholti 50b
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir innilega velkomnir.
KFUM
V
AD-KFUM
Fundur í kvöld kl. 20.30 í Langa-
gerði 1. Fundarefni I máli og
myndum frá Póllandi í umsjá
Eggerts Kristjánssonar og Sig-
urbergs Ólafssonar. Hugleiðing
séra Pálmi Matthíasson. Allir
karlar velkomnir.
FREEPORTKLUBBURENN
Freeportklúbburinn
Aðálfundur verður haldinn
fimmtudaginn 17. janúar 1991
kl. 20.30 i Safnaðarheimili Bú-
staðakirkju.
Aðalfundarstörf. Kaffiveitingar.
Stjórnin.