Morgunblaðið - 17.01.1991, Page 32
32
MORpUNBLAÐIÐ F),MMTUD/VGy;i ,17:iJAN,IJAR. 19p,l,
I
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
{21. mara - 19. apríl)
Hrúturinn lcggur hart að sér
í dag og stendur vel í sam-
keppniniu. Tekjur hans ættu
að aukast og vinnufélagi hans
gerir honum greiða..
Naut
(20. apríl - 20. maí) i^
Nautið brennur í skinninu eft-
ir að framkvæma ákvarðanir
sínar frá í gær. Áætlanir þess
um ferðalög og menntun
ganga upp.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 9»
Tvíburinn ætti að húga ræki-
lega að fjármálum sínum og
bókhaldi núna. Réttast er að
taka varlega mark á þeim Sem
taka stórt upp í sig í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn nýtur þess í rikum
mæli að fá vini sína í heim-
sókn. Nú er enn fremur heppi-
legt að kynnast nýju fólki.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið er nú reiðubúið að bera
sig eftir því sem hugur þess
stendur til. Kvöldið takmark-
ar mjög svigrúm þess til að
tala digurbarkalega.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <&£
Meyjan nýtur þessa dags,
einkum ef hún er gefín fyrir
íþróttir. í dag snýst allt um
frístundir, ferðalög og róm-
antik.
(23. sept. - 22. októlier)
Nú er tækifærið fyrir vogina
að snúa sér til banka og ann-
arra lánastofnana. Henni er
efst í huga að þoka áfram
framkvæmdum heima fyrir.
Kvöldið verður þó rólegt.
Sþorödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn verður að gæta
þess vandlega að færast ekki
of mikið í fang núna. Hann
verður að láta raunsæi og
hagkvæmni ráða ferðinni.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Bogmaðurinn er í fram-
kvæmdahug núna og það
gengur mikið undan honum.
Hann verður að gæta þess að
láta aðra ekki bíða eftir sér
langtimum saman.
Steingeit
(22. dés. - 19. janúar)
Steingeitin tekur frumkvæðið
í rómantíkinni og leggur drög
að skemmtilegum degi. Hún
nýtur sín vel núna, en verður
að gæta þess að fara ekki
offari.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Vatnsberinn glímir við verk-
efni sem hann hefur ýtt á
undan sér, einkum heima fyr-
ir. Hann ætti ekki að trúa á
loforð þeirra sem eru uppi í
skýjunum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Fiskurinn fer að hitta vini sína
í dag eða tekur þátt í hóp-
starfi. Hann verður að vera á
verði gagnvart tilhneigingu
sinni til að draga sig inn í
skelina.
Stj'órnuspána á aó lesa sem
dœgradvól ^Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
Vog
UÓSKA
SMÁFÓLK
Ég hélt að ég væri hrókur
alls fagnaðar í teitinu þegar
ég setti iampaskerminn á
höfuðið..
I TW0U6MTI UUA5 TWE
LIFE OF THE PAR.TY
UJHEN I PUT TWE LAMP
5HAPE ON MT WEAP..
En þá þurftu allir að taka þátt í
leiknum..
—............. . ■'! "
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Fínlegur millileikur ræður úr-
slitum í laufslemmu suðurs.
Suður gefur; enginn á hættu. .
Norður
♦ Á102
¥K3
♦ D1065
♦ K1032
Vestur Austur
♦ 965
¥ G1094
♦ 87432
♦ 4
¥ ÁD876
♦ ÁG
♦ Á9875
♦ KDC874
♦ DG6 Suður
♦ 3
Vestur Norður Austur Suður
—. — — 1 hjarta
1 spaði Dobl Pass 2 lauf
Pass' 2 spaðar Pass 4 lauf
Pass 4 grönd Pass 5 lauf*
Pass 6 lauf Pass Pass
Pass
* Enginn eða þrír ásar.
Utspil: spaðakóngur.
Sagnhafi drepur á spaðaás og
tekur ÁK í laufi. Trompar síðan
spaða áður en hann spilar hjart-
anu. Þessi spaðatrompun er
nauðsynleg til að halda vestri
niðri í þessari stöðu:
Vestur Norður ♦ 10 ¥ — ♦ D1065 ♦ 103 Austur
♦ DG87 ¥ — II ♦ 9 ¥ G10
♦ K9 ♦ D Suður ♦ 8743 ♦ -
♦ - ¥ D87 ♦ ÁG ♦ 98 Suður spilar hjartadrottningu
og nú getur vestur ekki tromp-
að, því þá fer spaðatían úr borð-
inu og vestur er í vonlausri að-
stöðu. Hann hendir því spaða.
Sagnhafi hendir tígli, trompar
hjarta, trompar spaða og spilar
fríhjartanu. Enn getur vestur
ekki stungið og kastar spaða. í
þriggja spila endastöðu á suður
ÁG í tígl og eitt tromp, en vest-
ur K9 í tígli og laufdrottningu.
Suður spilar því trompi og fær
tvo síðustu slagina á tígul.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í Reggio
Emilia á Ítalíu, sem er nýhafið,
kom þessi staða upp í viðureign
undrabamsins Gata Kamsky
(2.610) og hins gamalreynda stór-
meistara Lev Polugajevsky
(2.610) , sem hafði svart og átti
leik. Kamsky hefur náð að króa
af svartan hrók á miðborðinu og
lék síðast 26. Be3-d4. En hann
hafði ekki metið stöðuna rétt:
26. - Rxe4!, 27. Rxe4 - Hxe4,
28. Bxe4 - Bxe4+, 29. Kgl -
Bxc2!, 30. Df3 - d5, 31. Hh4 -
Be4 og Polugajevsky hefur fengið
tvö peð fyrir skiptamuninn og
sterka stöðu, en hvíta kóngsstað-
an er veik. Nokkru stðar sá
Kamsky sér þann kost vænstan
að gefa skiptamuninn til baka til
að komast út á endatafl, en það
var með öllu vonlaust.
14 stórmeistarar, þar af 8 Rúss-
ar, tefla í Reggio, í tveimur 7
manna riðlum, en síðan verða tefld
úrslit. Polugajevsky stendur bezt
að vígi í sínum riðli, með 2 v. af
3 mögulegum, en Karpov hefur
aðeins teflt tvær skákir og gert
þærbáðarjafntefli. í hinum riðlin-
um hafa þeir Romanishin, Gulko
og Vaganjan farið bezt af stað,
en Portisch, Beljavsky og Epishin
hgfa bips vegar alljr tapað skák.